Morgunblaðið - 05.09.1993, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1993
23
Kór Langholtskirkiu
Vetrarstarfið að hefjast
UM þessar mundir er Kór Lang-
holtskirkju að hefja vetrarstarfið
og hefur starfsemi kórsins sjald-
an verið jafn blómleg og á þessu
fertugasta afmælisári.
Kórinn byijar starfsárið með
þátttöku í styrktartónleikum Orgel-
sjóðs Langholtskirkju í byijun októ-
ber. Á þeim tónleikum syngur kór-
inn lög úr vinsælum söngleikjum,
s.s. Oklahoma, South Pacific og
Cats.
í lok nóvember flytur Kór Lang-
holtskirkju ásamt Kammersveit
Messu Heilagrar Sesselju eftir
Haydn. Síðustu helgi fyrir jól verða
hinir árlegu jólasöngvar Kórs Lang-
holtskirkju, en þeir tónleikar eru
ómissandi þáttur í jólahaldi fjöl-
margra. Pyrir páska er fyrirhugað
að halda A capella tónleika og verð-
ur íslensk kórtónlist þar í fyrir-
rúmi. Efnisskrá þeirra tónleika
verður sú sama og á fyrirhugaðri
tónleikaferð kórsins til Bretlands í
júní nk. Allir tónleikar Kórs Lang-
holtskirkju eru haldnir í Langholts-
kirkju, sem er eitt besta tónleikahús
landsins.
í júní heldur kórinn í tónleikaferð
til Bretlands og hefur undirbúning-
ur fyrir þá ferð þegar staðið í eitt
ár. Kórinn mun halda A capella
tónleika víðsvegar um Bretland, en
hápunktur ferðarinnar verður flutn-
ingur á H-Moll messunni eftir J.S.
Bach í Barbican Centre í London.
Kórinn flutti einmitt H-Moll mess-
una í Langholtskirkju sl. páska við
mjög góðar undirtektir og stefnir
að því að endurtaka þann flutning
í maí 1994. Þess má geta að „The
HAUSTÖNN er að hefjast hjá
Málaskóla Halldórs, en skólinn
er 40 ára um þessar mundir.
Kennd verða eftirfarandi tungu-
mál: Enska, þýska, franska,
spænska, ítalska, danska, sænska,
rússneska og íslenska fyrir útlend-
inga.
Innritun er til 14. september, 15.
september eru skírteini afhent og
kennsla hefst 16. september og
stendur fram í desember.
English Chamber Orchestra" tekur
þátt í flutningi verksins í Barbican
Centre, en stjórnandi verður Jón
Stefánsson.
Hægt er að bæta við söngfólki í
allar raddir nema bassa og er þetta
í fyrsta skipti í fjögur ár sem aug-
lýst er eftir fólki í kórinn.
Raddprófað er í Langholtskirkju í
dag. (Fréttatilkynning)
Námskeiðið er 26 kennslustundir
og stendur yfir í 13 vikur. Nemend-
ur mæta eitt kvöld í viku og eru
tvær kennslustundir í senn. Há-
marksfjöldi nemenda í hveijum
flokki er tíu. Kennslan fer yfirleitt
fram á kvöldin en einnig er boðið
upp á síðdegistíma í nokkrum mál-
um. Við kennsluna eru notuð seg-
ul- og myndbönd. 'Námsgjald er
13.000 kr. og í því eru bækur inni-
faldar. Kennslan fer fram í Mið-
stræti 7.
Málaskóli Hall-
dórs 40 ára
□ Skólatöskur
□ Skjalatöskur
□ Leikskölatöskur
□ Pennaveski
□ Skrifundirlegg
□ Stílabœkur
□ Reikningsbœkur
□ Glósubœkur
□ Hringbœkur
□ Laus blöö
□ Fönablöö
□ Skýrslublokkir
□ Millimetrablokkir
□ Vélritunarpappír
□ Skrifblokkir
'□ Minnisblokkir
□ Klemmuspjöld
□ Plastmöppur
□ Plastumslög
□ Blekpennar
□ Kúlupennar
□ Kúlutússpennar
□ Filttússpennar
□ Glœrupennar
□ Áherslupennar
□ Reglustikur
□ Horn
□ Skœri
□ Bökaplast
□ Trélitir
□ Tússlitir
□ Vatnslitir
□ Vaxlitir
□ Blýantar
□ Teikniblýantar
□ Fallblýantar
□ Yddarar
□ Strokleöur
Gtjll
Siðumúla 35 - Simi 36811
Fyrir menntafólk frá fimm ára aldri
Gerðu góð kaup hjá Griffli
Þessi námskeið auka:
Liðleika - sjálfsöryggi - styrk - snerpu - samhæfingu huga og líkama - úthald
Nýir og eldri félagar velkomnir.
Námskeið að hefjast.
Upplýsingar og innritun í síma 679400.
Kl. 07:00 - 16:00..daggjald
1 mánuður........kr. 3.400.-
3 mánuðir........kr. 7.900.-
MORKIN 8 AUSTAST V/SUÐURLANDSBRAUT, SÍMI 679400
FULLKOMIN LIKAM5RÆKT
Fullkomm líkamsræktartæki
Leiðbeinendur á staðnum
Stigvélar
Sólbekkir
Morgunleikfimi
Gufuböð
KARATE - DO
Serstakir timar fyrir: Byrjendur,
lengra komna, börn og unglinga.
Shotokan karate kennarar
KEN HAZZEL, 3 dan og RUNE
NILSON, 2 dan.
ÁIKIPO
LIFSTILL, LEIÐ TIL
SAMRÆMINGAR
HUGAR OG LÍKAMA
JUDO
Byrjendatimar - Unglingatímar
Barnatímar 6-12 ára - Framhaldshópar
Allir judo iðkendur velkomnir!
Ath. Fullkomnasta fjaðurgólf á landinu.
TAEKWON-DO
m mÆ
iVaTi
Kennari: Steven Leo Hall
4 dan W.T.F