Morgunblaðið - 31.08.1993, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 81. ÁGÚST 1993
25
Grunnskólarnir
á Akureyri
Skólarnir
byrja 7.
september
STARFSEMI grunnskólanna á
Akureyri hefst 7. september
næstkomandi en það er óvenju
seint miðað við síðustu ár og
kemur til að því að Haustþing
Bandalags kennara á Norður-
landi eystra stendur yfir fyrstu
dagana í september.
Að sögn Ingólfs Ármannssonar
skólafulltrúa Akureyrarbæjar
verða nemendur grunnskólanna
rúmlega 2.300 talsins í vetur.
Flestir verða nemendumir í Síðu-
skóla eða um 630 talsins, um 450
nemendur verða í Glerárskóla, 316
em skráðir í Bamaskóla Akur-
eyrar og um 360 í Lundarskóla. I
Gagnfræðaskóla Akureyrar verða
í vetur um 420 nemendur og í
Oddeyrarskóla um 160.
í sumar hefur verið unnið við
lokafrágang nýrrar álmu við Síðu-
skóla, viðhald og framkvæmdir við
lóðir skólanna.
IBilanesl
Brekkustíg 38 - Njarðvík -
sími 92-15944 - fax 92-15946
MMC Pajero T.D. árg. '88, ek. 110
þús. Verð 1.450. Og árg. '87.
B. Benz 190E árg. '90, ek. 53 þús.,
álfelgur, topplúga, ABS A/T, rafm-
rúður. Verð 2.350 þús.
MMC Colt GLtarg. 92, ek. 11 þús.
Verð 1.050. Og árg. ’91.
MMC Pajero V6, AT árg. ’91, ek.
56 þús., álfelgur, topplúga, ABS
o.fl. Verð 3.300 þús.
MMC Lancer EXE árg. ’88, 5 g.,
ek. 84 þús. Verð 580 þús.
MMC Colt GLX árg. ’88, 5 g„ ek.
76 þús. Verð 550 þús.
Nissan Sunny árg. ’91, ek. 40 þús.,
sjálfsk. Verð 880 þús.
Toyota Turing XL 4 x 4 árg. ’89, 5
g„ ek. 62 þús. Verð 980 þús.
Skoda Favorit LS árg. ’91,5 g„ ek.
13 þús. Verð 360 þús.
Range Rover Voge SLI árg. '88,
sjálfsk., ek. 124 þús. Verð 1.900
þús.
Range Rover árg. ’83, 4 d„ 4 g„
ek. 126 þús. Verð 690 þús.
Ch. Blazer S10 árg. ’86, sjálfsk.,
álfelgur, rafm. í öllu, ek. 92 þús.
mílur. Verð 950 þús.
Mazda 626 LX árg. '83, 5 g„ ek
119 þús. Verð 260 þús.
Mazda 626 GLX ST. árg. '89, 7
manna bill, sjálfsk. m/öllu, ek. 105
þús. Verð 950 þús.
Pontiac Firebird árg. '83, ek. 70
þús. mílur. Verð 590 þús.
MttVu/nbf) ó hvetjwn degi!
Gjaldskra SORPU
frá 1. september 1993
100 HÚSASORP: Verö án vsk
101 Bagganlegt 4.11 kr/kg
200 FRAMLEIÐSLUÚRGANGUR
BAGGANLEGUR:
201 0 - 250 kg 11,06 kr/kg
202 251 - 500 kg 8,30 kr/kg
203 501 - 1100 kg 6,64 kr/kg
204 Þyngra en 1100 kg 5,53 kr/kg
210 FRAMLEIÐSLUÚRGANGUR
BAGGANLEGUR
FORPRESSAÐUR:
211 Greitt samkvæmt vigt 4,80 kr/kg
300 ENDURVINNANLEGUR
VEL FLOKKAÐUR ÚRGANGUR
ÁN AÐSKOTAHLUTA:
301 Timbur 1,76 kr/kg
302 Bylgjupappi 2,20 kr/kg
303 Dagblöð og tímarit 2,20 kr/kg
305 Annar pappír, sérstakt samkomulag
400 AFBRIGÐILEGUR URGANGUR:
MÓTTEKINN BEINT í ÁLFSNES
SAMKVÆMT SÉRSA MKOMULA Gl:
401 Sérstakt samkomulag
405 0- 1000 kg/lítr. 3.161,58 kr/farm
406.408 1001 -8000 " 1,58 kr/kg/lítr.
407.409 Yfir 8000 " 0,94 kr/kg/lítr.
240 FRAMLEIÐSLUÚRGANGUR
ÓBAGGANLEGUR:
241 0 - 250 kg 12,16 kr/kg
242 251 -500 kg 9,13 kr/kg
243 501 - 1100 kg 7,31 kr/kg
244 Þyngra en 1100 kg 6,09 kr/kg
260 ÓFLOKKAÐIR BYGGINGAR-
AFGANGAR OG ANNAR
GRÓFUR ÚRGANGUR:
261 0 - 250 kg 15,68 kr/kg
262 251 - 500 kg 11,65 kr/kg
263 501 - 1100 kg 9,32 kr/kg
264 Þyngra en 1100 kg 7,84 kr/kg
500 EYÐING TRÚNAÐARSKJALA:
501 0 - 400 kg/lítr. 3.540,57 kr/afgr.gj.
502 401 - 1000 " 6.322,06 kr/afgr.gj.
503 Yfir 1000 " 5,06 kr/kg/lítr.
AFGREIÐSLUTÍMI:
Móttökustöð SORPU í Gufunesi er opin:
Virka daga kl,07:30 - 17:00
TÍMASTÝRÐ GJALDSKRÁ:
(ekki eyðing trúnaðarskjala)
tilkl. 10:00 gildir 80% af gjaldskrá
kl. 10:00 - 15:30 " 100% af gjaldskrá
kl. 15.30 - 17:00 " 120% af gjaldskrá
Gjaldskra spilliefna
A 1050 Olíuúrgangur dælanlegur* 41,48 kr/kg
B1050 Lífrænt með H / B dælanlegt */** 134,68 kr/kg
B 2050 Lífrænt með H / B ódælanlegt ** 160,03 kr/kg
B 3050 Olía með PCB 244,27 kr/kg
B 4040 Þéttar með PCB 0-40 kg 214,82 kr/kg
B 5050 Þéttar með PCB >40 kg 320,31 kr/kg
B 6050 Spennubreytar
með PCB MAX 0-4000 kg 320,31 kr/kg
C1050 Lífræn leysiefni dælanleg * 43,53 kr/kg
E1050 Innlend eyðing án meðhöndlunar 14,75 kr/kg
E 2050 Innlend eyðing sérúrgangs,
olíur og leysiefni 59,40kr/kg
H1050 Lífr. efni án H eða B dælanl. */** 56,84 kr/kg
H 2050 Lífr. efni án H eða B ódælanl. ** 90,64 kr/kg
K1050 Úrgangur með kvikasilfri, 167,45 kr/kg
flokkaðar rafhlöður
K 2050 Rafhlöður óflokkaðar 75,84 kr/kg
R 1050 Rafgeymar 25,92 kr/kg
T1050 Útrýmingarefni 135,70 kr/kg
X1050 Ólífrænn úrgangur
dælanlegur* 70,16 kr/kg
X2050 Ólífrænn úrgangur
ódælanlegur 106,77 kr/kg
Z1050 Rannsóknarst.úrg. lyf o.fl. 148,51 kr/kg
Z2050 Isocyanið (MDI TDI) 120,50 kr/kg
V1050 Vinna vegna flokkunar 8,71 kr/kg
**= H = HALOGEN = FLÚOR, KLÓR, BRÓM OG JOÐ.
**= B = BRENNISTEINN.
* = YFIR 100 KG.
Gjaldskráin miðast við byggingavísitölu 194,8 stig
og verður endurskoðuð á tveggja mánaða fresti í
samræmi við breytingar á henni.
Auk ofangreindrar gjaldskrár verður tekið aukagjald
vegna rangra upplýsinga um aðsend efni, vegna
nauðsynlegra rannsókna, umbúðaskipta og
sérstakrar meðhöndlunar efnanna.
Án beiðni eða viðskiptakorts, er flutningsaðili
ábyrgur fyrir greiðslu sorpeyðingargjalds.
Á beiðni þarf að koma fram nafn, heimili, kennitala
greiðanda og undirskrift ábyrgs aðila.
Frá og meö 1. ágúst 1993 er lágmarksgjald
í móttökustöð 1.100 kr. án vsk.
S0RPA
SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs
Gufunesi, sími 67 66 77