Morgunblaðið - 23.07.1993, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1993
fólk í
fréttum
mm
VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090
Gömlu og nýju dansarnir
í kvöld kl. 22-03
Mióa- og boróapantanir
í simum 685090 og 670051.
DAN $ S VEITIN ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur
^ Aðgangseyrir kr. 800.- Opið frá kl. 22-03 y j
Dansbarinn
í kvöld
Gunni Tryggva og
Þorvaldur
Halldórsson
skemmta í kvöld.
Frítt inn.
DANSBARINN
Grensásvegi 7, símar 33311-688311
Opið öll kvöld vikunnar til kl. 01
Kinverskur leikari, Gu Yue, sem
er árlega í hlutverki Maos
formanns í sögulegri áróðursmynd
liggur undir ámæli fyrir græðgi.
Andlitsfall hans og hárgreiðsla ger-
ir það að verkum að hann þykir
nákvæm eftirmynd kommúnista-
leiðtogans fyrrverandi.
Af þessum sökum er hann alltaf
fenginn til að leika formanninn á
ári hveiju. Þykir ekki viðeigandi að
maðurinn verði forríkur á því að
leika kommúnistaleiðtogann
fyrrverandi. Hann hefur farið
fram á 2.100 dollara fyrir hlut-
verkið, sem er geysilega há upp-
hæð í landi þar sem flestir verka-
menn hafa 35 dollara í mánaðar-
laun.
Dagblað í Kína gagnrýnir Gu
Yue og segir að það sé samdóma
álit fólks úr öllum stéttum að það
sé óviðeigandi að Gu Yue vinni sér
inn hærri upphæð við að veifa
hendinni líkt og Mao gerði en vís-
Gu Yue er sagður minna veru-
lega á Mao Tse Tung, sem hér
sést á myndinni.
indamenn fengju fyrir áralangt
starf sitt á rannsóknarstofum.
Blaðið hefur eftir Gu Yue að
hann sé fyrst og fremst leikari.
Hann sé ekki Mao formaður. Því
skyldi hann ekki reyna að afla sér
eins mikilla peninga og hann gæti,
aðrir gerðu það líka.
Þess má geta, að það var ekki
fyrr en þó nokkru eftir að Mao for-
maður lést árið 1976 að
virrlin o*íí rvprf
Sarah Ferguson rabbar við „Ósýnilega manninn".
iteuter
STJÖRNUR
Magic á forsýningu
„Poetic Justice“
Körfuboltakappinn frægi Magic Johnson kemur hér
drellifínn ásamt eiginkonu sinni, Cookie, til forsýn-
ingar á myndinni „Poetic Justice". Eins og sagt var frá
um daginn hér í blaðinu fer Janet Jackson með aðalhlut-
verkið í myndinni og er það frumraun hennar á hvíta tjald-
inu. Leikstjóri er John Singleton. Ekki fylgdi sögunni
hvemig þeim hjónunum líkaði myndin, en óhætt er að
vorkenna þeim sem lenti í sætinu fyrir aftan Magic, því
eins og flestir þeir sem spila körfubolta er maðurinn rúm-
ir tveir metrar á hæð.
KÍNA
Vill græða á því
að leika Mao formann
Cookie og Magic Johnson.
2
HvVh
Sverrír Stormsker og Bjarni Ara
kynna nýja plötu
Ath. Opið hús - Frítt inn
NILLIÁ 4 ÁRA AFMÆLI
Grillveisla í boði NILLA kl. 21.00
Kynrímg á drykkjarföngum frá Agli,
Júlla P. og K. Karlssyni
Gunni og Konni sjá um diskó
„Niels public house“
Kráin Mm þorði
Hréln «— twkvwdl
Láttu ekki misbjáóa þér lengur.
Stár 395 kr.
Lítill og allar flöskur 295 kr.
12" pizza 450 kr.
RAUÐA UÓNIÐ
Elöistorgi - Kréin ykkar.
^mmmmmmmm
FJARSOFNUN
Eric Clapton
í rallakstri
Sarah Ferguson ræðir við
rokkstjömuna Eric Clap-
ton áður en hún ræsir rall-
keppni 19. júlí sl. Keppnin
var haldin til styrktar miðstöð
fyrir vímuefnasjúklinga. Eric
ekur Ferrari Testarossa í
gervi „Ósýnilega mannsins".
Ekið var frá Chelsea höfninni
í London til Monte Carlo.
Hilmar Sverrisson skemmtir
OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00
Girnilegar
freistingar!!!
Mexikanskt öl KÓRÓNAR kvöldið á
sprenghlæilegu kynningarverði.
Jim sólargeisli mætir á svæðið og
býður gestum að bragða á sér.
Opið alla helgina frá 23-03.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
j
H\ j Kjln \ | f ' m
llkl>|lingij f é M gBA É