Morgunblaðið - 10.08.1993, Side 8
MOHG'tmBLAÐIÐ ÞltHÍJUÐAG&R ílOJÁÖÚST: í#9S'.
í DAG er þriðjudagur 10.
ágúst, sem er 222. dagur
ársins 1993. Lárentíus-
messa. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 11.04 og
síðdegisflóð kl. 23.21. Fjara
er kl. 4.49 og kl. 17.15.
Sólarupprás í Rvík er kl.
5.03 og sólarlag kl. 22.01.
Myrkur kl. 23.11. Sól er í
hádegisstað kl. -13.33 og
tunglið í suðri kl. 6.55. (Alm-
anak Háskóla íslands.)
Lát þá kveða fagnaðarópi
og gleðjast, er unna mér
réttar, lát þá ætíð segja:
„Vegsamaður sé Drott-
inn, hann sem ann þjóni
sínum heilla!" (Sálm. 35,
27.-28.)
LÁRÉTT: 1 sker, 5 sjávardýr, 6
rifa, 7 bogi, 8 kyns, 11 eldivið, 12
op, 14 líkamshlutinn, 16 afturend-
ÍU .
LÓÐRÉTT: 1 útskúfar, 2 skakkt,
3 gyðja, 4 glöggur, 7 sletta, 9 verk-
færa, 10 beitu.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 hámark, 5 er, 6 mat-
ast, 9 ata, 10 tt, 11 GA, 12 sói, 13
arga, 15 efa, 17 gatinu.
LOÐRÉTT: 1 hamagang, 2 meta,
3 ara, 4 kettir, 7 atar, 8 stó, 12
safi, 14 get, 16 an.
FRÉTTIR_________________
í DAG er Lárentíusmessa,
messa til minningar um
Lárentíus djákna í Róm,
sem dó píslarvættisdauða
árið 258 e.Kr.
GJÁBAKKI, félagsheimili
aldraðra í Kópavogi. í dag
þriðjudag verður spiluð fé-
lagsvist kl. 14. Þeir sem vilja
geta dansað á eftir.
LANGHOLTSSÓKN. Hin
árlega ferð fyrir aldraða í
boði bíistjóra Bæjarleiða og
kvenfélags Langholtssóknar
verður farin miðvikudaginn
11. ágúst kl. 13.00 frá Lang-
holtskirkju. Að þessu sinni
verður ekið upp í Borgarfjörð
að Brún í Bæjarsveit.
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík. Opið hús í Risinu
í dag frá kl. 13—17. Brids
og frjáls spilamennska. í
kvöld kemur þriðjudagshóp-
urinn saman að nýju í Risinu,
Hverfisgötu 105, kl. 20.
ALVIÐRA, umhverfis-
fræðslusetur í Olfusi, við
Sogið, er opið almenningi alla
daga til gönguferða og nátt-
úruskoðunar. Leiðsögn í
stuttar gönguferðir um helg-
ar eftir samkomulagi. Uppl.
á skrifstofunni í síma
98-21109.
KIRKJUSTARF____________
DÓMKIRKJAN: Orgeltón-
leikar og hádegisbænir kl.
11.30. Bænastundin hef§t kl.
12.10. Ritningalestur á ýms-
um tungumálum fyrir erlenda
ferðamenn.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Foreldramorgunn
kl. 10-12.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær kom Tinka Arctica og
fór samdægurs og þá kom
olíuskipið Kyndill af strönd-
inni og væntanlegir til hafnar
voru Brúarfoss og leiguskip
Sambandsins Úranus.
H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN:
1 gær kom Lagarfoss og
þýski togarinn Gemini og los-
aði. Már kom af veiðum og
Sjóli fór á veiðar.
MINNINGARKORT
MINNINGARKORT
Hjartaverndar eru seld á
þessum stöðum: Reykjavík:
Skrifstofa Hjartaverndar,
Lágmúla 9, 3. hæð, sími
813755 (gíró). Reykjavíkur
Apótek, Austurstræti 16.
Dvalarheimili aldraðra,
Lönguhlíð. Garðs Apótek,
Sogavegi 108. Árbæjar Apó-
tek, Hraunbæ 102 a. Bóka-
höllin, Glæsibæ, Álfheimum
74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli.
Vesturbæjar Apótek, Mel-
haga 20-22. Bókabúðin
Embla, Völvufelli 21. Kópa-
vogur: Kópavogs Apótek,
Hamraborg 11. Hafnaríjörð-
ur: Bókab. Olivers Steins,
Strandgötu 31. Keflavík:
Apótek Keflavíkur, Suður-
götu 2. Rammar og gler, Sól-
vallagötu 11. Akranes: Akra-
ness Apótek, Suðurgötu 32.
Borgarnes: Verslunin
ísbjjörninn, Egilsgötu 6.
Stykkishólmur: Hjá Sesselju
Pálsdóttur, Silfurgötu 36.
ísaijörður: Póstur og sími,
Aðalstræti 18. Strandasýsla:
Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur,
Kolbeinsá, Bæjarhr. Ólafs-
fjörður: Blóm og gjafavörur,
Áðalgötu 7. Akureyri: Bóka-
búðin Huld, Hafnarstræti 97.
Bókaval, Kaupvangsstræti 4.
Húsavík: Blómabúðin Björk,
Héðinsbraut 1. Raufarhöfn:
Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur,
Ásgötu 5. Þórshöfn: Gunn-
hildur Gunnsteinsdóttir,
Langanesvegi 11. Egilsstaðir:
Verslunin SMA. Okkar á
milli, Selási 3. Eskiijörður:
Póstur og sími, Strandgötu
55. Vestmannaeyjar: Hjá
Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni
16. Selfoss: Selfoss Apótek,
Austurvegi 44.
MINNINGARSPJÖLD Mál-
ræktarsjóðs eru seld í ísl.
málstöð, Aragötu 9.
MINNINGARKORT Líkn-
arsjóðs Áslaugar K. P.
Maack Kópavogi, eign
Kvenfél. Kópavogs, eru seld
í pósthúsinu Kópavogi, hjá
Sigríði Gísladóttur Hamra-
borg 14, s. 41286, Öglu
Bjarnadóttur Urðarbraut 3,
s. 41326 og hjá Helgu Þor-
steinsdóttur Ljósheimum 12,
Rvík, s. 33129.
Afstaða íslands til tillagna um einhliða aðgerðir gegn Serbum-
Gerðu okkur nú greiða og láttu vaða (Go ahead, Make my day).
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 6.—12. ógust, að báöum dögum meötöldum
er í Vesturbaajarapóteki, Melhaga 20—22. Auk þess er
Hóaleitisapótek, Hóaleitisbraut 68 opiö til kl. 22 þessa
sömu daga nema sunnudaga.
Neyöarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112.
Lseknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og
670440.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka -
Axlamóttaka. Opin 13-19 vir^a daga. Tímapantanir
s. 620064.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhótíöir.
Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyöarsfmi vegna nauögunarmála 696600.
ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræ öingur veitir upplýs-
ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og
sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn-
arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu-
stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru meö símatíma og ráögjöf milli kl.
13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma
91-28586.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriöiudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarnlíö 8, s.621414.
Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrif-
stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím-
svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19—19.30.
Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Skautasvelliö í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud.
12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17,
föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Sfmaþjónusta Rauöakrosshússins. Róögjafar- og upp-
lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára
aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhring-
inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opiö mánuaga til föstudaga fró kl. 9-12. Sími 812833.
G-camtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka
daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar:
Mánud. 13—16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir
aöstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir
konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í
síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis róögjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Afengismeöferð
og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundirallafimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö
þriöjud. — föstud. kl. 13—16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
OA-samtökin eru meö á símsvara samtakanna 91-25533
uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofátsvanda aö stríöa.
FBA-samtökin. Fulloröin þörn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriðjud. kl.
18—19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á
fjmmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11 — 13.
Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö
Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús.
Unglingaheimili ríkislns, aöstoö viö unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin aö tala viö. Svaraö kl. 20—23.
Upplýsingamiöstöö ferðamála Bankastr. 2: Opin virka
daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—J 4. Sunnudaga
10—14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna
kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö-
vikudaga.
Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Leiöbeiningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opin alla
virka daga fró kl. 9—17.
Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útianda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 á 11550 og 13855 kHz. Tll
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 ó 13855 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Aö
loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit
yfir fróttir llöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum
eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga
verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur
fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyr-
ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadeildin. kl. 19-20. Sœngurkvennadeiid. Alla
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæðíngardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Geö-
deild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspitalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og
sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14—17.
- Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heimsókn-
artími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suöurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15-16
og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun-
ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstoifusími frá
kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi ó helgidögum.
Rafmagnsvoitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mónud. -
föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud. - föstud. 9-17.
Útlónssalur (vegna heimlóna) mánud. — föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú
veittar í aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s.
79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud.
kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní
og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö
mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja-
safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270.
Viökomustaöir viösvegar um borgina.
Þjóöminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl.
11—17.
Árbæjarsafn: í júní, júlf og ágúst er opiö kl. 10-18 alla
daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga frá 1. júní-1.
okt. kl. 10—16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. - föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14—16.30.
Nóttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17.
Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö
Elliöaár. OpiÖ sunnud. 14-16.
Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: SafniÖ
er opið í júní til ágúst daglega kl. 13.30—16. Um helgar
er opiö kl. 13.30-16.
Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl.
12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö aila daga
kl. 11-17.
Fjölskyldu- og húsdýragaröurinn: Opinn alla daga vik-
unnar kl. 10-21.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opiö daglega fró kl. 10-18. Safnaleiösögn
kl. 16 á sunnudögum,
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á
verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga
kl. 14-17. Mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og
fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar ó þriöjudagskvöldum kl.
20.30.
Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholtí 4: Lok-
aö vegna breytinga um óákveöinn tíma.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega
kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö
laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö alla daga kl. 13-17.
Sími 54700.
Sjóminjasafn islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö
alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, SúÖar-
vogi4. Opiö þriöjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud. - föstud. 13-20.
Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opin
í Árnagaröi viö Suöurgötu alla virka daga í sumar fram
til 1. september kl. 14-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiö-
holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir: Mónud.
— föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn
er 642560.
Garöabær: Sundlaugin opin mánud. — föstud.: 7—20.30.
Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga:
7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarfiaröar: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga.
8- 16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröls: Mónudaga - föstudaga: 7-20.30.
Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miövikud. lokaö
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiöstöö Keflavíkur: Opin mónudaga - föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10—22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót-
tökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gómastöövar
Sorpu eru opnar kl. 13—22. Þær eru þó lokaöar á stórhó-
tíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ
og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. MlÖvikudaga:
Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath.
Sævarhöfði er opinn fró kl. 8-22 mónud., þriöjud., miö-
vikud. og föstud.