Morgunblaðið - 03.11.1993, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.11.1993, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARPIÐ | STÖÐ TVÖ 17.25 ►Táknmálsfréttir 17.35 ►íslenski popplistinn: Topp XX Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 söluhæstu geisladiska á ís- landi.Stjóm upptöku: Hilmar Odds- son. Endursýndur þáttur frá föstu- degi. 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir góðvini bamanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.30 ►Ren og Stimpy (Ren and Stimpy) Bandarískur teiknimyndaflokkur þar sem segir frá hundinum Ren og kett- inum Stimpy og furðulegum uppá- tækjum þeirra. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (5:6) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar Finnbjörnsson kennir sjón- varps-áhorfendum að elda ýmiss kon- ar rétti. Dagskrárgerð: Saga film. 19.15 Dagsljós 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 klCTTID ►■ sannleika sagt rltl llll Umsjón: Ingólfur Mar- geirsson og VaIgerður Matthíasdótt- ir. Þátturinn er sendur út beint úr myndveri Saga film. Björn Emilsson stjórnar útsendingu. 21.45 ►Gangur lífsins (Life Goes On II) Ný syrpa úr bandarískum mynda- flokki um hjón og þijú börn þeirra. Aðalhlutverk: BiU Smitrovich, Patti LuPone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (1:22) 22.35 ►ísland - Afríka Þróunarstarf í Namibíu Þáttur um starfsemi Þróun- arsamvinnustofnunar íslands í Namibíu. Rætt er við íslendinga í Namibíu og heimamenn um aðstoð- ina, réttmæti hennar og hvort starf- semin og fjárframlög íslands til Namibíu skili sér. Umsjón: Ólöf Rún Skúladóttir. Dagskrárgerð: Vilhjálm- ur Þór Guðmundsson. 23.15 ►Seinni fréttir 23.25 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur á vegum íþróttadeildar. Spáð í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knatt- spyrnunni. Umsjón: Bjami Felixson. 23.40 ►Dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem íjallar um sam- skipti góðra granna. 17.30 BARNAEFNI Teiknimynd bangsakrílin Össa og Ylfu. Ylfa um 17.55 ►Filastelpan Nellí Teiknimynd með íslensku tali. 18.00 ►Maja býfluga Teiknimynd með ís- lensku tali. 18.30 íhDfÍTTID ►Visasport Endur- lr RUI IIII tekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó Fréttir halda áfram að því loknu. 20-15 bJFTTIB ►Eirikur Viðtalsþáttur rlLl IIII í beinni útsendingu. 20.40 ►Beverly Hills 90210 Tvíbura- systkinin Brenda og Brandon og fé- lagar þeirra í Beverly Hills í vinsæl- um bandarískum myndaflokki. (13:30) 21.35 ►Milli tveggja elda (Between the Lines) Breskur sakamálmyndaflokk- ur. (4:13) 22.30 ►Tíska Nýasta tískan, menning og listir eru viðfangsefni þessa þáttar. 22.55 ►( brennidepli - (48 Hours) Banda- rískur fréttaskýringaþáttur. (14:26) 23.45 Vlfltf ||Y||n ►Múfar lygar ATlllm II1U (Sweet Lies) Treat Williams leikur Peter Nicholl, einka- spæjara tryggingafélags, sem kemur til Parísar til að veiða svindlarann Bill Taft í gildru. Bill þykist vera lamaður fyrir neðan mitti og fær stórar fjárhæðir í bætur. Það eina sem Peter þarf að gera er að ná mynd af svikahrappnum þegar hann rís upp úr hjólastólnum. Aðalhlut- verk: Treat Williams, Norbert Weiss- er, Joanne Pacula og Laura Manszky. Leikstjóri: Nathalie Delon. 1986. 1.20 ►MTV - Kynningarútsending. Þróunaraðstöð - Einnig verður rætt við heimamenn um aðstoðina og réttmæti hennar. Þróunaraðstoð við Namibíu í Afríku SJÓNVARPIÐ KL. 22.35 Forseti Namibíu er væntanlegur í opinbera heimsókn til íslands innan skamms en í þættinum ísland - Afríka, þró- unarstarf í Namibíu er fjallað um starfsemi Þróunarsamvinnustofn- unar íslands þar í landi. Meðal ann- ars, er rætt við verkefnisstjórana Dóru Stefánsdóttur og Ólaf V. Ein- arsson og fleiri íslendinga sem búa og starfa í Namibíu. Einnig er rætt við heimamenn um þróunaraðstoð- ina, réttmæti hennar og hvort starf- semin og fjárframlög íslands til Namibíu skili árangri. Umsjónar- maður þáttarins er Olöf Rún Skúla- dóttir og dagskrárgerð annaðist Vilhjálmur Þór Guðmundsson. Lögregla ræðst á vændiskonu Ólöf Rún Skúladóttir ræðir við íslendinga sem búa og starfa þar í landi Árásin veldur deilum á breska þinginu en Tony Clark lendir á millli tveggja elda við rannsókn málsins STÖÐ 2 KL. 21.35 í kvöld er á dagskrá fjórði þátturinn í breska sakamálaflokknum Milli tveggja elda, eða „Between the Lines“. Vændiskona verður fyrir fólskulegri árás lögreglumanna og eldri borg- ari sem er vitni að atburðinum fær þingmann í neðri deild breska þingsins til að vekja máls á meintum hrottaskap löggæslumanna. Innra eftirlitinu er falin rannsókn málsins og Tony Clark reynir að fá vændis- konuna til að benda á sökudólginn. En það kemur babb í bátinn þegar eina vitnið þagnar óvænt og málið virðist vera fallið um sjálft sig. Tony má hafa sig allan við til að leysa málið því ofan á allt annað er einkalíf hans í megnasta ólestri. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; blandað' efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætur- sjónvarp hefst. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 10.00 The Dream Machine U,G 1991, Corey Haim12.00 Kona Coast (aka Kona Beach) F 1968, Richard Boone 14.00 The Pursuit Of DB Cooper, 1981, Tret Williams 16.00 Cactus Flower G 1969, Walter Matt- hau, Ingrid Bergman 18.00 The Dre- am Machine U,G 1991 20.00 The Doctor F 1991, William Hurt 22.05 The Pope Must Die G 1991, Robbie Coltrane 23.45 Eleven Days, Eleven Nights: Part 2 E,T 1988, Jessica Moore 1.15 La Cage Aux Folles II G 1980, Ugo Tognazzi 2.55 The Mafía Kid G 1980, 4.35 Kona Coast (aka Kona Beach) F 1968, Richard Boone. SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chops Play-a-long 9.00 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Card Sharks 10.30 Concentr- ation 11.00 Sally Jessy Raphael ’ 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Barnaby Jones 14.00 An Evening In Byzantium 15.00 Another World 15.45 Bama- efni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 Hunter, rannsóknarlögreglu- maðurinn snjalli og samstarfskona hans leysa málin! 21.00 Picket Fences 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfími 8.00 Fijálsar íþróttir: Heimsbikarinn í Maraþon í San Se- bastian 9.00 Skautalistdans: Undan- keppni Ólympíuleikanna 11.00 Knatt- spyma: Evrópumörkin 12.00 Snóker: The World Classics 13.00 Euortennis 15.00 Ameríski fótboltinn 16.30 Hestaíþróttin Heimsbikarkeppni í stökki í Millstreet 17.30 Ishokkí 18.30 Eurosport fréttir 19.00 Indyc- ar: Yfírlit keppnistímabilsins 21.00 Akstursíþróttir 22.00 Fótbolti: Evr- ópubikarinn 24.00Eurosport fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennu- myndU = ungiingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþóttur Rósor i. Honno G. Sigurðordóttir og Trousti Þór Sverrisson. Veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Orm- ur Holldórsson. 8.10 Pólitísko hornið 8.20 Að uton. 8.30 Ur menningorlífinu: Tíðindi. 9.03 Loufskólinn. Afþreying í toli og tónum. Umsjón: Finnbogi Hermonnson. 9.45 Segóu mér sögu, „Gvendur Jóns og ég“ eftir Hendrik Ollósson. Boldvin Holldórsson les (8) 10.03 Morgunleikfimi með Halidóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Somfélogið í nærmynd. Bjorni Sig- Iryggsson og Sigriður Arnordóltir. 11.53 Dogbókin 12.01 Að ulon. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Hvoð nú, litli moður?" eftir Hons Follodo. (3:10). 13.20 Stefnumót. Holldóro Friðjónsdóltir. 14.03 Útvorpssogon, „Spor" eftir Louise Erdrich i þýðingu Sigurlinu Doviðsdóttur og Rognors Ingo Aðolsleinssonor. Þýðend- ur leso (16) 14.30 Gömlu íshúsin. (1:8). Gömlu ishús- in i öðrum löndum. Umsjón: Houkur Sig- urðsson. lesori: Guðfinno Rognorsdóttir. 15.03 Miðdegistónlist. - Lp Guioblesse og Donzos de Ponomo eftir William Gront Still. Sinfóníuhljóm- sveit Berlinor leikur; Isaioh Jockson stjórnor. - Borboro Hendricks s/ngur negrosólmo, Dmitri Alexejev leikur með ó pionó. 16.05 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Pólsinn. Þjónustuþðttur. Umsjóm Jóhonno Horóordóttir. 17.03 í tónstigonum. Umsjón: Gunnhild Öyohols. 18.03 Þjóðorþel: íslenskor þjóðsögur og ævintýri. Úr segulbondosafni Árnostofn- unor. Umsjón: Asloug Pétursd. 18.30 Kviko. Tiðindi úr menningarlifinu. Gognrýni endurtekin úr Morgunþætli. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Utvarpsleikhús bornanno „Klukkon Kossíópeio og ftúsió i dolnum" eflir Þór- unni Sigurðordóttur. 5. og siðosti þóttur. teikenour: Steinunn Ólino Þorsteinsdótt- ir, Hjólmor Hjólmorsson, Borði Guómunds- son, Sóley Eliosdóttir, Þóro Friðriksdóttir, Morgrét Helgo Jóhonns'dóttir, Pétur Ein- orsson, Rúrik Horoldsson og Rognheiður Tryggvod. 20.10 íslenskir tónlistormenn. - Eddo Erlendsdóttir ieikur ó pionó verk eftir Corl Philipp Emonuel Boch. - Garóor Cortes syngur lög eftir Joseph Hoydn og Richord Strouss, Erik Werbo leikur meó ó pionó. 21.10 tondnómið i Reykjonesi „Örlogo- þóttur" um Ernst Fresenius, garðyrkju- bóndo I Reykjonesi við ísafjorðurdjúp. Umsjón: Finnbogi Hermonnson. Lesori: Morio Anno Þorsteinsdótlir. 22.07 Pólitísko hornið. 22.15 Hér og nú. 22.23 Heimsbyggó. Jón Ormur Holldórs- son. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. Islenskar dægurlogohljóm- sveitir og söngvoror fró ó. órotugnum. 23.10 Hjólmaklettur. Þóttur um skóld- skop. Rætl verður við islensko höfundo sem sendo fró sér skóldsögur um þessor mundir. Umsjón: Jón Korl Helgoson. 0.10 f tónstigonum. Umsjón: Gunnhild Öyohols. 1.00 Næturútvorp til morguns. Fréttir ó RÁS 1 og RAS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 eg 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóltir og Leifur Houksson. Erlo Sigurðordóttir tolor fró Koupm.höfn. 9.03 Aftur og oftur. Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Margrét Blöndol. Veðurspó ó eftir fréttum kl. 12. 12.45 Hvitir mófor. Gestur E. Jónosson. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- móloútvorp og fréttir. 17.00 Dagskró held- ur ófrom, meðol onnors með Úlvarpi Mon- hotton fró Poris. Hér og nú. 18.03 Þjóðor- sðlin. Slgurður G. lómosson og Kristjón Þorvoldsson. 5imi 91-686090. 19.30 Ekki frétlir. Houkur Houksson. 19.32 Klistur. Jón A. Jónosson. 20.30 Blús. Pétur Tyrfings- son. 22.10 Kveldúlfur. Guðrún Gunnarsdótt- ir. 0.10 I hóttinn. Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvorp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturlög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi miðvikudogsins. 2.00 Frétlir. 2.04 Frjólsor hendur lllugo Jökulssonor.3.00 Rokkþóttur Andreu Jóns- dóttur. 4.00 Þjóðarþel, 4.30 Veðurfregn- ir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Not King Cole. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntón- or. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor hljómo ófrom. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. ADALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Róleg tónlist. Jóhonnes Á. Stefóns- son. 9.00 Eldhússmellur. Kotrln Snæhólm Boldursdóttir. 12.00 Islensk óskolög. Jó- honnes Kristjónsson. 13.00 Yndislegt líf. Póll Óskor Hjólmtýsson. 16.00 Hjörtur og hundurinn hons. Hjörtur Howser og Jónoton Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Tónlistor- deildin. 20.00 Sigvoldi B. Þórorinss. 22.00 Tesopinn. Viðtolsþóttur Þórunnar Helgadóttur. 24.00 Tónlislordeildin til morguns. Radíusflugur leiknar kl. 11.30, 14.30 og 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólmarsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Holldór Bockmon. 24.00 Næturvoktin. Fréttir ó heila tímanum fró kl. 7 - 18 og kl. 19.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYIGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9 . 22.00 Sigþór Sigurðs- son. 23.00 Viðir Arnorson ó rólegu nótun- um. 24.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvor Jónsson og llolldór Levi. 9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski- og bondoriski vin- sældolislinn. 22.00 nis-þóttur i umsjón nemendo FS. Eðvold Heimisson. 23.00 Eðvold Heimisson. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bítið. Horoldur Gísloson. 8.10 Umferðorfréttir fró úmferðorróði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur íslendingur i viðtoli. 9.50 Spurning dogsins. 12.00 Ragnor Mór. 14.00 Nýtt log frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 í tokt við timonn. Árni Mognússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dagbók- orbrot. 15.30 Fyrsto viðtol dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30 Steinor Viktorsson með hino hlið- ino. 17.10 Umferðorróð í beinni útsend- ingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðlol. 18.20 íslenskir tónar. 19.00 Amerískt iðnoðarrokk. 22.00 Nú er log Fréttir kl. 9, 10, 13, 16,18. ÍþréH- afréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir frð fréttost. Bylgjunnor/Stöðvor 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson 10.00 Pét- ur Árnoson. 13.00 Birgir Örn Tryggvason. 16.00 Moggi Mogg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinor Bjomoson. 1.00 End- urt. dogskró fró kl. 13. 4.00 Moggi Mogg. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Fréttir. 9.00 Morgunþóttur. Signý Guðbjorlsdóttir. 10.00 Bornoþóttur. 13.00 Stjörnudogur með Síggu Lund 15.00 Frelsissogon. 16.00 Lifið ojtilver- on. 19.00 Islenskir tónor. 20.00 Astriður Horoldsdóttir. 22.00 Þróinn Skúloson. 24.00 Dogskrórlok. Bænastundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15 FréMlr kl. 12, 17, 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isúlvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM fjbfði)6Íí:U. T: 0t) >’|

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.