Morgunblaðið - 20.10.1993, Page 33

Morgunblaðið - 20.10.1993, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1993 33 Stretsbuxur kr. 2.900 Mikið úrval af allskonar buxum Opiö ó laugardögum kl. 11 - 16 Nýbýlavegi 12, sími 44433. Morgunblaðið/Arni Sæberg Strákarnir, lengst til vinstri er Rúnar og við hlið hans Arnar með sína síðu ljósu lokka. Þeir eru umkringdir aðdáendum sínum. POPP „Strákarnir“ árita geisladiska Strákarnir, eða „The BOYS“ eru staddir hér á landi um þessar mundir eins og sjá mátti í þættin- um „Á tali“ með Hermanni Gunn- arssyni í síðustu viku. Strákarnir, sem heita Arnar og Rúnar Hall- dórssyni eru geypilega vinsælir í Noregi og í nýlega norsku blaði var því slegið fram að þeir hefðu selt þar í landi 75.000 kassettur og geisladiska. Hvar sem þeir koma þar í landi flykkjast ólmir aðdáendur að þeim. Á föstudaginn voru þeir bræður staddir í Kringl- unni þar sem þeir árituðu geisla- diskinn. Ósagt skal látið hvort að „Strákaæði" á norska vísu sé í uppsiglingu hér á landi, en hins vegar fór ekki á milli mála að þeir eiga sér marga aðdáendur hérlendis og eins og sjá má á meðfylgjandi mynd skipa ungar stúlkur veglegan sess í aðdáenda- hópnum. Verðlaunamyndin D iiii Ein af bestu myndum ársins 1993 Þessi umdeilda mynd hefur alls staðar hlotið frábæra dóma og góða aðsókn. Víða hafa mótmæli risið upp eftir sýningar á myndinni og komið til óeirða. í sumum borgum hefur myndin verið bönnuð. ROMPER STOMPER er: RAUNSÆ, ÖGRANDI, SPENNANDI, RUDDALEG, ÁHRIFARÍK, DJÖFULLEG, HF.IÐARLEG, RIID, RAFMÖGNUÐ, ótrUleg, VILLIMANNSLEG, HRÁ, SNJÖI.L. TfMABÆR, HNEYKSLANDI, BRJÁLUÐ, FRÁBÆR. HASKOLABIO SÍMI611213 BRJOST Claudiu gengur illa fyrir dómstólunum Það lítur ekki vel út með mála- ferli þau sem ofurmódelið Claudia Schiffer stofnaði til er spænskur ljósmyndari náði mynd- um af henni brjóstaberri í sumar- leyfi með ijölskyldu sinni í sólar- löndum í sumar. Hún krafði fyrst Spánveijann um 400 milljónir króna í skaðabætur og reyndi að fá dómstól til að samþykkja lög- bann, en allt kom fyrir ekki. Mynd- irnar birtust fyrst í spænsku viku- blaði, en síðan hafa þær flætt yfir Evrópu og Vesturheim og mörg blöð hafa ekki hikað við að slengja myndunum á forsíðuna. Claudia getur enn lifað í von- inni að hæstiréttur sjái aumur á sér, en lögfróðir menn telja þó að ástæða til bjartsýni sé ekki rík. Fyrirsætan telur að myndbirtingar af þessu tagi geti skaðað ímynd sína, auk þess sem í margmilljóna- samkomulagi hennar við ákveðið snyrtivörufyrirtæki er sérstaklega kveðið á um að hún sýni ekki barm sinn. Er talin vera hætta á því að Claudia missi nú samning þennan. Forsendur dómsins fyrir sýknu Ijósmyndarans voru að það væri að bjóða hættunni heim að spranga um svo gott sem nakin á almannafæri. Ekki svo að skilja að fyrirsætan hafi verið innan um múg og margmenni. Hún var að sleikja sólina á snekkju fjölskyld- unnar. En það er kunnara en frá þurfi að segja að aðdráttarlinsur ljósmyndara eru margar hveijar hin mögnuðustu tæki. Hér er ein af myndunum frægu. Þessi birtist á kápu þýska vikuritsins Bunte. dOHSlSOd Jakkar, buxur, bolir. Góðar vörur, gott verð Pöntunarsími 91-673718. Opið virka daga 10-18. Laugardaga 10-14. PÓS TVEFtSL. UNIN SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210 • 130 Reykjavfk Sími 91-67 37 13 • Telefax 67 37 32 Q LJ Fallar hf. SALA - LEIGA Dalvegur 24 s. 4 2322 64 1020

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.