Morgunblaðið - 10.10.1993, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ
SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1993
35
G
# 3 Kvikmyndahátíð Listahátíðar
Sunnudag-ur 10. okt.
KI. 3. Russian Pizza Blues
Steen Rasmussen/Michael Wikke
leikstýra. Danmörk. + Debutant-
en.
Love Valeri Todorovski leik-
stýrir. Rússland.
Die Zweite Heimat nr. 12. Die
Zeit der vielen Worte Edgar
Reitz leikstýrir. Þýskaland.
Kl. 5. Simple Men Hal Hartley
leikstýrir. Bandaríkin. + Nietzsche
Pops.
Raining Stones Ken Loach leik-
stýrir. Bretland. + Creature Com-
forts.
Southern Winds ýmsir leik-
stjórar. Asía.
Kl. 7.Suspended Stride of the
Stork The Angelopoulos leikstýrir.
Grikkland.
All that really matters Robert
Glinski leikstýrir. Pólland.
All the Vermeers in New
York Jon Jost leikstýrir. Bandarík-
in.
Die Zweite Heimat nr. 13.
Kunst oder Lieben. Edgar Reitz.
Kl. 9.15. Sevillanas Carlos
Saura leikstýrir. Spánn.
Kl. 9.20. Solo con tu Pareja
Alfonso Cuarón leikstýrir.
Mexícó.+ Esta Nao e sua.
Kl. 9. The Bed you sleep in
Jon Jost leikstýrir. Bandaríkin. +
Billi.
Kl. 11. Sevillanas Carlos Saura
leikstýrir. Spánn.
Kl. 11.15. Man Bites Dog ýms-
ir leikstjórar. Belgía.
Kl. 11.20. Frameup Jon Jost
leikstýrir. Bandaríkin.
Mánudagur 11. okt.
Kl. 5. The Unbelievable Truth
Hal Hartley leikstýrir. Bandaríkin.
Flaggermusvinger Emil Stand
Lund leikstýrir. Noregur. + Av-
sporing.
High Hopes Mike Leigh leik-
stýrir. Bretland.
Kl. 7. Leolo Jean—Claude Lauz-
on leik§týrir. Kanada. + Revolver.
Careful Guy Maddin leikstýrir.
Kanada.
All the Vermeers in New
York Jon Jost leikstýrir. Bandarík-
in.
KI. 9.10. Russian Pizza Blues
Steen Rasmussen, Michael Wikke
leikstýra. Danmörk. + Debutant-
en.
KI. 9. Southern Winds ýmsir
leikstýra. Asía.
The Bed you sleep in Jon Jost
leikstýrir. Bandaríkin.
Kl. 11. Zombie & the Ghost
Train Mika Kaurismáki leikstýrir.
Finnland. + Steinhjarta.
Kl. 11.10. London Kills Me
Hanif Kureishi leikstýrir. Bretland.
+ Mind the steps.
Kl. 11.15. Frameup Jon Jost
leikstýrir. Bandaríkin.
Menningarstofnun Bandaríkjanna
Opnað aftur á ný
MENNINGARSTOFNUN Banda-
ríkjanna á Laugavegi 26 hefur nú
opnað að nýju eftir mánaðarlokun.
Allur útlánahluti bókasafnsins,
nærri 6.000 bækur, hefur verið
gefinn Háskóla íslands, þar sem
hann verður aðgengilegri fyrir
almenning.
Stofnunin neyddist til að loka út-
lánasafni sínu vegna niðurskurðar á
fjárframlögum og stöðuheimildum
frá stjórnvöldum í Washington. Að
öðru leyti helst öll upplýsinga- og
menningarstarfsemi stofnunarinnar
óbreytt. Menningarstofnun Banda-
Brids
Umsjón Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Reykjavíkur
Sl. miðvikudag 6. okt. var spiluð
fjórða og síðasta lotan í Hipp-Hopp tví-
menningnum og urðu úrslit kvöldsins
eftirfarandi:
A-riðill:
ísak Örn Sigurðsson - Gylfi Baldursson 771
SævinBjarnason-RagnarBjömsson 771
Eyþór Hauksson - Dan Hansson 767
B-riðill:
Páll Valdimarsson - Ragnar Magnússon 796
HermannLárusson-ÓlafurLárusson 733
Hjálmar S. Pálsson - Viðar Jónsson 717
C-riðill:
ÖmArnþórsson-GuðlaugurR.Jóhannsson 733
Árnína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 733
GuðlaugJónsdóttir- Dröfn Guðmundsdóttir 729
D-riðill:
Hjördís Eyþórsdóttir - Ásmundur Pálsson 825
Helgi Sigurðsson - Helgi Jónsson 796
Guðm. Páll Arnarson - Þorlákur Jónsson 779
Lokastaðan í mótinu varð þessi:
Sigurður Vilhjálmsson - Hrólfur Hjaltason 3094
Guðm. Páll Arnarson - Þorlákur Jónasson 3075
Hjördís Eyþórsdóttir - Ásmundur Pálsson ,3001
Isak Öm Sigurðsson - Gylfi Baldursson 2997
Eiríkur Hjaltason - Sveinn R. Eiríksson 2942
Helgi Sigurðsson - Helgi Jónsson 2937
Örn Arnþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson 2935
Hjalti Elíasson - Páll Hjaltason 2933
Nk. miðvikudag hefst fjögurra kvölda
hraðsveitakeppni og er skráning þegar
hafín. Unnt er að skrá sveitir í keppnina
hjá BSÍ, sími 619360 og hjá Kristjáni s.
50275.
Bridsdeild Skagfirðinga
Spilaður var eins kvölds tvímenningur
síðasta þriðjudag. Úrslit urðu (efstu
pör):
Jón Stefánsson/Sveinn Sigurgeirsson 194,
ÓskarKarlsson/ÞórirLeifsson 186
Hjálmar S. Pálsson/Viðar Jónsson 180
Næsta þriðjudag verður eins kvölds
tvímenningur, en þriðjudaginn 19. októ-
ber hefst 3-4 kvöida barometer tví-
menningur. Fyrirfram skráning para er
hjá Ólafi í s: 16538.
Spilað er í Drangey við Stakkahlíð
17 og hefst spilamennska kl. 19.30.
ríkjanna veitir alhliða upplýsingar
um Bandaríkin, m.a. fyrir ferða-
menn.
Jafnframt hefur nú Menntastofn-
un íslands og Bandaríkjanna, Ful-
brightstofnunin, flutt í nýtt og stærra
húsnæði á Laugavegi 26. Hjá stofn-
uninni er að finna mikið af upplýsing-
um um nám á háskólastigi í Banda-
ríkjunum auk upplýsinga um sérnám
af ýmsu tagi. Einnig'hefur stofnunin
umsjón með styrkveitingum til náms-
manna og fræðimanna sem hyggja
á framhaldsnám eða rannsóknir í
Bandaríkjunum.
ecco
-SKORNIR BIÐA EFTIR ÞER
ecco Skóverslun
Laugavegi 41, sími 13570.
Kirkjustræti 8, sími 14181.
I.O.O.F. 10= 17510118’/2 = Sp.
□ MÍMIR 5993101119 I 1 Frl.
I.O.O.F. 3 = 17510118 = Sp.
□ HELGAFELL 5993101119
VI 2
□ GIMLI 5993101119 III 1
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Auðbrekka 2 . Kópavoqur
Almenn samkoma í dag
kl. 16.30.
Allir velkomnir.
1
SÍK, KFUM/KFUK
Háaleitisbraut 58-60
Lofgjörðar- og vitnisburðastund
í kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir á samkomuna.
M'* VEGURim
P Kristiö samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Fjölskyldusamvera kl. 11.00.
Krakkastarf, barnakirkja, ung-
barnastarf o.fl.
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.00. Samúel Ingimarsson
prédikar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar:
Munið baenastundirnar alla virka
daga kl. 8.00 og á mánudögum
og föstudögum einnig kl. 17.30.
Mánud. 11/10 kl. 20.00: Kynn-
ingarfundur fyrir nýja.
Þriðjud. 12/10 kl. 20.00: Föndur-
kvöld líknarþjónustunnar og
ABC.
Miðvikud. 13/10 kl. 18.00: Bibl-
íulestur m. sr. Halldóri S. Grön-
dal.
Kl. 20.30: Samkoma í Óskakaffi,
Selfossi.
Fimmtud. 14/10 kl. 20.00: Lækn-
ingarsamkoma, kennt um guð-
lega lækningu og beðið fyrir
sjúkum.
Föstud. 15/10 kl. 20.30: Ungl-
ingasamkoma (13-15 ára).
Laugard. 16/19 kl. 21.00: Sam-
koma fyrir ungt fólk (16 ára og
eldri).
„að óttast Drottin - það er speki,
og að forðast illt - það er viska,"
Hvítasunnukirkjan
- Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavík.
Samkoma kl. 11.00 árdegis.
Jesús Kristur er svarið.
Allir velkomnir.
Ungt fólk
iRíia meó hlutverk
YWAM - ísland
Samkoma í Breiðholtskirkju í
kvöld kl. 20.30.
Símin Hansen prédikar. Mikill
söngur og lofgjörð. Komum und-
irbúin í bæn. Allir velkomnir.
Orð lífsins,
Grensásvegi8
Almenn samkoma og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Allir hjartanlega
velkomnir. Sjónvarpsútsending
á OMEGA kl. 14.30.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Barnagæsla. Allir hjartanlega
velkomnir.
Krakkar athugið: í dag byrja
barnasamkomurnar aftur eftir
sumarfrí. Mætum öll og tökum
vini okkar með.
'4
Nýja
postulakirkjan,
Ármúla 23,
2. hæð
Guðsþjónusta sunnudaginn 10.
okt., kl. 11.00. Hákon Jóhannes-
son, prestur, þjónar.
Hópur frá Bremen í heimsókn.
...sjálfur andinn vitnar með vor-
um anda að við erum Guðs börn.
Verið velkomin í hús Drottins!
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Sunnudagsferðir 10. okt.:
1. Kl. 10.30 Selvogsgatan.
Gengið úr Grindaskörðum í Sel-
vog. Þetta er hluti gömlu þjóð-
leiðarinnar úr Hafnarfirði. Verð
1.100 kr.
2. Kl. 13.00 Nýtt: Hellakönnun
og gönguferð: Svörtubjörg -
Selvogur. Gengið frá Hlíðarvatni
undir Svörtubjörg að Vörðufelli.
Þarna er lítt kannað hellasvæði.
Hafið Ijós meðferðis og húfu.
Þeir, sem ekki kjósa hellakönn-
un, geta gengið að Eiríksvörðu
á Svörtubjörgum, 187 m.y.s.
með góðu útsýni yfir Selvog.
Spennandi ferð fyrir unga sem
aldna. Brottför frá BSÍ, austan-
megin og Mörkinni 6. Verð
1.100 kr., frftt f. börn 15 ára
og yngri með foreldrum sfnum.
Ath. að áður auglýst dagsferð
í Þórsmörk verður ekki.
Munið fyrsta myndakvöld vetr-
arins, mlðvikudagskvöldið 13.
október í Sóknarsalnum, Skip-
holti Bþa, kl. 20.30. M.a. mynd-
ir úr Árbókarferðinni f sumar
„Við rætur Vatnajökuls". Nánar
auglýst eftir helgina.
Árleg haustganga Hornstranda-
fara F.í. verður laugardaginn 16.
okt. Brottför kl. 10. Gengið um
Engidal og Marardal að Nesjavöll-
um. Kvöldverður í Nesbúð. Allir
Hornstrandafarar fyrr og síðar
hvattir til að mæta og taka með
sér gesti.
Nánari upplýsingar um haust-
gönguna eru á skrifstofu F.f. s.
682533 og hjá Guðmundi í s.
686114.
Ferðafélag fslands.
UTIYIST
Hallveigarstig 1 • simi 614330
Dagsferð sunnud. 10. okt.
Kl. 10.30 Þingvallagangan
5. áfangi; Skógarkotsvegur.
Brottförfrá BSI bensínsölu. Verð
kr. 1500/1700.
Dagsferð sunnud. 17. okt.
Kl. 10.30 Esja - Kerhólakambur.
Helgarferð 22.-24. okt.
Fjallaferð um veturnætur.
Heilsum vetri í Útivistarferð.
Fararstjóri Hákon J. Hákonar-
son. Nánari uppl. og miðasala á
skrifstofu Útivistar.
Útivist.
ps
fomhjólp
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00.
Mikill söngur. Samhjálparkórinn
tekur lagið. Vitnisburðir. Barna-
gæsla. Ræðumaður Óli Ágústs-
son. Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Byrjendanámskeið í heilun og
næmni verður haldið laugardag-
inn 16. og sunnudaginn 17.
október. Leiðbeinandi verður
Keith Surrtees. Bókanir í sfmum
618130 og 18130.
Stjórnin.
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Breski miðillinn Keith Surtees
byrjar að starfa hjá félaginu
mánudaginn 11. október. Fólk,
sem hefur áhuga á einkafund-
um, getur valið á milli hefðbund-
innar sambandsmiðlunar eða
leiðbeinendafunda. Bókanir í
símum 18130 og 618130.
Stjórnin.