Morgunblaðið - 07.10.1993, Síða 32

Morgunblaðið - 07.10.1993, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. OKTOBER 1993 RADAUGl YSINGAR v». Umboðsmenn óskast Bolungarvík, Grundarfjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður og Helgalandshverfi í Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 691113. Lögfræðingur Lögfræðingur óskast til starfa hálfan eða allan daginn, tímabundið fram að áramótum. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða. Starfið felst í þjónustu við félagsmenn hags- munasamtaka og fleira. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „L - 4758“. Þroskaþjálfar Framhaldsaðalfundur Félags þroskaþjálfa verður haldinn fimmtudaginn 28. október 1993 kl. 20.30 á Grettisgötu 89, 3. hæð. Dagskrá: • Kosning í stjórn og nefndir. • Framhaldsumræður um stofnun stéttar- félags. • Breytingar á siðareglum. • Önnur mál. Stjórnin. Við útvegum frá Þýskalandi ★ Nýjar og notaðar vélar og tæki. ★ Notaða bíla, vinnuvélar og varahluti. ★ Alls konar vörupartí. Trompvörur, Freyjugötu 1, Reykjavík, sími - fax 91-18542. Félagsmálafulltrúi Siglufjarðarkaupstaður óskar eftir því að ráða félagsmálafulltrúa í 50% stöðu. Frekari upplýsingar um starfið veitir undirrit- aður á bæjarskrifstofu eða í síma 96-71700. Umsóknir skulu berast fyrir 15. þ.m. Bæjarstjórinn á Siglufirði, pósthólf210, 580 Siglufirði. Sölufólk Fróði hf. leitar að kraftmiklu sölufólki í síma- sölu á kvöldin. Föst laun + sölulaun í boði. Nánari upplýsingar í síma 685380. FRÓDI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA Ármúla 18, 108 Reykjavík. Til leigu 130 fm gott atvinnuhúsnæði við Höfða- bakka. Mjög snyrtilegt húsnæði með góðum innkeyrsludyrum. Upplýsingar í síma 673830. Greiðsluáskorun Hér með er skorað á gjaldendur í Ölfus- hreppi að gera nú þegar skil á ógreiddum gjöldum til sveitarsjóðs Ölfushrepps og stofnana hans, sem gjaldféllu fyrir 1. október 1993. Um er að ræða eftirfarandi: Útsvar, aðstöðu- gjöld, fasteignaskatt, sorphirðugjald, lóðar- leigu, gatnagerðargjöld, hundaleyfisgjald, hafnargjöld, vatnsskatt, gjöld fyrir heitt vatn, leikskólagjöld og reikninga áhaldahúss. Hafi gjöldin ekki verið greidd innan 15 (fimmt- án daga) frá dagsetningu þessarar áskorunar má við því búast að fjárnáms verið krafist hjá skuldurum án frekari fyrirvara. Þorlákshöfn, 7. október 1993. Sveitarstjóri Ölfushrepps. KÓPAVOGSBÆR Nónhæð - breytt deili- skipulag við Gullsmára Tillaga að breyttu deiliskipulagi á Nónhæð, nánar tiltekið við Gullsmára (reitir 12, 13 og 14), auglýsist hér með samkvæmt grein 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985. í breytingunni felst m.a. eftirfarandi: Við Gullsmára 1, 3 og 5 (reitur 12) er í tillög- unni gert ráð fyrir 3 stakstæðum íbúðarhús- um (2 þriggja hæða og 1 átta hæða) með 54 íbúðum samtals. Áætlað byggingarmagn 5.800 fm. Við Gullsmára 7, 9 og 11 (reitur 13) er í tillög- unni gert ráð fyrir 3 stakstæðum húsum (8, 10 og 12 hæða) með samanlagt 120 íbúðum fyrir aldraða ásamt möguleika á þjónustu- miðstöð fyrir aldraða. Áætlað byggingar- magn 13.500 fm. Við Gullsmára 2, 4, 6, 8 og 10 (reitur 14) er í tillögunni gert ráð fyrir 5 stakstæðum íbúð- arhúsum (3 þriggja hæða, 1 fimm haeða og 1 sex hæða með samtals 78 íbúðum. Áætlað byggingarmagn 9.200 fm. Deiliskipulagsuppsdráttur í mkv. 1.500, ásamt skipulagsskilmálum og líkani verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð, frá kl. 9.00 til 15.00 alla virka daga frá 7. október til 4. nóvember 1993. Athugasemdir eða ábendingar, ef einhverjar eru, skal skila skriflega til Bæjaskipulags inn- an auglýsts kynningartíma. Skipulagsstjóri Kópavogs. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN !• Ý. I. A (i S S T A R F AHAND UN( f s T/EOISMA Ræðunámskeið fyrir ungar konur Ungar konu í Sjálfstæðisflokknum standa fyrir ræðunámskeiði í Val- höll dagana 12. og 14. október kl. 20.00. Leiðbeinendur: Gísli Blöndal, Elsa B. Valsdóttir og Jón Kristinn Snæhólm. Þátttakendur skrái sig á skrifstofu SUS hjá Þóri Kjartanssyni, fram- kvæmdastjóra SUS, í síma 682900 eða 686216. Öllum er velkomið að vera með og kostnaður er enginn. auglýsingar Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn 7. október. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Hið vinsaela nám- skeið Helgu Sig- urðardóttur „í litum Ijóss hug- ar og handa" verður haldiö föstudagskvöldið 8. okt. og laugar- daginn 9. okt. Bókanir eru hafnar í símum félagsins 618130 og 18130. Stjórnin. St. St. 5993100719 VIII I.O.O.F. 5 = 1751078V2 = Br. I.O.O.F. 11 = 1751007872 = UTIVIST [Hallveigarstig 1 • simt 614330 Helgarferð 9.-10. okt. Fimmvörðuháls. Síðasta ferðin yfir Fimmvörðuháls á þessu ári. Fararstjóri Bóthildur Sveinsdóttir. Nánari upplýsingar og miðasala á skrifstofu Útivistar. Dagsferð sunnud. 10. okt. Kl. 10.30. Þingvallagangan 5. áfangi. Skógarkotsvegur. Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaður Frank Martin frá Memphis, USA. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Fimmtudagur kl. 20.30: Lofgjörðarsamkoma. Sunnudagur kl. 11.00: Fjölskyldusamkoma. Kl. 20.00: Hjálpræöissamkoma. Foringjar frá Færeyjum taka þátt í þessum samkomum. Mánudagur kl. 16.00: Heimilasamband. Hjartanlega vejkomin á Hjálp- ræðisherinn. Spíritistafélag íslands Anna Carla Yngvadóttir, miðill, verður með einkatíma í lækning- um og fyrri lifum. Einnig er spámiðili og talnaspekningur. Heilunarnuddarinn og hug- læknirinn Bibi Ólafsdóttir. Sími 40734. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir! fnmhjólp I kvöld kl. 20.30 veröur bæna- samkoma í Þríbúðum, Hverfis- götu 42. Allir velkomnir. Samhjálp. Aglow kristileg samtök kvenna athugið! Októberfundurinn verður hald- inn 14. október í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, kl. 20.00. Gestur fundarinns verður Guðný R. Jónasdóttir. Allar konur eru velkomnar. Þátttökugjald 300 kr. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Ferðir um helginga: Haustlitaferð íÞórsmörk 8.-10. október. Brottför föstudaginn kl. 20. Gönguferöir. Síðasta haustlitaferðin í ár. Góð gisting í Skagfjörðsskála, Langadal. Hagstætt verð. Síðasta sunnu- dagsferðin í Þórsmörk verður 10. okt. kl. 8.00. Emstrur-Þórsmörk 9.-10. okt. Brottför laugardag kl. 8. Ekiö inn á Emstrur, Markarfljótsgljúfur skoðuð og síðan gengið um Al- menninga til Þórsmerkur, að hluta um minna þekktar slóðir utan „Laugavegarins". Gist í Skagfjörðsskála. Uppl. og pant- anir á skrifst. Mörkinni 6. Laugardagur 9. okt. Kl. 8 Fljótshlíð-Markarfljóts- gljúfur, haustlitaferð. M.a. út- sýni yfir til Þórsmerkur þar sem haustlitirnir eru í algleymingi. Markarfljótsgljúfrin eru með mikilfenglegustu gljúfrum, allt að 200 m á dýpt. Verð 2.500,- kr. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Einstök ferð. Ferðafélag Islands. \T=77 KFUM V Aðaldeild KFUM Holtavegi Fyrsti fundur vetrarins verður í kvöld á jarðhæð nýbyggingar- innar við Holtaveg kl. 20.30. Jóhannes Ingibjartsson, formað- ur Landssambands KFUM og KFUK, sér um fundarefniö: „Sameiginlegt markmið." Allir karlmenn velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.