Morgunblaðið - 05.09.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJAA/EÐUR SUNNU'DAGUR 5. SEPTEMBER 1993
9
Ölýsanleg grimmd!
eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup
Þá sá Heródes, að vitringarnir höfðu gabbað hann og varð afar reiður, sendi menn og lét myrða öll sveinbörn í Betleham og nágrenni hennar, tvævetur og yngri, en það svaraði þeim tíma, er hann
hafði komizt að hjá vitringunum. (Matt. 2:16-23.) Anien
Hræðilegt! Hryllilegt! Litlu saklausu börnin! Jesús tæmdi þjáningabikar vorn
Þótt vér lifum á ofbeldisöld og gaf oss réttlæti sitt.
ofbýður oss þessi grimmd!
Á krossinum var lokatilraunin gjörð
En gleymum ekki alvöru lífsins. að ryðja honum úr vegi
Jesús kom ekki til að baða í rósum. og hindra hjálpræðisverkið. En Jesús vann
Hann kom í holdi manns sigur
og gaf líf sitt oss til lausnar frá valdi Satans, synd og dauða, og tók refsingu vora á sig.
og öll von um lausn er í honum. Morðin sýna styrk Satans. Börnin í Betlehem
Nú kallar hann oss að þjóna sér, gáfu líf sitt fyrir frelsarann
en þjónustan reynist oft erfið. og björguðu honum frá dauðum,
Hann heitir hvorki völdum néj'rægð. Vér getum mætt ofsókn og kvöl svo hann gæti bjargað oss. Þeirra biðu sigurlaun á himnum.
og sumir verða píslarvottar. Hvernig bregðumst vér
Skugginn fylgir ljósinu. Bjartara ljós ber dekkri skugga. við fagnaðarerindinu?
Satan reyndi að ryðja Jesú úr vegi til að hindra hjálpræðisverkið. Barnamorðin voru fyrsta tilraunin. Sumir taka við því og trúa á Krist, en aðrir hafna því.
Enn vinnur Satan gegn Guði. Ýmsir virðast fylgja honum
En hvernig vissi Heródes um Jesúm?
og ráðast gegn Guðs syni.
Vitringarnir spurðu hann Þeir láta sífellt meir á sér bera
um nýfædda konunginn og sumir dýrka jafnvel Satan
er þeir höfðu yfirgefið stjörnuna og fylgdu eigin skynsemi. og smána Krist.
Eitt er likt með Guði og Satan.
Hefðu þeir ekki farið til hans hefði hann ekki vitað um komu Jesú Báðir nota menn til starfa!
og þá hefðu börnin ekki verið myrt. Erum vér í þjónustu Krists eða fylgjum vér Satan?
Óhlýðni vor við leiðsögn Guðs getur reynzt öðrum örlagarík. Enginn kemst hjá því að kjósa hveijum hann þjónar.
Margir ásaka Guð og spyrja: Þjónusta vor við Krist
Hvernig getur Guð leyft slíkt? getur kostað oss lífið, líkt og börnin í Betlehem.
Þeir gleyma, að það kostaði En kvíðum samt eigi.
líf sonar Guðs Föðurland vort
að frelsa mannkynið! er hjá Guði á himnum!
Biðjum:
Almáttugi himneski faðir. Þökk, að þú sigraðir Satan með krossdauða og upprisu Krists. Gef oss hlutdeild í þeim sigri fyrir trúna á hann. Stattu við hlið vora í daglega lífinu og gef oss náð til að
þjóna þér einum. í Jesú nafni. Amen
VEÐURHORFUR í DAG, 5. SEPTEMBER
YFIRLIT í GÆR: Yfir íslandi er hæðarhryggur sem liggur til suðausturs
í átt að Skotlandi.
HORFUR í DAG: Fremur hæg breytileg átt. Skýjað að rriestu og þoku-
loft um landið sunnan og vestanvert, að minnsta kosti við strendur
en léttir sums staðar til inn til landsins. Norðaustan til á landinu verð-
ur víða léttskýjað. Hiti verður á bilinu 8-15 stig, hlýjast norðaustan-
lands.
HORFUR Á MÁNUDAG, ÞRIÐJUDAG OG MIÐVIKUDAG: Fremur hæg
breytileg átt. Sums staðar þokusúld við strendur en víðast léttskýjað
inn til landsins. Hiti verður á bilinu 8-14 stig að deginum. Að nætur-
lagi verður kaldara og sums staðar hætt við næturfrosti, einkum þó
inn til landsins.
Svarsfmi Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
Staður hiti veður Staður hiti veður
Akureyri 11 skýjað Glasgow 9 skýjað
Reykjavík 10 þoka Hamborg 8 léttskýjað
Bergen 8 léttskýjað London 9 léttskýjað
Helsinki 8 skýjað Los Angeles 20 heiðskírt
Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Lúxemborg vantar
Narssarssuaq 6 skýjað Madríd 15 léttskýjað
Nuuk 9 alskýjað Malaga 24 mistur
Ósló 10 skýjað Mallorca 21 rigning
Stokkhólmur 7 léttskýjað Montreal 17 skúr
Þórshöfn 8 skýjað NewYork 26 skýjað
Algarve 18 heiðskírt Orlando 24 heiðskírt
Amsterdam 11 skýjað París 10 léttskýjað
Barcelona 22 þokumóða Madeira 17 léttskýjað
Berlín 11 rigning Róm 21 hálfskýjað
Chicago 15 heiðskírt Vín 13 rigning
Feneyjar 15 skýjað Washington 28 skýjað
Frankfurt 12 skýjað Winnipeg 12 alskýjað
-o- Heiðskírt /Qh Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig.
/ f / * / * * * * • í * 10° Hitastig
/ f r r f * / / * / * * * * * V v V V Súld
Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél El = Þoka ^
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 3.—9. september, að báöum dögum meöt-
öldum
er í Apóteki Austurbæjarv Háteigsvegi 1. Auk
þess er Breíðholts Apótek, Alfabakka 12 opiö til kl.
22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavpg
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Brelðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og
670440.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka -
Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir
s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir.
Simsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyöarsími vegna nauðgunarmála 696600.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræ ðingur veitir upplýs-
ingar á miðvikud. kl. 17—18 í s. 91—622280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og
sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn-
arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu-
stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru með símatíma og ráðgjöf milli kl.
13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma
91-28586.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrif-
stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím-
svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13^14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19-19.30.’
Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. A virkum
dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Skautasveliiö í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud.
12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17,
föstudaga 12—23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
Rauðakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum að 18 ára
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91—622266. Grænt númer 99—6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upp-
lýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhring-
inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka
daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar:
Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir
konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í
síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarféiag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og.vímuefnavand-
ann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð
og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aðstandéndur alkohólista, Hafnahúsið. Opið
þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533
uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121,
121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriðjud. kl.
18—19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á
fimmtud. kl 20—21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11 —13.
Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
Unglingaheimili ríkisins, aöstoö við unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin að tala við. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiöstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka
daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga
10—14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna
kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 mið-
vikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla
virka daga frá kl. 9—17.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 á 11550 og 13855 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að
loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit
yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum
eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga
verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur
fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyr-
ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJUKRAHÚS - Heimsóknartfmar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Hejmsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð-
doild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17.
- Hvítabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn-
artími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til.kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífiisstaðaspítali:
Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspítalí Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 1 9-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S.
14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30-1 9.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16
og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun-
ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá
kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud. -
föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud. - föstud. 9-17.
Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16.
Laugardaga 9—12.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar i aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aðalsafn - Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja-
safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Þjóðminjasafniö: Opið alla daga nema mánudaga frá kl.
11—17.
Árbæjarsafn: í júní, júli og ágúst er opið kl. 10-18 alla
daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga frá 1. júní-1.
okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. - föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17.
Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstööina við
Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safnið
er opið um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Lokað
desember og janúar.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud.
og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdaishús opið alla daga
kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga.
Kjarvalsstaöir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn
kl. 16 á sunnudögum. ,
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi verður
lokað í september vegna undirbúnings og uppsetningar
nýrrar sýningar.
Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lok-
að vegna breytinga um óákveðinn tíma.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugárd. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega
kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið
laugard. - sunnud. milli kl. 13—18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opið alla daga kl. 13-17.
Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið
alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðar-
vogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud. — föstud. 13—20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breið-
holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud.
- föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn
er 642560.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30.
Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga:
7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarfjarðar: Mán-idaga - föstudaga: 7—21. Laugardaga.
8— 16. Sunnudage 11.30.
Sundlaug Hvera Mánudaga - föstudaga: 7-20.30.
Laugardaga 9-. inudaga 9—16.30.
Varmárlaug í Mos ^eit: Opin mánudaga - fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16-c. 45, (mánud. og miðvikud. lokað
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöö Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10—22.
S0RPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20—16.15 virka daga. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar
Sorpu eru opnar kl. 13—22. Þær eru þó lokaðar á stórhá-
tíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ
og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga:
Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath.
Sævarhöfði er opinn frá kl. 8-22 mánud., þriöjud., mið-
vikud. og föstud.