Morgunblaðið - 23.07.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.07.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1993 í DAG er föstudagur 23. júlí, sem er 204. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 9.03 og síð- degisflóð kl. 21.22. Fjara er kl. 2.54 og kl. 15.10. Sólar- upprás í Rvík er kl. 4.05 og sólarlag kl. 23.01. Sól er í hádegisstað kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 17.09. (Almanak Háskóla íslands.) Kvíð þú ekki því, sem þú átt að iíða. Sjá, djöfullinn mun varpa nokkrum yðar í fangelsi, til þess að yðar verði freistað, og þér munuð þrenging hafa i'tíu daga. Vertu trúr allt til dauða, og ég mun gera þér kórónu lífsins. (Op- inb. 2, 10.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 17 LÁRÉTT: 1 þuklar á, 5 tveir eins, 6 refsingarverð, 9 greinir, 10 sam- hljóðar, 11 tveir eins, 12 þjóta, 13 kropp, 15 spíri, 17 næstum því. LÓÐRÉTT: 1 heimskan, 2 ímynd, 3 happ, 4 deilan, 7 kvenmanns- nafn, 8 rugluð, 12 held, 14 gyðja, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 híma, 5 ekla, 6 reka, 7 ós, 8 efast, 11 ró, 12 átt, 14 grip, 16 Ingunn. LÓÐRÉTT: 1 herbergi, 2 Mekka, 3 aka, 7 fans, 7 ótt, 9 fórn, 10 sápu, 13 tón, 15 ig. ÁRNAÐ HEILLA /?/\ár-a afmæli. Nk. UU mánudag 26. júlí verður sextugur Baldvin Lárus Guðjónsson, Sunnu- flöt 43, Garðabæ. Eiginkona hans er Halla Stefánsdóttir. Þau hjónin munu taka á móti gestum á heimili sínu laugar- daginn 24. júlí milli kl., 17-20._________________ FRÉTTIR________________ HANA-Nú, Kópavogi. Viku- leg laugardagsganga á morg- un. Lagt af stað frá Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 10. Nýlagað molakaffi. Á mánudagskvöld verður farið í siglingu frá Suðurbugt í Reykjavík útá sundin blá. Að lokinni sigl- ingu verður farið á sjóvinnu- sýninguna i gamla Geysishús- inu. Lagt af stað frá Gjá- bakka kl. 20.30. Síðustu for- vöð að skrá sig eru í dag, föstudag, í Gjábakka, sími 43400 eða s. 45700. BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar Brúðubílsins á leikritinu Bimm-Bamm verða í dag í Gerðubergi kl. 10 og Sæviðar- sundi kl. 14. Nánari uppl. í s. 25098, Helga, og s. 21651, Sigríður. FÉLAGSSTARF aldraðra, Lönguhlíð 3. Spilað á hveij- um föstudegi kl. 13—17. Kaffiveitingar. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Göngu-Hrólfar ætla í lautarferð f Heiðmörk á morgun kl. 10 ef veður leyf- ir. FÉLAG eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist og dans í kvöld kl. 20.30 í Auð- brekku 25. ÞK-tríó og Hjördís leika fyrir dansi. Öllum opið. HÖFNIN__________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: í gær komu Grænlandsfarið Iee Pearlog Mælifell kom af strönd. Olíuskipið Kyndill kom í fyrrinótt og fór út sam- dægurs. Bakkafoss fór út og eftirlitsskipið Vædderen er væntanlegt fyrir hádegi í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær komu af veiðum Þór, rússneski togarinn Mirazh og flutningaskipið Haukur. Otto Wathne fór á veiðar í gærkvöld og þá kom Stella Polus og fór utan í nótt eða árla dags í dag. FERJUR AKRABORGIN: Frá Akra- nesi: Kl. 8.00*, 11.00, 14.00 og 17. Frá Reykjavík: Kl. 9.30*, 12.30, 15.30 og 18.30. Kvöldferðir frá Akranesi kl 20.00 og frá Reykjavík kl. 21.30 á sunnudögum í apríl, maí og september. Á föstu- dögum og sunnudögum í júní, júlí og ágúst. * Þessar ferðir falla niður á sunnudögum mánuðina októ- ber, nóvember, desember, janúar febrúar og mars. FAGRANESIÐ: fer í ísa- fjarðardjúp daglega kl. 8 ár- degis með viðkomu á Bæjum, Snæfjállaströnd (Melgras- eyri), Æðey og Vigur. Hornstrandaferðir mánudaga og fimmtudaga kl. 8 árdegis, þá er farið til Aðalvíkur, Fljótavíkur, _ Hlöðuvíkur og Hornvíkur. Á föstudögum kl. 2 fer Fagranesið í Grunnavík, Hesteyri og Aðalvík. BREIÐAFJARÐARFERJAN Baldur: Fer frá Stykkishólmi daglega kl. 10.00 og 16.30. Frá Bijánslæk daglega kl. 13.00 og 19.30. Baldur kemur við í Flatey í öllum ferðum. Þessi áætlun gildir til 31. ágúst. Bíla þarf að bóka tímanlega. HRÍSEYJARFERJAN Sæv- ar: Feijan fer alla daga frá Hrísey kl. 9 árdegis og síðan á tveggja tíma fresti, alltaf á oddatölunni, síðasta ferð frá Hrísey kl. 23. GRÍMSEYJARFERJAN Sæfari: Grímseyjarsigling mánudaga og fimmtudaga: Akureyri — Hrísey 9.00- 11.00, Hrísey — Dalvík 11.30- 12.00, Dalvík - Grímsey 12.30-16.00, Grímsey — Dalvík 19.00- 22.30, Dalvík — Akureyri 22.30- 23.00 (rúta — gildir frá 15. júní til 31. ágúst). Hríseyjarsigling mánudagar og fimmtudagar: Akureyri — Hrísey 9.00-11.00, Hrísey — Árskógssandur 17.00-17.15, Árskógssandur — Akureyri 17.15-17.45 (rúta — gildir frá 15. júní til 31. ágúst). KIRKJUSTARF________ LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn frá kl. 10-12. SJÖUNDA dags aðventist- ar á íslandi: A laugardag: AÐVENTKIRKJAN, Ing- ólfsstræti 19: Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Elvar H. Guðmundsson. S AFN AÐ ARHEIMILI að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðu- maður Elías Theodórsson. AÐVENTKIRKJAN, Brekastíg 17, Vestmanna- eyjum: Biblíurannsókn kl. 10. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Gagnheiði 40, Sel- fossi: Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. AÐVENTSÖFNUÐURINN Hafnarfirði, Góðtemplara- húsinu, Suðurgötu 7: Sam- koma kl. 10. Ræðumaður Lilja Ármannsdóttir. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýs- ingar hjá Bergljótu í síma 35433. Stefán Jasonarson frá Vorsabæ í Flóa býr sig undir gönguferó: Það hefði verið ólíkt Vorsabæjarhöfðingjanum að fara að feta í fótspor hina minni spámanna og hengja á sig hnífa, skeiðar, gaffla og straujárn ... Kvðld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 23.-29. júlí, aó báðum dögum meötöldum er í Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek, Kringlunni 8-12, opió til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsimi lógreglunnar í Rvik: 11166/0112. Laknavakt fyrir Reykjavík, Seftjarnarnes og Kópavog í HeilsuverndarstöÓ Reykjavikur vió Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. í s. 21230. Breíóhott - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í simum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14,2. haó: Skyndimöttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlaknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúóir og læknaþjón. i simsvara 18888. Neyóarsfmi vegna nauógunarmála 696600. Ónomisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upptýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og sjúka og aóstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húó- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöóvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með simatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga i sima 91-28586. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8,8.621414. Fólag forsjirteusra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Simsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfeils Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær. Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppf. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppf. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opió virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagvðurinn (LaugardaL Opinn alla daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasveWð í Laugardal er opið mámxtega 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, taogardaga 13-23ogsunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bomum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaöur bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiósluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og f íkniefnaneytend- ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir 8ðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stlgamðt, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukk- an 19.30 og 22 ísíma 11012. MS-félag isiends: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Simi 676020. Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaróögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. '20-22. Fimmtud. 14-16. Ökeypis ráð- gjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og réðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandenduralkohólista, Hafnahúsið. Opiðþriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21. 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili ríkisina, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin eð tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10-14 Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Bamamál. Áhugafélag um brjóstagjöi og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Laiðbelningarstöð haknllanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. Að ioknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfiriit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri b'ðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kyþld- og nætursendjngar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 iil 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fasð- ingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatimi kl. 20-21. Aórir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunaríækn- ingadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða- deild: Sunnudaga kf. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Fæðingarheimlli Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhelmlli i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22-8, s. 22209. BILAISIAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hftaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SOFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mónud.- föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlóna) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðatsafn, Þingholtsstrœti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokaö júni og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BókabHar, s. 36270. Viö- komustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i síma 814412. Ásmundarsafn f Slgtúni: Opið alla daga kl. 10-16 fró 1. júnl-1. okt. Vetrartimi safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn Islands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mónudaga kl, 12-18. Minjasafn Rafmagnsveltu Reykavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið I júní til ágúst daga kl. 13.30-16. Um helgar er opið kl. 13.30-16. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið i Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fram í ágústlok. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga. KjarvalsstaAir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafsaonar á Laugarnesi. Sýning ó verkum í eigu safnsins. Opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-17. Mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsaf n Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tima. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-föstud. 13-20. Stofnun Áma Magnússonar. Handritasýningin er opina í Árnagaröi við Suðurgötu alla virka daga (sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr (Reykjavik: Sundhöil, Vesturbæjarl. Breiðhoitsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Lauaardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbaejarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30, Varmáriaug í Mosfellssvelt: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónió: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar é stórhátiðum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin fró kl. 8-22 mánud., þriöjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.