Morgunblaðið - 10.10.1993, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1993
Elín Krisíjáns-
dóttir - Minning
Fædd 14. júní 1912
Dáin 5. október 1993
Mér varð ljóst fyrir nokkrum vik-
um að amma ætti ekki langt eftir.
Eftir fréttaútsendingu síðastliðinn
þriðjudag var hringt og mér sagt
að mjög væri af henni dregið. Þeg-
ar ég kom upp á Landakotsspítala
var það of seint, amma hafði dáið
fyrir tíu mínútum. Mig hefði langað
að hitta hana í síðasta sinn, en ég
hugsaði með mér hve mikill léttir
'!það væri fyrir hana að fá að deyja.
Þetta var ekki búið að vera neitt
líf síðustu mánuðina.
Amma var ein þeirra sem mér
þótti vænst um. Hjá henni og í
hennar umsjá leið mér vel. Þegar
foreldrar mínir fóru til útlanda var
mér komið fyrir hjá ömmu og afa
á Laufskálum, að eigin ósk, bæði
þegar ég var bam og unglingur.
Hjá ömmu gat ég haft mína henti-
semi, boðið til mín vinum, enda nóg
pláss, og ekki þótti mér verra
hversu oft hún hafði uppáhaldsmat-
inn minn, eins og fyrir hreina tilvilj-
un.
Það var ekki bara að ég fengi
>gott atlæti hjá ömmu, við vorum
líka góðar vinkonur. Amma hafði
Fædd 10. október 1895
Dáin 14. júlí 1993
í dag lO.október eru liðin 98
ár frá fæðingu Rósu frænku
minnar, en hún lést í sumar eftir
skammvinna sjúkrahúslegu. Hún
var fædd á Króksstöðum í Kaup-
angssveit í Eyjafirði, dóttir búandi
hjóna þar, þeirra Stefáns Jónsson-
ar og Rósu Margrétar Sigurðar-
dóttur. Rósa var sú þriðja í röð-
inni af sex systkinum og lifði hún
þau öll. Elst var Svafa, svo Sigurð-
ur, Jón, Unnsteinn og Stefán
^yngstur. Þegar Rósa var um ferm-
ingaraldur missti hún föður sinn,
í framhaldi af því fara hún og tvö
systkini hennar að heíman til
vandalausra til að vinna fyrir sér.
Síðar flytjast Rósa Margrét og
þrír synir hennar í Ytri-Tjarnir í
Eyjafírði til föðurforeldra minna,
þeirra Kristjáns Helga Benjamíns-
sonar og Fanneyjar Friðriksdóttur,
og réð hún sig þar í húsmennsku
eins og algengt var á þeim árum.
Ytri-Tjarnar-fólkið var henni ná-
skylt, en hún var tvímenningur við
bæði hjónin. Var sambýli þeirra
með miklum ágætum og reyndist
Rósa Margrét föður mínum og
systkinum hans ekki síður vel en
‘ sínum eigin börnum.
Rósa frænka var mikil athafna-
kona, henni var mjög sýnt um
matargerð og hússtjórn. Hún vann
við ráðskonustörf á Akureyri um
nokkurra ára bil, á sjúkrahúsinu
og við menntaskólann. Síðan dríf-
ur hún sig til Danmerkur ti! náms
við hússtjórnarskóla þar. Var það
á ijórða áratugnum og má það
kallast þrekvirki á þeim árum af
fullorðinni konu sem aðeins hafði
bamaskólamenntun, sem þá var
öllu minni en í dag tíðkast.
* Eftir að námi lýkur kemur Rósa
heim og hefst handa sem mat-
reiðslukennari við húsmæðraskól-
ann á Syðra-Laugalandi í Eyja-
fírði, í næsta nágrenni við æsku-
stöðvar sínar. Þar sem þetta var
fyrsta starfsár skólans, má segja
að Rósa hafi lagt grunninn að
amatreiðslukennslunni þar. Móðir
skoðanir á því sem ég tók mér fyr-
ir hendur og henni þótti t.d. nóg
um hvað ég skipti oft um kærasta
á unglingsárunum. Okkur þótti
gaman að ræða það sem stóð í
dönsku blöðunum, en þau voru í
miklu uppáhaldi hjá ömmu og mér
í þá daga. Danska konungsfjöl-
skyldan skipaði sérstakan sess hjá
ömmu enda átti hún ættingja í
Danmörku. Eitt sinn þegar ég kom
inn á Laufskála, kom amma á móti
mér og ég sá að eitthvað var að.
„Ella mín, hún Anna María er búin
að missa fóstur," sagði amma. Mér
var auðvitað brugðið og hélt að hún
væri að tala um einhvern í fjölskyld-
unni. En þá hafði amma séð það í
dönsku blaði að Anna María, hin
danskættaða prinsessa, hefði misst
fóstur. Svo ræddum við þetta fram
og aftur, báðar af jafnmiklum
áhuga.
Amma var alltaf boðin og búin
að hjálpa mér. Þegar ég lagðist í
flensu, tók amma leigubíl til að
færa mér gijónagraut. Þegar ég
eignaðist eldri strákinn minn og
amma var enn við þokkalega heilsu,
þvoði hún öll barnafötin og strauj-
aði, til þess að tauið liti vel út.
Þegar ég var blönk að læra í útlönd-
mín var þá nemandi við skólann
og talar hún um hversu góður
kennari Rósa var, hún hafi lagt
svo ríka áherslu á alla nýtni og
hagræðingu og sagt að ekki þyrfti
að hafa svo mikið á milli handanna
til að geta gert góðan mat. Rósa
kenndi við fieiri skóla, bæði á
Sauðárkróki og í Reykjavík, einnig
vann hún sem ráðskona á hóteium
á sumrin. Margar veislumar hefur
hún undirbúið, bæði fyrir háa sem
lága.
Arið 1940 giftist Rósa Jóni Þ.
Björnssyni frá Veðramóti í Göngu-
skörðum, sem var iengi skólastjóri
á Sauðárkróki. Þá hafði hún tekið
í fóstur nýfædda sonardóttur Jóns,
Geirlaugu Bjömsdóttur. Jón var
þá ekkjumaður með stórt og anna-
samt heimili, þar sem gestkvæmt
var hjá skólastjóranum. Rósa
reyndist bömunum hans tíu sem
besta móðir og samband þeirra
var ætíð gott.
A þeim tíma er Jón og Rósa
bjuggu á Króknum, voru foreldrar
mínir, þau Bjartmar Kristjánsson
og Hrefna Magnúsdóttir, prests-
hjón á Mælifelli í Skagafírði. Þeg-
ar farið var á Krókinn var ætíð
komið við á Sólvangi, heimili
þeirra Jóns og Rósu, og gestristni
og vináttu þeirra notið. Einnig
voru þau alltíðir gestir á Mæli-
felli. Hef ég óljósar minningar frá
heimsóknum foreldra minna og
okkar systkinanna í Sólvang, en
ég var aðeins nokkurra ára gömul
þegar Jón og Rósa flytjast búferi-
um suður og settust að á Reyni-
mel 52. Það var árið 1962, Jón
lést svo tveimur ámm síðar, en
Rósa bjó áfram á Reynimelnum.
Ég fluttist suður fyrir rámum
áratug og hef lengst af búið í
næsta nágrenni við Rósu frænku.
Það var alltaf ósköp notalegt rð
koma til hennar á Reynimelinn og
þiggja hjá henni kaffí og meðlæti.
Rósa var mér alltaf mjög góð og
var ævinlega af fyrra bragði reiðu-
búin að hjálpa mér með eitt og
annað. Þegar ég eignaðist mitt
fyrsta barn þá bjargaði hún mér
með ýmislegt sem nauðsynlegt er
um, þá lét hún senda mér pening.
Þegar ég hugsa um það hvað
amma lét sér annt um mig, þykir
mér fyrir því að hafa ekki getað
gert meira fyrir hana. Síðustu vik-
umar þegar hún var vart með með-
vitund, var ekki hægt að gera ann-
að en stijúka henni um höfuðið og
biðja til guðs að hún fengi að deyja.
Ég vildi óska þess að ég gæti,
þegar fram líða stundir, fetað í fót-
spor hennar ömmu minnar og sýnt
barnabömum mínum jafnmikla ást
og umhyggju og hún sýndi mér.
Það yrðu lánsöm böm.
Elín Hirst.
til umönnunar ungbarna. Hún út-
vegaði mér góða dagmömmu,
hana Öllu á Asvallagötunni, en
þær voru mjög góðar vinkonur.
0g margt fleira mætti rekja um
hjálpsemi hennar við mig og mitt
fólk.
Það virtist sem Rósu félli aldrei
verk úr hendi, það fylgdi hennar
kynslóð að nota tímann vel. Þrátt
fyrir vaxandi sjóndepurð var hún
sívinnandi, hún heklaði og pijón-
aði mikið og nutu margir góðs af
því. En hún var ekki að hreykja
sér af handavinnunni sinni. Ég
þáði af henni vettlinga í vetur,
eina af Jjölmörgum, og dáðist ég
að því hvað þeir væra fínir. En
Rósu fannst þeir óttalega ljótir en
það mætti svo sem nota þá, sagði
hún. Og svo sannarlega era þeir
nothæfír. Ég á mjög vandað og
fallegt rúmteppi sem Rósa hekl-
aði, en það er víst eitt af mörgum
teppum sem hún gerði um. dag-
ana. Upp á síðkastið gerði hún
gólfmottur og notaði hún í þær
gamafganga sem henni áskotnuð-
ust, því engu mátti henda, allt
skyldi nýta sem best.
Ég leit meira á Rósu sem vin-
konu mína en gamla frænku úti
bæ. Þó hún væri rúmlega sextíu
áram eldri en ég, fann ég ekki
fyrir neinu svokölluðu kynslóðabili
okkar á milli. Það var hægt að
ræða við hana um allt milli himins
og jarðar. Hún var greind kona
og vel lesin og var afar minnug á
alla skapaða hluti, bæði það sem
gerðist fyrir mörgum áratugum
Elsku Ella mín er látin og minn-
ingamar streyma fram. Eg var
aðeins 14 ára gömul er ég kom á
heimili hennar á Laufskálum, sem
var glæsilegt hús á fögram stað
með útsýni í allar áttir.
Hjá Élínu var ég í þeim besta
skóla sem ég gat fengið í heimilis-
haldi og framkomu, því að hún var
öllum bestu kostum búin og yndis-
leg við alla.
Þau vora glæsileg hjón Elín
Kristjánsdóttir og Vilhjálmur
Bjamason, nú bæði farin á sama
árinu. Blessuð sé minning þeirra.
Ef vorið kemur sunnan yfir sund
með söng í hjarta, gneistaflug um brár,
þá breytast öll hin löngu liðnu ár
í ljósan dag, í heiða morgunstund.
(Davið Stefánsson)
Ég votta bömum Elínar og fjöl-
skyldum þeirra samúð mína.
Guðbjörg.
Hinsta stund Elínar Kristjáns-
dóttur húsfreyju í Laufskálum í
Reykjavík var 5. október sl. er hún
lést á öldranardeild Landakotsspít-
ala. Vistaskiptin vora henni líkn við
þraut.
Það var árið 1936, sem þau reistu
hús sitt, Laufskála, í Langholts-
sókn, Elín og Vilhjálmur G. Bjama-
son. Glæsileg hjón með yndislega
góða nærvera. Heimilið þeirra var
vé sem allir fengu að njóta er þar
knúðu dyra. Glæsilegt, fágað og
gestrisni mikil. í Laufskálum var
hlúð að heimili, kirkju og skóla,
og það sem nýlega hafði gerst.
Hún hafði mikla ánægju af kveð-
skap og kunni ógrynnin öll af vís-
um og ljóðum. Ymislegt af því
hefur aldrei birst á prenti, en var
skrifað niður eftir henni af dóttur-
dóttpr hennar og nöfnu.
Kynslóðir koma og kynslóðir
fara, það er víst lífsins gangur að
gamalt fólk deyr. En það er miss-
ir af gamla fólkinu, því það býr
oft yfír svo mikilli reynslu og fróð-
leik um liðna tíð. Við sem yngri
eram verðum að varðveita þennan
fróðleik svo hann glatist ekki og
gæta okkur á því að verða ekki
svo upptekin af amstri hversdags-
ins að við gleymum því.
Ég er nú svo eigingjöm að ég
hefði helst viljað hafa Rósu frænku
lengur okkar á meðal, en ekki
fæst við það ráðið. Við viljum helst
hafa ættingja okkar og vini sem
lengst hjá okkur, en lífíð er hverf-
ult, við vitum ekki hvað morgun-
dagurinn ber í skauti sér og okkur
er hollt að hafa það í huga og
taka ekki það sem við höfum í dag
sem sjálfsagðan hlut.
Það var í sumar að við mamma
vorum að aka eftir Suðurgötunni
og tókum eftir því að litla húsið
Klöpp, sem þar hafði staðið í ára-
tugi, var horfíð. Þá rifjaðist upp
fyrir mömmu lítil saga sem hún
sagði mér. Það var að vetri til í
snjó og kulda að Rósu datt í hug
að fara í heimsókn til Ingibjargar
vinkonu sinnar frá Löngumýri,
sem bjó í sömu götu. Ingibjörg
verður undrandi að sjá Rósu og
spyr hvort það sé ekki mikil hálka,
en Rósa kvaðst ekki hafa orðið
vör við það. Rósa hafði stutta við-
dvöl, en ákveður að ganga út að
Klöpp. Þar bjó þá vinkona Rósu,
Fæddur 30. júní 1976
Dáinn 25. september 1993
Kjartan vinur okkar er dáinn.
En þó að hann sé farinn burt úr
þessu lífí þá mun hann ætíð lifa
með okkur í minningunni.
Manni fínnst svo hrikalega
óréttlátt að svo ungur og hraustur
strákur þurfi að yfírgefa lífíð svo
snemma.
Kjartan var góður vinur okkar
máttarstoðum þjóðfélagsins, með
umhyggju, ástúð og hlýju.
Dýrmætum menningar- og sið-
ferðisgildum var ekki kastað á glæ.
Bænin var kjölfestan. Guðsorðið til
halds og trausts í daglegri önn.
Vilhjálmur G. Bjamason var einn
af framkvöðlum Langholtssafnað-
ar. Hann lést 4. febrúar síðastliðinn.
Elín gekk til liðs við kvenfélág
kirkjunnar og var ein af heiðursfé-
lögum þess. Héiðursskjalið sem hún
fékk sem þakklætisvott fyrir vel
unnin störf í félaginu fylgdi henni
á hennar síðasta dvalarstað og
minnti hvem þann er þar kom, á,
að einn af máttarstólpum kirkjulegs
starfs er kvenfélag einS og hún
vann.
Elín Kristjánsdóttir var glæsileg
og mikilhæf kona, sem gaf ríkulega
af gnægð hjarta síns og gleði handa
í bakstri og hannyrðum til eflingar
fjáröflun kirkjunnar. Hún stóð við
hlið eiginmanns síns í uppbygging-
arstarfí fyrir söfnuðinn. Hvergi var
betra að hvílast eða endurmeta gildi
lífsins en við hlið þessara hjóna.
Kirkjuklukkur Langholtskirkju
vora gjöf þessara hjóna sem gengu
saman til helgidómsins hvem helg-
an dag meðan kraftar leyfðu.
Við í Langholtssöfnuði kveðjum
nú góðan vin sem við eigum margt
að þakka. Og klukkur kirkjunnar
munu áfram kalla okkur til helgi-
dómsins sem var svo ríkur þáttur
í lífí og starfí þessarar konu sem
hér er kvödd.
Blessuð sé minning hennar.
Sigríður Jóhannsdóttir.
gömul kona norðan úr Hjaltadal í
Skagafirði, sem flust hafði til
Reykjavíkur á efri árum. Þegar
Rósa kemur að bænum era þar
engin ljós í gluggum, en hún geng-
ur heim að bænum og tekur í
hurðarhúninn. Það reyndist ólæst
og gengur Rósa inn. Þar situr
gamla konan ein í myrkrinu döpur
í bragði, en verður fegin komu
Rósu. Fer hún þá að rekja raunir
sínar, en henni hafði verið tilkynnt
að rífa ætti húsið. Gamla konan
kveið flutningnum, því hún var
orðin hálfblind og þekkti sig hvergi
nema þarna heima hjá sér. Rósa
segist þá þekkja vel einn borgar-
dómarann og skyldi hún tala máli
hennar. Létti þá yfír gömlu kon-
unni og skildi Rósa við hana öllu
glaðari í bragði. Varð dóttur Rósu
um og ó að hún skyldi hafa farið
út í þessari hálku. En Rósa sagð-
ist aldrei hafa fundið fyrir hálk-
unni sem verið var að tala um og
trúði hún því að forsjónin hefði
leitt sig til gömlu vinkonu sinnar
á Klöpp, henni til huggunar.
Rósa frænka hélt eigið heimili
fram á miðjan tíræðisaldur, en
þijú síðustu árin bjó hún hjá Laugu
dóttur sinni og naut umhyggju
hennar og fjölskyldu hennar. Rósa
hélt andlegri heilsu ótrúlega vel
og góðu minni, sem einstakt má
teljast af svo fullorðinni mann-
eskju. En Iíkaminn var orðinn
þreyttur eftir langa og annasama
ævi. Vil ég fyrir hönd fjölskyldu
minnar og ættmenna þakka Rósu
samfylgdina og óskum við henni
velfamaðar í nýjum heimkynnum.
Blessuð veri minning Rósu Stef-
ánsdóttur.
Hrefna Sigríður
Bjartmarsdóttir.
beggja og það er sárt að hugsa
til þess að hann eigi ekki eftir að
vera með okkur oftar. En nú vitum
við að vinur okkar hefur átt að
gegna öðru hlutverki og vel verður
tekið á móti honum.
Við munun sakna Kjartans mik-
ið og biðjum guð að styrkja Steina
og Rósu, Guðný, Kára, Álfheiði
og alla ættingja og vini í sorg sinni.
Guð blessi ykkur öll.
Guðfinna og María.
Minning
Rósa Stefánsdóttir
hússtjómarkennari
Kjartan FriðgeirÞor-
steinsson — Minning