Morgunblaðið - 05.09.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1993
39
ATVINNU
Rekstrarstjóri
Stórt þjónustufyrirtæki í borginni óskar að
ráða rekstrarstjóra til að sjá um daglegan
rekstur einnar deildar, m.a. starfsmannahald,
áætlanagerðir, sölu- og markaðsmál o.fl.
Leitað er að kröftugum, sjálfstæðum og
metnaðarfullum einstaklingi með menntun á
sviði viðskipta eða rekstrartækni. Reynsla í
stjórnun er nauðsynleg ásamt áhuga eða
reynslu í sölumennsku. Gott framtíðarstarf.
Tilvalið tækifæri fyrir aðila, sem vill skipta
um starf og vinna hjá traustu og öruggu
fyrirtæki.
Farið verður með allar fyrirspurnir og um-
sóknir í fyllsta trúnaði.
(rt IDNTIÓNSSON
RAÐCJQF & RAÐN I NCARÞjON USTA
TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Vestmannaeyjabær
Halló fóstrur!
Við erum 70 hressir krakkar á leikskólanum
Sóla, Vestmannaeyjum sem vantar lærða
fóstru til starfa. Leikskólastjórinn okkar er í
ársleyfi svo við leitum að lærðri, hressri og
skemmtilegri fóstru til að leggja okkur lið í
vetur. Ef þú vilt vinna með hressum krökk-
um, góðu starfsfólki, í heimilislegu og nota-
legu umhverfi haföu þá samband við félags-
málastjórann í síma 98-11088 eða 98-12816
því hann mun fyrir okkar hönd veita upplýs-
ingar um launakjör og önnur hlunnindi.
Krakkarnirá Sóla.
EYRARBAKKI
Nýr Leikhúskjallari
Starfsfólk óskast í eftirtalin störf:
Þjónar
Dyraverðir
Starfsfólk í mötuneyti
Aðstoðarfólk í sal
Diskótekarar
Miðasölu
Fatahengi
Vinsamlegast hafið samband við Guðmund
og Kristján í Leikhúskjallaranum frá kl. 13-16
þriðjudaginn 7. sept. á staðnum.
Laus staða
Staða skjalavarðar í Þjóðskjalasafni íslands
er laus til umsóknar.
Laun fara eftir kjarasamningum opinberra
starfsmanna.
Umsækjendur skulu hafa kandídatspróf í
sagnfræði eða sambærilega menntun. Um-
sóknir sem tilgreina menntun, rannsóknir og
starfsferil umsækjenda skal senda til Þjóð-
skjalasafns íslands fyrir 1. október 1993.
Reykjavík 27. ágúst 1993, Þjóðskjalavörður.
ræff
I B B S B 1
' O B I ft
MENNINGARMIÐSTÖÐ
KAFFIHÚS
Tækifæri
Manneskja óskast til að veita forstöðu
menningarstöðvar/kaffi- og veitingahúss á
Eyrarbakka.
Staðurinn opnaði vorið 1992. Launakjör ráð-
ast að einhverju leyti af afkomu staðarins
og er því mikilvægt að viðkomandi sé fær
um að takast á við áframhaldandi mótunar-
starf.
Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf
óskast sendar til:
Bergljótar Kjartansdóttur,
Búðarstíg 12,
820 Eyrarbakka.
A
^7 Uppeldisfulltrúi
Við Snælandsskóla í Kópavogi er laust fullt
starf uppeldisfulltrúa.
Verksvið: Aðstoð við einstaklinga og hópa í
samvinnu við kennara.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu og
menntun á sviði félags- og/eða uppeldismála.
Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar-
skólastjóri í síma 44911.
AUGLYSINGAR
TIL SOLU
Garðyrkjustöð til sölu
Garðyrkjustöð Ármanns Axelssonar,
Gróðurmörk 5, Hveragerði er til sölu.
Upplýsingar í síma 98-34008 og 91-45418.
Veghefill til sölu
Champion 740A 6x4, árgerð 1981.
Ný dekk - snjótönn - mikið endurnýjaður.
Verð kr. 1.600.000,- + vsk.
Upplýsingar í síma 91-656226 á kvöldin.
Söluturn
með vaxandi veltu til sölu. Verð ca 1.400 þús.
Upplýsingar aðeins á skrifstofu fyrirtækja-
sölu Húsafells, Langholtsvegi 115, s.
680445, Halldór Svavarsson, sölustjóri.
Þb. Kjötsölunnar hf. auglýsir
Til sölu eru ýmis tæki til kjötvinnslu í hús-
næði þrotabúsins að Smiðjuvegi 10, Kópa-
vogi. M.a. er um að ræða kæli, fullkomið
loftræstikerfi, hakkavél, suðupott, reykofn,
vogir, snitselvél, skrifstofutæki o.fl.
Til greina kemur að selja allar eigur búsins
á staðnum til eins aðila, til áframhaldandi
reksturs á staðnum með fyrirvara um sam-
komulag við leigusala.
Ofangreind tæki og húsnæði verða til sýnis
mánudaginn 6. september 1993 kl. 16.00-
17.30 að Smiðjuvegi 10, Kópavogi.
Tilboðum sé skilað þriðjudaginn 7. septem-
ber 1993 á skrifstofu skiptastjóra að Borgar-
túni 24, í síðasta lagi kl. 12.00.
Þrotabúið áskilur sér rétt til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna þeim öllum.
Othar Örn Petersen hrl.,
skiptastóri, Borgartúni 24,
105 Reykjavík.
Sími: 627611, bréfasími: 627186.
Hjólaskóflur
Til sölu er hjá Áburðarverksmiðju ríkisins hjóla-
skófla, International IH530A, árgerð 1981.
Vél 100 kw. Skófla 2,5 m3. Þyngd 12,3tonn.
Nánari upplýsingar í síma 67 32 00.
Áburðarverksmiðja ríkisins.
Hólahverfi
4ra herbergja íbúð í Hólahverfi með frábæru
útsýni í 3 áttir til sölu í skiptum fyrir 2ja-3ja
í sama hverfi.
Upplýsingar í síma 78582 fyrir kl. 16.00.
Sjúkranuddstofa til sölu
í öruggu húsnæði á góðum stað í miðborg-
inni. Einnig kemur til greina að selja innrétt-
inguna eingöngu.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „K - 4732“, fyrir 10. sept.
Til leigu íKringlunni
Ca 65 fm húsnæði á einum besta stað á
3. hæð í Kringlunni. Hentar vel fyrir tann-
lækna- eða læknastofu, sérverslanir o.fl.
Upplýsingar veittar í síma 813682 á kvöldin
eða á skrifstofu Kringlunnar í síma 689200.
Verslunar-/markaðs-
húsnæði
Höfum til leigu mjög gott húsnæði við Engja-
teig í Reykjavík, sem leigist til skemmri eða
lengri tíma. Húsnæðið, sem er á jarðhæð,
er einn salur, u.þ.b. 85 fm, með góðum sýn-
ingargluggum (kjörið fyrir markað eða sölu-
átak fyrir jól). Húsnæðið er tilbúið til notkun-
ar. Góð aðkoma og næg bílastæði.
Upplýsingar í símum 678658, 33120
og 656614.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu miðsvæðis í Hafnarfirði
Gæti hentað fyrir léttan iðnað.
Upplýsingar í síma 53039 frá kl. 10-16 næstu
daga.
4ra herb. íbúðtil leigu
í Bakkahverfi, Reykjavík, í eitt ár. Herbergi
eru mjög rúmgóð. Frábært útsýni. Leiga 47
þús. á mánuði + hússjóður 5.300, trygginga-
víxill. Laus 15. september.
Nöfn og kennitölur sendist auglýsingadeild
Mbl. merktar: „108 - 3. hæð“.
Til sölu í Innri-Njarðvík
Tvær 3ja herbergja íbúðir á Kirkjubraut 20,
Innri-Njarðvík til sölu.
Rólegur staður. Hagstætt verð.
Til sýnis í dag kl. 14.00-16.00.
Þessi bátur er til sölu
Eikarbátur 30 tonn, árgerð 1976,
vél Cummins, árgerð 1983, 320 Hp, kvóti
ca 119 þorskígildi.
Ath. skipti á minni bát t.d. Gáska-1000.
Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4,
símiar 91 -622554 og 93-11694.