Morgunblaðið - 10.08.1993, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 10.08.1993, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ iÞRIÐJUBAiffiOJR tlO.ÍÁfflÚST l&93' SAMmí BÍÖtfÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 SNORRABRAUT 37, S(M111 384-25211 SAMm ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 AVALLT I FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR AVALLT I FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR BESTA GRÍNMYND ÁRSINS FLUGASAR2 CHARUE5HKN LIOYD 8RÍDGES VUEHAGOUNO ■■ Besta grínmynd ársins, „Hot Shots 2“, er núna frumsýnd bæði í Bíóhöllinni og Bíóborginni. „Hot Shots 2“er einn hláturfrá upphafi til enda. Toppgrínmynd þar sem allir eru í banastuði. „HOTSHOTS 2“MYND SEM ENGINN GETUR VERIÐ ÁN Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Lloyd Bridges, Valeria Golino, Richard Crenna. Handrit: Jim Abrahams/Pat Proft. Leikstjóri: Jim Abrahams. Sýnd kl. ,5,7,9og 11. GENGIÐ LAUNRAÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 9. Bönnuð Innan 16 ára. MICHAEL DOUGLAS NÓG KOMIÐ Sýnd kl.7og 11, GETINIAMERIKU Sýnd kl. 5 og 9. SKJALDBOK- URNAR3 FLUGÁSAR2 BESTA GRINMYND ARSINS | CHARUESHKN lldilDÖÖ MfX „Hot Shots 2“ er besta grínmynd ársins. „Hot Shots 2“ hlátur og enn meiri hlátur. „Hot Shots 2“ er helmingi betri en hin. „Hot Shots 2“ bæði í Bíóhöllini og Bíóborginni. MVND SEM ENGINN GETUR VERIÐ ÁN (EKKl LENGI) Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Lloyd Bridges, Valeria Golino, Richard Crenna. Handrit: Jim Abrahams/Pat Proft. Leikstjóri: Jim Abrahams. Sýnd á slaginu kl. 5,7,9 og 11. SKJALDBOK- URNAR3 Sýnd kl. 5. EINKA SPÆJARINN Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuði. 16ára. DREKINN Sýnd kl. 4.45, 6,50, 9 og 11.10. Bönnuði. 16ára. miiimmiiiiMMiiiiimT NYJA MONTY PYTHON GRINMYND ALLTI KASSU Allt í kássu er frábær grínmynd frá þeim Monty Python félög- um Eric Idle og John Cleese, sem einnig gerði grínmyndina „A Fish called Wanda“. Ásamt þeim leika í myndinni grínar- inn góði Rick Moranis, Barbara Hershey og Catherine Zeta Jones. „ALLT í KÁSSU“ - MEÐ MONTY PYTHON í FÍNU FORMI! Sýnd kl. 5,7,9 og 11ÍTHX. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. Sýnd kl. 5og7. I MMIII llll 111IIIIIIIIMIIII MMMMMMMMMMMMMMI Námskeið um lýsingu í ylrækt GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins í Hveragerði mun halda námskeið um lýsingxi í ylrækt dagana 16. og 17. ágúst. Fyrirlesari námskeiðsins verður Svein 0. Grimstad, en hann vinnur við rannsóknir og þróun garðyrkjulýsingar á tilraunastöð landbúnaðarins í Særheim í Noregi. Hann mun fjalla almennt hin síðari ár. Fyrst var lýsing Trékyllisvík á Ströndum Markaðs- Rafgeymar í fjörunni um garðyrkjulýsingu, svo sem val á lömpum, lampaskerma, uppsetningu og viðhald lampa. Sagt verður frá reynslu Norð- manna við ræktun á ýmiss konar grænmeti með lýsingu, s.s. gúrkum, tómötum og paprikum. Einnig verður fjall- að um notkun lýsingar við ræktun afskorinna blóma. Eftir námskeiðið verður garð- yrkjubændum boðið upp á ráð- gjöf. Notkun garðyrkjulýsingar hér á landi hefur aukist mjög eingöngu notuð við uppeldi á plöntum, en núna er hún orðin mikilvægur þáttur í ræktun plantna. Rósaræktun er möguleg allan ársins_ hring með tilkomu lýsingar. Á síðari árum hefur áhugi manna beinst að því að nota lýsingu við ræktun á grænmeti í gróð- urhúsum. Nú þegar hafa garð- yrkjubændur notað lýsingu við gúrkuræktun með góðum árangri, segir í frétt frá Garð- yrkjuskólanum. Finnbogastaðaskóla, Trékyllisvík. FERÐAMAÐUR sem var hér á ferð um daginn benti fréttaritara á að í flæðar- málinu rétt við Finnboga- staðaskóla lægju nokkrir rafgeymar. Manninum var nokkuð niðri fyrir þegar hann sagði frá þessu og heimtaði skýr- ingu á því hvað svona hugs- unarleysi ætti að þýða. Hann sagði einnig að það hefði far- ið fyrir bijóstið á sér að sjá kríu- og andarunga vappandi umhverfis geymana. Fréttaritari hélt í fyrstu að um misskilning væri að ræða, það hendir enginn raf- geymum í sjóinn lengur, eða hvað? Nokkrum dögum seinna var fréttaritari á skemmtigöngu í fjörunni við Trékyllisvík, hann hafði ekki farið lengi þegar hann rakst á rafgeymana fimm í flæðar- málinu. Geymunum hafði greinilega verið komið fyrir á lágflæði þannig að yfir þá flæðir á flóði. Þeir höfðu Rafgeymar í fjörunni RAFGEYMARNIR liggja eins og hráviði í fjörunni þar sem einhver hefur skilið við þá. einnig verið brotnir þannig að sýran gæti runnið úr þeim. Það er hreint ótrúlegt hvað menn geta verið hugsunar- lausir í umgengni sinni við náttúruna. Það er einkenni- legt að svona nokkuð skuli vera gert á tímum þegar áróður fyrir umhverfisvernd er mikill. Menn ættu að vera meðvitaðir um það tjón sem geymasýra veldur í umhverf- inu. — V. Hansen Trékyllisvík. HÚSMÆÐUR og heima- sætur í Arneshreppi stóðu nýlega fyrir því nýmæli að halda markaðsdag í félgs- heimilinu í Trékyllisvík. Laugardaginn 31. júlí var haldið markaðstorg og kaffi- hlaðborð í félagsheimilinu í Trékyllisvík. Þar seldu ýmsir aðilar úr sveitinni heimilis- iðnað, s.s. saumavörur og bakkelsi, einnig mátti fá harðfisk, saltfisk og annað góðgæti. Börnin létu heldur ekki sitt eftir liggja og voru með steina og skringilega rekaviðardrumba til sölu. Kaffihlaðborðið var mjög girnilegt að sjá og naut mik- illa vinsælda meðal gesta, sem hafa verið óvenju marg- ir í sveitinni um þessar mundir. Markaðsaagurinn þótti takast mjög vel, enda vel að honum staðið af valin- kunnum hópi úrvalskvenna. - V. Hansen

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.