Morgunblaðið - 05.09.1993, Page 50

Morgunblaðið - 05.09.1993, Page 50
50________ _____MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1993 MÁWUPAGUR 6/9 Sjónvarpið 18.50 Þ-Táknmálsfréttir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20 40 bJFTTIR ►Já’ ráðherra (Yes’ rltl IIII Minister) Breskur gam- anmyndaflokkur. Jim Hacker er gerður að ráðherra kerfismála. Hon- um er tekið opnum örmum á hinum nýja vinnustað en fljótlega kemur þó í ljós að hinn kosni fulltrúi fólksins rekst víða á veggi í stjómkerfinu. Aðalhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (5:21) 21.10 ►Fólkið í landinu - Það er mikil vinna að fullgera son Sonja B. Jóns- dóttir ræðir við Bryndísi Víglunds- dóttur skólastjóra Þroskaþjálfaskóla Islands. Dagskrárgerð: Nýja bíó. 21.35 rnjrnni h ► Úr ríki náttúr- rRfOlaLn unnar - Skallaörn- inn (Wildlife on One: The Bald Eagle) Bresk heimildamynd um skallaöm- inn, þjóðartákn Bandaríkjanna. Þýð- andi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.05 ►Skuggahliðar paradísar (The Ot- her Side of Paradise) Breskur myndaflókkur um ástir og örlög ungs læknis á eyju í Suðurhöfum í upp- hafx seinni heimsstyxjaldar. Leik- stjóri: Renny Rye. Aðalhlutverk: Ja- son Connery, Josephine Byrnes, Ric- hard Wilson og Vivien Tan. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (1:4) OO 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Meistarinn Á morgun hefst á Savoy-hótelinu í Lundúnum einvígi þeirra Garrís Kasparovs og Nigels Shorts um heimsmeistaratitilinn í skák. Einvígið hefur valdið miklu íjaðrafoki í skákheiminum og er ekki viðukennt af Alþjóðaskáksamband- inu. í þættinum er rætt við Garrí Kasparov, núverandi heimsmeistara og segir hann meðal annars frá skák- ferli sínum og viðureignum þeirra Anatólís Karpovs á liðnum áram. (Danska sjónvarpið - íþróttadeild) 23.55 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 BARNAEFNI ►Súper Maríó bræður Teikni- fyrir börn á öllum myndaflokkur aldri. 17.50 ►( sumarbúðum Teiknimynda- flokkur um krakka í sumarbúðum. 18.10 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hlCTTID ►Eiríkur Viðtalsþáttur HICIIIIIí beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Covington kastali (Covington Cross) Breskur myndaflokkur um Sir Thomas Grey og bömin hans. (12:13) 21.30 ►Matreiðslumeistarinn í þessum fyrsta þætti vetrarins ætlar Sigurður L. Hall að bjóða upp á íslenska fisk- rétti. Umsjón: SigurðurL. Hall. Dag- skrárgerð: María Maríusdóttir. 22.00 ►Vegir ástarinnar (Love Hurts) Breskur myndaflokkur um Tessu Piggot, liðlega fertuga konu, sem gerist yfirmaður líknarfélags í þróun- arlöndunum. (7:20) 22.55 ►Blaðasnápur (Urban Angel) Kan- adískur spennumyndaflokkur um ungan mann sem hefur snúið við blaðinu og berst nú gegn spillingu og fátækt á allan tiltækan hátt. (9:15) 23.45 VUIIIUVUn ►Ekki se9ja til H1 llVln I Hll min (Don’t Tell Her It’s Me) Þetta er og rómantísk gam- anmjmd um mann sem er nýbúinn að ganga í gegnum geislameðferð og farinn að fóta sig úti í lífinu á ný. Gus er sköllóttur og hálf-tusku- legur eftir meðferðina en batinn er góður og hann er hæstánægður með lífið. Systur hans, Lizzie, fmnst þó að bróður sinn vanti smá rómantík og reynir að finna stúlku sem hæfir honum. Gus kærir sig ekki um af- skiptasemi systur sinnar en hún skrifar ástarsögur og telur sig vera sérfræðing á sviði ástarinnar. Lizzie fínnur hina fullkomnu konu fyrir Gus, Elisu, en vandamálið er að Elisu finnst ekkert til Gus koma. Aðalhlut- verk: Steve Guttenberg, Jami Gantz, Shelley Long og Kyle MacLachlan. Leikstjóri: Malcom Mawbray. Maltin gefur ★ Vi 1.25 ►BBC World Service - Kynningar- útsending Gísl - Eftirgrennslanir Victors leiða til þess að hann er tekinn í gíslingu. Blaðasnápurinn rannsakar morð Ungur blökkumaður skotinn til bana af lögreglumanni STÖÐ 2 KL. 22.55 Ungur blökku- maður er skotinn til bana og bana- maður hans er lögreglumaður í Montreal. Almenningur bregst heiftarlega við og Victor kannar þetta mál og sérstaklega kynþátta- hatur í opinberum stofnunum. Þeg- ar hann kafar dýpra í málið kemur ýmislegt upp á yfirborðið sem átti að liggja í þagnargildi. Brátt er hann að komast til botns í málinu, en þá er hann tekinn í gíslingu af ókunnum manni. Með honum í fangavistinni er lögreglumaðurinn sem var valdur að dauða blökku- mannsins. Hver er maðurinn sem tók þá í gíslingu? Það er mikil vinna að fullgera son Rætt við Bryndísi Víglundsdóttur skólastjóra Þroskaþjálfa- skólans SJÓNVARPIÐ KL. 21.10 í þættin- um um fólkið í landinu ræðir Sonja B. Jónsdóttir við Bryndísi Víglunds- dóttur skólastjóra Þroskaþjálfa- skóla íslands. Bryndís hélt ung til Bandaríkjanna og nam þar sér- kennslufræði við háskólann í Bost- on. Að námi loknu kenndi hún við Heyrnleysingjaskólann og almenna grunnskólann þar til hún tók við stjórn Þroskaþjálfaskólans. Bryndís hefur einnig unnið talsvert fyrir Ríkisútvarpið, gert þætti, þýtt og lesið sögur og er skemmst að minn- ast framhaldssögu fyrir böm sem var á dagskrá Útvarpsins nú í sum- ar. í þættinum ræðir hún meðal annars um uppeldismál, kennslu og skólamál, nám sitt og starf og þá hugarfarsbreytingu sem blóma- börnin svokölluðu stóðu fyrir og leiddi af sér ný viðhorf til flestra hluta. YMSflR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Defend- ing Your Life D 1991. Meryl Streep. 11.00 Some Kind Of A Nut G 1969. Dick Van Dyke.12.50 Chapter Two F. 1979. James Caan.15.00 Aces High F 1977, Tom Selleck, Steve 17.00 Defending Your Life G 1991, Meryl Streep. 19.00 Eife, Mother, Murderer D 1991 21.00 Company Business G 1991. Gene Hackman, Mikhail Baryshnikov. 22.40 The Ho- use Where Evil Dwells H 1982, 24.15 Empire City T 1992. Michael Pare. 1.35 Career Opportunities G 1991, Frank Whaley, Jennifer Connelly 2.55 Descending Angel T 1990. Diane Lange , Eric Roberts. SKY OIME 5.00 Bamaefni 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.00 Teiknimyndir (The DJ Kat Show) 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Conc- entration. Einn elsti leikjaþáttur sjón- varpssögunnar, keppnin reynir á minni og sköpunargáfu keppenda 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 E Street 11.30 Three’s Company 12.00 Bamaby Jones 13.00 Roots. Fram- haldsþáttur. 14.00 Another World 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 Retum to Eden 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Heimsmeistara- keppni í Cano-siglingu 8.00 Golf. 10.00 Heimsmeistarakeppni í fótbolta 17 ára og yngri. 11.00 Alþjóðlegu Honda motor sports fréttimar 12.00 Körfubolti 13.30 Körfubolti Paris Exhibition. 15.00 Vélhjólakeppni. Ital- ian Grand Prix. 16.00 Heimsmeistara- keppni í fótbolta 17 ára og yngri. 17.00 Tijábolskeppni. European Raft- ing. 17.30 Exirosport fréttir 18.00 Lystskautar í Alps Cup í Oberstdorf. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Knatt- spyma: Evrópumörkin 22.00 Euro- golf: Magasínþáttur 23.00 Eurosport fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvelga L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 5.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréltir. Morgunþóttur Rósor 1. 7.30 Frétloyfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. 8.00 Fréttir. 6.20 Fjölmiðlaspjall. 8.30 Fréttoyfirlit. 8.40 Úr menningarlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einor Jónosson. 9.45 Segðu mér sögu, „Nonni og Monni faro ó fjöir eftir Jón Sveinsson. Gunnor Stefónsson les. (6). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunlelkfiml. 10.15 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogió i nærmynd. Bjorni Sig- tryggsson og Sigríóur Arnordóttir. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi jjj.OI Heimsbyggð. Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. (Endurlekið úr morgunútvorpi.) 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Hulin augu" eftir Philip levene. 6. þótt- ur. Þýðing: Þórður Horðarson. Leikstjóri: Flosi Ólofsson. 13.20 Stefnumót. Umsjón. Holldóro Frið- jónsdóttir og Jórunn Sigurðordóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogon, „Drekor og smófugl- or“ eftir Ólof Jóhonn Sigurðsson. Þor- steinn_ Gunnorsson les 5. lestur. 14.30 islenskor heimildokvikrnyndir. Lokoþóttur. Umsjón: Sigurjón Boldur Hofsteinsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónmenntir. Metropoliton-óperon. Umsjón: Rondver Þorlóksson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðordótlir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn, þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Ferðolog. Tónlist ó siðdegi. Um- sjón: Ingveldur G. Ólofsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Alexonders-sogo. Brond- ur Jónsson óbóti þýddi. Korl Guðmunds- son les (5). Rognheiður Gyðo Jónsdóttir rýnir í textann. 18.30 Dogur og vegur. Unnur Holldórs- dóttir, formoður samtokonno „Heimili og skóli“ tolor. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvölutréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþðro Jónsdóttir. 20.00 Fró tónskóldoþinginu í Poris í vor. Myndir ó þili eftir Jón Nordol. Eter eftir Houk Tómosson. Dol regno del silenzio eftir Atlo Heimi Sveinsson. Events eftir Jon Rokus von Roosendoel fró Hollondi. Hormljóð fyrir deyjondi tré eftir Milan Stibilj fró Slóveníu. Umsjón: Uno Mor- grét Jónsdóttir. 21.00 Sumorvoka. Hvaloþóttur sr. Sigurð- or Ægissonor: longreyður. „hó voru tvær sólir ó lofti yfir íslondi, Guð vor ðnnur'. Viðtal Motthiosar Johannessen við Guð- ríði Jónsdóttur, 100 óro úrið 1964. Sig- rún Guðmundsdóttir les. „Óskirnor þrjór ú fjollinu helgo". Þjóðsognaþóttur Jóns R. Hjólmorssonor. Kvennokórinn „Lissý", Suður-Þingeyjorsýslu syngur. Umsjón: Pétur Bjornoson . (Fró Isafirði.) 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- vorpi. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Somfélogið i nærmynd. 23.10 Stundorkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Mognússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Ferðolog. Endurtekinn tónlistar- þóttur fró siðdegi. 1.00 Næturútvarp ó somlengdum rósum til morguns, RAS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið - Voknoð til lifsins. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Houksson. Jón Ásgeir Sigurðsson og Korl Ágúst Úlfsson tolo fró Bondorikjunum. Veðurspó kl. 7.30. 9.03 Aftur og aftur. Morgrét Blöndal og Gyðo Dröfn Tryggvodóttir. Veðurspó kl. 10.45. 12.45 Hvitir mófor. Gestur Einar Jónos- son. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson. Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dogskró. Dægurmóloútvorp og fréttir. Anno Kristine Mognúsdóttir, Kristjón Þorvaldsson, Sigurður G. Tðmosson og Þorsteinn Gunnorsson. Krist- inn R. Ólofsson tolor fró Spóni. Veðurspó kl. 16.30. Meinhornið kl. 17.03. Dogbókor- brot Þorsteins J. kl. 17.30. 17.50 Héroðs- fréttoblöðin. 18.03 Þjóðorsólin. 19.32 Rokkþótturinn. Andreo Jónsdóttir. 22.10 Allt i góðu. Guðrún Gunnarsdóttir. 0.10 I hðttinn. Evo Ásrún Alberlsdóttir. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnu- dogsmorgunn með Svavori Gests. 4.00 Nælurlög. 4.30 Veður. 5.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 5.05 Allt í góðu. 6.00 Fréttir af færð og flugsom- göngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veður. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurl. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lifsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill dogsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.40 Umferðorróð. 9.00 Górillo. Jokob Bjornor Grétorsson og Dovið Þór Jónsson. 9.30 Spurning dogsins. 10.15 Hugleiðing. II. 00 Hljóð dogsins. 11.15 Tolað illo um fólk. 11.30 Radlusflugo dogsins. 11.55 Fer- skeytlon. 12.00 islensk óskolög. 13.00 Yndislegt lif. Póll Óskor Hjólmtýsson. Út- vorpsþóttur sem umlykur þig óst og hlýju. 14.30 Radiusflugo dogsins. 16.00 Hjörtur Howser og hundurinn hons. 17.20 Útvorp Umferðorróð. 18.00 Rodíusflugo dogsins 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helga. 12.15 Helgi Rún- or Óskorsson. 14.05 Anno Björk Birgisdótt- ir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jóns- son. 18.05 Gullmolor. Jóhonn Gorðor Ólofs- son. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Pólmi Guðmundsson. 23.00 Holl- dór Bockmon. 2.00 Næturvokt. Fréttir n heila tímanum fró kl. 7 - 18 og kl. 19.30, Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. Forið yfir otburði liðinn- or helgor ó isofirði. 19.00 Somtengt Bylgj- unni FM 98,9. 24.00 Kristjón Geir Þorlóks- son. Nýjosto tónlistin i fyrirrúmi. 24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 Fjórtón ðtto fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högnoson. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Listasiðir Svonhildor.22.00 Böðvor Jónsson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bítið. Haraldur Gísloson. 9.10 Jó- honn Jóhonnsson. 11.10 Helgo Sigrún Horðordóttir. Hódegisverðorpotturinn kl. 11.40. Fæðingordogbókin og rétto tónlistin í hódeginu kl. 12.30. 14.00 Ivor Guð- mundsson. islensk logagetraun þor sem hlustendur spreyto sig ó oð þckkjo íslensk lög og fó oð lounum verðloun fró Floridgno kl. 15.00. 16.10 í lokt við timonn. Árni Mognússon og Steinor Viktorsson. Viðtol dogsins kj. 16.30. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 islenskir grilltónor. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 21.00 Ragnor Mór Vilhjðlms- son. 24.00 Helgo Sigrún, endurt. 2.00 ívor Guðmundsson, endurt. 4.00 i tokt við tímann. endurt. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttost. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprósin. Guðni Mór Hennings- son. 8.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson. 9.30 Mónudogspistillinn. 12.00 Þór Bær- ing. 13.33 Sott og logið. 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 íslandsmeistarokeppni I Ólsen Olsen. 15.00 Birgir Örn Tryggvoson. 18.00 Tónlist. 20.00 Breski og bondo- ríski listinn. Þór Bæring. 24.00 Ókynnt tónlist til inorguns. STJARNAN FM 102,2 og 104 9.00 Morgunþóttur með Signý Guðbjarts- dóttur. 9.30 Bænostund. 10.00 8orno- þóttur. 12.00 Fréttir. 13.00 Stjörnudog- ur. 16.00 Lífið og tilveron. Siggo Lund. 19.00 Crqig Mongelsdorf. 19.05 Ævin- týroferð i Ódyssey. 20.15 Prédikun 8.R. Hicks. 20.45 Richard Perinchief. 21.30 Fjölskyldufræðslo. Dr. Jomes Dob- son. 22.00 Guðrún Gislodóttir. 24.00 Dogskrórlok. Bænastundir kl. 9.30 og 23.15. Fréftir kl. 8, 9, 12, 17. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9,-15.30 Svæð- isútvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.