Morgunblaðið - 10.10.1993, Síða 34

Morgunblaðið - 10.10.1993, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1993 R AÐ AUGL YSINGAR Óháði söfnuðurinn óskar eftir organista og söngfólki til starfa við kirkjuna. Upplýsingar í síma 10999 milli kl. 17-18 mánudag og þriðjudag. Stjórnin Ágætu brottfluttir Garðmenn Laugardaginn 16. okt. 1993, kl. 14.00, fer fram formleg vígsla á nýrri, glæsilegri íþrótta- miðstöð í Garðinum. Það væri okkur sönn ánægja að sem flestir af ykkur geri sér ferð í Garðinn til að samfagná með okkur. Hreppsnefnd Gerðahrepps. Til leigu 4ra herbergja íbúð með bílskur, í Háaleitis- þyerfi i_angtímaleiga. Upplýsingar í síma 671934. Til leigu Til leigu nú þegar 3ja herbergja íbúð í Háaleit- ishverfi. Tilboð óskast send til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. október nk., merkt: „Háaleitis- hverfi - 3869“. Jökulgrunn - raðhús Nýtt, mjög glæsilegt raðhús á lóð Hrafnistu við Jökulgrunn til leigu eða sölu fyrir hjón eða einstaklinga 60 ára og eldri. Upplýsingar á skrifstofunni. Gunnar Guðmundsson, hdl., Kringlunni 4, 3. hæð, Reykjavík, sími 678013. Laust leikskólapláss Lítill einkaleikskóli getur bætt við nokkrum börnum, 2ja til 6 ára, bæði fyrir og eftir há- degi. Upplýsingar í síma 18088 milli kl. 15 og 17. Framleiðsluréttur í sauðfjárrækt Erum kaupendur að kvóta í sauðfjárfram- leiðslu gegn hæsta verði. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Sauðfjárkvóti". Fiskiskip Til sölu 30 tonna eikarbátur, kvótalaus. Hugsanleg skipti á 10-15 tonna bát. Vantar 80-150 tonna báta á skrá. Höfum kaupendur að kvóta, bæði leigu og varanlegum. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, s. 91-622554. Húsfélag Alþýðu, Bræðraborgarstíg 47 Fundarboð Almennur félagsfundur verður haldinn mánu- daginn 18. október 1993 kl. 20.30 í Átthagasal Hótels Sögu (framhaldsfundurfrá 27.9.1993). Dagskrá: 1. Akvörðun um viðgerðir utanhúss. 2. Önnur mál. Stjórnin. VSK - uppgjör - bókhald skattauppgjör - launaútreikningur - rekstrar- ráðgjöf - áætlanagerð. Ódýr og örugg þjónusta sem hentar sérstak- lega fyrir minni fyrirtæki, sem vilja hagræða í rekstri. Áhugasamir sendi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Þjónusta - 12848“. Tímarit/vörulistar Gefur þú út tímarit eða vörulista? Viltu spara í prentvinnslu? Við getum unnið fyrir þig mánaðarlega 80 bls. hágæða tímarit með 200 litmyndum gegn tryggum greiðslum. Þú sérð um hönn- un og umbrot og við sjáum um afganginn. Verðdæmi: Upplag 4.000 eintök á kr. 850.000 án vsk. Upplag 8.000 eintök á kr. 1.050.000 án vsk. Upplag 12.000 eintök á kr. 1.280.000 án vsk. Nánari upplýsingarfást hjá Karli ís. 39149. Snyrtivöruverslun Til sölu stór og glæsileg snyrtivöru- og undir- fataverslun í verslunarkjarna. Verslunin býð- ur upp á marga möguleika. Verð 2 millj. Snyrtistofa á sama stað er rekin sér. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 4381“ fyrir 18. okt. Borgarnes Til sölu fyrirtæki í Borgarnesi í fullum rekstri. Hentugt tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nafn og síma- númer inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „F - 1993“, fyrir 15. október. Veitingastaður á Selfossi Skrifstofu minni hefur verið falið að selja veitingastað á Selfossi, á besta stað í bæn- um. Þetta eru stórkostlegir möguleikar fyrir dugmikið fólk. Upplýsingar veittar á skrifstofu minni. Einar Gautur Steingrímsson, hdl., Ánanaustum 15, Reykjavík, sími 623062. KVÓTI Fiskkaup Fiskvinnslufyrirtæki á Suðvesturlandi óskar eftir föstum viðskiptum við fiskiskip. Nöfn og símanúmer sendist til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 17. október, merkt: „Kaup - 12846". Stóðhestastöðin íGunnarsholti starfar í vetur með líku sniði og verið hefur. Álitleg hestfolöld og tryppi tekin í uppeldi og síðar tamningu. Hafið samband við ráðunauta búnaðarsam- banda eða ráðunaut Stóðhestastöðvar, Þorkel Bjarnason, sími 98-61162. Til leigu Skrifstofuhúsnæði í húsinu Klapparstígur 25-27 er til leigu. Húsnæðið er ca 335 fm. en gæti leigst í tvennu lagi. Upplýsingar í símum 610862 og 13414. Skipholt 50c Til leigu eru nokkur skrifstofuherbergi á 3. hæð hússins. Stærð frá 17-50 fm. Nánari upplýsingar veitir Ólína í síma 683366. Atvinnuhúsnæði Arkitektar, sjúkraþjálfarar, verkfræðingar m.m. 90 m2atvinnuhúsnæði laust í miðborg Reykjavíkur. Sérinngangur, næg bílastæði. Upplýsingar í símum 696600/612 og 13251 á daginn og 656350 og 13251 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði Til leigu húsnæði á besta stað í Múlunum. Um er að ræða ca 50 m2 brúttó skipt niður í tvö góð herbergi. í húsinu eru verkfræðistofur, hugbúnaðarfyr- irtæki o.þ.h. Boðið er upp á aðgang að kaffistofu, faxi o.þ.h. Upplýsingar í síma 687317 á skrifstofutíma. Verslun til leigu Skrifstofu okkar hefur verið falið að bjóða til leigu eða kaups verslunina Hólmkjör, Borgar- braut 1, Stykkishólmi. Um er að ræða matvöruverslun sem rekin er ásamt nokkrum sérverslunum í verslunar- húsnæði á Borgarbraut 1, Stykkishólmi. Markaðssvæði verslunarinnar er Stykkis- hólmur og nágrenni. Upplýsingar veitir Kristinn Bjarnason, hdl., í síma 91-689560. Almenna lögfræðistofan hf., Suðurlandsbraut 4a, Reykjavík. SJÁLFSTJEOISFLOKKURINN I' í: I. A (, S S T A R F Landsfundarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins Málefnanefndir flokksins hafa á undanförum vikum undirbúiö drög að ályktunum 31. landsfundar Sjálfstæðisflokksins. Tillögur nefnd- anna verða ræddar í starfshópum landsfundarins sem undirbúa endanlegar ályktanir landsfundarins. Þeir landsfundarfulltrúar, sem óska eftir að fá drög málefnanefnd- anna í hendur fyrir fundinn, geta snúið sér til skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, sími 91-682900, þar sem drögin liggja frammi; Einnig er hægt að hringja á skrifstofuna og fá drögin send i pósti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.