Morgunblaðið - 03.11.1993, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993
í DAG er miðvikudagur 3.
nóvember, sem er 307.
dagur ársins 1993. Árdegis-
flóð í Reykjavík er kl. 8.12
og síðdegisflóð kl. 20.29.
Fjaraerkl. 2.02 og kl. 14.29.
Sólarupprás í Rvík er kl.
9.17 og sólarlag kl. 17.05.
Myrkur kl. 17.58. Sól er í
hádegisstað kl. 13.11 og
tunglið í suðri kl. 4.01. (Alm-
anak Háskóla -íslands.)
ÁRNAÐ HEILLA
^ f\kra. afmæli. Á morg-
I U un, 4. nóvember, er
sjötugur Olafur Guðmunds-
son, 29 Welholme Avenue,
Grimsby, fyrrv. forstjóri
Icelandic Freezing Plants
Ltd., Grimsby. Eiginkona
hans er Guðfinna Péturs-
dóttir og dvelja þau hjónin
nú að 16 Pitt Place, Church
Street, Epsom, Surrey, Eng-
landi.
ITC-deiIdin Björkin heldur
fund í kvöld kl. 20.30 í kaffi-
teríu ÍSÍ í Laugardal. Uppl.
gefur Hulda í s. 653484.
SVFÍ-konur í Reykjavík
spila bingó á fundinum annað
kvöld kl. 20. Hlutaveltusöfn-
un.
GJÁBAKKI, Félagsheimili
eldri borgara í Kópavogi: í
dag er hópur eitt í leikfimi
kl. 10, hópur tvö kl. 10.50.
„Opið hús“ er frá kl. 13.
Dregið verður í spurninga-
leiknum og eitthvað fleira
verður til skemmtunar og
fróðleiks.
FÉLAG eldri borgara í
Rvík og nágrenni. Síðasti
innritunardagur í ferðina á
Hótel Örk 8. nóv. er í dag í
s. 28812.
KIWANISKLÚBBURINN
Eldey heldur fund í kvöld kl.
19.30 í Kiwanishúsinu,
Smiðjuvegi 13A.
HVÍTABANDSKONUR
halda fund í kvöld kl. 20 á
Hallveigarstöðum.
HAFNARGÖNGUHÓPUR-
INN fer í kvöldgöngu frá
Hafnarhúsinu í kvöld kl. 20.
Gengið verður upp Grófina
síðan með Tjörninni og
Vatnsmýrin gengin suður í
Seljamýri. Litið verður inn í
gamla og nýja flugturninn.
Val er um að ganga til baka
eða taka' SVR. Gangan er
öllum opin.
SILFURLÍNAN - sími
616262. Síma- og viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara
alla virka daga milli kl. 16
o g 18.
BÓKSALA Félags kaþ-
ólskra leikmanna er opin að
Hávallagötu 14 kl. 17-18.
BÚSTAÐASÓKN. Félags-
starf aldraðra í dag kl. 13.
NESSÓKN. Kvenfélag Nes-
kirkju hefur opið hús í dag
kl. 13-17 í safnaðarheimili
kirkjunnar. Kínversk leikfimi,
kaffi, spjall. Fótsnyrting og
hárgreiðsla á sama tíma. Kór-
æfíng litla kórsins í dag kl.
16.15 í umsjón Ingu Backman
og Reynis Jónassonar.
Dagbók Háskóla íslands
Miðvikudagur 3. nóvember.
Kl. 13. Tæknigarður. Nám-
skeið hefst á vegum Sam-
menntar og Endurmenntun-
arstofnunar. Efni: EDI: Papp-
írslaus viðskipti í smáum og
meðalstórum fyrirtækjum.
Leiðbeinendur: Paul Sawyer,
ráðgjafi hjá PES Associates
í Bretlandi, dr. David Grey,
tæknilegur framkvæmda-
stjóri hjá SYNAPTICS á ír-
landi, Óskar Hauksson, fram-
kvæmdastjóri EAN á íslandi
og Holberg Másson, fram-
kvæmdastjóri hjá Netverki hf.
Kl. 12.30. Norræna húsið.
Háskólatónleikar. Hljóm-
sveitin Keltar (Eggert Páls-
son, Guðni Franzson, Sean
Bradley og Einar Kristján
Einarsson) leikur keltneska
tónlist, dansa og ballöður á
hefðbundin hljóðfæri. Kl.
16.15. Stofa 155, VR-II,
Hjarðarhaga 2-6. Málstofa í
efnafræði. Efni: Sundrun
sameinda með leysigeislun;
mælingar og túlkun. Fyrirles-
ari: Dr. Ágúst Kvaran, pró-
fessor við raunvísindadeild
HÍ.
Fimmtudagur 4. nóvember.
Kl. 9. Tæknigarður. Nám-
skeið hefst á vegum Endur-
menntunarstofnunar. Efni:
Unix kerfísstjórnun og net-
umsjón. Leiðbeinandi: Heimir
Þór Sverrisson verkfræðingur
hjá Plúsplús hf.
Nánari upplýsingar um sam-
komurnar má fá í síma
694371. Upplýsingar um
námskeið Endurmenntunar-
stofnunar má fá í síma
694923.
Sjá einnig kirkjustarf
á bls. 43
Allt sem þér biðjið í bæn
yðar, munuð þér öðlast,
efþértrúið. (Matt. 21,22.)
1 2 'T
■
6 J 1
■ ■f
8 9 u
11 ■ 13
14 15
16
LÁRÉTT: X áfall, 5 á fæti, 6
ánægja, 7 snemma, 8 sælu, 11 eign-
ast, 12 tíndi, 14 er til, 16 á hreyf-
mgu.
LOÐRÉTT: 1 rola, 2 flöt, 3 kjaft-
ur, 4 mikill, 7 hæða, 9 skylt, 10
likamshlutinn, 13 eyði, 15 tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 eigind, 5 að, 6 lófann,
9 ill, 10 Ás, 11 si, 12 eru, 13 fnyk,
15 sin, 17 rotnar.
LÓÐRÉTT: 1 eðlisfar, 2 gafl, 3
iða, 4 dönsum, 7 ólin, 8 nár, 12
ekin, 14 yst, 16 Na.
MINNINGARSPJÖLD
MINNIN G ARKORT Fél.
nýmasjúkra. eru seld á þess-
um stöðum: Hjá Salome, með
gíróþjónustu í síma 681865,
Árbæjarapóteki, Hraunbæ
102; Blómabúð Mickelsen,
Lóuhólum; Stefánsblómi,
Skipholti 50B; Garðsapóteki,
Sogavegi 108; Holts Apóteki,
Langholtsvegi 84; Kirkjuhús-
inu Kirkjutorgi 4; Hafnar-
íjarðarapótek. Bókaverslun
Ándrésar Níelssonar Akra-
nesi; hjá Eddu Svavarsdóttur
í Vestmannaeyjum.
ur Jón M. Jónsson, klæð-
skeri og fyrrv. kaupmaður,
Löngumýri 36, Akureyri.
Eiginkona hans er Hulda
Jónatansdóttir. Þau verða
að heiman.
FRÉTTIR_________________
KVENFÉLAG Hallgríms-
kirkju heldur fund á morgun,
fímmtudag, kl. 20.30. Hatta-
sýning. Afhentur verður hök-
ull til kirkjunnar frá kvenfé-
laginu. Að lokum flytur Karl
Sigurbjörnsson hugvekju.
Konur úr sókninni velkomnar.
ITC-deildin Korpa heldur
deildarfund í kvöld kl. 20 í
safnaðarheimili Lágafells-
sóknar. Uppl. veitir Guðríður
í s. 667797.
ITC-deildin Fífa í Kópavogi
heldur fund í kvöld í boði
Korpu. Rútuferð verður frá
Digranesvegi 12 kl. 19.30 að
safnaðarheimili Lágafells-
sóknar. Uppl. gefa Guðlaug í
s. 41858 og Hrönn í s. 42991.
Það er síminn til Jóns Baldvins ...
Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 28. október til 4. nóvem-
ber, að bófium dögum mefitöldum er í Hraunbergs Apótekl, Hraunbergi 4. Auk þess er Ing-
ólfs Apótek, Kringlunnl 8-12, opió til kl. 22 þessa somu daga nema sunnudaga.
Neyóarsúni logreglunnar i Rvik: 11166/0112.
Laaknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópevog i Heilsuverndarstöð Reykjevikur við
Barónsstig frá kl. 17 tH kl. 08 virka daga. Allan sótarhringinn, taugardaga og helgidaga. Nén
ari uppl. i s. 21230.
BreióhoH - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. i
símum 670200 og 670440.
Tenntaeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarepftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir
og iæknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðartími vegna nauðgunarméla 696600.
Ónáemisaðgaróir fyrir fullorðna gegn maenusótt fara fram í Heilsuvemdargtöð ReykjaWkur
á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfraeóingur veitir uppiýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i $. 91-
622280. Ekki þarf aó gefa upp nain. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og sjúka og aðstandend-
ur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aó kostnaöartausu í Húó- og
kynsjúkdómadeild. Þverholti 18 kl. 9-11.30. á rannsóknarstofu Borgarspitalans. virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugassiustöövum og hjá heimil-
islæknum. Þagmælsku gætt.
Alntemissamtökin eru með simatima og ráðgjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtu-
daga i sima 91-28586.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöid kl. 20-23.
Samhjélp kvanna: Koour sam feogið hafa brjósukrabbamain, hafa viðulstima á þriðjudogum
ki. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Félag forsjártausra foraldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstoian er opin milli kl. 16 og 18 á
fimmtudögum. Simsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
MotfeUa Apótak: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nasapótak: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótak Kópavogs: virka daga 9-19 taugard. 9-12.
Qaróabær: Heilsugæslustöó: Læknavakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Lsugar-
daga kl. 11-14.
Hafnarfjar&arapótek: Opið virka daga 9-19. Laogardögum kl. 10-14. Apótek Noróurbæjar:
Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekm
opin tii skiptis sunnudag8 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavik: Apótekið er optð kl. 9-19 mánudag ta föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusts 92-20500.
Selfoss: Seifoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er i laugardögum og sunnudögum kl.
10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akrartec Uppl. um læknavakt 2368. - Apótekiö opið virka daga tl kl. 18.30. Laogardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Qrasagarðurinn (Lauganial. Opinn alla daga. Á virkum dögum fré kl 8-22 og um hetgar fré kl. 10-22.
SkautasveDið I Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, mióvikud. 12-17 og 20-23,
fimmtudaga 12-17,föstudaga 12-23, laugardaga 13-23ogsunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533.
Rauóakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyóar8thvarf opió sllan sótarhringinn, ætlaó börnum og
unglingum aó 18 ára aidri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauóakrosshússlns. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaóur börnum og unglingum
aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91 -622266, grænt
rtúmer: 99-6622.
LAUF Landssamtök éhugafólks um flogaveiki, Ármúla 6. Opið mánudaga til föstudaga fré kl.
9-12. Simi. 812833.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitatans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun-
arfræöingi fyrir aðstandendur þriójudaga 9-10.
Vimulaus seska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
Kvannaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar
hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöó fyrír konur og börn, sem oróió hafa fyrir
kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoó á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22
i 8. 11012.
MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfótag krsbbamainssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvari allan sólarhringinn.
Srmi 676020.
Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvannaráðgjðfin: Sími 21500/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráó-
gjöf.
Vinnuhópur gagn sHjaspaMum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvilcudagskvöld
kl. 20-21. Skrif8t. Vesturgötu 3. Oplð kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeóferð og réðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningaríundur alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, eðstandendur alkohólista, Hafnahúsió. Opiðþriðjud.-föstud. kl. 13-16.8.19282.
AA-aamtSkki, s. 16373, kl. 17-20 dagtega.
AA-samtökin, Hafnarfiról, s. 652353.
OA-samtökln eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá eem eiga
við ofátsvanda að striöa
FBA-samtökin. Futlorðin böm slkohólisU, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: Templarahöll-
in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, IngóHsstræti 19, 2. hæó, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaóakirkja sunnud. kl. tt—13.
uóÁ Akureyri lundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aó Strandgötu 21, 2. hæó, AA-hús.
Unglingahaimili riktolns, aðstoó við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vmalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætiuö fólki 20 ára og eldfi
sem vanur einhvern vin að tala vió. Sv8raö kl. 20-23.
Upplýsingamlðstöð farðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. mai: mánud.-föstud. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varóa rétt kvenna og barna kringum barns-
burö. Samtökin hafa aðsetur 1 Bolholti 4 Rvk., simi 680790. Simatimi fyrsta miövikudag hvers
mánaöar fré kl. 20-22.
Bamamél. Áhugafétag ufn brjósUgjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13.
Fétag islenskra hugvitsmanna, Lindargotu 46, 2. hæð er meó opna skrifstofu alla virka daga
kl. 13-17.
Laióbeiningiirstöó heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
Fréttasarvdingar Ríkisútvarpsms til útlanda á stuttbyfgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13
á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-
14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 16770 kHz og kl. 23-23.35 é 11402 og 13855 kHz.
Að toknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfiriit frótU liöinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki.
Hærri tíónir henU betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd-
ir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
LandspfUlinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til ki. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur-
kvennadeik). Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir leöur kl. 19.30-20.30. Fæð-
ingardeildin Eirlksgðtu: Heimsóknartimar: Aimennur kl. 15-16. Feóra- og systkinatimi kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bsmaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækn-
ingadeild LandspAalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og aftir samkomulagi. - Geödtild Vffilstaða-
öoiid: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Halnarbúóir: Alla daga kl. 14-17. - HvKabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöóin: Heimsóknartimi Irjáls
alla daga. Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshælió: Eftir umUli og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. - VífilssUóaspíUli: Heimsókn-
artími daglega kL 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JósefsspfUli Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimlli i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20ogeftirsamkomu-
lagi. Sjúkrahús Kaflavfkurtaeknlshéraós og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöö Suöumesja. S. 14000. Keflavík - ajúkrahúaló: Heimsóknartimi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum. Kl. 15-16 og 19-19.30. Akurayri -
sjúkrahúsió: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjöfiusta. V«9n» bilana < veitukerfi »atn« og lilti»aKu, i. 27311, U. IT til U. 6. Simi limi
á helgidögum. Rafmagnavehan bilanavakt 686230.
RafvaHa Hafnarfjarðar bitanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Aöallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9—12. Hand-
ritasalur: ménud. - flmmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlénmlur (vegna heimlána) mánud. -
föstud. 9-16.
Borgarbókasafn Raykjavfkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafnið I
Geróubergi 3-5, s. 79122. Bústaóasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum
27. s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, taugard. kl. 13-16. Aóalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl.
13-19, tokað júni og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19,
þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Saljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víðsvegar um borgina.
Þjóðminjasafnið: Þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opiö frá kl. 12-17.
Arbæjarsafn: I júnl, júlí og égúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i sima 814412.
Asmundarsafn í Sigtúnl: Opió alla daga kl. 10-16 frá 1. júnl-1. okt. Vetrartfmi salnsins er
kl. 13-16.
Akureyrí: Amtsbók8safnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alia daga 14-16.30.
Ustasafnió á Akureyri: Opió alla daga frá kl. 14-18. Lokaó mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaóamóta.
Hafnarborg, mennlngar og listsstofnun Hsfnarfjaróar er opið alla daga nema þriójudaga fré
kl. 12-18.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsió. Bókasafnió. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn fslands, Frikirkjuvegi. Opió daglega nema ménudaga kl. 12-18.
Minjasafn RafmagnsveHu Reykavikur viö rafstöðina yfð Elfiöaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opiö um helgar kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar.
Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safniö einungis opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sima
611016.
Minjasafniö á Akurayri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17.
LJstasafn Einars Jónssonar Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagaró-
urinn opinn alla daga..
Kjarvalsstaöir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiósögn kl. 16 ó sunnudögum.
Listasafn Slgurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum Irá kl.
14-17 og er kaffistolan opin á sama tima.
Myntsafn Seötabanka/Þjóðminjasaf ns, Einholti 4; Lokaö vegna breytinga um óákveóinn tíma.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
13.30-16.
Byggóa- og listasafn Árnesinga SeHossi: Opið daglega kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les-
stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræóistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opió laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
Byggðaaafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími
54700.
Sjóminjasafn ialanda, Vesturgötu 8. Halnarfirði, er opið alla daga ut september kl. 13-17.
Sjómlnja- og smiðjusafn Jósafata Hinrikssonar, Súöarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. frá
kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Kaflavíkur: Opió mánud.-föstud. 10-20. Opið ó laugardögum kl. 10-16 yfir vetrarmán-
uðina.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Suodstaðir (Reykjavík: Sundhöll, Vesturbæjarl. Brotðhohsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér
segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs:
Opin mánudaga - löstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er
642660.
Qarðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæj8riaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Halnarflarðar. Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga:
9- 11.30.
Sundtaug Hverageróta: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga
— sunnudaga 10—16.30.
Varmártaug f MosfellsaveH: Opin mánud. - fnrvntud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og
miðvikud. tokað 17.45-19.46). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud.
kl. 10-15.30.
Sundmióstöó Kaflavikur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga
9-16.
Sundaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kL 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16.
Simi 23260.
Sundlaug SeHjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud.
kL 8-17.30.
Bláa lónið: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10-22.
SORPA
Skriistola Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka
daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátlöum og eftir-
talda daga. Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku-
daga: Kópavogi og Gyffaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöföi er opin frá kl. 8-20
mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.