Morgunblaðið - 31.08.1993, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 31.08.1993, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1993 49 .s:u/bío SAMm JJQ SAMmí Cl€B€C SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-252Úí S/€€/€- ÁLFABAKKA 8, SlMI 78 900 AVALLT I FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR AVALLT I FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR Bönnuð innan 1 O ára — Getur valdið ótta barna upp að 1 2 ára aldri! FLUGÁSAR 2 SKÓGARLÍF ILmimmmimlllllmmmmilmm Kennarar á lestrar- námskeiði í Hverafferði Hverairerði. Hveragerði. í HVERAGERÐI er nýlokið námskeiði í lestrarkennslu á vegurn Fræðsluskrifstofu Suðurlands og Kennarahá- skóla íslands. Námskeiðið er liður í lestrarátaki í skól- um á Suðurlandi og stendur yfir í eitt ár. Það hófst með þriggja daga námskeiði í sumar, síðan verða tveir fræðsludagar yfir veturinn. Námskeiðinu lýkur með Þriggja daga námskeiði sumarið 1994. Morgunblaðið/Sigrún Sigfúsdóttir Þátttakendur í lestrarkennslunámskeiði í Hveragerði. Fréttaritari hitti að máli Onnu Jórunni Stefánsdóttur og sagði hún að áhugi kenn- ara fyrir námskeiðinu hefði reynst mun meiri en búist var við og því þyrfti að halda það í tvennu lagi. Þátttakendurnir eru alls um 80, í júní voru 40 kennarar.á námskeiði í Vest- mannaeyjum og álíka hópur nú hér í Hveragerði. Á námskeiðinu er fjallað um lestrarkennslu grunn- skólabarna og nauðsyn þess að samstarf heimila og skóla sé gott og að börnin fái hvatn- ingu til lesturs góðra bóka. Aðstandendur námskeiðs- ins eru mjög ánægðir með góða aðsókn og mikinn áhuga kennaranna og vænta þess að það skili sér í öflugu skóla- starfi á Suðurlandi. - Sigrún. FRUMSYNA TOPPSPENNUMYNDINA ÞRÆLSEKUR m ADKADtOfflUALIIY Rebecca De Mornay DonJohnson „Guilty as Sin“ er einhver besti „þriller" sem komið hefur í langan tíma. Rebecca DeMorney (Hand that rockes the Cradle) og Don Johnson fara hér sannarlega á kostum í þessum ógnvekjandi spenn- utrylli leikstjórans Sidney Lumet. „GUILTY AS SIN“ ■ SPENNUÞRILLER í HÆSTA GÆÐAFLOKKI! Aðalhlutverk: Rebecca Demorney, Don Johnson, Stephen Lang og Jack Warden. Framleiðendur: Martin Ransohoff. Handrit: Larry Cohen. Leikstjóri: Sidney Lumet. BIOBORG Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 í THX. Bönnuð innan 14 ára. SAGA-BIO Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 ÍTHX. Bönnuö innan 14 ára. SPENNANDI OG VÖNDUÐ AFÞREYING - ★ ★ ★ Al. MBL. BÍÓBORGIN SAGA-BÍÓ FRUMSÝNING Á GAMANMYNDINNI EKKJUKLÚBBURINN FLUGÁSAR 2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Monty Python grínmyndin ALLT í KÁSSU Sýnd kl. 9og 11. Three lifelong friends are out to prove that the best times are still ahead. the Cemetery Club „CEMENTERY CLUB“ ER FRÁBÆR GAMANMYND SEM KEMUR ÞÉR í G0TT SKAP - MYND FYRIR VANDLÁTA! Erl. dómar: „Cementary club er hröð og fyndin með yndislegum atriðum" la weeklv' „Ekki missa af þessari frábæru mynd“ abc radio „Frábærlega vel leikin mynd" hollywood reporter Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Olympia Dukakis, Diane Ladd og Danny Aiello. Leikstjóri. Bill Duke. Sýnd kl.5,7,9og11 ÍTHX. II11111111III lllllllllllllllll lllllllll III
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.