Morgunblaðið - 31.08.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.08.1993, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1993 FAST6IG NASALA VITASTÍG 13 Hrísrimi FÉLAG ÍHaSTEIGNASALA Höfum til sölu þrjár fullbúnar íbúðir í nýbyggingu. Tvær 2ja herb., 53,3 fm og 71,2 fm. Fallegar innréttingar. Góð sameign. Ein 3ja herb. íbúð, 96 fm, með fallegum innréttingum. Möguleiki á bílastæði í bílskýli. Hagstætt verð. Engin afföll á húsbréfum. Til afhendingar nú þegar. Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. ' " J Árbær - raðhús Fallegt og vel skipulagt 2ja hæða raðhús ca 171 fm ásamt tvöföldum 42 fm bílskúr. Á 1. hæð eru forstofa, snyrting, stofa m. arni, eldhús og sjónvarpsherbergi þaðan sem gengt er út í garð. Á 2. hæð eru 4 svefn- herb. og baðherb. Falleg, gróin lóð. Húsið er allt nýmál- að. Góð staðsetning. Bein sala eða skipti á minni eign. Nánari upplýsingar hjá fasteignasölunni Ásbyrgi. <F ÁSBYROi if Su&urlandsbraut 54, 108 Reykjavík, sími: 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMAÐUR: Þórður Ingvarsson. / 011 Kfl 01 07fl L^RUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjori L\ IOUaLlw/ U KRISTINN SIGURJ0NSS0N, HRL. loqgiltur fasteignasali Ný á söluskrá meðal annara eigna: Rishæð í Bankastræti Á úrvalsstað 142 fm nettó auk rýmis undir súð. Margskonar breyt- inga-og nýtingarmöguleikar. Nánari upplýsingaraðeinsá skrifstofunni. Skammt frá Hagaskóla Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með sólsvölum og útsýni. 40 ára húsnæðislán kr. 3,1 millj. Laus eftir samkomulagi. Nokkrar mjög góðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir með langtímalánum. I nokkrum tilfell- um frábær greiðslukjör. Nánar á skrifstofunni._ • •• ALMENNA 2ja-3ja herb. íbúð óskast sem næst Háskóian- um. Eignaskipti möguleg. FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 íbúðir fyrir 60 ára og eldri í Árskógum 6 og 8 í Suður-Mjódd Enn er til ein 2ja herb. 70 fm íbúð, tvær 3ja herb. 90 fm og nokkrar 4ra herb. íbúðir sem eru 104 fm nettó og 130 fm brúttó að stærð á hinum ýmsu hæðum. Sér- geymsla í kjallara. Frábært útsýni. Stutt í verslanir. Full- komin þjónustumiðstöð á vegum Reykjavíkurborgar. íbúðirnar eru til afh. nú þegar. Allar upplýsingar gefur Svan Friðgeirsson á skrifstofu Félags eldri borgara, Borgartúni 31, á virkum dögum kl. 9-12 og frá 13.30-16.00. ^•HLLv; LLDHI FEB HOIKjíARA Söluskrifstofa, Borgartúni 31, sími 621477. Kristján Davíðsson ________Myndlist______________ Bragi Ásgeirsson Fram til fímmtudagsins 2. sept- ember er rými listhússins Borgar undirlagt myndum eftir Kristján Davíðsson og eru þær frá ýmsum tímabilum á listferli hans. Elstu myndirnar eru frá hinu svo- nefnda „art brut“ tímaskeiði, en for- vígismaður listastefnunnar var Jean Dubuffet (1901-1985). Ollu þessar myndir nokkrum titringi í röðum virðulegra listunnenda hér í borg er þau komu fyrst fram. Á sýningunni er m.a. þessi mynd af Halldóri Lax- ness sem væntanlega fylgir pistlinum og þótti hún vægast sagt stinga nokkuð í stúf við hefðbundna port- rettlist tímanna. Voru hér virðulegar matrónur borgarastéttarinnar svo- nefndu ekki par hrifnar, en það var einmitt aðallega sú stétt er hélt uppi listiðkun í landinu á þeim tímum sem lengstum. Viðbrögðin voru annars svipuð og þau voru ytra er liststefnan var að hasla sér völl, og það lýsir kannski einna best breyttu gildismati, að í dag þykja slíkar myndir sáramein- lausar og einmitt frekar höfða til fegurðarskyns borgarastéttarinnar og markaðsaflanna! Það er þannig eitt að ögra í samt- íð sinni og annað að vera jafnan ferskur og frjór í list sinni hvernig sem tímarnir breytast, og í því liggur hættan er menn læða lús í gærufeld samtíðarinnar. Dubuffet sýnist hafa tekist það og við skulum vona að Kristjáni hafi einnig tekist það, en list hans þróaðist á annan hátt en lærimeistarans úr fjarlajgð. Það er jafnan viðburður er fram koma myndir eftir málara af kynslóð Kristjáns, sem telst nestor íslenskra framúrstefnumáiara og fyrrum vandræðabarna „enfant terrible“, og því þykir mér rétt að vekja athygli á þessu framtaki listhússins. Á sýningunni eru 20 myndverk og þar af margar sem sjaldan sjást í umferð og er hér kjörið tækifæri fyrir aðdáendur Kristjáns að nálgast hin ýmsu afbrigði listar hans. Fram FASTEIGNAS ALA SKEIFUNNI 19, 108 REYKJAVÍK, S. 684070 FAX 688317 Heimir Davidson, Ævar Gíslason, Jón Magnússon, hrl. 2ja og 3ja herb. Hrafnhólar Vorum að fá í einkasölu mjög góða 54 fm 2ja herb. íb. í litlu fjölb. Áhv. 2,8 millj. Verð 5.3 millj. Skipti mögul. á sérbýli. Öldugata - Hf. Erum með í einkasölu 2ja herb. íb. í tvíb. Ljósar flísar á gólfum. Góð staðsetn. Verð 3,5 millj. Álftamýri Mjög rúmg. og vel skipulögð 2ja herb. íb. Flísar á gólfum. Suöursv. Hús í góðu ástandi. Skipti mögul. á einstaklíb. Asparfell - laus Vel umgengin 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Útsýni yfir Sundin. Parket. Þvottah. á hæð- inni. Góð sameign utan sem innan. Stand- sett f. 1 ári. Hagstæð áhv. 1,9 millj. Verð 4,8 millj. Orrahólar - laus Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herb. íb. Suðursv. Gott útsýni. Áhv. 1,2 millj. veðd. Verð 4,9 millj. Hrafnhólar Góð 2ja herb. íb. á 8. hæð í lyftuh. Vestur- svalir. Útsýni yfir Rvík. Áhv. 1,6 millj. Verð 4.4 millj. Hamraborg Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íb. á 1. hæð. Bílskýli. Ákv. sala. Æsufell Snyrtileg, björt 2ja herb íb. á 4. hæð. Hús nýviðg. að utan. Góð sameign. Skipti mögul. á 3ja herb. Verö 4,8 m. Vallarás Glæsil. 2ja herb. íb. í lyftuh. Parket og flís- ar. Suðursv. Ákv. sala. Verð 4,8 millj. Dalsel - laus tœklfærl - lækkað verð Mjög góð 90 fm 3ja herb. (b. i nývið- garðu húsl. Suðursvalir. Fráb. útsýni. Bílskýli. Laus strsx. Engihjalli - útsýni Vorum að fá í einkasölu rúml. 88 fm 3ja herb. íb. á 6. hæð. Áhv. veðd. 3,3 millj. Verð 6,2 millj. Hús allt nýviðgert. 4ra-6 herb. Við Landspítalann Glæsil. 4ra herb. íb. á efri hæð í þríb. ásamt bílskúr. íb. er öll nýstands. m.a. parket, flís- ar á baði, rafmagn, gler, sameign, þak o.fl. Verð 8,5 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. Háaleitisbraut Vorum að fá í einkasölu mjög rúmg. 4ra-5 herb. íb. 117 fm ásamt 21 fm bílsk. Góð gólfefni. Talsv. endurn. eign. Ákv. sala. Eyjabakki Björt og rómg. 4ra herb. íb. á 1. hæð. HOs nýl. viðgert og málað utan. Ákv. sala. Kjarrhólmi - laus Vorum að fá í einkasölu mjög góða 90 fm 4ra herb. íb. Nýtt parket. Þvottah. í íb. Suð- ursv. Skipti mögul. Verð 7,5 m. Eyjabakki Vorum aö fá í einkasölu góða 103 fm 4ra herb. íb. Pvherb. í íb. Stutt í alla þjón. Verð 7,3 millj. Skipti möguleg. Frakkastígur Rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýlr gluggar og gler. Parket á stofum. Hagst. áhv. Verð 6,9 m. Rauðhamrar Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 121 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Eikarparket. Suð- ursv. Þvherb. í íb. Bílsk. Áhv. 6 millj. húsbr. Hrísmóar - Gbæ - laus Stórgl. og velmeðfarin I05fm „pent- house"ib. + 30 fm viðar- og parket- lagt ris. 45 fm svalír m. hitalögn. Góöar geymslur. Gott útsýni. Bilskýli. Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð 10,9mill). Sérhæðir Efstasund Vorum að 1á í sölu mjög góða og mikíð endurn. efri sérhæð ásamt risi. Stærð 165 fm auk 40 fm bflsk. Falleg- ur suðurgarður. Hagst. áhv. lán, Verð 12,8 millj. Grafarvogur - sérh. Mjög góð 120 fm efri sérh. í nýju tvíb. Innb. bílsk. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. Verð 10,5 millj. Rauðalækur S Mjög snyrtil. og vel skipul. 167 fm efri sérh. og ris. ásamt 20 fm bílsk. 4 svefnherb. Tvær stofur. Góð gólfefni. Áhv. húsbr. 7 millj. Verð 11,5 millj._______________ Par-, einb.- og raðhús Kjalarland Erum með í einkasölu mjög vandað 214 fm raðhús ásamt bílskúr. 5 svherb. Parket. Góð eign. Skipti mögul. Leirutangi Mjög falleg einb. á einni hæð 143 fm ásamt 25 fm sólstofu og 33 fm bílsk. 3 svefnherb. Skipti mögul. á ódýrara. Verð 12,8 millj. Sólbraut - Seltjnesi Vorum að fá f einkasölu mjög vandað 230 fm einb. ó einni hæð. Tvöf. innb. bflsk. Fallegur garður. Góð staðsetn. Nökkvavogur Vorum að fá í einkasölu mjög gott 135 fm parh. ásamt 35 fm bílsk. Nýl. baðh., eldh- innr., ofnar o.fl. Upphitað bílaplan. Mögul. á séríb. Hagst. áhv. lán. Verð 11,5 millj Viðarás Endaraðhue, 161 fm ásamt rislofti sem er ca 20 fm og innb. bílsk. Hús- ið er fullb. að utan en rúml. tllb. u. trév. að innan. Áhv. husbr. 6,6 mltlj. Verð: Tilboð. Huldubraut - Kóp. Nýtt parh. með innb. bílsk. Nánast fullb. að innan. Flísar og teppi á gólfum. Góðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. ca 6 millj. Verð 14,8 millj. Skipti mögul. Ásgarður 110 fm raðh. Á jarðh.: Anddyri eldh. og stofa. Efri hæð: 3 svefnh. og baöherb. Þvottah. og geymsla í kj. Verð 8,2 millj. Halldór Laxness. Máluð um 1951. kemur að hann hefur haft á sér margar hliðar þótt málunarhátturinn sé í kjarna sínum alltaf hinn sami, sem er frjáls og sjálfsprottin með- höndlun efniviðarins hveiju sinni, sem jafnvel er hægt að skilgreina sem reglu í ruglingi, eða reglu í fijálsri mótun. Gunnar Guðbjörnsson Tónleik- ar í Loga- landi GUNNAR Guðbjörnsson óperu- söngvari og Jónas Ingimundar- son píanóleikari halda tónleika í Logalandi í Borgarfirði miðviku- dagskvöldið 1. september. Tón- leikarnir hefjast kl. 21. Dagskrá- in verður fjölbreytt af íslenskum og sænskum löguni auk óperettu- og óperuaría. Gunnar Guðbjörnsson hefur sl. tvö ár starfað í Þýskalandi en hann er fastráðinn við óperuna í Wiesbad- en. Þar hefur hann farið með fjölda hlutverka s.s. Tamino í Töfraflaut- unni og Almaviva í Rakaranum frá Sevilla. Hann syngur einnig mikið sem gestasöngvari og hefur m.a. sungið í Welsh National Opera, Opera North og í Óperunum í Heid- elberg og Mainz. Gunnar hefur komið víða fram á tónleikum og í vetur sem leið söng hann m.a. í London, París og Frankfurt. Hann mun áfram syngja við óperuna í Wiesbaden en næsta vetur syngur hann þar m.a. Ferrando í Cosí fan tutte eftir Mozart og Cassio í Otello. Hann mun einnig syngja á tónleik- um í Þýskalandi og Frakklandi. Jónas Ingimundarson er löngu landsþekktur fyrir píanóleik sinn. Hann hefur fyrir utan starf sitt hér heima spilað víða erlendis og hafa Gunnar og Jónas komið fram á tón- leikum í Austurríki, Þýskalandi, Ungveijalandi og Bretlandi. Mest hafa þeir starfað saman á íslandi en þar skipta þeir tugum tónleikar þeirra félaga og tónlistarflutningur við ýmis tækifæri. Auk þessa hafa Gunnar og Jónas sungið og spilað inn á geislaplötur, nú síðast íslensk sönglög sem gefin voru út fyrir síð- ustu jól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.