Morgunblaðið - 10.08.1993, Side 6

Morgunblaðið - 10.08.1993, Side 6
6 MORGUNBLAÐÍÐ ÞálÐÍUDÁÍÍÍjR ÍÖJ ;ÁGtífST ’Ím's' ÚTVAWPSJÓNVARP SJÓIMVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 RADUAFFHI PBernskubrek DHHIvHCrni Tomma og Jenna (Tom and Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. (8:13) 19.30 ►Lassí (Lassie) Bandarískur myndaflokkur með hundinum Lassí í aðalhlutverki. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (4:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey II) Gráglettnislegur breskur myndaflokkur sem gerist á frétta- stofu lítillar einkarekinnar sjónvarps- stöðvar. Þetta er sjálfstætt framhald þátta sem voru á dagskrá Sjónvarps- ins 1991. Aðalhlutverk: Robert Dunc- an, Hayden Gwynn, Jeff Rawiey og Neil Pearson. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (2:13) GO 21.00 [hDnTTID ►Motorsport í þætt- IrnUI lln inum er fjallað um akstursíþróttir hér heima og erlendis. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 21.30 ►Matlock Bandarískur sakamála- myndaflokkur um Matlock lögmann í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Grif- fith, Brynn Thayer og Clarence Gily- ard Jr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (10:22) 22.20 ►Á sauðkindin (sland? Umræðu- þáttur um um tengsl Islendinga við sauðkindina í gegnum tíðina, sauð- fjárbúskap, lausagöngu búfjár og umhverfísspjöll sem ýmsir telja að sauðkindin valdi. Stjómandi er Ragn- ar Haildórsson en aðrir þátttakendur eru Þorvaldur Gylfason prófessor, Guðbergur Bergsson rithöfundur, Arnór Karlsson formaður landssam- bands sauðfjárbænda og formaður samstarfshóps um sölu á lambakjöti og Ingvi Þorsteinsson náttúrufræð- ingur. Stjóm upptöku: Egill Eðvarðs- son. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 17.30 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera. ►Baddi og Biddi Apástrákamir Baddi og Biddi eru alltaf með ein- hver apaspil. BARNAEFNI 17.35 ►Litla hafmeyjan Teiknimynd með íslensku tali. 18.00 ►Ævintýrin í Eikarstræti (Oak Street Chronicles) Leikinn fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (2:10) 18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget) Lási lögga leysir málin með aðstoð frænku sinnar Penný og hundsins Heila. (19:20) 18.40 ►Hjúkkur (Nurses) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Endurtek- inn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Ótrúlegar íþróttir (Amazing Ga- mes) Þetta er fróðlegur og skemmti- legur íþróttaþáttur þar sem fylgst er með ótrúlegum uppátækjum fólks um víða veröld. (4:10) 20.45 ►Einn í hreiðrinu (Empty Nest) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. (11:22) 21.15 u\i||f|ivun ►Frambjeband'nn nVlRMTnU (Grass Roots) Seinni hluti framhaldsmyndar um ungan lögfræðing, Will Lee, sem hættir öllu þegar hann býður sig fram til sætis í öldungadeild Bandaríkja- þings. Inn í kosningabaráttuna flæk- ist morðmál, spilling og leynilegt ástarsamband. Áðalhlutverk: Corbin Bentsen, Mel Harris og Katherine Helmond. Leikstjóri: Jerry London. 1992. 22.50 ►Glæpir og refsing (Crime and Punishment) Sakamálamyndaflokk- ur með Rachel Ticotin og Jon Tennet J aðalhlutverkum. (2:6) 23.40 tflfltf||YUn ►Uns sekt er RvIaMIIIU sönnuð (Presumed Innocent) I þessari spennumynd er saksóknarinn Rusty, sem leikinn er af Harrison Ford, settur hinum meg- in við borðið og hinn ásakandi fingur beinist að honum sjálfum. Kynþokka- full kona, sem hann hafði átt í æsi- legu ástarsambandi við, finnst myrt í íbúð sinni. Rusty er fenginn til að rannsaka málið en áður en langt um líður er hann sjálfur sakaður um að hafa myrt konuna. Réttarkerfið, sem Rusty helgaði líf sitt, hefur snúist gegn honum af fullum þunga og hann á það á hættu að missa starf- ið, fjölskylduna og lífið sjálft. Hann er saklaus uns sekt er sönnuð. Aðal- hlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julia, Bonnie Bedelia, Paul Winfield og Greta Scacchi. Leik- stjóri: Alan J. Pakula. 1990. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ Mynd- bandahandbókin gefur ★ ★ ★ 1.45 ►BBC World Service - Kynningar- útsending. Á sauðkindin ísland? - í umræðuþættinum verður rætt verður um lausagöngu búfjár. Tengsl íslendinga við sauðkindina Á sauðkindin ísland? er umræðuþáttur helgaður sauðkindinni SJÓNVARPIÐ KL. 22.20 Á sauðk- indin ísland? nefnist umræðuþáttur sem er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld og er helgaður sauðkindinni. Rætt verður meðal annars um tengsl íslendinga við sauðkindina í gegnum tíðina og hvað sé líkt með sauðkind- inni og Islendingum. . Einnig verður rætt um sauðfjárbúskap, lausa- göngu búflár og umhverfisspjöll sem ýmsir telja að sauðkindin valdi. Stjórnandi er Ragnar Halldórsson en aðrir þátttakendur eru Þorvaidur Gylfason prófessor, Guðbergur Bergsson rithöfundur, Arnór Karls- son formaður landssamtaka sauðfj- árbænda og formaður samstarfs- hóps um sölu á lambakjöti, og Ingvi Þorsteinsson náttúrufræðingur. Will Lee lendir í miklum átökum Stöð 2 sýnir seinni hluta spennumynd- arinnar Frambjóðand- ans STÖÐ 2 KL. 21.15 Lögfræðingur- inn Will Lee gerði sér enga grein fyrir þeim átökum sem hann átti í vændum þegar hann ákvað að bjóða sig fram til öldungadeildar Banda- ríkjaþings. Á sama tíma og kosn- ingabaráttan stendur sem hæst þarf hann að verja hvítan mann sem er sakaður um að hafa myrt blökku- menn á hrottafenginn hátt. Réttar- höldin stefna framavonum Wilis í voða og öll sú athygli sem framboð- inu fylgir kemur í veg fyrir að hann geti umgengist Kate, konuna sem hann elskar. En verst af öllu er að valdamikil öfgasamtök kynþáttahat- ara hafa fengið leigumorðingja til að ráða Will af dögum. í aðalhlut- verkum eru Corbin Bentsen (Laga- krókar), Mel Harris (Á fertugsaldri) og Reginald Veljohnson („Die Hard“). Myndin er byggð á sam- nefndri sögu metsöiuhöfundarins Stuarts Woods. Sam- norræn dagskrá Eitthvað virðist nú farið að dofna yfir draumsýninni um samnorræna gervihnöttinn. Eiður Guðna farinn hina hefð- bundnu leið úr ráðherrastól yfir í sendiherrastól. Eiður fór að vísu til frænda vorra á Norð- urlöndunum og getur þar hald- ið áfram að berjast fyrir hnett- inum góða. Annars er sjón- varpsrýnir ekki viss um að við þurfum hér samnorrænan gervihnött til að hinn samnorr- æni draumur hinna samnor- rænu stjórnmálamanna rætist. Lítum á dagskrá ríkissjón- varpsins sl. sunnudagskveld sem hófst að vísu á hinum ágæta kanadíska myndaflokki Leiðinni til Avonlea. En síðan kom sænska sjónvarpsleikritið Vítahringur (Den onda cirkeln), þvínæst hófust Sumartónieikar á Holmenkollen (Midsommar- konsert i Oslo). Þá kom ein- söngur í sjónvarpssal að mér sýndist en dagskrá lauk á danskættaðri Sögu- Grænlands - fyrsta þætti (Grönlands ny- ere historie: Okonomi) en þá var ég reyndar sofnaður svefni hinna réttlátu. Vissulega má segja að dag- skrá Stöðvar 2 einkennist um of af amerískum myndum og myndaflokkum þótt breskir þættir hafi nú sótt á. En fátt bendir nú til þess að íslenskir sjónvarpsáhorfendur óski eftir að fá samnorræna sjónvarps- hnöttinn inná stofugólf eins og gerðist sl. sunnudagskveid. En stjórnmálamennirnir eiga víst að teljast umboðsmenn fólksins eða eins og KK komst að orði í viðtaii við Helga Björnsson í nýjustu Heimsmynd: Umboðs- menn og pólitíkusar eru í raun í sama starfinu. Upphaflega fengu pólitíkusar umboð frá fólki, en síðan fóru allir þessir peningar að renna í gegnum hendurnar á þeim. Og þeir fóru að missa stjórn á því. Pólitíkus- arnir fóru að vera miklu fínni en aðrir, keyra á flottum bílum og fengu sér einkabílstjóra og alls konar dót. Og þeir fóru að réttlæta að þeir hefðu það svona fínt. Það er vinna pólitík- usanna í dag. Að réttlæta pen- ingana sem þeir eyða í sjálfa sig. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréllir. Morgunþáttur Rásar 1. Sól- veig Thororensen og Trausti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Daglegt mól, Ólafur Oddsson flytur þótt- inn. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.00 Fréttir. 8.20 Nýjar geislaplðtur 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir á ensku. 8.40 Úr menningorlífinu Gagnrýni. Menningar- fréttir uton úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskólinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjóm Önundur Björnsson. 9.45 Segðu mér sögu, „Atök i Boston. Sagan af Johnny Tremoine" eftir Ester Forbes. Bryndis Viglundsdóttir les eigin þýðingu (34) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meó Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðis- stöðva i umsjó Haraldar Bjarnasonar ó Egilsstöðum. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttoyfidil ó hódegi. 12.01 Daglegt mól, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. (Endurtekið úr morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skiptamól. 12.57 Dónarfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhússins, „Ekkert nemo sannleikann" eftir Philip Motkie. 2. þáttur. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Leikendur: Róbert Arnfinsson, Þóra Friðriksdóttir, Kristbjörg Kjeld og Ingunn Jensdóttir. (Aður ó dagskrá árið 1971.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir og Þorsteinn G. Gunnorsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Grasið syngur" eftir Doris Lessing. Moria Sigurðardóttir les þýðingu Birgis Sigurðssonar (17) 14.30 „Þó var ég ungur“ Brynjólfur Sig- urðsson, Ragnar Þorsteinsson og Sigfús Holldórsson segjo fró. Umsjón: Þórarinn Björnsson. (Einnig ó dagskró annað kvöld kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Úr smiðju tónskálda. Umsjón: Finn- ur Torfi Stefánsson. (Einnig útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00) 16.00 Fréttir. 16.04 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggerlsson og Steinunn Harðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttostofu bornanna. 17.00 Fréttir. 17.08 Mið-Evrópumúsik. Leifur Þórorins- son fjallar um tónlist i Austurríska keis- arodæminu i lok siðustu oldar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólofs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les (73) Inga Steinunn Mognúsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 20.00 íslensk ténlist. - „Fimm prelódíur" eftir Hjólmar H. Ragn- arsson. Anno Áslaug Ragnarsdóttir leikur ó píanó. 20.30 Úr Skimu. Endurlekið efni úr fjöl- fræðiþóttum liðinnar viku. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Steinunn Harðordóttir. 21.00 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunút- varpi. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Aður útvarpað sl. sunnudag.) 23.15 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Mið-Evrópumúsik. Endurtekinn tón- listarþóttur fró siðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. 1 RÁS 2 fM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir og Krisljón Þorvaldsson. Margrét Rún Guð- mundsdóttir hringir heim og flettir þýsku blöðunum. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Jóns Ólofssonar frá Moskvu. 9.03 Klemens Arn- arsson og Sigurður Ragnorsson. Sumarleikur- inn kl. 10. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Lisa Pálsdóttir. Sumarleikurinn kl. 15. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Veðurspá kl. 16.30. Pistill Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur. Dagbókarbrot Þorsteins J. kl. 17.30. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Úr ýmsum óttum. Andreo Jónsdóttir. 22.10 Allt i góðu. Jón Atli Jónasson. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í hóttinn. 1.00 Næturúlvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaúlvorpi þriðju- dagsins. 2.00 Fréttir - Næturtónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. Endurtek- inn þóttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddamo, kerling, fröken, frú. Katrin Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestapistill dogsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Omferðor- áð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Górilla. Jakob Bjarnor Grétorsson og Davið Þór Jóns- son. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er maðurinn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælandi. 11.00 Hljóð dagsins. 11.10 Slúður. 11.55 Fer- skeytlan. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Haroldur Daði Ragnarsson. 14.00 Trivial Pursuit. 15.10 Bingó í beinni. 16.00 Skipu- lagt koos. Sigmar Guðmundsson. 16.15 Umhverfispistill. 16.30 Moður dagsins. 16.45 'Má! dagsins. 17.00 Vangaveltur. 17.20 Útvarp Umferðoráðs. 17.45 Skugga- hliðar mannlifsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnason. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radiusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjóímarsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helga. 12.15 Helgi Rún- ar Sigurðsson. 14.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Mósson. 18.05 Gullmolor. 20.00 Pólmi Guðmundson. 23.00 Halldór Backman. Kvöldsveifla. 2.00 Næturvaktin. Fréttir á heila timanum frá kl. 7 til kl. 18 ag kl. 19.30, fráttayfir- lit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM97.9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 17.10 Gunnor Atli Jðnsson. 18.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Kristjón Geir Þorlóksson. 24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hafliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótta fimm. Kristjón Jóhanns- son, Rúnar Róbertsson og Þórir Tolló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes Högna- son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Vngva- dðttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bandoríski vinsældulistinn. Sigurþór Þór- arinsson. 23.00 Þungarokksþóttur. Eðvold Heimisson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM95.7 7.00 í bítið. Haraldur Gíslason. 8.30 Tveir hálfir með löggur. Jóhann Jóhonnsson og Valgeir Vilhjólmsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir. Blómadagur. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ósamt Steinari Viktorssyni. Umferðorútvarp kl. 17.10. 18.05 Islenskir grilltónar. 19.00 Halldór Backman. 21.00 Hallgrim- ur Kristinsson. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. Íþráttafráttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir frá fréttostofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólorupprásin. Guðni Mór Hennings- son.8.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson. 9.30 Spurning dagsins. 12.00 Ferskur, friskur, frjálslegur og fjörugur. Þór Bæring. 13.33 sait og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Toppurinn. 15.00 Birgir Órn Tryggvoson. 18.00 Tónlist. 20.00 Nökkvi Svavarsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morg- uns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Fréttir og morgunbæn. 9.30 Borna- þótturinn Guð svarar. 10.00 Sigga Lund. Létt tónlist, leikir, frelsissogan og fl. 13.00 Signý Guðbjatsdóttir. Frásagan kl. 15. 16.00 Lífið og tilvercn. Ragnar Schram. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Sæunn Þór- isdóttir. 21.00 Gömlu göturnar. Ólafur Jóhannsson. 22.00 Erlingur Niolsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.05, 9.30, 13.30, 23.50. FráHir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FG 18.00 FB 20.00 MS 22.00- 1.00 Hægðarauki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.