Morgunblaðið - 31.08.1993, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1993
RAÐA UGL YSINGAR
Vélstjórar
Vélstjóra vantar á línubát, sem gerður er
út frá Vestfjörðum.
Upplýsingar í síma 985-36893 og 94-7828
á daginn og 94-7728 á kvöldin.
Fiskvinna
Starfsfólk vantar í snyrtingu og pökkun.
Upplýsingar í síma 94-6105 og 94-6107.
Fiskiðjan Freyja,
Súgandafirði.
Allt sem snýst
- Markaðstorg viðskiptanna -
Áhugamenn um Ijósmyndun athugið!
Vegna þess hversu frábærar viðtökur riýja
ritið okkur hefur fengið (15 þúsund eintökin
hafa rokið út úr prentsmiðjunni) þá höfum
við ákveðið að fjölga Ijósmyndurum blaðsins.
Óskum eftir fólki sem kann að fara með Ijós-
myndavél á eftirfarandi stöðum:
Akureyri, ísafirði, Egilsstöðum og Selfossi.
Sendið umsókn strax til tímaritsins:
Allt sem snýst - Markaðstorg viðskipt-
anna, pósthólf 12196, 112 Reykjavík, eða
sendið fax f 91-687827.
Auglýsendur athugið! Það er hvergi hag-
kvæmara að auglýsa en í tímaritinu Allt sem
snýst - Markaðstorgi viðskiptanna, sem
dreift er markvisst um land allt. Næsta blað
kemur út föstudaginn 9. sept. nk. Auglýs-
ingasími 91-687826, opið frá kl. 13-17 virka
daga annars símsvari og faxið sefur aldrei.
í næsta blaði opnast: Fasteignamarkaðurinn
með myndum af fjölda eigna.
Skoðið útstillingargluggana!
Fæst á næstu Shell-stöð.
S T E I K H U S
Veitingastjóri
Argentína, steikhús, óskar eftir að ráða
veitingastjóra.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir mánudaginn 6. september, merktar:
„A - 12821“.
100°/o trúnaðar gætt.
v/ö
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Vegna forfalla vantar kennara í líffræði
um óákveðinn tíma.
Upplýsingar í síma 685140.
Rektor.
BORGARSPITAIINN
Fóstrur
Oskum eftir að ráða fóstrur eða annað
uppeldismenntað starfsfólk til starfa
á leikskólann Birkiborg.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri
í síma 696702.
Lögmannsstofa
Starfandi lögmaður leitar eftir lögfræðingi
eða endurskoðanda til samstarfs um rekstur
skrifstofu. Góð aðstaða fyrir hendi.
Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn nöfn og aðr-
ar upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. fyrir
9. september, merktar: „Samstarf - 12818“.
Afgreiðsla
íkjötdeild
Hagkaup óskar eftir að ráða stafsmann til
afgreiðslu við kjötborð í verslun fyrirtækisihs
í Hólagarði. Starfið er heilsdagsstarf. Æski-
legt er að viðkomandi sé vanur vinnu við kjöt.
Upplýsingar um starfið veitir verslunarstjóri
á staðnum (ekki í síma) eftir kl. 17.00.
HAGKAUP
Laust starf
Óskum að ráða nú þegar í stöðu fulltrúa
félagsmálastjóra. Um er að ræða fullt starf.
Laun samkvæmt launakjörum opinberra
starfsmanna. Háskólamenntun æskileg.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist félagsmálastjórá ísafjarðar fyrir
10. septembernk. Nánari upplýsingar veittar
á skrifstofutíma í síma 94-3722.
Félagsmálastjórinn á ísafirði.
íbúð/sérhæð til kaups
Óska eftir að kaupa íbúð eða sérhæð, 3ja-
5 herbergja. Afhendingartími allt að 1 ár.
Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. sem
fyrst, merkt: „B - 5“.
4 svefnherbergi
íbúð - raðhús - einbýli
með 4 svefnherbergjum óskast til leigu
miðsvæðis í Reykjavík.
Nánari upplýsingar á skrifstofutíma
í síma 626100.
A TVINNUHUSNÆÐI
Stangarhylur
Til leigu skrifstofuhæð sem búið er að hólfa
niður í litlar skrifstofueiningar. Möguleiki á
skrifstofurýmum með sameiginlegri
sex
fundar- og kaffiaðstöðu. Stærð frá 28 fm upp
í 92 fm.
Upplýsingar gefur íbúð - fasteignasala í
símum 26020 og 26065.
Skíðadeild Víkings
Þrekæfingar hefjast fimmtudaginn 2. sept-
ember í Víkinni kl. 18.00. Nýir félagar vel-
komnir í hópinn. Þrekæfingar, skíðaþjálfun,
skálaferðir og félagsstarf.
Skráning og upplýsingar í Víkinni, Traðar-
landi 1, fimmtudaginn 2. sept. frá kl. 18-20
og í síma 677845 og laugardaginn 4. sept.
kl. 12-14 í Víkinni.
Ath. að æfingagjöld greiðast í byrjun annar.
rn/AL.
Félag sjálfstæðismanna
Nes- og Melahverfi
Haustferð
Haustferð Félags sjálfstæðismanna í Nes-
og Melahverfi býður eldri borgurum hverfis-
ins í haustferð sunnudaginn 5. september.
Ekið verður um Reykjavík og skoðuð ýmis
ný mannvirki á vegum Reykjavíkurborgar.
Leiðsögumaður verður Markús Örn Ant-
onsson, borgarstjóri.
Lagt verður af staö frá Neskirkju kl. 13.30.
Vinsamlegast tilkynniö þátttöku á skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitis-
braut 1, sími 682900 fyrir kl. 17.00 á föstu-
dag.
Stjórnin.
Bleikjuseiði
Lækur hf. auglýsir til sölu bleikjuseiði.
Upplýsingar gefur Stefán í síma 98-34464.
MENNTASKOLINN
í KÓPAVOGI
Frá Menntaskólanum í
Kópavogi
Vegna byggingaframkvæmda hefst skóla-
starf ekki fyrr en mánudaginn 6. september.
Kennarafundur verður kl. 10.00 þann dag.
Tekið verður á móti nemendum í samkomu-
sal skólans kl. 14.00. Skólastarfið rætt og
töflur afhentar.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðju-
daginn 7. september.
Stöðupróf í stafsetningu fyrir nýnema verður
haldið miðvikudaginn 8. september kl. 15.30.
Skólameistari.
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
Skólasetning
Stýrimannaskólinn verður settur miðviku-
daginn 1. september k. 14.00.
Getum enn tekið nemendur á næsta skólaár.
Sérstök athygli er vakin á því, að 4. stig,
varðskipadeild, hefst 1. september og lýkur
25. mars 1994.
Próf úr varðskipadeild veitir réttindi skip-
herra á varðskipum ríkisins og auk þess
geta nemendur að loknu prófi farið beint í
iðnrekstrarfræði, m.a. á útvegssviði við
Tækniskóla íslands eða í annað sambærilegt
nám á háskólastigi.
Skólameistari.