Morgunblaðið - 23.07.1993, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 23.07.1993, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1993 KNATTSPYRNA Morgunblaðið/Þorkell Olga Færseth skorar annað mark sitt og UBK á 10. mínútu leiksins gegn KR. Aðrar á myndinni eru, frá vinstri, Sigurlín Jónsdóttir og Guðlaug Jónsdóttir, KR-ingar og Ásta B. Gunnlaugsdóttir, leikmaður UBK. KR-stúlkumar halda sínu ÚRSLIT Knattspyrna 1. deild kvenna: KR-UBK.......................2:2 Ásdis Þorgilsdóttir, Guðrún Jóna Kristjáns- dóttir - Olga Færseth 2. Fj. ieikja u J T Mörk Stig KR 7 5 2 0 19: 8 17 UBK 8 4 2 2 18: 13 14 VALUR 7 3 1 3 13: 10 10 ÞRÓTTUR 7 2 2 3 9: 16 8 ÍBA 7 2 1 4 10: 14 7 STJARNAN 7 1 3 3 16: 17 6 ÍA 7 1 3 3 9: 16 6 2. deild karla: Þróttur R. - Grindavík...............2:3 Sigurður Hallvarðsson, Hreiðar Bjamason - Olafur Ingólfsson 2, Milan Jankovic. Leiftur - Stjarnan..................0:1 - Magnús Gylfason. ■Stuðningsmenn Leifturs voru óhressir með dómaratrióið, en þeir töldu að um rang- stöðu hafí verið um að ræða þegar Stjömu- menn skomðu mark sitt á 62. mín. ÍR-Tindastóll........................1:2 Tryggvi Gunnarsson - Sverrir Sverrisson, Þórður Gíslason. Fj. lelkja u i T Mörk Stlg STJARNAN 10 7 2 1 19: 8 23 UBK 9 7 1 1 18: 3 22 LEIFTUR 10 5 2 3 19: 16 17 GRINDAVÍK 10 4 2 4 11: 12 14 ÍR 10 4 1 5 15: 15 13 ÞRÓTTURR. 10 3 3 4 15: 16 12 TINDASTÓLL 10 3 2 5 17: 22 11 ÞRÓTTURN. 9 3 1 5 10: 19 10 KA 9 2 1 6 9: 16 7 Bí 9 1 3 5 9: 15 6 3. deild: Víðir - Haukar.....................2:0 Grétar Einarsson, Sigurður Valur Ámason. Dalvík - Völsungur.................2:0 Jónas Baldursson, Örvar Eriksson. 4. deild D: Einheiji - Huginn..................3:1 Helgi Már Þórðarson, Hallgímur Guð- mundsson, Bjöm H. Sigurbjömsson - Sig- urður Víðisson. Tour de France Úrslitál7. legg: klst. 1. Claudio Chiappucci (Ítalíu).5:05.33 2. Massimo Ghirotto (ftalíu).sami tími 3. Jon Unzaga (Spáni)........sami tfmi 4. Bjame Riis (Danmörku)..........1.17 5. Vyacheslav Ekimov (Rússl.).....1.21 6. Jean-Philippe Dojwa (Fr.).sami tími 7. Jesper Skibby (Danmörku).......1.24 8. Johan Museeuw (Belgtu) 9. Max Sciandri (Ítalíu) 10. Stefano Colage (ftaliu) 11. Francois Simon (Frakkl.) 12. Giancarlo Perini (Ítalíu) 13. Zenon Jaskula (Póllandi) 14. Gianni Faresin (Ítalíu) 15. Alvaro Mejia (Kólumbíu) 16. Udo Bolts (Þýskal.) 17. Thierry Claveyrolat (Frakkl.) 18. Vladimir Poulnikov (Úkraínu) 19. Pedro Delgado (Spáni) 20. Gerard Rue (Frakkl.)..allir á sama tíma ■Hjólaðir voru 189,5 km frá Tarbes til Pau. Staðan eftir 17 leggi: klst. 1. Miguel Indurain (Spáni)....84:18.09 2. Alvaro Mejia (Kól.).4.28 mín á eftir 3. Zenon Jaskula (Póllandi).........4.42 4. Tony Rominger (Sviss)............5.41 5. Bjame Riis (Danmörku)...........12.08 6. Claudio Chiappucci (ftaliu).....14.19 7. Andy Hampsten (Bandar.).........14.35 8. Johan Brayneel (Belgíu).........16.30 9. Pedro Delgado (Spáni)_..........19.21 10. Vladimir Poulnikov (Úkraínu)...20.40 11. Antonio Martin (Spáni).........24.19 12. Jean-Philippe Dojwa (Frakkl.)..25.27 13. Gianni Faresin (Ítalíu)........25.44 14. Roberto Conti (ltalíu).........26.16 15. Oliveiro Rincon (Kólumbíu).....26.19 16. Stephen Roche (írlandi)........26.37 17. Alberto Elii (ítaliu)..........30.10 18. Jon Unzaga (Spáni).............31.44 19. Richard Virenque (Frakkl.).....31.51 20. Laurent Madouas (Frakkl.)......34.01 MEÐ 2:2 jafntefli gegn UBK á KR-velli ígærkvöldi heldur KR sér á toppi 1. deildar kvenna með þriggja stiga forskot og á leik til góða. Ef hægt er að slá lið útaf laginu má segja að líka sé hægt að slá lið „inná lagið“ á ný og það gerðu Blika-stúlkur. Olga Færseth kom UBK í 0:1 strax á 3. mínútu skrifar þegar hun hafði bet- ur í baráttu við vamamann KR en þegar Olga bætti öðru marki við sjö mínútum síðar tóku KR-stúlkur við sér og Ásdís Þorgilsdóttir minnkaði muninn sjö mínútum síðar með skallamarki eftir aukaspymu Kristrúnar Heimisdótt- ur. Eftir markið börðust liðin af krafti og sköpuðu sér mörg færi með skemmtilegu spili sem sýndi rúmlega 250 áhorfendum að kvennaknatt- spyman er í sókn. Blikar áttu þó bestu færin undir lok fyrri hálfleiks þegar Hjördís Símonardóttir vippaði yfír mark KR og Kristrún Daðadótt- ir lagði upp færi fýrir Olgu sem Fyrri hálfleikur einkenndist af miðjuþófi þar sem knötturinn gekk oft andstæðinga í millum. Þórsarar áttu tvö ReynirB. góð skot utan víta- Eiríksson teigs í fyrri hálf-. skrifar leiknum, en FH-ing- ar náðu aldrei að ógna marki heimamanna. Þegar þrnmaði yfír. Á 57. mínútu varði Steindóra Steinsdóttir markvörður Blika góðan skallabolta frá Guðrúnu Jónu Kristj- ánsdóttur í slá og yfír en Guðrún var ekki hætt og jafnaði upp úr hom- spymunni. Eftir markið fór að bera á örvæntingu sem kom mikið niður á samleiknum. „Við áttum að bæta við marki í lokin en betta var ágætt miðað við flautað var til leiksloka var stað- reyndin svo sú að gestimir höfðu ekki náð að skapa sér eitt einasta marktækifæri í leiknum, og hlýtur það að teljast saga til næsta bæjar þegar FH-liðið á í hlut. Þórsarar voru mjög ákveðnir í seinni hálfleik, og fímm sinnum skall hurð nærri hælum við mark striki að vera tveimur mörkum undir. Við ætluðum að byija vel og missa ekki dampinn eins og venjulega, en þá skomðu þær bara tvö mörk,“ sagði yfírburðarleikmaður KR, Ásthildur Helgadóttir, eftir leikinn. Olga var best Blika en Margrét Sigurðardóttir barðist vel og Mar- grét R. Ólafsdóttir ásamt Katrínu Jónsdóttur léku einnig vel. FH-inga. Knötturinn rataði þó aldr- ei rétta boðleið; bæði var að Stefán markvörður Arnarson varði mjög vel eða Þórsarar hittu ekki markið. „Ekkert lið spilar betur en and- stæðingurinn leyfir. Þórsarar voru mjög ákveðnir í dag, gáfu okkur aldrei möguleika á að spila, þannig að við lékum lélegasta leik okkar í sumar,“ sagði Hörður Hilmarsson, þjálfari FH, við Morgunblaðið að leikslokum. Orð Harðar má til sanns vegar færa; enginn leikmanna hans náði sér á strik nema Stefán í mark- inu en hjá Þór léku þeir Hlynur og Júlíus mjög vel að vanda í vöm- inni, og vom bestu menn liðsins. í kvöld KNATTSPYRNA: 1. deild karla: KR-völlur: KR-Frám...........20 1. deild kvenna: Stjömuv. Stjaman - Þróttur N.20 2. deild karla: Akureyri: KA-UBK............20 3. deild karla: Kópavogur: HK - Skallagr....20 Grenivík: Magni - Grútta....20 Fimm leikir verða í 4. deild kl. 20: Hamar - Léttir, Emir - Hafnir, Ár- mann - Leiknir R., Ægir - Njarðvík. GOLF / EM Karen um miðjan hóp Karen Sævarsdóttir er í 35.- 51. sæti á Evrópumeistaramóti kvenna, af 92 keppendum, eftir fyrsta daginn. Mótið fer fram í Tórínó á Ítalíu. Hún lék á 76 höggum í gær ásamt sautján öðmm konum. Þrettán konur léku undir pari vallarins, sem er 72. Karen sagðist vera vel upplögð og ætlaði að gera betur í dag. Keppendum verður fækkað í dag og aftur á morgun, en keppninni lýkur á sunnudaginn. Karen sagði að mótið væri mjög sterkt en sagðist engu að síður stefna ótrauð að því að spila alla dagana fjóra. Þór nýtti ekki færin „VIÐ vorum mun sterkari í dag og sköpuðum okkur góð færi, en það er gamla sagan; okkur tekst ekki að skora," sagði Júlíus Tryggvason, fyrirliði Þórs, eftir markalaust jafntefli gegn FH á Akureyri í gærkvöldi. ÚRSLIT Fylkir - ÍBV 1:2 Fylkisvöllur, íslandsmótið í knattspymu, 1. deild karla, 9. umferð, fimmtudaginn 22. júlí 1993. Aðstæður: Rigning, hægur andvari, völlur- inn blautur. Mörk Fylkis: Þórhallur D. Jóhannsson (29.) Mörk ÍBV: Steingrímur Jóhannesson (16.), Tryggvi Guðmundsson (88.). Gult spjald: Magnús Sigurðsson, ÍBV (27.), fyrir brot, Tryggvi Guðmundsson, ÍBV (43.), fyrir brot, Rútur Snorrason, ÍBV (68.), fyrir að bakka ekki í vamarvegg, Finnur Kolbeinsson, Fylki (86.), fyrir brot, Steingrímur Jóhannesson, IBV (74.), fyrir brot, Magnús Jónatansson, Fylki (50.), fyr- ir mótmæli. Rautt spjald: Salih Heimir Porca, Fylki (78.), fyrir að sparka í mótheija, Magnús Sigurðsson, ÍBV (78.), fékk þá sitt annað gula spjald fyrir brot. Dómari: Gylfi Orrason. Leikurinn var mjög harður og alls ekki auðdæmdur, en hann skilaði hlutverki sínu ágætlega. Línuverðir: Pjetur Sigurðsson og Sigurður Guðmundsson. Áhorfendur: 236. Fylkir: Páll Guðmundsson - Haraldur Úlf- arsson, Helgi Bjamason, Gunnar Þ. Péturs- son - Aðalsteinn Víglundsson, Baldur Bjamason, Finnur Kolbeinsson, Kristinn Tómasson (Bergþór Ólafsson 63.), Ásgeir Ásgeirsson - Þórhallur Dan Jóhannsson, Salih Heimir Porca. ÍBV: Friðrik Friðriksson - Jón Bragi Am- arsson, Sigurður Ingason, Magnús Sigurðs- son - Igor Nakonechnig, Nökkvi Sveinsson, Anton Bjöm Markússon, Tryggvi Guð- mundsson, Rútur Snorrason - Bjami Svein- bjömsson (Bjamólfur Lárasson 37.), Stein- grímur Jóhannesson. Víkingur - ÍBK 0:1: Valbjamarvöliur: Aðstæður: Rigning, logn og fínt veður til að leika knattspymu. Mark ÍBK: Óli Þór Magnússon'(88.) Gult spjald:Gestur Gylfason, ÍBK (27.) fyr- ir að brúka munn. Thomas Javozek, Vík- ingi (81.) fyrir brot. Dómari: Gísli Guðmundsson stóð sig vel. Línuverðir: Ari Þórðarson og Kristján Guðmundsson. Áhorfendur: 296 greiddu aðgangseyri. Víkingur: Guðmundur Hreiðarsson - Bjöm Bjartmarz, Hörður Theódórsson, Stefán Ómarsson - Hólmsteinn Jónasson (Lárus Huldarsson 80.), Kristinn Hafliðason (Trausti Ómarsson 60.), Guðmundur Guð- mundsson, Amar Arnarsson - Guðmundur Steinsson, Thomas Javazek. ÍBK: Ólafur Pétursson - Jakob Jónharðs- son, Sigurður Björgvinsson, Karl Finnboga- son - Georg Birgisson (Ingvar Guðmunds- son 75.), Gunnar Oddsson, Ragnar Steinars- son, Marko Tanasic, Gestur Gylfason (Jó- hann Magnússon 75.) - Óli Þór Magnússon, Kjartan Einarsson. ÍA-Valur 1:0 Akranesvöllur: Aðstæður: Góðar, suðvestan andvari. Mörk ÍA: Ólafur Þórðarson (55.) Mörk Vals: Gult spjald: Sigurður Jónsson, ÍA (27.), brot, Sigursteinn Gfslason, ÍA (34.), brot, Amljótur Davíðsson, Val (80,) brot. Rautt spjald: Dómari: Ólafur Ragnarsson, dæmdi ekki vel, en var ekki öfundsverður að dæma leik- inn. Línuverðir: Egill Már Markússon og Gísli Björgvinsson. Áhorfendur: 820. ÍA: Kristján Finnbogason - Sigursteinn Gíslason, Lúkas Kostic, Ólafur Andolfsson, Sturlaugur Harlaldsson — Ólafur Þórðar- son, Alexander Högnason, Sigurður Jóns- son, Haraldur Ingólfsson (Theódór Hervar- son 89.) - Þórður Guðjónsson, Mihajlo Bi- bercic. Valur: Bjarni Sigurðsson - Bjarki Stefáns- son, Sævar Jónsson, Amaldur Loftsson (Kristinn Lárusson 83.), Jón G. Jónsson - Ágúst Gylfason, Steinar Adolfsson, Þórður Birgir Bogason (Gunnar Gunnarsson 58.), Baldur Bragason - Antony Karl Gregory, Arnljótur Davíðsson. Þór-FH 0:0 Akureyrarvöllur: Aðstæður: Blautur völlur, logn, milt veður. Gult spjald: Richard Laugton Þór (61.) fyrir brot, Þorsteinn Jónsson FH (34.) fyrir að spyma bolta í burtu, Auðun Helgason FH (89.) fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari:Kári Gunnlaugsson, dæmdi ágæt- lega. Línuverðir: Bragi Bergmann og Jón Sigur- jónsson. Áhorfendur: 640 greiddu aðgangseyri. Þór: Láras Sigurðsson - Hlynur Birgisson, Júlíus Tryggvason, Birgir Þór Karlsson - Láras Orri Sigurðsson, Þórir Áskelsson, Sveinn Pálsson, Páll Gíslason, Öm Viðar Amarson — Ásmundur Amarson, Ámi Þór Ámason (Richard Laugton 51.) FH: Stefán Amarson - Auðun Helgason, Petr Mrazek, Ólafur Kristjánsson - Hilmar Bjömsson (Davíð Garðarsson 72.), Hall- steinn Amarson, Þórhallur Vfkingsson, Þor- steinn Haildðrsson, Þorsteinn Jónsson - Andri Marteinsson (Jón Erling Ragnarsson 90.), Hörður Magnússon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.