Morgunblaðið - 04.11.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.11.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1993 ÚTVARPSJÓWVARP SJÓIMVARPIÐ 17.50 PTáknmálsfréttir 18.00 hfCTTip ► Nana Leiknir þættir « H-l III* fyrir eldri böm. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) (5:6) 18.30 PFIauel Tónlistarþáttur þar sem sýnd era myndbönd með frægum jafnt sem minna þekktum hljómsveit- um. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 ►Viðburðaríkið í þessum vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menningarviðburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla- dóttir. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 2035 IbBflTTIR ►svrPan Meðal efnis I* l*U I III* í íþróttasyrpunni að þessu sinni er umfjöllun sænska sjón- varpsins um Arnór Guðjohnsen knattspymumann hjá Hácken í Gautaborg. Farið er á leik Háckens og Degerfors en í þeim leik var Am- ór valinn besti leikmaður vallarins og síðan er spjallað við kappann um knattpymuna í Svíþjóð. Umsjón: Ing- ólfur Hannesson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.05 VUIVIJYIIIl ►Éa man Þá tíð I* IllVm 11111 (Amarcord) ítölsk bíómynd frá 1974. í myndinni riijar leikstjórinn Federico Fellini, sem lést fyrir nokkrum dögum, upp bemsku sína og atburði frá unglingsáranum í kringum 1930 þegar fasistar voru við völd á Ítalíu. Myndin hlaut Ósk- arsverðlaun á sínum tíma sem besta erlenda myndin. Aðalhlutverk leika: Magali Noel og Bruno Zanin. Gius- eppe Rotunno sá um kvikmyndatöku og Nino Rota samdi tónlistina. Þýð- andi: Þuríður Magnúsdóttir. Áður á dagskrá 20. janúar sl. Maltin gefur ★ ★ ★ */2 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Þingsjá Helgi Már Aiihursson fréttamaður flytur tíðindi af Alþingi. 23.30 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur sem fjallar um góða granna í smábæ í Ástralíu. 17.30 BARNAEFNI ► Með Afa Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ÞJETTIR ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.40 ►Dr. Quinn (Medicine Woman) Framhaldsmyndaflokkur sem gerist í smábænum Colorado Springs. (9:17) 21.35 ►Aðeins ein jörð Innlendur þáttur sem fjallar um umhverfismál. 21.55 ►Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) Bandarískur sakamála- myndaflokkur með Mark Harmon og Marlee Matlin í aðalhlutverkum. (10:22) 22.50 tflf|tf|IY||n|P ►Dáin í dýkinu ATinminuin (Dead in the Water) Bryan Brown leikur Charlie Deegan, viðkunnanlegan en hættu- legan þijót. Hann er giftur forríku skassi sem leikur hann grátt. Charlie er lítils metinn iögfræðingur sem hefur vanið sig á hið ljúfa líf, heldur við einkaritara sinn og hefur óseðjan- lega þörf fyrir vald. Eina leiðin sem Charlie sér til að hann geti öðlast frelsi er að myrða eiginkonu sína, sem og hann gerir. Aðalhlutverk: Byran Brown, Teri Hatcher og Ver- onica Cartwright. Leikstjóri: William Condon. 1991. Bönnuð böraum. 0.20 ►Feigðarflan (She Was Marked for Murder) Elena Forrester er glæsileg og vel efnuð kona sem hefur nýlega misst manninn sinn. Eric Chandler er útsmoginn ungur maður sem ætlar að notfæra sér sorg hennar. Hann telur hana á að giftast sér í snatri. Justin Matthews, sem er gamall vinur og viðskiptafélagi Elenu, reynir að telja henni hughvarf en Justin granar Eric um græsku. Aðalhlutverk: Stefanie Powers, Lloyd Bridges, Hunt Block og Debrah Farentino. Leikstjóri: Chris Tomson. 1988. 1.50 ►Tálbeitan (Ladykillers) Morðingi gengur laus. Hann hefur einbeitt sér að morðum á karlmönnum sem dansa í fatafelluklúbbi sem nefnist Ladykill- ers. Tveimur lögregluþjónum, karli og konu, er falin rannsókn málsins. Það sem enginn veit er að þau hittast á laun utan starfsins, enda ástfanginn upp fyrir haus. Aðalhlutverk: Marilu Henner, Susan Blakely, Lesley-Ann Down og Thomas Calabro. Leikstjóri: Robert Lewis. Bönnuð börnum. Malt- in gefur ★ ★ ★ 'h ■ 3.30 ►MTV - Kynningarútsending Stjórnmál - Umsjónarmenn Pólitíska hornsins eru frétta- mennirnir Atli Rúnar Halldórsson og Valgerður A. Jóhanns- dóttir. Þjóðmálin rædd í Pólitíska hominu í þættinum er að finna fréttaskýring- arf f rásagnir og viðtöl um stjórnmál RÁS 1 22.08 OG 8.10 Fréttastofa Útvarps er með 17 fréttatíma yfir daginn og tvo á nóttunni og að auki marga fréttaþætti þar sem hlustendur fá fyllri upplýsingar um einstakar fréttir. Einn fréttaþátta Fréttastofunnar er Pólitíska hornið sem er á dagskrá á mánudags- til fimmtudagskvöld og svo endurtek: inn í morgunþætti daginn eftir. í Pólitíska horninu eru frásagnir, fréttaskýringar og viðtöl um stjórn- mál. Fjallað er ítarlegar um við- burði dagsins_ en færi gefst á í fréttatímum Útvarps. í Pólitíska horninu er jafnframt tekið á málum sem teljast ekki dægurflugur en eiga fullt erindi í þjóðmálaumræðuna. Myndin Ég man þá tíð eftir Fellini , Kvikmynda- leikstjórinn, sem lést nýlega, átti að baki glæsilegan feril og fyrir þessa mynd fékk hann Óskarsverð- launin SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 ítalski kvikmyndaleikstjórinn Federico Fellini lést síðastliðinn sunnudag. Hann átti að baki glæsilegan feril og mörg verka hans eru_ talin í hópi sígildra kvikmynda. Á meðal þeirra eru Strætið, Hið ljúfa líf, Kvennaborgin og Óskarsverðlauna- myndin Ég man þá tíð eða „Amarc- ord“ sem er frá árinu 1974 og Sjón- varpið endursýnir nú. I henni rifjar Fellini upp bernsku sína og atburði frá unglingsárunum í kringum 1930, þegar fasistar voru við völd á Ítalíu. Myndin er á léttu nótunum og í henni er komið inn á ástina, kynlífið, stjórnmál og fjölskyldulífið en frásögnin er sveipuð þeim ævin- týrablæ sem gjarnan einkenndi myndir Fellinis. YlUISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 The Pistol F 1990, Adam Guier 12.00 Murderer’s Row, 1966, Dean Martin, Karl Malden, Ann-Margret 13.55 Chapter Two, 1979, James Caan, Marsha Mason 16.00 The Wonder Of It All, 1986 18.00 The Pistol F 1990, Adam Guier 20.00 Only The Lonely G 1991, John Candy 22.00 House 4, 1990, Terri Treas 23.35 Freeway Maniac H 1988 1.10 The Human Shield, 1991, Michael Dudi- koff 2.40 Leather Jackets, 1990, DB Swegney, Bridget Fonda, Caiy Elwes 4.05 Assault Of The Killer Bimbos G 1988 SKY OME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop's Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Card Sharks 10.30 Concentr- ation 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 An Evening In Byzantium 15.00 Another World 15.45 Bama- efni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 The Paper Chase 21.00 China Beach 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansi- on 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Eurogolf: Magasín- þáttur 9.00 Akstursíþróttin Magasín- þáttur 10.00 Þolfimi: Heimsmeistara- keppnin 11.00 Fótbolti: Evrópubikar- inn 13.00 Rink hokkí: Heimsmeistara- keppnin í Mílanó 14.00 Golf, bein útsending: Volvo mótið í Valderrama, Sotogrande á Spáni 16.00 Nútímafim- leikar, bein útsending: Heimsmeistara- keppni í Alicante á Spáni 18.00 Euro- sport fréttir 18.30 Nútímafimleikar, bein útsending: Heimsmeistarakeppni í Alicante á Spáni 21.00 Fótbolti: Evrópubik'arinn 22.30 Tennis: ATP Tour 23.00 Golf: Volvo mótið 24.00 Eurosport fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G . = gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 fréttir. Morgunþóttur' Rósar l. Hanno G. Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson. Veðurfregnir. 7.45 Doglegt mól, Morgrét Pólsdóttir flytur þóttinn. 8.10 Pólitisko hornið. 8.15 Aó uton. 8.30 Ur menningrolifinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni. 9.03 Loufskólinn. Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Gvendur Jóns og ég" eftir Hendrik Ottósson. Boldvin Holldórsson les (9) 10.03 Morgunleikfimi meé Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigrióur Arnurdðtt- ir. 11.53 Dogbókin. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hédegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Hvuó nú, litli mnóur?" eftir Hons Fallodo. 4. þóftur af 10. Þýðing og leikgerð: Bergljót Krisljónsdótlir. Lelkstjóri: Hollm- or Sigurðsson. Leikendur: Björn Ingi Hilm- qrsson, Kjorton Bjorgmundsson, Voldimar Örn Flygenring, Boldvin Holldórsson, Holldóra Björnsdóttir og Arnor Jónsson. 13.20 Slefnumót. Leikritoval hlustendo. ..Hlustendum gefst kostur ó oó velje eitt eftirtolinno leikrito til flutnings ó sunnu- dog kl. 16.35 a. „Hrofnar herro Wols- ers” eftir Wolfgang Hildesheimer í leik- stjórn ftvars R. Kvoron. b. „Hinir óþekkto" eftlr Heinrich Böll i leikstjórn Lórusnr Pólssooor. c. „Skelin opnost hægt" eftir Siegfried Lenz í leikstjórn Helgo Skúlo- sonar. Sími hlotstendovolsins er 684 500. Umsjón: Holldóro Friójónsdóttir. 14.03 Útvorpssogon, „Spor“ eftir Louise Erdrich i þýðlngu Sigurlínu Dovíðsdóttur og Rognors Ingo Aðolsteinssonor. Þýðend- ur lesa (17) 14.30 Horræn somkennd Umsjón: Gestur Guómundssun. 15.03 Miðdegistónlist. 16.05 Skímo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónusluþóttur. Umsjón: Jóhunno Harðordóttir. 17.03 í tónstigonum. Umsjón: Unu Mor- grét Jónsdóttir. 18.03 Þjóðorþol: íslenskor þjóðsögur og ævintýri. Úr segulbondosofni Árnostofn- unor. Umsjón: Rognheiöur Gyðu Jónsdótt- ir. 18.25 Doglegt mól, Morgrét Pólsdóttir flytur þóttinn. 18.30 Kviko. Tiðindi úr menningorlífinu. Gognrýni endutekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.30 Auglýsingnr. Veðurfregnir. 19.35 Rúlletton. Umræðuþóttur sem tekur ó mólum burno og unglingo. Umsjón: Elísobet Brekkon og Þórdis Arnljótsdóttir. 19.55 Tónlistorkvöld Ríkisútvorpsins. Bein útsending fró tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitor Islonds í Hóskólobíói. Á efnis- skrónni: - Útstrok eftir Kjortan Ólofsson. - Fiðlukonsert í e-moll eftir Felix Mend- elsohn. - Sinfónio nr. 3 eftir Carl Nielsen. Einleik- ari er Guðný Guðmundsdóttir,- Osmo Vönskö stjórnar. Kynnir: Bergljót Anno Haraldsdóttlr. 22.07 Pólitisko hornið. 22.15 Hár og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Með öðrum orðum. Erlendor bók- menntir ó íslensku. Umsjón: Soffiu Auður Birgisdóttir. 23.10 Fimmtudogsumfæóon. Someining sveitorfélogo. 24.00 Fréttir. 0.10 I tónstigonum. Umsjón: Uno Mot- grét Jónsdóttir. Endurt. fró síðdegi. 1.00 Næturútvorp til morguns. Iréttir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Voknoó til lifsins. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Haoksson. Lond- verðir segjo fró. Pistill lllugo Jökulssonor. 9.03 Aftur og oftur. Morgiét Blöndal og Gyðo Dröfn. 12.45 Hvitlr móvor. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- móloútvarp og fréttir. Bíóplstlll Ólofs H. Torfos. Dogbókurbrot Þorsteins Joð kl. 17.30.18.03 Þjóðorsólin. 19.30 Ekki fréttir. Hookur Hooksson. 19.32 Lög ongo fólksins. Urnsj.: Sigvoldi Koldolóns. 20.30 Tengjo. Kristjón Sigurjónss. Icikur heimstónl- ist. 22.10 Kveldúlfur. Umsj.: Líso Pólsd. 0.10 í hóttinn. Evo Ásrún Albertsd. 1.00 Næturútvorp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturlónar. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Glefsur úr dægurmúloútvarpi. 2.05 Skífurobb. Umsjón-. Andreo Jónsdóttir. 3.00 Á hljómleikum 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lög. 5.00 Frétlir. 5.05 Blógresið blíðu. Mugnús Einorsson leikur sveitotónlist. 6.00 Fréttir of veðri, fætð og flogsomgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlaod. 18.35-19.00 Útvorp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Jóhonoes Ágúst Stefónsson. Útvarp omferðarróð og fleiro. 9.00 Eldhúss- mellur. Kotrín Snæhólm Boldursdóttir. 12.00 islensk óskolög. Jóhonnes Kristjóns- son. 13.00 Yndislegt líf. Póll Óskor Hjólm- týsson. Útvarpsþóttur sem umlykur þig óst og hlýju. 16.00 Hjörlur Howser og hundur inn hons. Umsjón: Hjörtur Howser og Jónot- on Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Sig- voldi Búi Þórorinsson. 22.00 Á onnars konor nótum. Jóna Rúna Kvoron. 24.00 Tónlistordeildin til morguns. Radiusflugur dogsins leiknor kl. II. 30, 14.30 og 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 12.15 Anna Björk Bírgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrímor Thorsteinsson. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólofsson.23.00 Kvöldsög- ur. Eiríkur Jónsson. 1.00 Næturvoktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 10, 11, 12, 17 og 19.30. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristján Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. )3. 14.00 Rúnor Róbertsson. 17.00 Jenný johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Spjallþáttor. Ragnor Arnar Péturs- son. 00.00 Næturlónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bítið. Haraldur Gíslason. 8.10 Umferðarfrétlir fró Umferðarráði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur íslendingur í viðtali. 9.50 Spurning dagsins. 12.00 Rognor Már með slúðor og fréttir úr poppheiminum. 14.00 Nýtt log frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 í tokt við tíman, Árni Mognússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dagbókarbrot. 15.30 fyrsta viðtal dagsins. 15.40 Aífræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinar Vikt- orsson með hino hliðino. 17.10 Umferðorróð í beinoi útsendingu. 17.25 Hio hliðin. 17.30 Viðtal. 18.20 íslenskir tónor. Gömol og ný tónlist leikin ókynnt. 19.00 Sigurður Rónorsson ó kvöldvakt. 22.00 Nú er log. Fréttir kl. 9,10, 13,16, 18. íþrótt- afréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- ir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson í góðri sveiflu. 10.00 Pétur Árnason. 13.00 Birgir Orn Tryggvoson. 16.00 Maggi Mogg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinor Bjarno- son. 1.00 Endurt. dagskrá frá kl. 13. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Frétlir. 9.00 Morgunþóttur. Signý Guðbjarlsdóttir. 10.00 Barnaþáttur. 13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund. 15.00 Frelsissagan. 16.00 Lífið og tilver- an. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir. 22.00 Sigþór Guðmunds- son. 24.00 Dogskrórlok. Bænastund kl. 9.30, 14.00 og 23.15. Fréttir kl. 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskrá Bylgjonnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvurp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisúlvarp TOP-Bylgjon. 22.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.