Morgunblaðið - 31.08.1993, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 81. ÁGÚST 1993
53
Risaeðlur og sköpunarsagan
Frá Árna Þ. Þórðarsyni:
Ég las fréttagrein í Morgunblað-
inu nýlega um risaeðlur og sköpun-
arkenninguna. Þar kom það fram að
rabbínar í ísrael segja að þessar
skepnur séu ekki í samræmi við lög-
málið, þar sem að þær stangist á við
sköpunarkenningu Biblíunnar. Dýrin
eru sögð vera milljóna ára en sköpjin-
arsagan einungis tæplega 6000 ára
gömul. Þeir menn sem eiga samfélag
við Jesú Krist eru sömu skoðunar
og rabbínamir. Þeir trúa I einlægni
orði Guðs og að þessi sköpun sé
tæplega 6000 ára gömul. Sennilega
hafa einhverjir menn afneitað Orði
Guðs og Jesú Kristi þegar þeir sjá
ósamræmi milli sköpunarsögu Bibl-
íunnar og uppgötvana vísindanna.
Vísindamenn kenna okkur að jörðin
okkar sé yfir fjögurra og hálfs millj-
arðs ára gömul. Einnig eru vísinda-
legar sannanir fyrir dýralífí sem nú
er útdautt en var til fýrir milljónum
ára. Jafnvel er talið víst að uppi
hafí verið forsögulegar manneskjur
fyrir síðustu ísöld (10 þúsund árum
síðan) og jafnvel lengra aftur í tím-
ann. Vísindamenn telja að vegna
áhrifs möndulsnúnings jarðar hafí
oftar en einu sinni orsakast ísöld, sem
hafí þurrkað út allt líf. Fljótt á litið
virðist þetta vera í hróplegri mótsögn
við sköpunarsögu Biblíunnar en þeg-
ar betur er að gáð þá reynist hvort
tveggja rétt. Fyrstu tvö versin í Bibl-
íunni gerðust fyrir mörgum milljón-
um ára í samræmi við sagnfræðigildi
vísindamanna, en í þriðja versi hefst
hin tæplega 6000 ára gamla sköpun-
arsaga. Við skulum skoða þetta nán-
ar: „I upphafi skapaði Guð himin og
jörð og jörðin var auð og tóm og
myrkur grúfði yfir djúpinu." (1 Mós.
1:1-2.) Guð skapaði himin og jörð í
upphafi og það var fyrir milljónum
ára og þá var þetta forsögulega líf
til staðar á jörðinni, en síðan kom
ísöld (aldir) og jörðin var auð og
tóm. Það gerðist síðan frá og með
3. versi að sköpunarsaga okkar hefst
með Adam og Evu og eru þau okkar
forfeður. Guð segir þessu til staðfest-
ingar við Adam og Evu í 1. Mós.
1:28, að enduruppfylla jörðina sam-
VELVAKANDI
GÆLUDÝR
Týnd læða
SVÖRT læða með hvítar loppur
og bringu, merkt með símanúm-
erinu 77898 týndist í Seljahverfí
á þriðjudag í sl. viku. Hún er 10
ára gömul. Hafi einhver orðið vör
við hana er hann beðinn að
hringja I símanúmerið.
Kettlingur í óskilum
LJÓSGULBRÖNDÓTTUR kettl-
ingur, högni 6—7 mánaða gam-
all, er í óskilum í Goðheimum.
Hann fannst að kvöldi 25. ágúst
í Sólheimum. Eigandinn getur
vitjað hans I síma 687060.
Týndur högni
SVARTUR og brúnn, mjög loð-
inn högni, ólarlaus en eyrnar-
merktur R-2211 hvarf frá heim-
ili sínu að Tunguseli fímmtudag-
inn 19. ágúst sl. Hann gæti hafa
lokast inni í kjöllurum einhvers
staðar og fólk er beðið að leita
í nærliggjandi kjöllurum. Hafí
einhver orðið hans var er síminn
71960.
Kettlíngar fást gefins
TVEIR gullfallegir kassavanir
3ja mánaða kettlingar fást gef-
ins. Uppl. í síma 813993.
Tapað/fundið
Svartur leðurjakki
NÝLEGUR svartur leðurjakki
með belti tapaðist á Pláhnetuball-
inu í Hvolnum, Hvolsvelli 21.
ágúst sl. Ef einhver hefur hann
í fórum sínum þá vinsaml. hafíð
samband í síma 98-22478.
Barnagleraugu
BARNAGLERAUGU töpuðust á
Dyngjuvegi eða í nágrenni, mið-
vikudaginn 25. ágúst sl. Ef ein-
hver hefur upplýsingar um gler-
augun, þá vinsaml. hringið í síma
31821.
Kappreiðahjól
BLATT og hvítt kappreiðahjól
hvarf frá Miðbæjarmarkaðnum,
Aðalstræti helgina 21. ágúst sl.
Ef einhver veit um hjólið þá vin-
samlegast hafíð samband í síma
16605, eða 613950.
Módelsmíðaður kross
MÓDELSMÍÐAÐUR kross
fannst í miðbænum fyrir
skömmu. Uppl. í síma 613960.
Yndislegt á
Nesjavöllum
KONA sem fór fyrir skömmu í
Nesbúð á Nesjavöllum, vill koma
því að, að þarna sé góður veit-
ingastaður og fín gistiaðstaða á
mjög sanngjömu verði og að
þarna sé mjög veðursælt og fal-
legt og því upplagt fyrir borg-
arbúa að skreppa þangað, enda
mátulega langt frá Reykjavík.
kvæmt frummáli Biblíunnar, þ.e.
hebreskunni. Orðið „maw-lay“ á
hebresku þýðir að enduruppfylla og
einnig kemur þetta orð í enskri þýð-
ingu, sem „replenish". Þetta upplýsir
okkur einnig um það hversvegna
týndi hlekkurinn milli hinna forsögu-
legu manna og okkar núverandi
manna fínnst ekki. Það er vegna
þess að hann er og hefur ekki verið
ÁRNI Þ. ÞÓRÐARSON
Álfhólsvegi 32, Kópavogi.
LEIÐRÉTTINGAR
Röng námsheiti
í blaðaukanum Að læra meira sl.
sunnudag slæddust meinlegar villur
inn í frásögn af námsframboði í
Tækniskóla íslands, sem breyttu
heiti námsbrauta og prófa. Þar stóð
m.a. byggingariðnaðarfræði en á
að vera byggingariðnfræði Sama á
við um rafíðnfræði, véliðnfræði og
iðnaðartæknifræði. Þá féll niður
setning í umfjöllun um heilbrigðis-
deild, þ.e. að námi þar lýkur með
B.Sc. prófi.
í sama blaði var sagt frá Ferða-
skóla Flugleiða og hann ranglega
nefndur Flugskóli. Hlutaðeigendur
eru beðnir velvirðingar á þessum
mistökum.
Leiðrétting
í dagbókinni sl. sunnudag í afmæ-
listilkynningu Kristínar Friðberts-
dóttur var rangt farið með nafn
eiginmanns hennar. Hann heitir
Baldur Árnason. Þá var rangt farið
með föðurnafn Lilju Margrétar
Karlesdóttur, í afmælistilkynningu
þann sama dag. Hlutaðeigendur eru
beðnir velvirðingar á þessum mis-
tökum.
Vinningstblur laugardaginn (a)(ís) "(^Xz 28. ágúst 1993
7J v??)
VINNINGAR | v,NNI^AFA UPPHÆO A HVERN VINNINGSHAFA
1. 5al5 | 1 10.925.674
2. 4««' 7 131.528
3. 4al5 I 199 7.980
4. sais I 7.257 510
Heildarvinningsupphæð þessa viku: 17.135.460 kr.
M1
UPPLVSINGAR SiMSVAm91 -681511 LUKKULlNA991002
NILFISK GM200
NILFISK GM200 hefur nýjan 5-þrepa síunarbúnað
og hreinni útblástur en nokkur önnur ryksuga
(heldur eftir 99% rykagna stærri en 0,3/1000 mm).
GM200 er líka hljóðlátari (58 desibel), kraftmeiri
(1150W mótor) og endingarbetri (2000 tímar áður
en skipta þarf um kol í mótor).
★ 7m inndregin rafmagnssnúra
★ Innbyggt sogstykkjahólf
★ Aflaukandi kónísk slanga
★ Þægileg sogafIssti11ing
★ Rykmælir lætur vita þegar skipta
á um poka
★ Létt (7,8 kg.) og lipur
NILFISK GM200
kostar aðeins kr. 23.150.-
21.990.- staðgreitt
og er hverrar krónu virði!
/rOniX
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91 )24420
RAFMAGNSUPPHITUN
FRÁ JOHAN RÖNNING
ÞILOFNAR
300-1200 W - m. snúru og kló
Hentugir hvar sem er
Stílhreint útlit - Endingargóðir v:
Jöfn hitun - Gott verð
DYRAOPABLÁSARAR
FRICO - 2 til 9 kW
Hlýjar móttökur í útidyrunum
HITABLÁSARAR
FRICO - 2 til 15 kW
Öflugur jafn blástur - Sterkir
Meðfærilegir - Hljóðlátir
Annar hitabúnaöur
Geislahitarar - Hitöld
Kambofnar o.fl.
JOHAN
RÖNNING HF
SUNDABORG 15
104 REYKJAVÍK
SÍMI: 91-684000
FAX: 91-688221
fyrir skólafólk
Báðar st.erdir til í hvitu ot; furulit
Húsgagnahöllin
BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199