Morgunblaðið - 03.11.1993, Qupperneq 44
44
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993
SVEFNLAUS
Sýnd kl.5,7,9og 11.10.
I SKOTLINU
CLIISÍT EASTWOOO
IN
THE
LINE of
FIRE
★ ★ ★ Ó.T. RÚV
★ ★★% S.V. Mbl.
★ ★ ★ B.J. Abl.
★ ★ ★ 'A Pressan
Sýnd kl. 4.50 og 9. B.i. 16 ára.
JIMI HENDRIX
ÁWIGHT-EYJU OGÁ
MONTEREY TÓNLISTAR-
HÁTÍÐINNI.
Sýnd kl. 7.05. Ótextuð.
ROKK I
REYKJAVÍK
Sýnd kl. 11.15. B. i. 12 ára.
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
ÍA
LEIKFEL. AKUREYRAR s.96-24073
AFTURGON GUR eftir Henrik Ibsen.
Fös. 5. nóv. kl. 20.30 - lau. 6. nóv. kl. 20.30
• FERÐIN TIL PANAMA eftir Janosch.
Sun. 7. nóv kl. 14 og 16.
Sala aðgangskoría stendur yfir!
Miðasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og
fram að sýningu sýningardaga. Á sunnudögum kl. 13 til 16.
Miðasölusími 96-24073. Greiðslukortaþjónusta.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20:
• SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach
Fös. 5/11, uppselt, sun. 7/11, fim. 11/11, lau. 13/11 U?p-
selt, fös. 19/11 uppselt, sun. 21/11, fim. 25/11, lau. 27/11
uppselt.
• ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner
5. sýn. fim. 4/11, gul kort gilda, fáein saeti laus, 6. sýn. lau.
6/11, græn kort gilda, fáein saeti laus, 7. sýn. fös. 12/11,
hvít kort gilda. 8. sýn. sun. 14/11 brún kort gilda, fáein
sæti iaus.
Bent er á að atriði og talsmáti i sýningunni er ekki við
hæfri ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda.
Litla svið kl. 20:
• ELÍN HELENA e Árna Ibsen
Fim. 4/11 uppselt, fös. 5/11 uppselt, lau. 6/11 uppselt, þri. 9/11,
fim. 11/11 uppselt, fös. 12/11 uppselt, lau. 13/11 uppselt.
Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýn-
ing er hafin. Kortagestir vinsamlegast athugið dagsetningu á
aðgöngumiðum á Litla sviði.
Stóra svið kl. 14:
• RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren
Sun. 7/11, sun. 14/11, sun. 21/11.
Fáar sýningar eftir.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá
kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum i síma 680680 frá
kl. 10-12 alla virka daga.
Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200
Stóra sviðið kl. 20.00:
• ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller
Frumsýning á morgun fim. 4. nóv., örfá sæti laus, - 2.'sýn.
fös. 5. nóv., örfá sæti laus, - 3. sýn. fös. 12. nóv. - 4. sýn.
sun. 14. nóv. - 5. sýn. fös. 19. nóv. - 6. sýn. lau. 27. nóv.
• ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN
eftir Odd Björnsson.
8. sýn. sun. 7. nóv. - 9. sýn. fim. 11. nóv. Ath. síðustu
sýningar.
® KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon.
Lau. 6. nóv., örfá sæti laus, - lau. 13. nóv., uppselt, - lau.
20. nóv. - sun. 21. nóv. - fös. 26. nóv.
Litla sviðið kl. 20.30:
• ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney.
Lau. 6. nóv., uppselt, - sun. 7. nóv. - fim. 11. nóv. - fös.
12. nóv. - lau. 13. nóv., uppselt, - fös. 19. nóv., fáein
sæti laus, - lau. 20. nóv., uppselt.
Ath. ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
• FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur.
Á morgun fim., uppselt, - fös. 5. nóv., fáein sæti laus, -
fös. 12. nóv. - sun. 14. nóv. - mið. 17. nóv.
Ath. ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðar greiðist
viku fyrir sýningu ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Tekið á móti pöntunum i síma 11200 frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta
Græna linan 996160 - Leikhúslinan 991015.
HUGLEIKUR
SÝNIR í TJARHARBÍÖI
ÓLEIKINN
„ÉG BERA MENN SÁ“
eftir Unni Guttormsdóttur og
Önnu Kristínu Kristjánsdóttur.
Tónlist: Árni Hjartarson.
Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson.
2. sýn. í kvöld 3/11, 3. sýn.
fim. 4/11, 4. sýn. fös. 12/11,
5. sýn. lau. 13/11.
Allar sýningar eru kl. 20.30.
Miöasala í síma 12525,
símsvari allan sólarhringinn.
Miðasala opin daglega frá 17.00-
19.00 nema sýningardaga þá er
opið til 20.30.
ISLENSKI
DANSFLOKKURINN
s:B79188/11475
Goppewa
í ÍSLENSKU ÓPERUNNI
Fös. 5. nóv. kl. 20.
SÍÐASTA SÝNING!
Miðasala í íslensku óperunni
daglega milli kl. 16 og 19.
Simi 11475.
Miðapantanir í síma 679188 frá
kl. 9-13 alla virka daga.
NEMENDALEIKHUSIÐ
LINDARBÆ - SÍMI 21971
Draumur ó
Jónsmessunótt
eftir William Shakespeare.
Sýníngar hefjast kl. 20.
Sýn. í kvöld 3/11 örfá sœti laus,
fös. 5/11 uppselt, lau. 6/11 upp-
selt, mán. 8/11.
Miðasala í símsvara 21971 allan
sólarhringinn.
ÍS L E N $ K A
L E I K H 0 $ I 0
TJUMMHll, TJMMieðT112. SlMI 6182(1
„BÝR
ISLENDINGUR
HÉR“
Leikgcrð Þórarins Eyfjörð eflir sam-
nefndri bók Garóars Sverrissonar.
10. sýning fóstudag 5. nóv. kl. 20.
11. sýning Iaugardag 6. nóv. kl. 20.
12. sýning sunnudag 7. nóv. kl. 20.
13. sýning miðvikud. 10. nóv. kl. 20,
Uppselt.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Miðasalan er opln frá
kl. 17-19 alladaga.
Sfmi 610280, sfmsvari allan sól-
arhringinn.
V^terkur og
k_/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
rSTÆRSTA BÍÓIÐ
ALUR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HÁSKOLABÍÓ SÍMI22140
Frumsýnir: BEIMIMY & JOON
Ný mynd með frábærum
karakterum. Johnny Depp (Edward
Scissorhands) stelur senunni með
því ða herma eftir Buster Keaton
og Chaplin og sérkennileg hegðun
Mary Stuart Masterson (Fried
Green Tomatoes) reynir svo
sannarlega á hláturtaugarnar.
Þetta er mynd sem þú mátt ekki
missa af.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
INDOKLNA
BESTA
ERLENOA
MYNDtN
1993
★ ★ ★ ★ PRESSAN
★ ★ ★ MBL.
★ ★ ★ RÁS 2.
★ ★ ★ ★ NY POST
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Bönnuð innan
14 ára.
STOLNU BORNIN
FYRIRTÆKIÐ
FRÁBÆR MYND SEM HLAUT
FELIX-VERÐLAUN
SEM BESTA MYNDIN i EVROPU.
,Átakanleg mynd... hrópar
ahorfandann i hljóðlæti sinu"
★ ★ ★ SV. Mbl.
★ ★ ★ ★ L.A. Sviðsljós.
Sýnd kl. 7.05 og 11.15.
Toppspennumynd með Tom Cruise, H
GeneHackmanogJeanneTrippelhorn JLI
í aðalhlutverkum. Leikstjóri er ■
Sydney Pollack.
Sýnd kl.5,7.10,9og 11. Bönnuðinnan 12ára.
75.000 HAFA SEÐ JURASSIC PARK
RAUÐI LAMPIPJPJ
lðBLANIHM
IGVUÐI
lAuvim
* * * SV. Mbl. * * * HK. DV.
★ ★ ★ ★ Rás 2.
Sýnd kl. 5.
Allra síðustu
sýningar.
Ekki missa af þessari
stórfenglegu mynd.
HVAÐ MEÐ ÞIG?
B.i. 10 ára.
Ath.: Atriði i
myndinni geta
valdið ótta hjá
börnum að 12
ára aldri.
* * * *Ras 2
* * *’/;DV.
* * * ’/jMbl.
* * *Pressan
■ DREGIÐ hefur verið í
spurningakeppni Eimskips
sem efnt var til í tilefni af
íslensku sjávarútvegssýning-
unni 1993 í Laugardalshöll í
september. Um 1.800 sýning-
argestir tóku þátt í spurninga-
keppninni þar sem spurt var
um ýmis atriði varðandi nýju
umhverfisvæna frystigáma
Eimskips o g útflutning á sjáv-
arafurðum. Nafn vinnings-
hafa var dregið úr 1.700 rétt-
um svörum og var hinn heppni
Ingi Ingason, Teigaseli 2,
Reykjavík. Vinningurinn var
farmiði fyrir tvo með Brúar-
fossi eða Laxfossi en Eimskip
býður upp á farþegasiglingu
vikulega með þessum skipum
til ljögurra hafna, Imming-
ham í Bretlandi, Hamborg,
Antwerpen og Rotterdam.
Garðar Jó-
hannsson, for-
stöðumaður
útflutnings-
dcildar Eim-
skips, afhend-
ir Inga Inga-
syni vinning-
inn um borð í
Laxfossi.
Eimskipafélagið óskar Inga
Ingasyni til hamingju með
vinninginn og þakkar öllum
þeim sem tóku þátt í spurn-
ingakeppni Eimskips þátttök-
una.