Morgunblaðið - 05.09.1993, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 05.09.1993, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1993 25 Barnakór Seljakirkju ANNAÐ starfsár barnakórs Seljakirkju hefst nú á næstunni. I vetur verður börnum og ung- lingum frá 6 ára aldri boðið að taka þátt í kórstarfi og verður skipt í 3 aldurshópa. Innritun nýrra félaga fer fram í Selja- kirkju dagana 8. og 9. september nk. kl. 17-19. Æfingar fara fram einu sinni til tvisvar í viku. Kórstjórn og kennslu annast Margrét Gunnarsdóttir, tón- menntakennari. Tónlistarstjóri Seljakirkju er Kjartan Siguijónsson. I vetur mun kórinn taka reglu- lega þátt í helgihaldi kirkjunnar, eiga samskipti við aðra barnakóra og fara í æfingabúðir og ferðalög. Eru allir krakkar í Selja- og Skóga- hverfi sem gaman hafa af söng og tónlist hvattir til að koma og skrá sig. ----♦ ♦ ♦--- Kórskóli kvenna KVENNAKÓR Reykjavíkur mun starfrælqa kórskóla nú á haust- misseri og hefst kennsla 14. sept- ember. Kennari verður Margrét J. Pálmadóttir, stjórnandi kórsins, og kennslugreinar verða tónfræði, raddbeiting og samsöngur. Kórskól- inn er ætlaður áhugasömum konum sem litla eða enga reynslu hafa af söng. Kennt verður á þriðjudags- kvöldum í kirkju aðventista við Hallveigarstíg. Músíkleikfimi Kennarar: Elísabet Guðmundsdóttir og Hafdís Árnadóttir. Leikfimi fyrir bakveika Kennari: Harpa Helgadóttir, sjúkraþjálfari. Tai-chi Kennari: Guðný Helgadóttir. Kripalujóga Kennarar: Jenný Guðmundsdóttir og Kristín i Norland. Afró Kennari: Orville Pennant, dansari frá Jamaica. Kalypso Kennari: Orville Pennant. Argentínskur tangó Kennari: Hany Hadaya, dansari. Dans - leikir - spuni. 4-7 ára Kénnarar: Vigdís Gunnarsdóttir, leikari, og Lílja fvarsdóttir, dansari. Tónlist - spuní. 4-7 ára. Kennarar: Soffía Vagnsdóttir og Elfa Lilja Gísladóttir, tónmenntakennarar. Leiklist. 7-9 ára, 10-12 ára og 13-15 ára. Kennarar: Pórey Sigþórsdóttir, Harpa Arnardóttir og Gunnar Gunnsteinsson, leikarar. f Myndlist - leiklist 7-9 ára. Kennari: ArnaValsdóttir, myndlistarmaður. Kennari: Katrín Káradóttir, danskennari. Hip-hop fyrir 10-12 ára og 12-15 ára Kennari: Orville Pennant, dansari. Sími 15103 og 17860 Leiksmiðja - öðruvísi leikhús Spuni - rödd - líkamsbeiting - áræði Kennarar: Árni Pétur og Anna Borg, leikarar, „Leyndir draumar" Leiklistarnámskeið fyrir 25 ára og eldri. Persónusköpun, textameðferð og spuni út frá leikbókmenntum. Kennarar: Hlín Agnarsdóttir, leikstjóri, og Anna Borg, ieikari. Danssmiðja Fyrir þá, sefn vilja kanna nýjar leiðir í dansi. Kennari: Ólöf Ingólfsdóttir, nýkomin frá dansnámi í Hollandi. Söngsmiðja Raddbeiting - söngur - nótnalestur - spuni. Kennari: Jóhanna Þórhallsdóttir, söngkona. Nýr brottfarardasur til Ðublínar! Lavigardagur tíl Ivikku Tilað anna eftirspum í kinar geysivinsælu ferðir til Duklinar köfum við afrááiá aá kæta laurfaráegi viá ]pá 3 vikuáada sem flogiá er jíangaá. Nú er sem sagt flogiá til DuLlinar fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og mánudaga og þú getur valiá um dvöl frá einni nótt til sex nátta - eáa lengur! Verð ___na glöldunil L/pplagt fyrír fyrírtöektahópal Nú opnast nýir mög'uleikar: ||pÚt á laugardagsmorgni og keim á sunnudagskvöldi - ekkert vinnutap! Staágreiásluverá frá 23.240 kr. á mann meá öllu. (Miðað viS 2 í lierb., 1 nótt) ©Leng ri kelgarferáir frá föstudegi til sunnudagskvölds. Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 691010 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Slmbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu viö Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Slmbréf 91 - 62 24 60 HatnarfjörOur: Reykjavíkurvegur 72 • S. 91 - 511 55 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 - 13 400 • Símbréf 92 - 13 490 flkranes: Breiðargötu 1 • S. 93 -1 33 86 • Simbréf 93 -1 11 95 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Sfmbréf 96 - 1 10 35 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 - 1 12 71 • Símbréf 98 -1 27 92 Verði fyrit Samviiwiiferðir Laedsýe

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.