Morgunblaðið - 31.08.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1993
I DAG er þriðjudagur 31.
ágúst, sem er 243. dagur
ársins 1993. Árdegisfióð í
Reykjavík er kl. 6.02 og síð-
degisflóð kl. 18.19. Fjara er
kl. 12.05. Sólarupprás í Rvík
er kl. 6.07 og sólarlag kl.
20.47. Myrkur kl. 21.40. Sól
er í hádegisstað kl. 13.28
og tunglið í suðri kl. 0.36.
(Almanak Háskóla íslands.)
Farið þvf og gjörið allar
þjóðir að lærisveinum,
skírið þá í nafni föður,
sonar og heilags anda.“
(Matth. 28, 19.-20.)
1 2 3 4
ar m
6 7 8
9 ■
11 ■r
13 14 1 L
1 16 ■
17 I
LÁRÉTT: 1 dýrð, 5 fæði, 6 (jóma,
9 aðstoð, 10 vann úr ull, 11 sam-
tenging, 12 espa, 13 gelt, 15 þrep,
17 morknir.
LÓÐRÉTT: 1 með jöfnu millibili,
2 galdur, 3 hnoðað, 4 blaðrar, 7
mjúka, 8 blóm, 12 pípan, 14 blóm,
16 rómverek tala.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 hind, 5 játa, 6 ijóð, 7
MA, 8 okana, 11 gá, 12 ýsa, 14
atar, 16 rakari.
LÓ0RÉTT: 1 hártogar, 2 qjóta, 3
dáð, 4 gata, 7 mas, 9 káta, 10
nýra, 13 ari, 15 ak.
ÁRIMAÐ HEILLA
/?|^ára afmæli. í dag 31.
OU ágúst er sextug Jó-
hanna Eðvaldsdóttir, Hólm-
garði 21, Reykjavík. Eigin-
maður hennar er Halldór
Þórðarson. Þau hjónin taka
á móti ættingjum og vinum
að Síðumúla 11 eftir kl. 18 í
dag, afmælisdaginn.
FRÉTTIR____________________
FÉLAGS- og þjónustumið-
stöð aldraðra Norðurbrún
1. í dag hárgreiðsla kl. 9. Kl.
9—17 smíði. Kl. 15 kaffiveit-
ingar. Á morgun miðvikudag
fótaaðgerð kl. 9. Kl. 13 leður-
vinna. Kl. 14 félagsvist. Kl.
15 kaffiveitingar.
FÉLAGS- og þjónustumið-
stöð Hvassaleiti 56—58.
Soffía byijar leikfimikennsl-
una á morgun kl. 9.
HEIMAHL YNNIN G
Krabbameinsfélagsins hef-
ur samverustund (opið hús)
fyrir aðstandendur í húsi
Krabbameinsfélags íslands í
kvöld kl. 20—22. Kaffiveit-
ingar.
KVENFÉLAG Kópavogs
heldur áríðandi fund v/hús-
næðismála félagsins fímmtu-
daginn 2. september nk. kl.
20.30 í fundarherbergi fé-
lagsins í Félagsheimili Kópa-
vogs.
BAHÁ’ÍAR halda opið hús
að Álfabakka 12 í kvöld kl.
20.30. Sigurður Ingi Jónsson
talar um dauðann í nýju ljósi.
Umræður og veitingar og öll-
um opið.
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Opið hús í Risinu kl. 13—17
í dag. Frjáls spilamennska,
kaffi og spjall. Þriðjudags-
hópurinn kemur saman í
kvöld ki. 20. Framsagnar-
námskeið hefst í næstu viku.
Innritun stendur yfír á skrif-
stofu félagsins s. 28812.
FÉLAG eldri borgara,
Kópavogi. Spilaður verður
tvímenningur að Fannborg
8, (Gjábakka) kl. 19 í kvöld
og er öllum opinn.
HÁSKÓLI íslands: Kl. 14.15
í stofu 4 í Háskólabíói fer
fram doktorsvöm við verk-
fræðideild. Páll Valdimarsson
dipl.ing., ver doktorsritgerð
sína „Modelling of geotherm-
al district heating systems".
Andmælendur af hálfu verk-
fræðideildar verða dr. Oddur
Bjömsson yfírverkfræðingur
og dr. Carl-Johan Fogelholm
prófessor við tækniháskólann
í Helsinki. Deildarforseti
verkfræðideildar, dr. Þor-
steinn Helgason prófessor,
stjórnar athöfninni og er hún
öllum opin.
ALVIÐRA, umhverfis-
fræðslusetur í Ölfusi, við
Sogið er opið almenningi alla
daga til gönguferða og nátt-
úmskoðunar. Leiðsögn í
stuttar gönguférðir um helg-
ar eftir samkomulagi. Uppl.
á skrifstofunni í síma
98-21109.
KIRKJUSTARF____________
DÓMKIRKJAN: Orgeltón-
leikar og hádegisbænir kl.
11.30. Bænastundin hefst kl.
12.10. Ritningalestur á ýms-
um tungumálum fyrir erlenda
ferðamenn.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Foreldramorgunn
kl. 10-12.____________
HÖFNIN________________
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
í morgun fór Hvítanesið á
ströndina.
MINNINGARKORT
MINNIN G ARKORT Gigt-
arfélags íslands fást á skrif-
stofu félagsins að Ármúla 5,
s. 30760.
Alþjóðleg ráðstefna um þorskinn og áhrif veðurfars á vöxt fians og viðgang:
Fylgni milli sveiflna í veður-
fari os( þorskafla við Island
~ A \ I 1 I II! ! I I i I ( I :i ! I ! i : 1 V-
ST&MUíJD
Það er þá bara kvef og lungnabólga að hrjá þorskinn okkar eftir allt saman, en ekki þessi
margfræga ofveiði ...
Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 27. ágúst til 2. september, að báðum dögum
meötöldum
er í Lyfjabúöinni iðunn, Laugavegi 40A. Auk þess er
Garðs Apótek, Sogavegi 108 opiö til kl. 22 þessa
sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar f Rvfk: 11166/0112.
Læknavakt fyrir Roykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Breiöholt — helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30—15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og
670440.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka -
Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir
s. 620064.
Tanniæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir.
Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl.
um iyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðarsfifti vegna nauðgunarmála 696600.
Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræ öingur veitir upplýs-
ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf
aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og
sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn-
arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu-
stöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Alneemissamtökin eru með símatíma og ráögjöf milli kl.
13—17 alla virka daga nema fimmtudaga f síma
91-28586.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 f húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Félag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif-
stofan er opin milli kl. 16 og 18 ó fimmtudögum. Sfm-
svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfelis Apótek: Opið virka daga 9—18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptís sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagaröurínn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Skauta8velliö f Laugardal er opiö mánudaga 12—17, þriöjud.
12—18, miövikud. 12—17 og 20—23, fimmtudaga 12—17,
föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533. .
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Sfmaþjónusta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upp-
lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 óra
aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhring-
inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opiö mónuaga til föstudaga fró kl. 9-12. Sfmi 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka
daga, s. 642984 (sfmsvari).
Foreldrasamtökin Vfmuiaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar:
Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12.
Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir
aöstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir
konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í
síma 11012.
MS-féiag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaróögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl.
20—22. Fimmtud. 14—16. Ókeypis ráögjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspeilum. Tólf spora fundir fyrir
olendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
esturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengis- og vímuefnavand-
ann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö
og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö
þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533
uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda aö stríða.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121,
121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriðjud. kl.
18—19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á
fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11 — 13.
Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö
Strandgötu 21,-2. hæö, AA-hús.
Unglingaheimili ríkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin aö tala viö. Svaraö kl. 20—23.
UpplýsingamiÖ8töö ferðamála Bankastr. 2: Opin virka
daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga
10—14.
Néttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna
kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 mið-
vikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Leiðbeiningar8töö heimilanna, Túngötu 14, er opin alla
virka daga frá kl. 9—17.
Frótta8endingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 á 11550 og 13855 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 ó 13855 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. Aö
loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit
yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum
eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga
verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur
fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyr-
ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadelldln. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal-
ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö-
deild Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30—17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga ki. 14-17.
- Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsókn-
artími frjáls alla daga. Fæðingarheimill Reykjavíkur: Alla
daga kkl. 15-30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali:
Heimsóknartími dagiega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn é Heilsugæslustöð Suðurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15—16
og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími
alla daga kl. 1 5.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun-
ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími fró
kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SOFIM
Landsbókasafn fslands: Aöallestrarsalur mánud. —
föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud. - föstud. 9-17.
Utlánssalur (vegna heimlóna) mánud. - föstud. 9-16.
Laugardaga 9—12.
Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mónudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú
veittar í aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3—5, s.
79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9—21, föstud.
kí. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur,
s. 27029. Oplnn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júni
og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö
mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja-
safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270.
Viðkomustaöir víösvegar um bórgina.
Þjóöminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl.
11—17.
Arbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla
daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í síma 814412.
Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga frá 1. júní—1.
okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud. - föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14—16.30.
Náttúrugripa8afnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17.
Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö
Elliöaár. Opiö sunnud. 14—16.
Safn Ásgrfms Jónosonar, Bergstaöastræti 74: Safnlö
er opiö í júní til ágúst daglega kl. 13.30—16. Um helaar
er opiö kl. 13.30-16.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud kl
12-16.
Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daaa
kl. 11-17. u
Fjölskyldu- og húsdýragaröurinn: Opinn alla daga vik-
unnar kl. 10-21.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga.
Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn
kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi veröur
lokaö í september vegna undirbúnings og uppsetningar
nýrrar sýningar.
Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Lok-
aö vegna breytinga um óákveöinn tfma.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byflflða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö dagleaa
kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Nóttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið
laugard. — sunnud. milli kl. 13—18. S. 40630.
Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17.
Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið
alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðar-
vogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud. - föstud. 13-20.
Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opin
í Árnagarði viö Suöurgötu alla virka daga í sumar fram
til 1. september kl. 14—16.
0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiö-
holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud.
-föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Sfminn
er 642560.
Garöabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30.
Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga:
7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarfjaröar: Mónudaga — föstudaga: 7—21. Laugardaga.
8- 16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30.
Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiöstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mónud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blóa lónlö: Alla daga vikunnar opiö fró kl. 10—22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót-
tökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar
Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöará stórhá-
tíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ
og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga:
Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath.
Sævarhöföi er opinn frá kl. 8—22 mánud., þriðjud., mið-
vikud. og föstud.