Morgunblaðið - 10.08.1993, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 10.08.1993, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993 9 UTSALA 3 0 % - 7 0 % AFSLÁTTUR B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 25177 • Þægilegur og jafn hiti. • Enginn bruni á ryki sem þurrkar loftið • Lágur yfirborðshiti. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar ELFA LVI ofnarnir eru frameiddir í Svíþjóð með sama gæðastaðli og útliti og venjulegir vatnsofnar. Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 S 622901 og 622900 l - DAGUR - Miðvikudagur 4. ágúst 1993 ÚTGEFANDI: DAGSPRENT HF. SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31, POSTHÓLF 56. AKUREYRI, SÍMI: 96-24222 ASKRIR M. VSK. KR. 1368 Á MÁNUÐI LAUSASÖLUVERÐ M. VSK. KR. 125 GRUNNVERÐ DÁLKSENTIMETRA 765JÍB Ýtt undir óstöðugleikann jSú ákvörðun forráðamanna íslandsbanka að Jhækka nafnvexti á óverðtryggðum útlánum Ibankans um 5% hefur vakið hörð viðbrögð í | þjóðfélaginu. Hér er um að ræða hækkun um | tæplega 35 af hundiRÖj^^^^^, íslandsmet ýtir undir óstöðugleika í efna- hagslffinu Norðanblaðið Dagur á Akureyri segir að íslandsbanki „hafi kosið að ýta undir óstöðugleika í efnahagslífinu11 með 5% hækkun nafnvaxta á óverðtryggð útlán, „þótt ekki verði séð hvernig sú ráðstöfun geti komið bankanum til góða“. Dagur kallar þennann gjörning „ósvífinn, ótíma- bæran og óskiljanlegan". Það sé eins- dæmi í íslandsögunni „að nafnvextir ís- landsbanka séu nokkru hærri en almenn- ir dráttarvextir". Vextir hækka hratt en lækka hægt Dagur á Akureyri gagnrýnir harðlega hækkun Islandsbanka á nafnvöxtiun á óverð- tryggð útlán í kjarnytri foi-ystugrein 4. ágúst síð- astliðinn. Sýnishorn úr leiðaranum fara hér á eftir: „Sú ákvörðun forráða- manna Islandsbanka að hækka nafnvexti á óverð- tryggðum útlánum bank- ans um 5% hefur vakið hörð viðbrögð í þjóðfé- laginu. Hér er um að ræða hækkun um tæp- lega 35 af hundraði og kemur hún í kjölfar ann- arrar vaxtahækkunar sem átti sér stað ellefu ■dögum fyrr. Nærri lætur að nafnvextir óverð- tryggðra lána hjá ís- landsbanka hafi verið hækkaðir um hehning á tæpum tveimur vikum og er það örugglega Is- landsmet. Það met verð- ur ekki slegið nema óða- verðbólgan haldi innreið sína í íslenzkt efnahagslif á nýjan leik. Með þessari gífurlegu vaxtahækkun á ör- skömmum tíma markar íslandsbanki sér algera sérstöðu meðal innlendra peningastofnana. Vextir allra hinna eru að vísu háir en þó ekkert i lík- ingu _ við þá okurvexti sem íslandsbanki krefur lántakendur sína um. Vaxtahækkunina byggja sljómendm- bankans að sögn á skammtíma verð- bólguspá og þeir segjast munu Iækka nafnvexti á nýjan leik, gangi spáin eftir. Því loforði er væn- legast að taka með fyrir- vara. Fram til þessa hef- ur reynslan sýnt að vext- ir hækka hratt og mikið við minnstu teikn um aukna verðbólgu en lækka seint og hægt að nýju, þótt tilefni gefizt til vaxtalækkunar." Otímabær, óskiljanleg og óheppileg Dagur lætur ekki við það sitja að lesa forráða- mönnum íslandsbanka lexíu vegna „ótímabærr- ar vaxtahækkunar“ held- ur tekur landsstjórnina einnig á beinið fyrir „full- komið getuleysi við að hafa stjóm á helztu þátt- um efnahagsmálanna". Orðrétt segir blaðið: „Þessi síðasta vaxta- hækkun Islandsbanka er ekki aðeins ósvifin. Hún er jafnframt ótímabær, óskiljanleg og óheppileg, hverrng sem á málin er litið. í fyrsta lagi er ljóst að enginn lántakandi hefur efni á að greiða þá okurvexti sem bank- inn krefst. Því er viðbúið að vanskil við bankaim muni aukast mjög í ná- inni framtíð. í annan stað virðist sem stjórnendum bankans sé fyrirmunað að skilja að vaxtahækk- anir em ávisun á verð- bólgu. Með ákvörðim sinni um 50% nafnvaxta- hækkun á örfáum dögum 'stuðla þeir beinlinis að því að svartsýnustu verð- bólguspár verði að vem- leika. Slík vaxtaspreng- ing er ekki í nokkmm takti við það sem er að gerast í þjóðfélaginu né heldur í öðmm löndum heims. Forráðamenn Islands- banka hafa kosið að ýta undir undir óstöðugleik- ann í efnahagslifinu, þótt ekki verði séð hvemig sú ráðstöfun geti komið bankanum til góða. Furðu sætir að stjómvöld skuli ekki sjá ástæðu til að grípa fram fyrir hend- umar á þeim í þessu efni. Þau láta óátalið þótt nafnvextir fslandsbanka séu nú nokkm hærri en almennir dráttarvextir - en það er einsdæmi í Is- Iandssögunni. Um leið viðurkenna þau fullkom- ið getuleysi sitt til að hafa stjóm á helztu þátt- um efnaliagsmálanna." ISSKÓR Stáltá og stálþynna í sóla. Skeifan 81 26 70 - FAX 68 04 70 RAFTÆKNIVERSLUN FÁLKANS • RAFTÆKNIVERSLUN FÁLKANS • RAFTÆKNIVERSLUN FÁLKANS • gglTelemecanique| groupe sa inlidir—%— RAFBÚNAÐUR TELEMECANIQUE er leiðandi fyrirtæki í rofa- og stýriþúnaði til iðnaðar 8 á o -Mjúkræsibúnaður (soft start) -Hraðabreytar (riðastýringar) -Iðntölvur -Skjámyndakerfi -Spólurofar -Mótorrofar -Skynjarar og Ijósnemar -Almennur rafstýribúnaður Allir rafverktakar og hönnuðir þekkja gæði rafbúnaðarins frá TELEMECANIQUE. Höfum allan algengan TELEMECANIQUE búnað á lager og útvegum annan búnað með hraði. Veitum tæknilega ráðgjöf um val á rafbúnaði. Snúið ykkur til sölumanna og leitið upplýsinga. Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • 108 REYKJAVÍK SÍMI: 91-81 46 70 • FAX: 91-68 51 74 RAFVÉLAVERKSTÆÐI FÁLKAN S HÖFÐABAKKA 9 • SÍMI: 91-685518 Mótorvindingar, dæluviðgerðir og allar almennar rafvélaviðgerðir. RAFTÆKNIVERSLUN FALKANS • RAFTÆKNIVERSLUN FÁLKANS • RAFTÆKNIVERSLUN FÁLKANS • RAFTÆKNIVERSLUN FÁLKANS •

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.