Morgunblaðið - 04.11.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.11.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1993 41 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ PRIIMSAR I L.A. Frábær grín- og ævintýramynd frá leikstjóranum IMeal Israel (Bachelor Party og Police Aca- demy). Hinn stór- hlægilegi Leslie Ni- elsen (Naked Gun) fer á kostum í hlutverki hins iila Colonel Chi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GETRAUNALEIKUR Meö hverjum biómiöa fylgir get- raunaseðiil og verða Nintendo- tölvuleikjaúr dregin út á hverjum virkum degi til 5. nóv. á Bylgj- unni. Aðalvinningurinn, Akai- hljómtækjasamstæða frá Hljómco, verður dreginn út í beínni útsendingu á Bylgjunni S. nóv. nk. HUÓMCO HF AKAI FAXAFENI11 SÍMI688005 HINIR OÆSKILEGU ★ ★ ★ GB DV ★ ★★'/2 SV MBL. ★ ★★ ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16. Tveir truflaóir og annar verri Frábær grínmynd. Sýnd kl. 5 og 7. JASON Fyrsta alvöru hrollvekj- an í langan tíma. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16. eftir Árna Ibsen. Svnt í íslensku Óperunni Miðasalan er opin daglega frá kl. 17 - 19 og sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í s: 11475 og 650190. • B LEIKHÓPURtNN Fim. 4. nóv. kl. 20.30 Allra síó. sýn. í Rvík Vopnafjörður: 6. og 7. nóv. Egilsstaóir: 8. nóv. kl. 17 og 21 Frjálsi leikhópurinn Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, sími 610280. Standandi pína" // „Kraftmikil, fjörug og skemmtil." Morgunblaðið. Síðustu sýningar. Sýn. mán. 8. nóv., örfá sæti laus, þrið. 9. nóv., örfá sæti laus, mán. 15. nóv., föstud 19. nóv. og sunnud. 21. nóv. Miðasala frá kl. 17-19. Símsvari allan sólarhringinn. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. IÁ mmm. S.‘ • AFTURGONGUR eftir Henrik Ibsen. Fös. 5. nóv. kl. 20.30 - lau. 6. nóv. kl. 20.30. Sýningum lýkur í nóvember. „Klassísk sýning á klassísku verki“ - S.A. RÚV. • FERÐIN TIL PANAMA eftir Janosch. Sun. 7. nóv kl. 14 og 16. - Svalbarðseyri mán. 8/11 kl. 10.30. Sala aðgangskorta stendur yfir! Miðasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Á sunnudögum kl. 13 til 16. Miðasölusími 96-24073. Greiöslukortaþjónusta. © OULIB TÓHLf IKflR Háskólabíói fimmtudaginn 4. nóvember, kl. 20.00 Hljómsveitarsljóri: Osmo Vánska Einleikari: Guðný Guðmundsdóttir Kjartan Ódfsson: Útstrok Felix Mendelssohn: Fiðlukonsert í e-moll Cari Nielsen: Sinfónía nr. 3 unoLiiiGfiTónmiUR Háskólabíói V laugardaginn 6. nóvember, kl. 20.00 | Hljómsveriarsljóri: OsmoVánská |. Einleikari: Christian Undberg | Edvvard Elgar: Pomp & Circumstance nr. 1 1 Jan Sandström: Vélhjólakonsert ° Maurice Ravel: Bolero 1 Miðasala er alla virka daga á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. ,,s“ SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT fSLANDS „s'™> OZZZOD Hljómsveit allra íslendlnga 622255 ■ KYNNINGARFUNDIR á vegum átaksverkefnis í atvinnumálum kvenna á Vestfjörðum verða haldnir á sunnanverðum Vestfjörðum næstu daga. Á fundinum mun Elsa Guðnmndsdóttir verk- efnisstjóri kynna hvaða hlut- verki verkefninu er ætlað að gegna og hvaða þjónustu það býður konum á Vestfjörðum. Einnig verður farið í hug- myndaleit þar sem ýmsir möguleikar til atvinnusköpun- ar á svæðinu verða kannaðir. Fundir verða haldnir eins og hér er getið: Barðaströnd, í kvöld, fimmtudaginn 4. nóv. kl. 20.30 í félagsheimilinu, Rauðasandshreppi, föstud. 5. nóv. kl. 20.30 í félagsheim- ilinu, Patreksfirði, laugar- daginn 6. nóv. kl. 15 í félags- heimiiinu, Tálknafirði, sunnudaginn 7. nóv. kl. 15 í kvenfélagshúsinu og Bíldu- dal, þriðjudaginn 9. nóv. kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. ■ UNDIRFATASÝNING. verður í Naustkjallaranum í kvöld, fimmtudaginn 4._ nóv- ember, frá versluninni Ég og þú og hefst hún kl. 22. Sýnd verða nýjustu undirfötin frá Night and Day og einnig verða sýndar samfellur, sokka- bönd o.fl. Verslunin Ég og þú býður upp á fjölbreytt úr- val undirfatnaðar, t.a.m. nátt- föt, náttkjóla og sloppa. Einnig er seldur í versluninni kvöld- klæðnaður. Sýningin hefst eins og fyrr segir kl. 22 og eru það Módelsamtökin sem sýna. Salurinn verður skreytt- ur blómum frá versluninni Bló- málfinum, Vesturgötu 4. ■ FORELDRAFUNDUR verður haldinn fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20 í félags- miðstöðinni Frostaskjóli, Froslaskjóli 2. Fundurinn er ætlaður foreldrum sem eiga unglinga í Hagaskóla en aðrir eru einnig velkomnir. Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur flytur erindi. Aðgangur er ókeypis. SIMI: 19000 HIN HELGU VI Fjölskyldumynd fyrir börn ó öllum aldri „Hin nýja kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar er litill gimsteinn að mati Víkverja. Myndin er ákafiega vel gerð. Krakkarnir tveir í myndinni eru i einu orði sagt stórkostleg. Það er nánast óskiijanlegt i augum leikmanna hvernig hægt er að ná slíkum leik út út börnum. Hrafn Gunnlaugsson sýnir á sér algerlega nýjar hliðar með þessari mynd. Vikverji hikar ekki við að fullyrða, að þetta sé hans besta mynd til þessa ef ekki besta íslenska kvikmynd, sem gerð hefur verið seinni árin. Það er full ástæða til að hvetja fólk til að sjá þessa nýju kvik- mynd. Hún er allt annarrar gerðar en íslenskar kvikmyndir hafa verið." Morgunblaðið, Víkverji, 2. nóv. '93. „Sagan er einföld, skemmtileg og góður húmor í henni. Tæknilega séð er myndin mjög vel unnin. Það mæðir að sjálfsögðu mest á Steinþóri Matthfassyni í hlutverki Gests og þessi 10 ára nýgræðingur fer geysivel með hlutverkið, sem er mjög krefjandi fyrir svo ungan leikara. Tinna Finnbogadóttir leikur Kollu hreint frábærlega og er greinilega mikið efni.“ Tíminn, ÖM, 2. nóv. '93. „Myndin er margt í senn, hrífandi, spennandi, erótfsk og jafnvel fyndin." B.Þ. Alþýðublaðið, 27. okt. '93 „Laðar fram frábæran leik hjá hinum unga Steinþóri í aðalhlutverkinu sem er bæði stórt og krefjandi. Blandar hugvitssamlega saman sagnahefðinni, þjóðtrúnni og tölvuleikjum sam- tímans en tilfinningamálin eru vitaskuld efst á baugi" S.V. Morgunblaðið, 30. okt. '93 „„Hin helgu vé“ brýtur nýjan jarðveg i ferli Hrafns Gunnlaugssonar í íslenskri kvikmyndagerð. Hún er mjög djörf í að sýna viðhorf tveggja krakka til kynlífs fullorðna fólksins, en hún er aldrei gróf. Tiifinningar Gests til Helgu eru flóknar, en atburðarásin er einföld og söguþráður skýr.“ M.R. Pressan, 28. okt. '93 „Falleg, hrífandi mynd með talsverðri spennu." E.P. Morgunblaðið, 30. okt. '932 Miðaverð aðeins 750 kr. „ . , . . _ _ n 500 kr. fyrir 12 ára og yngri. bynd Kl. 5,7,9ogll. fVIKINGl ifilm! PIANO “ Sigurvegari Cannes-hótíðarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frumleg.*4 ★ H.K. DV. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar*4 ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Pfanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J. Aiþýðubiaðið. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.10. ÁREITNI ÞRÍHYRNINGURINN REDROCKWEST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12. Sýnd kl.5,7, 9 og 11. B. i. 12. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16. Síðustu sýningar Síðustu sýningar Sfðustu sýningar Vinnugleði á útskurðar- námskeiði í Stykkishólmi QfsrlrlcioliAlmi Stykkishólmi. tJTSKURÐARNÁMSKEIÐ var haldið í Stykkishólmi helgina nýlega á vegum Farskóla Yesturlands. Þátt- takendur voru komnir víða að og m.a. frá Grundarfirði og Hellissandi. Námskeiðið var alls 30 tímar sem dreifð- ust á þrjá daga. Mikill áhugi var á námskciðinu og þar ríkti einlæg vinnugleði. Meðal þátttakenda voru gamalreyndir smiðir sem ekki hafa fyrr fengið tæki- færi til að læra útskurð. Þarna voru mættir þeir Gústi Bjart, Diddi Odds, Kiddi Gests, Björgvin Þorvarðar og Laugi Kristjáns og voru þeir ásamt hinum ekki í vandræð- um með að skapa sín lista- verk því hæfileikarnir voru greinilega fyrir hendi. Morgunblaðið/Árni Helgason Útskurður Þátttakendur á útskurðarnámskeiðiuu í Stykkishólmi. Mikill áhuga er hjá þátt- takendum um að fá fram- haldsnámskeið næsta haust. Leiðbeinandi á námskeiðinu var Þórhallur Hólmgeirsson ,• en hann hefur kennt mörgum fyrstu handtökin í útskurði. - Árni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.