Morgunblaðið - 03.11.1993, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993
49
I
I
Gunnlaugur
Mér^
'Ur bara
heimska
Algjört
kremkex
Guðmundur
Margrét
Eitthvað sem
er íslenskt
Ltthvab
eitthvað
^í'róni
Ég hef aldrei
heyrt þetta orð
Bergljót
BBBBBHHBIBHBHHBBBnní
Geimvera í Hvíta húsinu
ÞETTA harðneskulega andlit
( tilheyrir manni sem að sögn
vikuritsins The Sun er talin vera
geimvera. Myndin var tekin
nokkrum klukkutímum áður en
hann var handtekinn af banda-
rísku leyniþjónustunni þar sem
hann var ráfandi um í Hvíta
húsinu.
Beni Garalus, sem heldur því
fram að hann sé Albanskur inn-
flytjandi var nappaður af leyni-
þjónustumönnum þar sem hann
var ásamt ferðamönnum í skoðun-
arleiðangri um Hvíta húsið. Það
sem vakti athygli leynuþjónustu-
mannanna var að Garalus var
tyggjandi eitthvert undarlegt
I grænt efni. í fyrstu héldu þeir að
hann væri með einhverskonar eit-
. urlyf, en seinna kom í ljós að þetta
1 var ósköp venjulegt gras sem mað-
urinn var að jappla á. “Reyndar
. var þetta ekki bara venjulegt gras,
1 heldur jórturtugga - eins og beljur
tyggja tímunum saman.“ var haft
eftir heimildarmanni.
Strax eftir handtökuna var farið
með Garalus á sjúkrahús þar sem
hann var látinn gangast undir
meiriháttar rannsókn. Læknirinn
tjáði síðan leyniþjónustumönnun-
um furðu lostinn að Garalus hefði
þegar hann bætti við “ég
sé ekki mannleg vera“.
Eftir rannsóknina var Garalus færður í
handjárnum á leynilegan stað nálægt Qu-
antico í Virginiu þar sem hann var yfirheyrð-
ur. “Þeir komust að því að andlit hans hafði
verið gert mannlegt með skurðaðgerð" sagði
heimildamaður The Sun. “Og með röntgen-
myndum kom í ljós að bein höfðu verið ijar-
lægð úr enni hans, en læknar telja að þar
hafi verið horn.“
tvö hjörtu og fjórskiptan maga eins
og jórturdýr. “Hann hefur vömb,
kepp, laka og vinstur sem gerir
honum m.a. kleift að gubba upp
matnum sem hann borðar og
tyggja hann betur“ útskýrði lækn-
irinn. Leyniþjónustumennirnir
Ljósmyndarinn sem náði myndinni af
Garalus segist oft hafa séð hann vafrandi
um og étandi gras í nágrenni Hvíta hússins
en leyniþjónustunni hefur enn ekki tekist að
fá svör við því hvað hann var að vilja á heimili
forsetans.
Útivistarbannið
of strangt
Nafn: Halldóra Anna Hagalín
Helma: Kópavogi
Aldur: 12 ára
Skóli: Kópavogsskóla
Sumarstarf: Eg var aðallega að
passa bróður minn
Helstu áhugamál: Hiusta á tónlist
og vera með vinum mínum
Uppáhalds hljómsveit: Ace of
base og Queen
Uppáhalds kvikmynd: Jurassic
Park
Besta bókln: Bak við bláu augun
eftir Þorgrím Þráinsson
Hver myndlr þú vilja vera ef þú værir ekki þú? Whitney
Huston
Hvernig er aö vera unglingur í dag? Það er fínt fyrir utan
útivistarbannið; það er of strangt.
Hverju myndir þú vilja breyta í þjóðfélaglnu? Atvinnuleys-
inu og útivistarbanninu og svo piyndi ég reyna að minnka
mengunina.
Hvað er það skemmtllegasta sem þú gerlr? Dansa á diskó-
tekum og vera með vinum mínum.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Vaska upp, ganga
frá og læra heima.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Snyrtihönn-
uður eða kannski kennari, ég veit það ekki alveg.
Hvað gengur þú með í vösunum? Varasalva, lykla, peninga
og pappírsrusl.
Viltu segja eltthvað að lokum? Ekki reykja og ekki drekka.
BLÓM LÍFSINS
Blóm er eins og maðurinn.
Vaknar til lífsins
eins og maðurinn.
Deyr eins og maðurinn.
Hverfur í myrkrið svarta
eins og maðurinn.
ÁSTA Dís Gunnlaugsdóttir 13 ára gömul, nemandi í
Þinghólsskóla orti ljóðið. í næstu unglingaopnu birtum
við fleiri ljóð og viðtal við hana.
Framundan
FRAMUNDAN í Hólmaseli:
3. nóv. Strákakvöld
5. nóv. Opið hús
10. nóv. Stelpukvöld
12. nóv. Opið hús
17. nóv. Bíóferð
19. nóv. Sundlaugarpartý
24. nóv. Kynning - skiptinemasamtök
26. nóv. Opið hús
í ÁRSELl:
Opið hús frá 20:00 til 23:00 og 17:00 til 19:00 alla
daga nema fimmtudaga. Morgunsala er í Árseli
frá 9:30 til 10:00 og danssalurinn er opinn fyrir
unglinga til 17:00. Nánari upplýsingar um dag-
skrá fást í síma 674044 og 671740.