Morgunblaðið - 03.11.1993, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993
39
Asta Hansen, Svaða-
stöðum — Minning
Fædd 6. júní 1920
Dáin 17. október 1993
Þegar ég nú kveð kæra vinkonu
og velgjörðarmann, Ástu Hansen,
sækir að mér djúpur söknuður og
þakklæti. Söknuður yfir því sem var
og kemur ekki aftur og þakklæti
fyrir það sem Ásta var mér og
mínum.
Ástríður Björg Friðriksdóttir
Hansen fæddist á Sauðárkróki 6.
júní 1920. Foreldrar hennar voru
hjónin Jósefína Erlendsdóttir Han-
sen frá Beinakeldu og Friðrik Han-
sen kennari og skáld frá Sauðá við
Sauðárkrók.
Ásta ólst upp á Sauðárkróki í
stórum og gjörvilegum systkina-
hópi. Heimili hennar var mikið lær-
dóms- og manndómsheimili þar sem
andleg gildi hverskonar voru í heiðri
höfð. Það var eins konar félags-
heimili þar sem fjölskylda og vinir
komu saman á gleði- og rauna-
stundum og þar voru landsmálin
Fæddur 8. janúar 1931
Dáinn 26. október 1993
Hann Haukur frændi er dáinn.
Það eru örlög okkar allra að deyja
en dauðinn getur verið missár.
Þannig fannst mér það vera með
Hauk frænda minn. Haukur hafði
verið mikið veikur að undanförnu
en hann bar þann sjúkdóm sem
er hvað skæðastur í þessum heimi,
krabbamein. Enda þótt Haukur
hafi verið mikið veikur bar hann
sig alltaf vel og ekki kvartaði hann
eða vorkenndi sjálfum sér, ekki
Haukur frændi. Eg er að hressast
var viðkvæðið.
Haukur var svona hálfpartinn
föðurbróðir minn. Hann var tíður
gestur á heimili foreldra minna og
oftar en ekki þegar hann var í
bænum, stoppaði hann hjá okkur,
kannski ekki lengi en hann kom
þó við. Betri frænda held ég að
erfitt sé að finna. Hann var mér
óskaplega góður. Haukur var með
orðheppnari mönnum og örugglega
sá allra, allra stríðnasti.
Oftar en ekki er við áttum stund
saman barst tal okkar að íþróttum.
Haukur var með allt á hreinu, öll
úrslit, hveijir skoruðu og jafnvel á
hvaða mínútu mörkin voru skoruð.
Eitt sinn verða allir menn að
deyja, söng Vilhjálmur heitinn og
maður spyr: Hver er næstur? Sum-
ir hafa lokið störfum hér á jörðu,
en öðrum reynist tíminn of naum-
ur. Konráð Guðmundssyni auðnað-
ist að ljúka sínu af kostgæfni. Þeg-
ar maður lítur yfir farinn veg og
hverju hafi verið áorkað þá var
Konráð þessi áhlaupamaður og
hafði úthald til að fylgja sínum
málum eftir þar til að þau voru
komin í höfn. Oft fannst manni
þetta óþarfa nudd og tuð en hann
hafði betur á endanum með þraut-
seigju og þolinmæði. Konráð bjó
yfir dugnaði, krafti, úthaldi og
þrautseigju. Síðust æviárin var ald-
urinn farinn að segja til sín og
starfsþrekið að dvína.
Þegar ég var að læra matreiðslu
þá var þessi karl að byija sem
birgðavörður á Hótel Esju. Við nán-
ari kynni breyttist hann í ungling,
var meinstríðinn og uppátektasam-
ur, en ætíð traustur og góður
hlustandi. Konni var sérstaklega
skemmtilegur heim að sækja og
brotin til mergjar. Ásta mundi vel
þá fijóu umræðu sem fylgdi ný-
fengnu fullveldi og ljómanum sem
varð í kringum alþingishátíðina.
Sem ung stúlka hreifst Ásta mjög
af samvinnu- og félagshyggjuhug-
sjónum Jónasar frá Hriflu. Hún
settist í Samvinnuskólann sem þá
var undir stjórn Jónasar og lauk
þaðan prófi 1940. Samvinnuskólinn
þótti veita góða menntun enda var
hann strangur skóli og fengu aðeins
úrvals nemendur þar inni. Ekki lét
þó Ásta þar við sitja heldur fór hún
nokkru seinna í Kvennaskólann á
Blönduósi og lauk þaðan prófi með
lofsamlegum vitnisburði.
Hinn 5. maí 1943 gekk Ásta að
eiga Friðrik Pálmason bónda á
Svaðastöðum, hinn mætasta mann.
Gerðist þá Ásta húsfreyja á Svaða-
stöðum sem þá hafði verið ættar-
óðal Friðriks í 200 ár. í hartnær
hálfa öld sátu þau hjón á Svaðastöð-
um við mikinn orðstír. Glæsileika
Svaðastaðaheimilisins, gestrisni og
Hann fylgdist alltaf vel með því
hvað ég var að gera og sýndi mér
mikinn áhuga og minni íþróttaiðk-
un. Unnusta mín fékk nú heldur
betur að kynnast Hauki og hans
háttum. Eitt sinn fyrir nokkrum
árum fóru pabbi og Haukur að
horfa á mig spila fótbolta. Þar er
þá unnusta mín stödd og fylgist
með sínum heittelskaða af miklum
áhuga. Pabbi hnippir í Hauk og
bendir honum á stúlku eina sem
hefur sig mikið í frammi og segir
hann honum að þetta sé unnusta
mín. Hlakkar þá vel í Hauki. Að
leik loknum, sem endaði með tapi
míns liðs, gengur Haukur rösklega
að stúlkunni og gengur með henni
af vellinum en hún hafði náttúru-
lega ekki hugmynd um hver þessi
maður var. Jæja, eftir stutta stund
stendur bunan út úr frændanum
um það hvað þetta lið væri af-
spyrnulélegt, að hann tali nú ekki
um leikmann númer 4, sem var
ég, hann væri nú bara ekki liðinu
boðlegur. Stúlkan reynir að halda
aftur að sér en þegar Haukur
hættir ekki, fýkur í mína. 'Stöðvar
hún þá göngu sína, danglar í Hauk
og segir honum að halda sig á
mottunni. Þetta gat ekki berið
betra fyrir Hauk - hreinn hvalreki
aldrei staldraði maður nógu lengi
við svo að honum líkað. Hann vildi
ætíð hella aftur í bollana og veita
allt sem hann taldi að myndi gleðja
viðkomandi. Þar kom fram hans
þjónseðli en til þeirra starfa varði
Konni að stórum hluta ævi sinni.
Það sem einkenndi Konráð var
snyrtimennska hans, bíllinn alltaf
stífbónaður sumarbústaðurinn til-
búinn fyrir myndatöku og heimili
þeirra hjóna til fyrirmyndar.
Það kom mér á óvart hvað Konni
hafði gaman af að strauja og söngla
með, en hann sagði það hafa ró-
andi áhrif á sig. Konni var mjög
bóngóður maður og oft hef ég þurft
að leita til hans og alltaf var mér
vel tekið og fyrir það er ég þakklát-
ur, og fyrir að hafa fengið að kynn-
ast þessum manni og læra af hans
lífshlaupi sem hann var ötull að
miðla af. Ég þakka fjölskyldu hans
allan velvilja í minn garð og þig
Konni minn sé ég í ljósi friðar.
Megi hönd drottins leiða þig áfram
og styrkja. Þinn vinur.
Ólafur.
greiðasemi húsráðenda við gesti og
gangandi var viðbrugðið. Frá
Svaðastöðum fór enginn bónleiður
til búðar.
Ásta og Friðrik eignuðust þijú
börn. Elstur er Pálmi, f. 1943, fram-
kvæmdastjóri á Sauðárkróki,
kvæntur Svölu Jónsdóttur húsmóð-
ur og skrifstofumanni. Eiga þau
fjögur börn og eitt barnabarn.
Næstelstur var Friðrik Hansen, f.
1950, búfræðingur. Hann lést af
slysförum í nóvember. 1977. Var
það fjölskyldunni mikið áfall að
missa þennan ljúfa og listhneigða
dreng í blóma lífsins. Yngsta barn-
ið er síðan Anna Halla, f. 1962, sem
hefur verið andlega fötluð frá fæð-
ingu. Anna Halla hefur alla tíð ver-
ið í foreldrahúsum að undanskildum
þremur vetrum er hún var í skóla
á Akureyri.
Fyrstu kynni mín af fjölskyldunni
á Svaðastöðum voru í gegnum Önnu
Höllu, en hún var í fóstri hjá mér
nokkurn tíma þegar hún var við
nám hér á Akureyri. Allar götur
síðan hef ég talið mér það til gildis
að hafa kynnst þessu góða fólki og
átt það að vinum. La Baron Petit
segir á einum stað: „Þegar vinur
minn er vansæll leita ég hann uppi,
þegar hann er hamingjusamur bíð
ég komu hans.“ Þessi fleygu orð
- nú var honum skemmt. Hann var
ekkert að láta stúlkuna vita hver
hann var ónei. Hann hélt bara
áfram leiðar sinnar. Þegar ég kom
heim fékk ég aldeilis að heyra það
hverslags ofbeldiskona þetta væri,
annan eins kvenmann hafði hann
aldrei fyrir hitt. Upp frá þessu
kallaði Haukur hana aldrei annað
en boxarann!
Haukur og hún urðu hinir bestu
mátar. Hann hafði ofsalega gaman
af að stríða henni og gerði hann
í því. Þar sem hún er íþróttamaður
fór hann að fylgjast með hennar
iðkun. Talaði hann alltaf um það
hvað það væri nú slæmt að láta
ömmurnar í Val (Valur var hans
lið) taka sig í nefið.
Dóttur mína, sem nú er aðeins
níu mánaða, vildi hann skrá í Val.
Hann kallaði hana aldrei annað en
Kastlínu, því í handboltann skyldi
hún fara.
Það var enginn eins og hann
Haukur. Bónbetri mann var ekki
hægt að finna. Ef upp hefði komið
sú staða að ég hefði þurft að biðja
hann um greiða hefði ekki staðið
á því, síður en svo.
Konu sína, Kristínu Júlíu Hall-
dórsdóttur, missti Haukur 1987
eftir erfið veikindi, en synir þeirra
eru Sigurður Jóhann kvæntur Guð-
finnu Valdimarsdóttur, og eiga þau
tvo syni og Halldór Júlíus, kvæntur
Steinunni Helgu Ólafsdóttur, og
eiga þau þijá syni. Þeir eru báðir
búsettir á Ákranesi.
Ég kveð hér frænda minn og
vin með miklum söknuði. Enda
þótt ég hefði viljað njóta nærveru
hans lengur veit ég nú, að honum
líður vel og að hann fylgist ennþá
með mér.
Sonum hans, fjölskyldum þeirra
og Siggu votta ég mína dýpstu
samúð.
Vertu sæll, kæri frændi.
Jörundur Áki Sveinsson.
gætu átt við Ástu og Friðrik. Til
þeirra var ávallt gott að leita. Það
gilti einu hvort mig vantaði tíma-
bundið fóstur fyrir börnin mín,
hundinn minn eða var strandaglóð-
ur í Skagafirði á biluðum bfl. Alltaf
gat ég treyst á Ástu og Friðrik.
Að vera gestur þeirra hjóna var
sérstök upplifun. Móttökur þeirra
voru með slíkum hætti að manni
leið ekki aðeins vel heldur fannst
manni eins og maður stækkaði all-
ur. Oft var ég búin að koma í Svaða-
staði með alls konar gesti og alltaf
voru móttökurnar á sama veg. Allir
mínir gestir voru velkomnir eins og
ég. Eitt sinn var ég á ferðalagi í
Skagafírði með 50 manna hóp.
Ásta hafði fregnir af því og var
ekki við annað komandi en að allir
kæmu heim í Svaðastaði og þægju
þar veitingar. Á skemmtunum var
gaman að vera með þeim Ástu og
Friðriki, það var í raun skemmtun
út af fyrir sig því að ávallt var létt-
ast kveðið og glaðast sungið þar
sem þau Svaðastaðahjón voru.
Þáttur Önnu Höllu í sögu þeirra
Svaðastaðahjóna er í mínum huga
merkur þáttur og fallegur. í upp-
vextinum naut Anna Halla ein-
stakrar umhyggju fjölskyldunnar
og móðirin lagði hart að sér að leita
leiða svo að uppeldið skilaði sem
mestum og bestum árangri. í dag
er þessi yndislega og fágaða stúlka,
sem þurfti að hafa svona 'mikið
fyrir, það ljós sem lýsir skærast
þegar dimmir að í fjölskyldunni.
Vinkona mín hefur nú ýtt úr vör
og fleyi sínu hefur hún beint til
þeirrar strandar er bíður okkar
allra. Ég trúi því að þar muni vinir
fagna henni og leiða hana um lend-
ur fegurðar og frelsis. Þar finnur
hún ef til vill annan Skagafjörð enn
mikilfenglegri en þann sem við
þekkjum. Erþó mikið við að jafnast.
Ástvinum Ástu Hansen flyt ég
samúðarkveðjur frá fjölskyldumi
og Dagbjörtu fóstru minni.
Blessuð sé minning Ástu Hansen.
Kolbrún Guðveigsdóttir.
t
Ástkær móðir okkar,
GUÐRÚN SOFFÍA ÞORLÁKSDÓTTIR,
Seljahlíð,
Hjallaseli 55,
lést í Landakotsspítala 1. nóvember.
Sævar Halldórsson,
Þorbergur Halldórsson,
Steinar Halldórsson.
t
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma,
HELGA HELGADÓTTIR,
Keldulandi 5,
verður jarðsungin fró Dómkirkjunni fimmtudaginn 4. nóvember
kl. 15.00.
✓
Kristín Eiríksdóttir, Sigurður Þálmar Gíslason,
Margrét Helga Eiríksdóttir, Örn Isebarn,
Einar Eiríksson, Guðrún Axelsdóttir,
Helgi Eiriksson, Freyja Sverrisdóttir
og barnabörn.
t
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
útför eiginmanns míns, föður, fósturföður, tengdaföður, afa og
bróður,
KJARTANS KJARTANSSONAR
frá Siglufirði,
Mávanesi 8, Garðabæ.
Hallfríður Guðnadóttir,
Halldór S. Kjartansson, Snjólaug G. Jóhannesdóttir,
Eygló B. Kjartansdóttir, Kjartan H. Kjartansson,
Viðar R. Helgason, Birgir R. Halldórsson,
Stella Thorarensen Bohnsack.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem
sýndu okkur samúð og vinarhug við
andlát og útför eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður og afa,
JENS HJALTALÍN
ÞORVALDSSONAR,
Löngubrekku 15A,
Kópavogi.
Hrefna Jónsdóttirt
Steinunn Jensdóttir, Sverrir Ó. Guðnason,
Heiðrún Jensdóttir, Baldur H. Úlfarsson,
Svanhildur Jensdóttir, Jens K. Bernharðsson,
Ólafur Jensson, Jóhanna Bjarnadóttir,
Jóna Þóra Jensdóttir, Ester Þorsteinsdóttir
og barnabörn.
t
Þökkum innilega öllum þeim, sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við and-
lát og útför eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður og afa,
J. BJÖRGVINS
ÓLAFSSONAR,
Sóleyjargötu 4,
Akranesi
Arndís Þórðardóttir,
Ragnheiður Björgvinsdóttir, Manuel Villaverde,
Valdimar Björgvinsson, Jóhanna L. Jónsdóttir,
Þórður Björgvinsson, K. Sigfríð Stefánsdóttir,
Ólöf Björgvinsdóttir, Guðjón Þ. Kristjánsson
og barnabörn.
Haukur Kristinsson
Borgarnesi — Minning
Konráð Guðmunds-
son — Minning