Morgunblaðið - 31.08.1993, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1993
27
Reuter
VATNIÐ fossar út um skarðið á stíflunni í Kína á laugardag.
Ottast að rúmlega
400 hafi drukknað
Peking. Reuter.
TALIÐ er að rúmlega 400 manns hafi drukknað í héraðinu Qing-
hai í Kína er vatnsstífla brast með þeim afleiðingum að mörg
þorp fóru undir vatn. Atburðurinn átti sér stað á föstudag en
slysstaðurinn er með þeim afskekktustu í Kína.
hefðu einnig drukknað en gamlar
byggðir sem vatnið fór um voru
enn að miklu leyti undir vatni í
gær.
Slysstaðurinn er í einu fátæk-
asta héraði Kína en Qinghai er
hrjóstrug háslétta og þar býr harð-
gert fólk, blanda af Kínverjum og
Tíbetum, sem reynir að draga fram
lífið á landbúnaði. Þar er einnig
að fínna nafntogaðar betrunarbúð-
ir Kínverja, þar sem reynt er að
bæta afbrotamenn með þrælkun-
arvinnu. Talsmaður héraðsstjórn-
arinnar sagði að þær hefðu sloppið
og starfsemi búðanna „eins og
ekkert hefði í skorist."
Mál Michaels Jacksons taka nýja stefnu
Ástæður þess að stíflan brast
eru ókunnar en talið er að hugsan-
lega megi rekja það að einhveiju
leyti til öflugs jarðskjálfta sem
varð á sömu slóðum fyrir tveimur
árum.
Skarð rofnaði skyndilega í 10
metra háan vegg Gouhou-stífiunn-
ar með þeim afleiðingum að 2,6
milljónir tonna af vatni brutust út
úr henni og steyptust niður árdal
neðan stíflunnar. Sópaði flaumur-
inn með sér allt sem fyrir varð,
fjölda sveitaþprpa, verksmiðjur og
samyrkjubú. í gær höfðu lík 263
manna fundist en a.m.k. 180 var
enn saknað. Óttast var að þeir
Afrek austur-þýskra íþróttamanna
Vantar árg. ’89-’93 á staðinn.
Ekkert innigjald.
Boða lyktir brottflutnings
Rússahersveita frá Litháen
Barnafataverslunin BIMBO
GMC Jimmy SLE 4.3 I '91, rauður, 4ra
dyra, sjálfsk., rafm. í rúðum o.fl. Toppein-
tak. V. 2.580 þ., sk. á nýl. fólksbíl.
Nissan Micra GL ’89, sjálfsk., ek. 42 þ.
V. 480 þús., sk. á ód.
Citroen BX 16TRZ ’91, 5 g., ek. 35 þ.,
rafm. í öllu. V. 950 þús., sk. á ód.
MMC Galant GLXI 4 x 4 '91, 5 g., ek. 23
þ. V. 1450 þús., sk. á ód.
Lada Sport ’88, m/léttist., 5 g., ek. 64 þ.
V. 250 þús.
MMC Pajero langur V-6 '92, sjálfsk., ek.
63 þ., sóllúga o.fl. V. 2.5 millj.
Ford Econoline 350 XL 7.3 diesel ’88,
12 farþega, blár, sjálfsk., ek. 93 þ.
Gott eintak. V. 1750 þús., sk. á jeppa o.fl.
Toyota Corolla XL Liftback '88, sjálfsk.,
ek. 98 þ. Góður þíll. V. 560 þús. stgr.
Suzuki Swift GL Sedan ’90, hvítur, 5 g.,
ek. 43 þ. V. 690 þús.
Volvo 240 DL ’87, beinsk., ek. aðeins 46
þ. V. 690 þús.
Peugout 505 GTI, station, '88, hvítur, 5
g., ek. 159 þ., álflegur o.fl, V. 850 þús.
Tilboðsverð á ýmsum bifreiðum.
Barðinn hf.
Skútuvogi 2 - sími 683080
Háaleitisbraut 58-60
Stuttermabolir
kr. 850
Langermabolir
kr. 1.250
Jogginggallar
kr. 1.800
Bjóðum einnig upp á:
Skólaúlpur kr. 4.420
Gallabuxur kr. 2.320
Smekkbuxur kr. 2.790
Vilnius. Reuter.
RÚSSAR munu ljúka brottflutn-
ingi hersveita sinna frá Rússlandi
í dag, þriðjudag, að því er Algird-
as Brazauskas forseti sagði í út-
varpsávarpi til þjóðar sinnar í
gær.
Rússar tilkynntu í síðustu viku
að þeir hefðu gert hlé á heimkvaðn-
ingu hersveita sinna vegna bóta-
krafna stjórnvalda í Litháen. Eftir
var þá aðeins að kalla 2.500 rúss-
neska hermenn heim.
Upphaflega var ráð fyrir því gert
að síðasti rússneski hermaðurinn
færi frá Litháen í dag og sagði Braz-
auskas í útvarpsávarpinu að hann
hefði náð samkomulagi við Borís
Jeltsín Rússlandsforseta í gærmorg-
un um að við þá áætlun yrði staðið.
Brazauskas las upp sameiginlega
yfirlýsingu forsetanna tveggja þar
sem fram kom að deilur ríkjanna
um bætur fyrir veru rússnesku sveit-
anna í Litháen yrðu jafnaðar síðar.
Stasi stjómaði
lyfj aiiot kiiiiimii
Bílamarkaóurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, sími
S71800
Daihatsu Charade turbo '88, svartur, 5
g., ek. 62 þ., sóllúga o.fl. V. 490 þús.
MMC Space Wagon GLXi 4x4 '92, hvít-
ur, sjálfsk., ek. 16 þ., 7 manna, 2 dekkjag.,
rafm. í öllu o.fl. V. 1890 þús.
Þar kom einnig fram að forsetarnir
myndu eiga með sér formlegan leið-
togafund í næsta mánuði. I yfirlýs-
ingu þeirra sagði að brottflutningur
heijanna frá Litháen markaði þátta-
skil í samskiptum ríkjanna og opn-
aði möguleika á að þau veittu hvoru
um sig bestu kjör í viðskiptum þeirra
í millum.
Óvissa
Vegna yfirlýsingar frá skrifstofu
Jeltsíns í gær þótti hins vegar óljóst
hvort takast mætti að Ijúka brott-
flutningi rússnesku hersveitanna frá
Litháen í dag. í yfirlýsingunni sagði
að brottflutningi sveitanna yrði lokið
í nánustu framtíð, og þegar blaða-
fulltrúi Jeltsíns var spurður hvort
með nánustu framtíð væri átt við
mánaðamótin eða einhveija dagsetn-
ingu síðar, svaraði hann: „Með nán-
ustu framtíð er átt við nánustu fram-
tíð og ekkert annað.“
Verðsýnishorn: Fjölmargar aðrar stærðir
145R12
145R13
155R13
165R13
175/70R13
185/70R13
Kr. -3200- Kr. 1960
Kr. -3486- Kr. 1990
Kr. -3770- Kr. 2260
Kr. 3950- Kr. 2370
Kr. *200 ■ Kr. 2570
Kr. -4680 - Kr. 2790
175R14
185/70R14
205/70R14
165R15
185/65R15
185/60R14
Kr.Tt96G— Kr. 2970
Kr.~5T60— Kr. 2990
Kr.-eS5&- Kr. 3790
Kr. -4690- Kr. 2690
Kr. "6290— Kr. 3770
Kr.3860- Kr. 3490
Subaru Legacy 2000 station grásans, 5
g., ek. 15 þ., rafm. í öllu o.fl. V. 1690
þús. sk. á ód.
Ford 150 Custom Ex Cap 4x4 ’88, rauð-
ur, 5 g., ek. 25 þ. mílur á vél. Toppeintak.
V. 1790 þús., sk. á ód.
AUSTUR-þýska leynilögreglan, Stasi, stjórnaði umfangsmikilli lyfja-
notkun austur-þýskra íþróttamanna, samkvæmt gögnum úr skjala-
safni Stasi, sem birt voru í Berlín í siðustu viku. Umfangsmikil rann-
sókn hefur staðið yfir á skjalasafni Stasi, sem teygði anga sína inn
á flest svið austur-þýsks samfélags. Samkvæmt skjölunum bendir
flest til þess að kerfisbundin lyfjanotkun austur-þýskra íþrótta-
manna hafi verið miklu umfangsmeiri en talið hefur verið til þessa.
Lengi hafa verið grunsemdir um
að íþróttayfirvöld í Austur-Þýska-
landi og öðrum fyrrum kommún-
istaríkjum hafi notað kerfisbundna
lyfjanotkun til þess að bæta árang-
ur íþróttamanna. Þær grunsemdir
fengust staðfestar árið 1990 því
eftir fall Berlínarmúrsins og hrun
kommúnismans í Austur-Evrópu
var viðurkennt að lyf hefðu verið
vísindalega notuð við kerfisbundna
framleiðslu afreksmanna þar í
landi. Stasi-skjölin taka af öll tví-
mæli því þar kemur m.a. fram:
„Tilgangurinn er að koma austur-
þýskum íþróttum í fremstu röð svo
sýna megi yfirburði sósíalísks sam-
félags gagnvart því kapítalíska."
Samkvæmt skjölunum bendir
flest til þess að Stasi hafi tekið við
stjórn íþróttamaskínu Austur-
Þýskalands árið 1971 eða ári fyrir
Ólympíuleikana í Múnchen. Hans-
Jörg Geiger, framkvæmdastjóri
skjalasafns Stasi, sagði í viðtali við
frönsku fréttastofuna Agence
France Press að leynilögreglan
hefði verið inni í öllu sem varðaði
íþróttir í Austur-Þýskalandi. Hún
hefði stjórnaði lyfjaáætlununum og
séð um að tryggja íþróttamönnun-
um og þeim sem þar áttu hlut að
máli fullkomna leynd.
Sterar þróaðir
Fram kemur að anabólísk efni
og sterar hafi verið þróuð og prófuð
í Líkamsmennta- og íþróttarann-
sóknastofnuninrii í Leipzig og að
rúmlega helmingur manna í stjórn-
unarstörfum hjá stofnuninni hafi
verið á mála hjá Stasi.
Að tilraunum loknum voru lyfin
fjöldaframleidd í lyfjafyrirtækinu
Jenapharm í Jena en íþróttastofn-
unin í Leipzig dreifði þeim og ákvað
skammtana, sem íþróttamönnunum
voru ætlaðir; Stasi sá síðan um að
ekkert lak út um málið.
Stasi fylgdist einnig nákvæmlega
með keppnisferðum austur-þýskra
íþróttamanna til útlanda. Annar
hver maður í hveijum keppnishóp
var á mála hjá Stasi sem tókst að
virkja fólk í íþróttafélögunum,
íþróttaskólum, æfingamiðstöðvum
og jafnvel sjúkrahúsum til njósna.
Margir afreksmenn voru á mála hjá
Stasi og skrifuðu skýrslur um fé-
lága sína.
S.amkvæmt Stasi-skjölunum voru
35 af 176 keppendum Austur-
Þýskalands á vetrarólympíuleikun-
um í Lake Placid í New Yorkríki
árið 1980 á launaskrá leynilögregl-
unnar. Tíu af 61 þjálfara í ferðinni
var það sömuleiðis, 16 af 70 fylgd-
armönnum öðrum svo og níu af 45
austur-þýskum blaðamönnum sem
fylgdust með mótinu.
Heimild: International Herald
Tribune.
Grunur um fjárkúgun
Singapore. Los Angeles.
FAÐIR 13 ára pilts, sem sakað hefur stórstjörnuna Michael Jackson
um að hafa misnotað piltinn kynferðislega, fól lögfræðingi sínum
að krefja poppsljörnuna um 20 milljónir dollara, 1.500 milljónir
króna, 4. ágúst sl. gegn því að þegja um málið, að því er Anthony
Pellicano, einkaleynilögreglumaður Jacksons, sagði á sunnudag.
Pellicano sagðist hafa gert föð-
urnum, sem er vellauðugur tann-
læknir í Beverly Hills í Hollywood,
gagntilboð upp á 350.000 dollara
daginn eftir. „Eg ætlaði að vita hvort
hann félli í gildru, hvort hann ætlaði
að gera alvöru úr kúguninni,“ sagði
Pellicano. Gagnboðinu var hafnað
og 17. ágúst gekk drengurinn til
sálfræðings sem lyktaði með lögreg-
lurannsókn.
Vegna veikinda frestaði Jackson
tónleikum sem ráðgerðir voru í gær-
kvöldi í Singapore en hann söng þar
við mikil fagnaðarlæti á troðfullum
íþróttavelli á sunnudagskvöld. Leið
yfir Jackson baksviðs rétt áður en
tónleikarnir áttu að hefjast í gær.
Höföar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
fltoggttnftlnfttfr,
Frábærir hjólbarðar - einstakt tækifæri
Meiriháttar
STÓR-ÍITSAU
Bjóðum ný HANKOOK sumardekk
fyrir fólksbíla með 40% afslætti.