Morgunblaðið - 10.10.1993, Side 30
JMorgtittliIaMfc
ATVINNU/RAD-
CX3 SMÁAUGLÝSINGAR
AUGL YSINGAR
LANDSPÍTALINN
Reyklaus vinnustaður
BARNASPITALI HRINGSINS
Aðstoðarlæknir
Um er að ræða alm. störf 2. aðstoðarlækn-
is. Þátttaka í vöktum skv. fyrirframgerðri
áætlun. Bundnar vaktir.
Nánari upplýsingar veitir próf Víkingur H.
Arnórsson í síma 601050.
Umsóknir sendist forstöðulækni á eyðublöð-
um lækna ásamt Ijósriti af prófskírteini og
upplýsingum um starfsferil, staðfest af yfir-
mönnum.
LEIKSKOLAR
Fóstra - þroskaþjálfi
Fóstra eða þroskaþjálfi óskast í 50% starf
til 31.12. á leikskólann Stubbasel, Kópavogs-
braut 19.
Nánari upplýsingar veitir Þóra Sveinsdóttir,
leikskólastjóri, í síma 44024.
LANDSPITALINN KOPAVOGI
Hjúkrunarfræðingur/þroskaþjálfi
Óskum að ráða deildarstjóra á deild 8 sem
er elli - og hjúkrunardeild. Staðan er laus frá
1. nóvember nk.
Upplýsingar gefur Sigríður Harðardóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, ísíma 602700.
RÍKISSPÍTALAR
Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaöur á íslandi með starfsemi
um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sér fyrir markvissri
meöferð sjúkra, fræðslu heilbrigðisstétta og fjölbreyttri rannsóknastarf-
semi. Okkur er annt um velferö allra þeirra, sem við störfum fyrir og með,
og leggjum megináherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklingnum.
Starfsemi Ríkissprtala er helguð þjónustu við almenning og við höfum
ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi.
Starfsmaður óskast
Boðeind leitar að starfsmanni til almennra
skrifstofu- og afgreiðslustarfa.
Boðeind er reyklaus vinnustaður og því verð-
ur aðeins um ráðningu að ræða að viðkom-
andi reyki ekki.
Leitað er að starfsmanni sem hefur góða
framkomu, er stundvís, skipulegur og á auð-
velt með að vinna með öðrum. Öðru jöfnu
ganga þeir fyrir sem hafa haldgóða þekkingu
á einmenningstölvum og notkun þeirra.
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi bíl-
próf. Ölum umsóknum verður svarað og inn-
send gögn endursend að umfjöllun lokinni.
Áhugasamir leggi inn umsóknir á auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 15. október nk. merktar:
„Boðeind - 1093“.
-BOÐEIND SFr
AUSTURSTROND 12
170 SELTJARNARNES
SIMI 612061
FAX 612061
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Leikskólastjóri
Staða leikskólastjóra við nýjan leikskóla við
Viðarás er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk.
Fóstrumenntun áskilin.
Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson,
framkvæmdastjóri, og Margrét Vallý
Jóhannsdóttir, deildarstjóri, í sfma 27277.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277.
Lausar stöður
lækna
Sjúkrahús Seyðisfjarðar og Heilsugæslu-
stöðina á Seyðisfirði vantar lækna frá og
með 1. janúar 1994.
Um er að ræða tvær stöður sem æskilegt
væri að tveir læknar sinntu sameiginlega.
Sjúkrahús og heilsugæsla er í nýju og rúm-
góðu húsnæði og býður upp á góða vinnuað-
stöðu fyrir áhugasamt starfsfólk.
Umsóknum skal skila til framkvæmdastjóra,
Lárusar Gunnlaugssonar, vinnusími 97-21406
eða Jóhanns Hanssonar, formanns stjórnar,
vs. 97-21372, hs. 97-21435 eða Hannesar
Sigmarssonar, læknis, í síma 97-21406, fyrir
20. október 1993.
Þeir gefa jafnframt allar upplýsingar.
Sjúkrahús og heilsugæsla, Seyðisfirði.
BORGARSPÍTALINN
Sjúkraliðar
Öldrunardeildir Borgarspitalans
auglýsa eftir sjúkraliðum:
Deild E-63, sem er hjúkrunar- og endurhæf-
ingardeild, staðsett í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur við Barónsstíg, vantar sjúkraliða.
Deildin er ætluð einstaklingum sem búa við
margvíslega fötlun af völdum sjúkdóma og
slysa og þarfnast langtíma hjúkrunar.
Starfshlutfall samkomulagsatriði.
Hvrtaband, öldrunardeild sem er staðsett á
Skólavörðustíg 37, vantar sjúkraliða.
Deildin er ætluð einstaklingum með alzheim-
er og þarfnast langtíma hjúkrunar.
Starfshlutfall samkomulagsatriði.
Nánari upplýsingar veitir Erna Einarsdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri
starfsmannaþjónustu í síma 696356.
Patreksfjörður
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahúsið Patreksfirði óskar að ráða hjúkr-
unarfræðing starfa frá 1. desember eða eft-
ir nánara samkomulagi.
Upplýsingar í síma 94-1291 eða 94-1110.
Hjúkrunarframkvæmdastjóri.
Endurskoðun
Við auglýsum hér með eftir fólki til endur-
skoðunarstarfa á skrifstofu okkar í
Hafnarfirði.
Leitað er að viðskiptafræðingum af endur-
skoðunarsviði og/eða starfsfólki með
haldgóða reynslu í bókhaldi og við gerð
reikningsskila.
Um er að ræða störf unnin á höfuðborgar-
svæðinu og utan þess.
Umsóknir, með upplýsingum um aldur,
menntun og starfsreynslu, sendist
Endurskoðun hf., Bæjarhrauni 12, 220 Hafn-
arfirði, fyrir 22. október nk.
Endurskoðun hf.
Löggiltir endurskoðendur
Reykjavík Borgarnesi Selfossi
Hafnarfirði Sauðárkróki Egilsstöðum
Samstarfsfyrirtæki: Akureyri, Dalvík.
HJ Electrolux
ELECTROLUX GOODS PROTECTION A/S
Verkfræðingar
- arkitektar
óskast sem hluthafar
Kolaportið hf. er samstarfsaðili Electrolux
Goods Protection á íslandi og hyggst stofna
nýtt hlutafélag um sölu sérstakrar gerðar
stálgrindarhúsa hér á landi.
Þessi stálgrindarhús byggja á sérstakri tækni
sem þróuð hefur verið varðandi undirstöður
og að hluta sérstakrar PVC klæðningar.
Þau eru talin hafa ýmsa kosti fram yfir stór
mannvirki sem byggð eru með hefðbundnum
hætti og eru mjög samkeppnishæf varðandi
stofnkostnað og rekstrarkostnað.
Kolaportið hf. óskar eftir að komast í sam-
band við verkfræðing og arkitekt sem hefðu
áhuga á að gerast hluthafar í þessu nýja
félagi og vinna í hlutastarfi við það.
Áhugasamir aðilar eru beðnir að hafa sam-
band við Jens Ingólfsson á skrifstofu
Kolaportsins í síma 625030.
KOLAPORTIÐ HF.