Morgunblaðið - 04.11.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.11.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1993 í DAG er fimmtudagur 4. nóvember, sem er 308. dagur ársins 1993. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 8.50 og síðdegisflóð kl. 21.09. Fjaraerkl. 2.37 og kl. 15.10. Sólarupprás í Rvík er kl. 9.20 og sólarlag kl. 17.01. Myrkur kl. 17.55. Sól er í hádegisstað kl. 13.11 og tunglið í suðri kl. 4.53. (Alm- anak Háskóla íslands.) En þú, Guðs maður, forð- ast þú þetta, en stunda réttlæti, guðfræðslu, trú, kærleika, stöðuglyndi og hógværð. (I. Tfm. 6,11.) 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: 1 gæðablóð, 5 ekki, 6 heitið, 9 skel, 10 rómversk tala, 11 hvað, 12 hár, 13 verkfæri, 15 óþrif, 17 stífa. LÓÐRÉTT: 1 afkomu, 2 Iáta af hendi, 3 væg, 4 flokkur, 7 ein- kenni, 8 reið, 12 eydd, 14 sætti mig við, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 dögg, 5 rist, 6 unun, 7 ár, 8 yndis, 11 fá, 12 las, 14 lifi, 16 iðandi. LÓÐRÉTT: 1 dauðyfli, 2 grund, 3 gin, 4 stór, 7 ása, 9 náið, 10 ilin, 13 sói, 15 fa. MINNINGARSPJÖLD GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að fmna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. MINNINGARSPJÖLD Thorvaldsensfélagsins eru seld í Thorvaldsensbasarnum í Austurstræti, s. 13509. FRÉTTIR_______________ FÉLAGIÐ Svæðameðferð og Fél. íslenskra nuddara. Fundurinn sem vera átti í kvöld, verður ekki. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ er með félagsvist á Hallveigar- stöðum í kvöld kl. 20.30 og er hún öllum opin. FÉLAG eldri borgara í Rvík og nágrenni. í dag verður bridskeppni kl. 13 í austursal Rissins og opið hús þar kl. 13-17. VERKAKVENNAFÉLAG- IÐ Framsókn er með félags- fund í kvöid kl. 20.30 í Hreyf- ilshúsinu. Basar verður laug- ardaginn 6. nóv. kl. 14 í Skip- holti 50A. Kaffi og vöfflur. Basarmunum þarf að skila sem fyrst á skrifstofu. ELDRI borgarar í Hafnar- firði verða með opið hús í dag kl. 14 í umsjá St. Georg- skáta. KVENFÉLAG Hreyfils heldur sinn árlega basar nk. sunnudag kl. 14 i Hreyfils- salnum. Margt góðra muna, hlutavelta og kaffisala. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins í Reykjavík verður með hlutaveltu og vöfflukaffí í Drangey, Stakkahlíð 17, nk. sunnudag kl. 14. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur jólapakkafund í kvöld kl. 20 í Borgartúni 18. VESTURGATA 7, félags- og þjónustumiðstöð aldr- aðra. í dag kl. 15.30 mun sr. Hjalti Guðmundsson annast helgistund. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Norðurbrún 1. í dag kl. 10 er sr. Þórhall- ur Heimisson með helgistund í litla salnum. FLÓAMARKAÐSBÚÐIN, Garðastræti 2, er opin í dag frá kl. 13-18. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, heldur fyrirlestur í kvöld kl. 20 í safnaðarheimili Grensás- kirkju. Sr. Sigfinnur Þorleifs- son, sjúkrahúsprestur íjallar um missi maka. Syrgjandi segir frá reynslu sinni. Kaffí- veitingar og öllum opið. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hraunbæ 105. í dag kl. 14 verður spiluð félagsvist. Kaffiveitingar og verðlaun. SLYSAVARNAKONUR í Reykjavík spila bingó á fund- inum í kvöld kl. 20. Hluta- veltusöfnun. FÉLAG fráskilinna er með fund annað kvöld kl. 20.30 í Risinu v/Hverfisgötu. Nýir félagar eru velkomnir. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Rvík heldur fund í kvöld kl. 20.30. Gestur fundarins verður Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur. Kaffiveitingar. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ er með félagsvist á laugar- dag kl. 14 í Húnabúð, Skeif- unni 17. Fjögurra daga keppni hefst. Kaffisala á sunnudag kl. 15 sem er öllum opin. KVENFÉLAG Kópavogs verður með basar og kaffisölu í félagsheimili Kópavogs nk. sunnudag kl. 14. Uppl. gefa Svana s. 43299 og Þórhalla s. 41726. REIKI-HEILUN. Öll fimmtudagskvöld kl. 20 er opið hús í Bolholti 4, fjórðu hæð, fyrir þá sem hafa lært reiki, vilja kynnast því eða fá heilun. HALLGRÍMSSÓKN. Fund- ur í kvenfélagi Hallgríms- kirkju í kvöld kl. 20.30. LANGHOLTSSÓKN. Kven- félag Langholtssóknar heldur sinn árlega basar í safnaðar- heimilinu nk. laugardag kl. 14. Tekið á móti munum í safnaðarheimili á morgun föstudag kl. 19-22 og frá kl.. 10 f.h. basardaginn. Dagbók Háskóla íslands Föstudagur 5. nóvember. Kl. 9. Tæknigarður. Nám- skeið hefst á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: INTERNET — kynning fyrir bókasafnsfræðinga á tölvu- netinu Internet. Leiðbeinandi: Anna Clyde, dósent í bóka- safns- og upplýsingafræðum við félagsvísindadeild HÍ. Upplýsingar um námskeið Endurmenntunarstofnunar má fá í síma 694923. KIRKJUSTARF_____________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10.30. HÁTEIGSKIRKJA: Starf 10-12 ára barna kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé-tón- list kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. BREIÐHOLTSKIRKJA: Mömmumorgunn á morgun kl. 10-12. FELLA- og Hólakirkja: 10-12 árastarfí dagkl. 17. SELJAKIRKJA: Fræðslu- stund í kvöld kl. 20.30. Fyrir- lestur dr. Siguijóns Árna Eyjólfssonar: „Hver er sjálfs- skilningur nútímamannsins?. KÁRSNESPRESTAKALL: Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 14-16.30. HJALLAKIRKJA Opið hús fyrir eldra sóknarfólk kl. 14-17 í umsjá Önnu Sigur- karlsdóttur. FRÍKIRKJAN í Hafnar- firði. Fræðslukvöld í safnað- arheimiiinu í kvöld kl. 20. Fjallað verður um táknmál kirkjunnar. Alvarlegur ágreiningur um sjávarúlvegsmál I rlkissljórninm Ráðherrastóll f&ggNggRflOiO settur að veði Mjög alvariegur ágrelnlngur er Innan riklsatjómarinnar um sjávarútvegsmál. Össur Skarphéðlnsson umhverflsráðherra er algeriega andvlgur frumvarpl sjávarútvegsráðherra um stjóm Tylltu þér á töskuna hjá mér Össi minn Kvöld-, nœtur- og halgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. október til 4. nóvem- ber, aö báöum dögum meötöldum er í Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er tng- ólls Apótek, Kringlunni 8-12, opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyöarsími lögreglunnar f Rvik: 11166/0112. Laeknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán ari uppl. í s. 21230. Breiöhoh - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-16 laugardaga og sunnudaga. Uppl. f símum 670200 og 670440. Tannlaeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og-læknaþjón. i símsvara 18888. Neyóarsími vegna nauögunarmála 696600. Ónamisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteíni. Alneemi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf aó gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og sjúka og aöstandend- ur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöóvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissemtökin eru meö simatíma og réögjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtu- daga í síma 91-28586. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 i húsí Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosftlls Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: vtrka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabaar: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opið mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opm til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 92-20500. Selfots: Selfoss Apótek ér opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið gpiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrotshútiö, Tjarnarg 35. Neyöarathvarf opiA allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga I önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauöakrosshússins. RáAgjafar- og upplýsingasimi ætlaóur börnum og unglingum aó 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Optö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Gönaudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun- arlræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Vímulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alia virka daga kl. 9-16. Kvennaathvarf: Allan sólarhringlnn, s. 611205. Húsaskjói og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, 8. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hala fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögf ræðiaðstoð ð hverju fimmtudagskvöldi kl. 19,30-22 í 8. 11012. MS-félag Islanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinaajúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvfk. Símsvari allan sólarhringinn. Simi 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 16111. KvennaráAgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráö- oiöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eAa 626878. SÁA Samtök óhugafólks um éfengis- og vrhuetnavandann, Stöumúla 3-6, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohóliata, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofétsvanda aö striöa. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: Templarahöll- in, þriöjud. kl. 18—19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11-13. uöÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21,2. hæö, AA-hús. Unglingaheimili ríkisins, aóstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluA fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varöa rétt kvenna og barna kringum barns- burö. Samtökin hafa aösetur i Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Simatimi fyrsta miövikudag hvers mánaöar fré kl, 20-22. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæö er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Rlkisútvarpsins til útlanda i stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.16-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.65-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 é 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yröi ó 8tuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadelldin. ki. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæö- ingardeildin Eirlksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og svstkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Óldrunarlækn- ingadeild Landspitalans Hátúni 10B: KL 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vifilstaöa- deitd: Sunnudaga kl. 15.30-17. LandakotsspHali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarsprtalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandlð, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hailauverndarstööin: Heimsóknartimi Irjéls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspitall: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 tfl kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspilali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlaknishéraós og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi vlrka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og é hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiðr Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILAISIAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aöallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9—12. Hand- ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókaaafn Raykjavikun AÖalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27165. Borgarbókasafnlö f Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AAalsafn - Lastraraalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13—19, lokað júnl og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, 8. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 16-19. Seljatafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. ViA- komustaðir víðsvegar um borgina. Þjóðmin,asafniö: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12-17. Árbæjaraafn: (júnf, júli og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Asmundaraafn í Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins or kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Ustasafnið á Akureyri: Opið alia daga frá kl. 14-18. LokaA mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöamóta. Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar er opiö alla daga nema þriójudaga frá kl. 12-18. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-16. Norræna húsló. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýnlngarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. OpiÖ daglega nema mánudaga kl. 12-18. Mlnjasafn Rafmagnaveitu Reykavíkur við rafstöðina vió Ellióaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö er opió um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuöina veröur safnió einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. ísíma 611016. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Llataaafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarö- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaöir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Llstasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opiö á laugardögum og sunnudögum fró kl. 14-17 og er kaffistofan opin ó sama tíma. Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Lokaö vegna breytinga um óákveóinn tima. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg,-116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard 13.30-16. Byggða- og listasafn Árneslnga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Néttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegl 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjaaafn fslanda, Vesturgötu 8, Hatnariirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hlnriksaonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-föstud, 10-20. Opið á laugardögum kl. 10-16 yfir vetrarmán- uðina. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir. Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Símlnn er 642560. Garöabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjðrður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarijaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaaa: 9- 11.30. Sundlaug Hvaragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10-16.30. Varmárlaug I Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - íöstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sefljamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónlö: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10-22. SORPA Skritstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátiðum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriójudaga: Jafnaseli. Miöviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfóa. Ath. Sævarhöföi er opin fró kl. 8-20 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.