Morgunblaðið - 31.08.1993, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 31.08.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1993 17 kjölfarið og hlíti umboði nefndar- innar. Nefndin er alþjóðleg og al- gerlega óháð stofnun sem hefur umboð til að rannsaka öll brot á Genfarsáttmálanum og viðaukum þeirra. Fulltrúar 15 ríkja eiga sæti í nefndinni. Með aðild að þess- ari alþjóðlegu rannsóknarnefnd gefast aðilum í ófriði tækifæri til að sýna vilja sinn til að virða al- þjóðleg mannúðarlög. Hlutverk nefndarinnar er ekki að dæma eða sakfella einstök ríki heldur að að- stoða þau við að tryggja að alþjóð- leg mannúðarlög séu í heiðri höfð. Alþjóðleg lögsaga Öll aðildarríki Genfarsáttmál- anna, 181 að tölu, eru skuldbund- in til að refsa fyrir gróf brot á alþjóðlegum mannúðarlögum eða framselja þá sem grunaðir eru um stríðsglæpi til annars aðildarríkis, svo framarlega sem ásakanir um stríðsglæpi er óháð þjóðerni sak- borninga eða í hvaða landi glæp- irnir voru framdir, grundvallar- reglan um alþjóðlega lögsögu gild- ir. Koma ætti á fót föstum, alþjóð- legum stríðsglæpadómstól. Hótun um refisaðgerðir utanlands frá eða frá umheiminum í heild hefur verulegt gildi. Stofnun alþjóða- dómstóls til að dæma þá sem sak- aðir eru um stríðsglæpi í fyrrum Júgóslavíu er mikilvægur áfangi og ætti að vera fyrsta skref í að koma á varanlegum alþjóðlegum hegningarlögum um viðurlög við brotum á mannúðarlögum. Stríðsglæpamenn sleppa Ennfremur ber að kanna fjár- hagslega ábyrgð ríkja á þeim miska sem þau valda fórnarlömb- um stríðsátaka, bæði líkamlegum af völdum vopna og vítisvéla í jörðu svo og vegna þess almenna harðræðis sem stríðsátök hafa í Upphrópanir um róttækar kerfis- breytingar munu seint nýtast til vaxtalækkana. Þær aftur á móti auðvelda stjórnvöldum að horfa fram hjá hinum raunverulega möguleika sem er í þeirra höndum til lækkunar vaxta. Fjárlagahalla ár eftir ár af tugmilljarðastærðargr- áðu verður að stöðva. Höfundur er forstjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. SJÁLFVIRKI OFNHITASTILLIRINN Lágmarks orkunotkun -hámarks þægindi. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SlMI 91-624260 för með sér fyrir varnarlaust fólk sem á engan beinan hlut að máli. Enda þótt þetta mál sé flókið og erfitt í framkvæmd, ætti ráðstefn- an að marka þá stefnu að þeir sem bera ábyrgð á stríðsátökum séu líka ábyrgir fyrir því tjóni sem brot á alþjóðlegum mannúðarlög- um_ valda. Á ráðstefnunni 30. ágúst til 1. september gefst tækifæri til að vekja athygli umheimsins á þeirri baráttu sem háð er fyrir því að koma lögum yfir þá sem bijóta alþjóðleg mannúðarlög. Flestir stríðsglæpamenn sleppa við refs- ingar. Því þarf að breyta og það sem fyrst. ★ Pitney Bowes Frímerkjavélar og stimpilvélar Vélar til póstpökkunar o. fl. OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33-105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 Skafti Jónsson, starfsmaður Rauða kross íslands, vann þessa grein upp úrskýrslu Alþjóðaráðs Rauða krossins um vernd fórnarlamba stríðsátaka. NÁMSKEIÐAPAKKI á einstökum kjörum! Viltu margfalda lestrarhraðann og auka ánægju af öllum lestri? Viltu auka afköst í starfi og námi? Hraðlestrarskólinn býður nú tvö vinsæl námskeið, hraðlestr- arnámskeið sem kostar kr. 15.800 og námstækninámskeið sem kostar kr. 5.900, saman í „pakka“ á frábærum kjörum, einungis kr. 15.800. Þú sparar kr. 5.900! Betra tilboð færðu ekki, enda skila námskeiðin þér auknum afköstum í námi og starfi alla ævi! Næsta námskeið hefst 9. september. Skráning alla daga í síma 641091. HRAÐLESTRARSKOLIIMIM ...við ábyrgjumst að þú nærð árangri! 1978 - 1993 Helgarfrí í Skandinavíu! Gerðu þér dagamun og skoðaðu spennandl áfangastaðl í Skandlnaviu. Fjölmargir gisti- og ferðamöguleikar. Hafðu samband við söluskrifstofu SAS eða ferðaskrifstofuna þína. Keflavík - Kaupmannahöfn 29.140,- Keflavík - Stokkhólmur 32.520,- Keflavík - Gautaborg 29.140,- Keflavík - Jönköping 32.520,- Keflavík - Malmö 29.140,- Keflavík - Kalmar 32.520,- Keflavík - Osló 29.140,- Keflavík - Norrköping 32.520,- Keflavík - Stavanger 29.140,- Keflavík - Váxjö 32.520,- Keflavík - Bergen 29.140,- Keflavík - Vesterás 32.520,- Keflavík - Kristiansand 29.140,- Verð miðast við allt að 5 daga hámarksdvöl (4 nætur) að meðtalinni aðfararnótt sunnudags. Barnaafsláttur er 50%. Laugavegi 172 Síml 62 22 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.