Morgunblaðið - 23.07.1993, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.07.1993, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1993 9 Sumaráætlun Flugleiöa '93 Frá íslandi Dagur Frá íslandi Dagur Til M Þ M F F L S Til M P M F F L s Amsterdam M M M M Mílanó S Baltimore S S S S S S S Múnchen S Barcelona S Narsarsuaq S S Frankfurt M M M M Nuuk S s Færoyjar M M New York S S S s S s s Gautaborg M M Orlando s S Glasgow S M M Óstð M M M •M M M Hamborg # Kaupmannahöfn M/S M/S M/S M/S M/S M M/S París S S S S s M/S M/S M/S M/S M/S M M/S Stokkhólmur M M M M M M M London M S M S M S S Vín S Lúxemborg M M M M M M M Zúrich S S M = Morgunllug S = Síödegisflug Bein flug f júlf 1993 FLUGLEIDIRÆm I raustur ísUmkur ferðafélagi ÆL Kærarþakkir! Þakka góÖan söng, gjafir, vísur og heillaóskir í tilefni af 60 ára afmœli mínu þann 27. júní 1993. Af því tilefni eru sérstakar þakkir til SkagfirÖ- ingafélagsins í Reykjavík svo og söngstjóranna Snœbjargar Snœbjarnardóttur og Björgvins Þ. Valdimarssonar ásamt hinum 170 sem gerðu mér kvöldiö ógleymanlegt. Það eru ekki skagfirsk ský, er skyggja birtu manna. Nií get ég lengi lifað i, Ijósi minninganna. Sveinn Skagfjörð Pálmason. FEGURD ALMNNA 31. júlí til 7. ágúst Verð 59.40 Verð miðað á mann við tveggja manna herbergi með morgunverði.* Ferðatilhögun Fararstjóri: Ása María Valdimarsdóttir. 31. júlí Flogið til Miinchen og gist þar. 1. ágÚSt Stutt kynnisferð um Munchen. Ekið síðdegis til Garmisch-Partenkirchen í þýsku Olpunum og gist þar. 2. ágúst Gönguferð um nágrennið. Ekið síðdegis til Innsbruck í Austurríki sem oft er nefnd drottning Alpanna. Gist f fjallabænum Mutters í nágrenni Innsbruck næstu 2 nætur. 3. ágÚSt Innsbruck og nágrenni skoðað og skroppið yfir Brennerskarð til Italíu. 4. ágÚSt Ekið til vesturs til Lech þar sem gist verður næstu 2 nætur. 5. ágúst Alparnir í Vorarlberg og Breganzerwald. 6. ágÚSt Ekið um fallegt landslag Austurrxkis og Sviss og áfangastaðurinn er hin fagra borg Luzern við Vierwaldstáttersee. 7. ágúst *Ekið síðdegis til Ziirich og flogið þaðan heim. *Aukagjald fyrir eins manns herbergi er 7000 kr. Flugvallarskattur er innifalinn í verði. FLUGLEIÐIR (D oateaS'* Traustur íslenskur ferðafélagi Var fall Rannveigar far- arheill? Rannveig Guðmundsdóttir naut víðtæks stuðnings flokksstjórnarmanna við vara- formannskjör á flokksstjórnarfundi Al- þýðuflokksins síðastliðið sunnudags- kvöld, eins og fram hefur komið í fjölmiðl- um. Hún hlaut 66 atkvæði og einungis átta sátu hjá. Rannveig mun m.a. hafa verið hvött til þess af Suðurnesjakrötum að gefa kost á sér í embættið. Vöknuðu við vondan draum Það hefur liklega ekki verið fyrr en í kjölfar þess að niðurstaða var fengin í varaformanns- kjörinu, sem Suðumesja- kratar vöknuðu upp við vondan draum og áttuðu sig á því að þar með hafði varaformaðurinn ný- kjömi, sem jafnframt er þingflokksformaður, styrkt stöðu sína i kjör- dæminu með slíkum hætti, að ólíklegt er að nokkur geti ógnað henni þegar að baráttunni um annað sætið á lista Ai- þýðuflokksins í Reykja- neskjördæmi kemur. Guðmundur Ami Stef- ánsson, sem nýlega tók við embætti heilbrigðis- ráðherra, er eins og kinmugt er fyrrverandi bæjarsljóri í Hafnarfirði. Kratar þar á bæ og reyndar víðar á Reykja- nesi ganga út frá því sem gefnu að Guðmundur Ami hafi erft fyrsta sæti Jóns Sigurðssonar á lista Alþýðuflokksins í kjör- dæminu og búizt er við að Karl Steinar Guðnason hverfi til annarra starfa fyrir iok kjörtímabilsins. Þótt Rannveig hafi styrkt stöðu sina til muna, með þeim trúnaðarstörfum sem hún hefur tekist á hendur fyrir flokkinn, er talið ólíklegt að hún geti ógnað Guðmundi Áma í baráttunni um fyrsta sæti listans. Gnginn efast þó tun að þegar líða tekur að næsta prófkjöri muni kvennahreyfingin iirnan Alþýðuflokksins, ekki síst í Reykjaneslgördæmi, láta í sér heyra og gera kröfu um Rannveigu í fyrsta sæti. Fáir efast á hinn bóg- inn xun að Rannveig verði ömgg um annað sæti list- ans, sem hingað til hefur nú ekki beinlinis heyrt Kópavogskrötum til, því Suðumesjakratar hafa mn árabil vermt það sæti - nú síðast Karl Steinar Guðnason. Suðumesja- kratar sjá af öðru sæti list- ans Suðumesjakxatar - konur sem karlar, tóku þátt í þvi að skora á Rann- veigu Guðmundsdóttur að gefa kost á sér til kjöi-s sem varaformaður Al- þýðuflokksins og Rann- veig varð við þeirri áskor- un þeirra og annarra krata. Áður hafði hún lýst því yfir að hún hygðist taka kjöri sem þing- flokksformaður Alþýðu- flokksins, en hún hafði tekið sér ákveðinn um- hugsunarfrest í þeim efn- um, eftir að hún beið lægri hlut fyrir Össuri Skarphéðinssyni i at- kvæðagreiðslu í þing- flokknum um ráðherra- stól. Litu kratar á ákvörð- un Rannveigar um að taka lgöri sem formaður þingflokksins, sem ákveðna sáttayfirlýsingu af hennar hálfu. Það að hún gaf jafnframt kost á sér að verða varaformað- ur flokksins, eftir að liafa fengið um 200 áskoranir í hendur, er talin enn frekari sáttayfirlýsing af hennar hálfu. Hún er að sama skapi talin hafa styrkt stöðu sína í þing- flokknum, og þá ekki síð- ur í eigin kjördæmi. Auk- inn styrkur hennar nú, mun vafalitið reynast henni gott veganesti, þeg- ar kratar á Reykjanesi fara að undirbúa prófkjör sitt fyrir næstu alþingis- kosningar. Það er í þessum efnum sem Suðumesjakratar, stuðningsmenn Karls Steinars Guðnasonar, sem var í öðru sæti lista Alþýðuflokksins í Reylga- neslgördæmi, virðast hafa misstigið sig er þeir studdu Rannveigu svo dyggilega til þess að taka að sér varaformennsk- una. Eða hugsuðu þeir kannski lítt eða ekki til framtíðar? Suðurnesja- kratamir vita sem er að Rannveig hefur svo gott sem tryggt sér annað sætið í næsta prófkjöri, þannig að þeir munu að líkindum þurfa að sætta sig við þriðja sætið. Jafnvel kann fyrrver- andi bæjarstjóranum og núverandi heilbrigðisráð- herra að vera nóg boðið, er hann horfir til þess hversu atburðarásin hef- ur reynst Rannveigu hlið- holl síðustu ilaga. FaU hennar gegn Ossuri, þeg- ar kosið var á miUi þeirra tveggja um hvort þeirra hlyti umhverfisráðherra- stólinn, kann að hafa reynst henni fararheUI. Vaxi heilbrigðisráðherr- anum sterkari staða Rannveigar nú en áður í augum og vilji hann bregðast við með ein- hverjum hætti, getur aUt eins farið svo að bæjar- stjórinn fyrrverandi og Suðurnesjakratar myndi með sér bandalag fyrir næsta prófkjör flokksins, þar sem þeir Guðmundur Ami og hans stuðningsUð heita frambjóðanda Suð- urnesjakrata stuðningi í annað sætið, gegn sams- konar stuðningi Suður- nesjakrata við Guðmund Áma í fyrsta sætið. Þó hlýtur það að tefjast hæp- ið að til slíks samsæris verði stofnað gegn þing- manni Igördæmisins, sem bæði gegnir starfi þing- flokksformanns og vara- formanns Alþýðufiokks- ins. ÓSKA^ LÍFEYRIR að þínu valil Nýjung í lífeyrismálum! LIFEYRIR SNIÐINN AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM! í Óskalífeyri er m.a. val um: Sameignar- eba séreignarfyrirkomulag lífeyrisréttinda Lífeyrisaldur, þ.e.a.s. frá hvaða aldri Iffeyrisgreibslur hefjast Á hve löngum tíma lífeyririnn er greiddur Viðbótartryggingarþætti, m.a. líftryggingu og afkomutryggingu Þú færð allar nánari upplýsingar hjá tryggingarráð- gjöfum Sameinaða líftryggingarfélagsins hf. SÁ0 Sameina&a líftryggingarfélagið hf. I<ringlunni 5, Reykjavík. Sími 91- 692500 I eigu Sjóvá-Almennra trygginga hf. og Tryggingami&stö&varinnar hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.