Morgunblaðið - 31.08.1993, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 31.08.1993, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1993 17 kjölfarið og hlíti umboði nefndar- innar. Nefndin er alþjóðleg og al- gerlega óháð stofnun sem hefur umboð til að rannsaka öll brot á Genfarsáttmálanum og viðaukum þeirra. Fulltrúar 15 ríkja eiga sæti í nefndinni. Með aðild að þess- ari alþjóðlegu rannsóknarnefnd gefast aðilum í ófriði tækifæri til að sýna vilja sinn til að virða al- þjóðleg mannúðarlög. Hlutverk nefndarinnar er ekki að dæma eða sakfella einstök ríki heldur að að- stoða þau við að tryggja að alþjóð- leg mannúðarlög séu í heiðri höfð. Alþjóðleg lögsaga Öll aðildarríki Genfarsáttmál- anna, 181 að tölu, eru skuldbund- in til að refsa fyrir gróf brot á alþjóðlegum mannúðarlögum eða framselja þá sem grunaðir eru um stríðsglæpi til annars aðildarríkis, svo framarlega sem ásakanir um stríðsglæpi er óháð þjóðerni sak- borninga eða í hvaða landi glæp- irnir voru framdir, grundvallar- reglan um alþjóðlega lögsögu gild- ir. Koma ætti á fót föstum, alþjóð- legum stríðsglæpadómstól. Hótun um refisaðgerðir utanlands frá eða frá umheiminum í heild hefur verulegt gildi. Stofnun alþjóða- dómstóls til að dæma þá sem sak- aðir eru um stríðsglæpi í fyrrum Júgóslavíu er mikilvægur áfangi og ætti að vera fyrsta skref í að koma á varanlegum alþjóðlegum hegningarlögum um viðurlög við brotum á mannúðarlögum. Stríðsglæpamenn sleppa Ennfremur ber að kanna fjár- hagslega ábyrgð ríkja á þeim miska sem þau valda fórnarlömb- um stríðsátaka, bæði líkamlegum af völdum vopna og vítisvéla í jörðu svo og vegna þess almenna harðræðis sem stríðsátök hafa í Upphrópanir um róttækar kerfis- breytingar munu seint nýtast til vaxtalækkana. Þær aftur á móti auðvelda stjórnvöldum að horfa fram hjá hinum raunverulega möguleika sem er í þeirra höndum til lækkunar vaxta. Fjárlagahalla ár eftir ár af tugmilljarðastærðargr- áðu verður að stöðva. Höfundur er forstjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. SJÁLFVIRKI OFNHITASTILLIRINN Lágmarks orkunotkun -hámarks þægindi. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SlMI 91-624260 för með sér fyrir varnarlaust fólk sem á engan beinan hlut að máli. Enda þótt þetta mál sé flókið og erfitt í framkvæmd, ætti ráðstefn- an að marka þá stefnu að þeir sem bera ábyrgð á stríðsátökum séu líka ábyrgir fyrir því tjóni sem brot á alþjóðlegum mannúðarlög- um_ valda. Á ráðstefnunni 30. ágúst til 1. september gefst tækifæri til að vekja athygli umheimsins á þeirri baráttu sem háð er fyrir því að koma lögum yfir þá sem bijóta alþjóðleg mannúðarlög. Flestir stríðsglæpamenn sleppa við refs- ingar. Því þarf að breyta og það sem fyrst. ★ Pitney Bowes Frímerkjavélar og stimpilvélar Vélar til póstpökkunar o. fl. OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33-105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 Skafti Jónsson, starfsmaður Rauða kross íslands, vann þessa grein upp úrskýrslu Alþjóðaráðs Rauða krossins um vernd fórnarlamba stríðsátaka. NÁMSKEIÐAPAKKI á einstökum kjörum! Viltu margfalda lestrarhraðann og auka ánægju af öllum lestri? Viltu auka afköst í starfi og námi? Hraðlestrarskólinn býður nú tvö vinsæl námskeið, hraðlestr- arnámskeið sem kostar kr. 15.800 og námstækninámskeið sem kostar kr. 5.900, saman í „pakka“ á frábærum kjörum, einungis kr. 15.800. Þú sparar kr. 5.900! Betra tilboð færðu ekki, enda skila námskeiðin þér auknum afköstum í námi og starfi alla ævi! Næsta námskeið hefst 9. september. Skráning alla daga í síma 641091. HRAÐLESTRARSKOLIIMIM ...við ábyrgjumst að þú nærð árangri! 1978 - 1993 Helgarfrí í Skandinavíu! Gerðu þér dagamun og skoðaðu spennandl áfangastaðl í Skandlnaviu. Fjölmargir gisti- og ferðamöguleikar. Hafðu samband við söluskrifstofu SAS eða ferðaskrifstofuna þína. Keflavík - Kaupmannahöfn 29.140,- Keflavík - Stokkhólmur 32.520,- Keflavík - Gautaborg 29.140,- Keflavík - Jönköping 32.520,- Keflavík - Malmö 29.140,- Keflavík - Kalmar 32.520,- Keflavík - Osló 29.140,- Keflavík - Norrköping 32.520,- Keflavík - Stavanger 29.140,- Keflavík - Váxjö 32.520,- Keflavík - Bergen 29.140,- Keflavík - Vesterás 32.520,- Keflavík - Kristiansand 29.140,- Verð miðast við allt að 5 daga hámarksdvöl (4 nætur) að meðtalinni aðfararnótt sunnudags. Barnaafsláttur er 50%. Laugavegi 172 Síml 62 22 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.