Morgunblaðið - 03.11.1993, Síða 42

Morgunblaðið - 03.11.1993, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur .(21. mars - 19. aprfl) Ástin og vinafundir eru of- arlega á baugi í dag. Félag- ar eiga saman góðar stundir og sumir eru í trúlofunar- hugleiðingum. Naut (20. apríl - 20. maí) (f^ Fáguð framkoma er góður kostur í viðskiptum og í dag gefst þér gott tækifæri til að skara fram úr. Fjárhag- urinn fer batnandi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Leggðu þig fram við vinn- una í dag og ekki fresta til morguns því sem unnt er að ljúka við í dag. Kvöldið verður ánægjulegt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HÍ6 Fjölskylduböndin styrkjast í dag og heimilislífið heillar. Sumum berast góðar fréttir varðandi íjármálin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það hentar þér betur í dag að heimsækja vini en að bjóða heim gestum. í kvöld sinna ástvinir sameiginleg- um hagsmunamálum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Sk*; Þú gætir hlotið viðurkenn- ingu fyrir verk sem þú hefur unnið og fengið tækifæri sem lofar góðu fyrir fram- tíðina. Vog . (23. sept. - 22. október) Þú gætir fengið tækifæri til að skreppa í áhugavert ferðalag. Hafðu ekki óþarfa áhyggjur af íjárhagnum í dag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HÍ0 Aðrir eru samvinnuþýðir í dag og það tekst að ná ti- lætluðum árangri. Þér tekst loks að finna lausn á gömlu vandamáli. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú átt góðar stundir með ættingjum og ástvini í dag. Þér berst boð í samkvæmi sem lofar góðu og þú ættir að þiggja. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Afskiptasamur vinur getur va'dið leiðindum en þér gefst frábært tækifæri til að tryggja stöðu þína og bæta fjárhaginn. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að vera vel á verði í vinnunni i dag. En frí- stundimar bæta þér það upp og sumir fara út að skemmta sér í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’Sx Einhver frestun getur orðið á fyrirhuguðu ferðalagi. En þér tekst að leysa gamalt vandamál og horfur í pen- ingamálum eru góðar. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DYRAGLENS és V/L ZTANGASt'a l//£> f>/e OAÓ FOfZVSTU FV&/ þeSSfíeeJ / GRETTIR TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Þú kláraðir ekki matinn þinn svo ég býst við að þú fáir engan eftirrétt. Og þú mátt ekki steikja sykurpúða i bakgarðinum klukkan tvö um nótt! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Með tvo gjafaslagi á tígul má aðeins gefa einn á tromp. Það er einmitt aðalverkefni sagnhafa að fara rétt í trompið: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á10 V D42 ♦ D109 + ÁG873 Suður ♦ D87542 V ÁK85 ♦ 65 ♦ K Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf 1 tígull 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 tíglar Pass 3 lauf Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Útspil: tígultvistur, 3. hæsta. Austur drepur tfu blinds með gosa, tekur ásinn og spilar kóngnum. Sagnhafi trompar lágt og vestur fylgir lit. Hvernig er best að spila? Til að byija með er rétt að taka laufkóng, svo hægt sé síðar að henda hjarta niður í ásinn. En hvemig á að spila spaðanum? Sé ekkert um spil vamarinnar vitað, er rétta íferð- in að spila spaða á tíuna. Lfkinda- fræðin segir að það skili 5 slögum á litinn í 47% tilvika. En nú hefur austur sagt, svo kannski er senni- legra að hann eigi kónginn. En það er ekki þar með sagt að best sé að taka á ásinn og spila tíunni sfðan að drottningunni: Norður ♦ Á10 V D42 ♦ D109 ♦ ÁG873 Vestur ♦ 963 V 106 ♦ 742 4 D10654 Austur 4 KG V G973 ♦ ÁKG83 4 92 Suður 4 D87542 V ÁK85 ♦ 65 4K Austur myndi þá spila enn einum tíglinum og upphefja spaðaníu vest- urs. Þessari ógnun má mæta með því að fara inn í borð á hjartadrottningu og spila spaðatíunni að drottning- unni. Geyma spaðaásinn. Ef austur hoppar upp með kónginn til að spila tígli, stingur suður heima. Spaðaás- inn gegnir síðan hlutverki bakvarðar í borðinu. Þetta gengi ekki ef austur ætti KGx og vestur 9x. Þá yrði að taka á ásinn fyrst. En þar eð austur hef- ur sýnt 5 tígla, en vestur aðeins 3, er líklegra að spaðatvíspilið sé f aust- ur. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Pað var ekki fyrr en í sjöundu umferðinni á HM landsliða að fyrsta borðs manni Rússa, Vlad- ímir Kramnik (2.710), tókst að vinna skák. Hann hafði hvítt og átti leik í þessari röð gegn Jesus Nogueiras (2.580) frá Kúbu. 29. Rf5! - Had7 (Hleypir riddaranum til d6, en bæði 29. - exf5, 30. Bxd5 og 29. - gxf5?, 30. Dg5+ - Kh8, 31. DÍ6+ - Kg8, 32. Hg3+ og mátar voru lakari kostir.) 30. Rd6 - Bxa2, 31. Dxa2 - Dh6, 32. Db2 - Dg7, 33. De2 - Dh6, 34. Hdc3 - Dh4, 35. Hc4 - De7, 36. g3 - b5, 37. axb5 - axbð, 38. Hf4 - f6, 39. Re4! - fxe5, 40. Rf6+ - Kh8, 41. Rxd7 - exf4, 42. Rxb8 og hvítur vinnur mann og skákina.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.