Morgunblaðið - 23.07.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.07.1993, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Það gengur á ýmsu í vinn- unni í dag og misskilningur gæti komið upp. Þú kemur mestu í verk heima fyrir þessa stundina. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú verður að afþakka gjöf sem er skilyrðum háð. Sköp- unargleðin og listrænir hæfileikar þínir þurfa að fá útrás í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Kaup eða sala á fasteign getur verið hagstæð í dag, en farðu varlega í innkaup til heimilisins. Sinntu fjöl- skyldunni í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H18 Aríðandi mál þarfnast mik- illar umfjöllunar í dag. Ein- hver misskilningur getur komið upp milli ástvina. Ræðið málin í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Smá ástarævintýri á vinnu- stað þarf ekki að hafa nein eftirköst. Nú er hentugt að leita eftir samningum um fjármál. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Láttu ekki óvissu í ástasam- bandi trufla þig við vinnuna. í kvöld væri hentugt að slappa af í góðra vina hópi. vi T (23. sept. - 22. október) 'Qpfc Ferðalangar ættu að varast óprúttna sölumenn í dag. Viðræður við ráðamenn bera góðan árangur og af- koman batnar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú getur þurft að neita ein- hverjum um fjárhagslegan stuðning. Þú átt auðvelt með að tjá þig, en mundu að sumir eru hörundsárir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ágreiningur getur komið upp varðandi innkaupin. Gömul hugmynd öðlast nýtt líf og viðskiptasamningar ganga að óskum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú getur orðið fyrir truflun- um í vinnunni í dag og sam- starfsaðili getur valdið von- brigðum. Sumir undirbúa helgarferðalag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú átt auðvelt með að ein- beita þér og afkastar miklu í dag. Viðskipti ganga vel o g þér miðar að settu marki. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vandræðamál getur komið upp hjá vini eða ættingja. Hamingjan ríkir hjá ástvin- um og kvöldið verður skemmtilegt. Stjörnusþána á aó lesa sem dcegradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS ÉG HiS/TAÐ VBISA- iCD/VUN ‘A BFEVr/NGA\ sbeiðiei / GRETTIR 5KYNPRESA F/NN éS /MlkTLA þÖeF FVÖR AÐ SERA ÆF/NG4MYNP- B ANP TOMMI OG JENNI &7ÖF HANOA T&rM/VM VL flD AÐSroDA HANN y/ /HEG&UNlNMt Þetta UAR EALUrGrAF- þée,JÉNNt.'é6VOMA A£> Tbtwvtt KUUU! 40 MET4 OMfíOINK!, \ \ þSTTA ER Etrr AF- þvi FAA SeMFÆR/HANH ) FERDINAND L SMAFOLK YOU KN0UJ M0U) EVERYONE LiKES T0 5EE 6EESE FLVING ACR055 THE FACE OF A FULL MOON ? IF P0G5 COULP FLY, UJOULPN'T IT gE NEAT TO L00K UPANP5EEA5AINT BERNARP FLYING ACROS5THE FACE OF THE MOON ? Veistu af hverju öllum finnst gaman að sjá gæsir fljúga fram hjá fullu tungli? Ef hundar gætu flogið, væri það Jæja, ef til vill ekki. ekki skemmtilegt að sjá sankti Bern- harðs hund fljúga fyrir tunglið? Brids_________________ Umsjón Arnór Ragnarsson Sumarbrids 1993 Fimmtudaginn 15. júlí mættu 40 pör í Sumarbrids. Spilaður var tölvureiknaður Mitchell. Meðalskor var 420. Efstu pör: NS RósmundurGuðmss./RúnarHaukss. 471 HaraldurÞórðarson/CecilHaraldsson 464 Elín Jónsdóttir/Lilja Guðnadóttir 443 AV Jón Stefánsson/Ragnar Þorvaldsson 557 PállBergsson/RagnarS.Halldórsson 504 ÓlafurSteinason/GuðjónBragason 493 Föstudaginn 16. júlí spiluðu 36 pör. Spiluð voru 30 spil með Mitchell fyrirkomulagi. Meðal- skor var 420. Efstu pör: NS Þrösturlngimarss./ÞórðurBjömss. 495 Valdimar Elíasson/Sigurður Karlsson 494 HöskuldurGunnarss./ÞórðurSigfúss. 484 AV SiguijónHarðarss./HaukurAmarss. 479 SævarJónsson/FriðrikJónsson 458 Anna Soffia Guðmundsdóttir - /ValgeirGuðmundss. 457 Sunnudaginn 18. júlí spiluðu 30 pör. Spiluð voru 30 spil með Mitchell fyrirkomulagi. Meðál- skor var 420. Efstu pör: NS Unnar Guðmundsson /Jóhannes Guðmannsson 510 Hrannar Jónsson/Helgi Bogason 500 PállÞórBergsson/ViðarJónsson 485 AV GuðrúnJóhannesd./UnnurSveinsd. 495 Jóhann Guðnas./Sigurður Kristjánss. 491 Kristinn Ólafss./Brynjar Valdimarss. 490 Mánudaginn 19. júlí spiluðu 44 pör. Spilaður var tölvuleikur Mitchell. Meðalskor var 420. Efstu pör: NS Ljósbrá Baldursd./Steingr. G. Péturs. 541 Lárus Hermannss./Guðl. Sveinss. 503 HeigiSigurðsson/HelgiJónsson 491 AV NannaÁgústsdóttir/Júíanalsebarn 491 Guðm. Baldurss./Guðm. Grétarss. 472 Gunnar Guðmundsson /ÁsmundurÖmólfsson 470 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Drekaafbrigðið hvassa í Sikil- eyjarvöm hefur. ekki gefið góða raun upp á síðkastið. Tveir stór- meistarar tefldu þessa skák á hollenska meistaramótinu í júní. Hvítt: Jeroen Piket. Svart: Gena Sosonko (2.535), 1. e4 - c6, 2. Rf3 - d6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Rc3 - g6, 6. Be3 - Bg7, 7. f3 - Rc6, 8. Dd2 - 0-0, 9. Bc4 - Bd7, 10. h4 - Hc8, 11. Bb3 - Re5, 12. 0-0-0 - Rc4 (Vin- sælla um þessar mundir er 12. - h5 en það afbrigði hefur líka feng- ið skelli) 13. Bxc4 - Hxc4, 14. g4 -Dc7, 15. h5 - Hc8, 16. hxg6 - fxg6, 17. Kbl - b5, 18. Rd5 - Rxd5, 19. exd5 - Be5 (Drekasérfræðingurinn Sosonko hefur dálæti á þessum leik, en í fræðunum er mælt með 19. - a5), 20. Dd3 - Db7? (Nú fyrst breytir Sosonko út af skák þeirra Pikets á hollenska meistaramótinu í fyrra, en þá lék hann 20. - Hf8 og hélt jafntefli. stöðumynd „Endurbót" Sosonkos stendur ekki undir nafni, því Piket vinnur þvingað með laglegri hróksfóm: 21. Hxh7! - Kxh7, 22. Hhl+ - Kg7, 23. Hh6 - Hg8, 24. Hxg6+ - Kh8, 25. Hh6+ - Kg7, 26. Re6+ - BxeG, 27. dxe6 - Kf8, 28. Df5+ - Bf6, 29. Dh5 og Sosonko gafst upp því hann er óverjandi mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.