Morgunblaðið - 30.06.1993, Síða 35

Morgunblaðið - 30.06.1993, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1993 35 SAMUÍé BlHHClLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 BICI3€C( SNORRABRAUT37,SÍM111 384>25211 ÁLFABAKKAB, SÍMI 78 900 METAÐSÓKNARMYNDIN ÓSIÐLEGT TILBOÐ Robert Redford, Demi Moore og Woddy Harrelson koma hér í mynd Adrian Lyne („Fatal Attraction") sem farið hefur sigurför um heiminn. „Indecent Proposal“ - mynd sem nýtur sín best í THX hljóögæðum! Sýnd kl. 5-7-9-10.05 og11.15íTHX MEISTARARNIR ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN UÓTUR LEIKUR Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl.9og 11. Allra siðasta sinn. NAINKYNNI ÍKftllAN: Siati:r Tok CAPTAIN LEIKFONG Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5. Sýnd kl.7og11. mniinii iimiimi Toppmyndin í Evrópu í dag NÓG KOMIÐ MICHAEL DOUGLAS fhe oáv&«io(w e( ★ ★ ★ ★ Pr. ★ ★ ★ ★ Pr Myndin segir frá manni, sem fær sig fullsaddan af ringul- reið og stressi stórborgarinnar og tekur til sinna ráða. „Högnuð mynd! Douglas er ótrúlegur og Duvall frábær.“ - Joel Slegel - Good Morning America. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Robert Duvall, Barbara Hershey og Rachel Ticotin. Framleiðendur: Arnon Milchan og Arnold Kopelson. Leikstjóri: Joel Schumacher („Flatliners, Lost Boys“). Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. kU N FORGETTABLE.” RICHARÐ G F. R E ) O D i £ F O S T E R SommersbY Ekki missa af þessari mynd! Sýnd kl. 5 og 9.30. Sfðustu sýníngar. SPILLTI LÖGREGLUFORINGINN Oskarsverðlaunamyndin KONUILMUR “0NI.\ OMT I\ A R.tkf WIIIII.AIOW ( t)M»S A PiRVOHMVM f ilt VI Wll.1 NOT Hl I HVM I) HIOM MiMOHV. VI 1‘Mkm «h«> MKk l (rilinwff.' “OM Of lll»: \KMlN Bl'l HIM'” Sýnd kl. 5,7,9og11 Bönnuð i. 16 ára. Missið ekki af þessarl! Sýnd kl. 6.50. Síðustu sýningar. FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA FÆDD í GÆR MeianieGriitiiii ItOlllWOOD PICTDRIS* „Born Yesterday" með hinum frábæru leikurum Melanie Griffith, Don Johnson og John Goodman er komin. „Born Yesterday" stórkostleg grinmynd. Frábær sumarsmellur. „BORN YESTERDAY“ TOPP-GRÍNMYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Melanie Griffith, Don Johnson, John Goodman og Edward Herrman. Framleiðandi: D. Constantine Conte. Leikstjóri: Lois Mandoki. Sýnd kl. 5,7,9 og 11ÍTHX. TOPPMYNDIN í EVRÓPU f DAG NÓG KOMIÐ MICHtil D O U O L A S Ttw sl u orélawy ma» •t wor wttk *• nnyit, wwU. FALLING DOWN IMiMMwMh. ★ ★ ★ ★ Pr. ★ ★ ★ ★ Pr. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. 111111111111II1111111111111II IIIIHIIIIIIIIIIIIIIII Eitt atriði úr myndinni Skriðunni. Háskólabíó sýnir Skriðuna HÁ3KÓLABÍÓ frumsýnir i dag nýja spennumynd sem hlot- ið hefur nafnið Skriðan. Myndin er byggð á spennubókinni „Landslide", sem kom m.a. út á íslensku og er eftir metsölu- höfundinn Desmond Bagely. Með aðalhlutverk fara Anth- ony Edwards, Joanna Cassidy og Melody Anderson. Leik- stjóri er Jean-Claude Lord. í Skriðunni segir frá því þegar jarðfræðingurinn Bob Boyd (Edwards) er kvaddur til smábæjarins Fort Farrel til að rannsaka hvort þar sé eitt- hvað verðmætt að fínna áður en stór stífla verður tekin í notkun og mikið landssvæði fer undir vatn. Fljótlega kem- ur í ljós að þeir Matterson- feðgar Bull og Howard ráða öllu í bænum. Þrátt fyrir að- varanir Bobs um að stíflan sé reist á skriðleirlagi sem getur farið að stað þá og þegar neit- ar Howard algerlega að hlíta þeim. En hér býr fleira undir. Nokkrum árum áður fórst meðeigandi Bulls, Trinavant, ásamt konu sinni og syni í duiarfullu bílslysi. Aðeins einn komst af, puttalingur sem Trinavant hafði boðið far. Bob leggur ekki árar í bát þótt framkvæmdum við stíflu- gerðina sé haldið sleitulaust áfram þrátt fyrir aðvaranir hans en þær mynda baksvið þessa mikla uppgjörs sem í vændum er. Þá kemur sitt- hvað í Ijós. Stjórn MG-félagsins STJÓRN MG-félags íslands, f.v. sr. Hjalti Guðmundsson, Olöf Eysteinsdóttir og Guðrún Þorgeirsdóttir. Á myndina vantar Steinunni Guðmundsdóttur. 38 í MG-félaginu Stofnfundur MG-félags Islands var haldinn fyrir nokkru en það eru samtök sjúklinga sem þjást af Vöðvaslensfári (Myasthen- ia Gravis), aðstandenda þeirra og velunnara. Fund- urinn var haldinn í hús- næði Öryrkjabandalags ís- lands og var nokkuð vel sóttur en stofnfélagar voru 38 talsins. Á fundinum flutti dr. Sig- urður Thorlacius fyrirlestur um sjúkdóminn, sem er dæmigerður sjálfsofnæm- issjúkdómur. Ólöf Eysteinsdóttir var kjörin formaður félagsins og önnur í stjórn voru kjörin þau Guðrún Þorgeirsdóttir gjald- keri og sr. Hjalti Guðmunds- son ritari auk Steinunnar Guðmundsdóttur sem er varamaður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.