Morgunblaðið - 04.11.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.11.1993, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1993 HANDKNATTLEIKUR ÚRSLIT KR-Valur 20:29 Laugardalshöll, íslandsmótið, 1. deild, 6. umferð, miðvikudaginn 3. nóvember 1993. Gangur leiksins: 0:1, 3:3, 4:5, 4:10, 5:13, 7:17, 9:17, 10:18, 13:19, 15:21, 18:24, 19:26, 20:29. Mörk KR: Einar Nábye 4, Magnús Magnús- son 4, Hilmar Þórlindsson 3, Einar B. Arna- son 3, Páll Beek 2, Valgeir Bergmann 1, Davíð Hallgrímsson 1, Bjarni Ólafsson 1, Þórir Steinþórsson 1. Varin skot: Alexander Revine 1 (fór til mótheija), Siguijón Þráinsson 9/1 (þaraf 3 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Vals: Ólafur Stefánsson 7, Dagur Sigurðsson 5/2, Finnur Jóhannsson 4, Val- garð Thorodsen 3, Jón Kristjánsson 3, Frosti Guðlaugsson 3, Sveinn Sigfinnsson 2, Rún- ar Sigtrygsson 1, Ingi R. Jónsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 14/1. Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson. Dæmdu auðveldan leik vel. Áhorfendur: 112 greiddu aðgangseyri. Stjarnan - FH 21:28 íþróttahúsið Ásgarði, íslandsmótið í hand- knattleik — 1. deild karla, miðvikudaginn 3. nóvember 1993. Gangur leiksins: 1:0, 4:2, 6:3, 7:5, 7:9, 10:10, 12:11, 12:13, 12:14, 16:17, 18:21, 19:21, 19:24, 20:26, 21:27, 21:28. Mörk Stjörnunnar: Konráð Olavson 7/2,* Hafsteinn Bragason 4, Magnús Sigurðsson 4/2, Skúli Gunnsteinsson 3, Patrekur Jó- hannesson 2, Hilmar G. Hjaltason 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 14 (þaraf 3 til mótheija). Gunnar Erlingsson 2. Utan vallar: 8 mín. Mörk FH: Guðjón Ámason 9/5, Sigurður Sveinsson 5, Hans Guðmundsson 4, Gunnar Beinteinsson 4, Knútur Sigurðsson 3, Amar Geirsson 1, Háifdán Þórðarson 1, Óskar Helgason 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 14/1 (þar af 2 til mótheija). Utan vallar:8 mín. . Dómarar: Gunnar J. Viðarsson og Sigur- geir Sveinsson. Voru ekki alveg í takt við leikinn — hafa oft dæmt betur. Áhorfendur: 564 greiddu aðgangseyri. Þór-Selfoss 23:29 íþróttahöllin Akureyri: Gangur leiksins: 0:5, 3:5, 4:7, 6:10, 9:12, - 11:14, 13:14, 15:16, 15:23, 18:24, 19:28, 23:29. Mörk Þórs: Jóhann Samúelsson 5, Sævar Árnason 5, Alexander Evgeni 4/3, Geir Aðalsteinsson 4, Samúel Arhason 3, Atli Rúnarsson 2, Sigurður Pálsson 1. Varin skot: Hermann Karlsson 7, Sævar Kristjánsson 1. Utan vallar: 8 minútur. Mörk Selfoss: Einar Guðmundsson 6, Gú- staf Bjarnason 5, Einar Gunnar Sigurðsson 5, Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 5/2, Sigurð- ur Sveinsson 3, Siguijón Bjarnason 2, Grím- ur Hergeirsson 2/1, Hjörtur Pétursson 1/1. ' Varin skot: Hallgrímur Jónasson 22. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Gísli Jóhannsson. Stóðu sig þokkalega. Áhorfendur: Um 350. Afturelding - KA 26:25 íþróttahúsið Mosfellsbæ: Gangur leiksins: 3:0, 3:4, 4:9, 7:11, 9:12, 12:12, 12:15, 15:15, 16:19, 19:22, 20:23, 23:23, 24:24, 25:25, 26:26. Mörk Aftureldingar: Gunnar Andrésson 7, Alexej Trúfan 5/4, Róbert Sighvatsson 4, Páll Þórólfsson 4, Ingimundur Helgason 2, Jason Ólafsson 2, Viktor B. Viktorsson 1, Þorkell Guðbrandsson 1. Varin skot: Viktor R. Viktorsson 7 (þaraf ^ tvö til mótheija), Sigurður Jensson 2, Sig- urður Sigurðsson 1. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk KA: Valdimar Grimsson 8/3, Erling- ur Kristjánsson 6, Alfreð Gíslason 4, Heigi Arason 3, Óskar Óskarsson 1, Leó Öm Þorleifsson 1, Valur Amarson 1, Þorvaldur Þorvaldsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 14 (þaraf 4 til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. > Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson gerðu sitt besta. Áhorfendur: 400. Morgunblaðið/Bjami Leikstjórnandi KR, Einar B. Árnason, er hér sloppinn í framhjá þeim Jóni Kristjánssoyni of Degi Signrðssyni. Skúli Unnar Sveinsson skrífar Rólegheit í Höllinni Það má með sanni segja að það hafi ríkt rólegheitar andrúms- loft í Laugardalshöll í gærkvöldi þegar Valur vann KR 20:29. Staðan í leikhléi var 10:18 og var vörn KR eins og gatasikti og leik- menn Vals gátu gengið þar inn og út að vild. Engin barátta var í hinu unga liði KR og þó Valsmenn séu ekki orðnir gamlir hafa þeir mikla reynslu og nýttu sér hana til að ná afgerandi forystu. Liðin leika mjög ólíkan handknatt- leik. Sóknir Vals voru hraðar og stóðu sjaldan lengur en mínútu á meðan sóknir KR voru bæði hægar og langar. Um miðjan fyrri hálfleik hafði maður það á tilfínningunni að KR-ingar hefðu játað sig sigraða. Þeir tóku sig þó heldur á í síðari hálfleik, en áttu aldrei möguleika. Valsmenn leyfðu sér að vera með Dag, Jón og Finn á bekknum lang- tímum saman auk þess em Guð- mundur kom ekkert í marki. Þar stóð Axel og varði vel. Annars léku Valsmenn ailir þokkalega en hjá KR var fátt um fína drætti. Einar Nábye lék þó ágætlega. FH-ingar erfiðir grannar FH-INGAR léku einn besta leik sinn á tímabilinu er þeir lögðu granna sína, Stjörnuna, í Garðabæ með sjö marka mun 21:28. „Fimleikamennirnir11 úr Hafnarfirði, sem hafa undanfarin árátt í erfiðleikum með Garðbæinga, léku eins og þeir sem valdið hafa og minnti síðari hálfleikur þeirra helst á það sem þeir sýndu svo oft meistaraárið 1992. Valur B. Jónatansson skrifar Fyrri hálfleikur einkenndist af mikilli baráttu og taugaspennu og leikmenn gerðu mýmörg sókn- armistök enda sókn- arnýtingin ekki nema um 50%. FH- ingar voru öllu betri og það var aðeins góð markvarsla Ingvars Ragnars- sonar sem hélt Stjörnunni inní leiknum. Hann varði 12 skot í fyrri hálfleiknum og helming þeirra á fyrstu 10 mínútum leiksins er Stjarnan náði þriggja marka for- skoti, 6:3. Leikurinn jafnaðist síðan og hafði FH eins marks forskot í leikhléi, 12:13. FH-ingar tóku öll völd á vellinum í seinni hálfleik, léku skipulagðan og agaðan sóknarleik og sterka vörn. Liðsheildin var góð og sóknar- nýting þeirra 68% og gerist hún varla betri. Á sama tíma var sóknar- nýting Stjörnunnar aðeins 43% og vörnin slök, enda varði Ingvar að- eins tvo bolta í síðari hálfleik. Allir leikmenn FH stóðu sig vel og varla hægt að nefna einn öðrum fremur. Vörnin mjög öflug og menn lögðu sig virkilega fram. Ef FH-ing- ar ná sama leik gegn Essen á laug- ardaginn ættu þeir að eiga raun- hæfa möguleika á að komast áfram í Evrópukeppninni. Hjá Stjörnunni var Ingvar mark- vörður góður í fyrri hálfleikur og sama má segja um Konráð og Pat- rek, en þeir duttu niður í meðal- mennskuna, eins og allt liðið í síð- ari hálfleik, og reyndu þá of mikið upp á eigin spýtur. Gunnar Einars- son þjálfari þarf greinilega að stilla strengina betur því liðið hélt ekki lagi eftir ágæta byijun. Kristján Arason var ekki á skýrslu sem leikmaður heldur sem þjálfari. „Það er alltaf mikil barátta í leikjum milli þessarra liða og það var einnig í þessum leik. Liðsheildin var betri hjá okkur og það réð úr- slitum. Við erum á uppleið og ég held að þetta hafí verið besti leikur okkar á tímabilinu," sagði Kristján. Afturelding nýtti tímann ívar Benediktsson skrífar Afturelding vann KA 26:25 að Varmá í gærkvöldi og enn einu sinni réðust úrslitin á síðustu sekúndunum. Eftir að KA hafði leitt leikinn frá fyrstu mínútu náði UMFA fyrst forystu, þegar tvær mínútur voru til leiksloka, 25:24, og á æsilegum lokasekúnd- um tókst Aftureldingu að knýja fram sigur, 26:25, með marki Ró- berts Sighvatssonar beint úr aukakasti og tvær sekúndur eftir. KA-menn komu grimmir til leiks, staðráðnir í að ná sigri, og komust fljótt í 3:0. Afturelding virtist eiga fá svör gegn ákveðnum sóknarleik og góðri markvörslu Sigmars Þrast- ar framan af fyrri hálfleik. Um miðjan hálfleikinn brugðu heima- menn til þess ráðs að taka Alfreð Gíslason úr umferð og við það sló á sóknargleði gestanna. Aftureld- ingu tókst að jafna, 12:12, á 28. mín., en KA gerði þrjú síðustu mörk fyrri hálfleiks. Fljótlega eftir hlé tókst Aftureld- ingu að jafna, 16:16, en með íjórum mörkum í röð frá Valdimar Gríms- syni náðu KA menn aftur öruggri forystu, 17:20. Þegar fimm mínútur voru eftir tókst Aftureldingu enn að jafna, 23:23, ognýliðarnir nýttu tímann, vel studdir af áhorfendum á bekkjunum. Á lokasekúndunum var mikill darraðardans og gat sig- urinn lent hvoru megin sem var, en heppnin var með heimamönnum. Gunnar Andrésson stóð uppúr hjá Aftureldingu. Viktor Viktorsson lék mjög vel í vörninni og hélt Al- freð Gíslasyni niðri, en sóknarleik- urinn var einhæfur á köflum og markvarslan var enn áhyggjuefni. Sigmar Þröstur var bestur KA- manna og Erlingur Kristjánsson lék einnig mjög vel. Valdimar Grímsson var góður í seinni hálfleik og Alfreð er alltaf ógnandi en hann var tekinn mjög stíft. Létt hjá Selfyssingum Það voru tveir tíu mínútna kaflar sem gerðu út um leik Þórs og Selfyssinga á Akureyri í gær, en gestimir sigruðu 23:29. Sá fyrri var í byijun leiks er Sel- fyssingar gerðu fyrstu fimm mörk leiksins. Sá síðari kom um miðjan síðari hálfleik er þeir gerðu sjö mörk í röð. Þórsarar minnkuðu muninn fljót- lega eftir fyrri slæma kaflann en Pálmi Úskarsson skrífar frá Akureyri náðu þó aldrei að naga alvarlega í hæla gestanná. Einar Gunnar fékk mjög mikinn frið í sókninni og gerði fjögur glæsileg mörk óáreittur í fyrri hálfleik. Jan Larsen, ný-endur- ráðinn þjálfari Þórs, bryddaði uppá nýbreytni í sókninni í fyrri hálfleik er hann lét lið sitt leika með sex menn úti á velli en engan á línunni. Flöt vörn Selfoss með Óliver sem besta manna átti ekki í erfiðleikum gegn þessu frumlega spili heima- manna. í síðari hálfleik komu heimamenn frískir til leiks og minnkuðu muninn í eitt mark. Þá kom síðari slæmi kafli þeirra og þar með var gaman- ið búið hjá Þórsurum. Hjá Þór var enginn sem stóð uppúr en í liði Selfoss var Hallgrím- ur markvörður lang bestur. Hreint frábær og þætti jnér gaman að sjá betri markvörð en hann hér á landi um þessar mundir. Þá lék Einar vel, sérstaklega í seinni hálfleik. Fyrsta tap Gróttu í vetur Grótta - Fram........................19:20 Sdtjamames, miðvikudaginn 3. nóvember 1993. Gangur leiksins: 2:2, 4:5, 5:9, 7:9,10:9,12:12, 14:15, 17:16, 17:19, 19:21. Mörk Gróttu: Biynhildur Þorgeirsdóttir 7/6, Krasimira Tallieva 3, Þórdís Ævarsdóttir 3, Vala Pálsdóttir 3, Ek'sabet Þoigeirsdóttir 2, Sigríður Snorradóttir 1. Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 8. Klara Bjartmarz 1/1. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Fram: Díana Guðjónsdóttir 6/3, Zelka Tosic 5/3, Steinunn Tómasdóttir 3, Ósk Víðis- dóttir 2, Kristín Ragnarsdóttir 2, Hafdis Guð- jónsdóttir 1, Margrét Elíasdóttir 1. Varin skofc Kolbrún Jóhannsdóttir 9 (þar af tvö tii mótheija). Utan vallan 4 mínútur. Dómarar: Hatliði Maggason og Runólfur B. Hneinsson HLeikurinn var jafri til að byija með en svo kom góður leikkafli hjá Fram og var staðan orðin 9:5 liðinu í hag. Gróttustúlkur náðu svo að jafna og gott betur því að staðan í hálfleik var 10:9 fyrir þær. Seinni hálfleikur var jafn og spennandi og náði Grótta einu sinni að kom- ast yfir en annars voru Framarar með yfirhönd- ina. Liðsheild Fram var góð en ljóst var að Giótta saknaði Laufeyjar Sigvaldadóttur, sem var frá vegna kirtlatöku og var sóknarleikur liðsins oft ráðleysislegur. Valur-FH.............................23:23 Valsheimili, 1. deild kvenna í handknattleik, miðvikudaginn 3. nóv. 1993. Gangur leiksins: 4:1, 5:5, 7:7, 10:8, 12:11, 14:13, 18:15, 19:18, 23:21, 23:23. Mörk Vals: Irina Skorabogatýkh 14/7, Þóra Amórsdóttir 3, Soi\ja Jónsdóttir 2, Ragnhildur Júlíusdóttir 2, Gerður B. Jóhannsdóttir 1, Berg- lind Ómarsdóttir 1. Varin skofc Inga Rún Káradóttir 10. Utan vallar: Ekkerfc Mörk FH: Hildur Harðandóttir 7/3, Thelma B. Ámadóttir 6, Björg Gilsdóttir 3, Björk Ægisdóttir 3, Berglind Hreinsdóttir 2, Amdís Aradóttir 2. Varin skob Guðný Jónsdóttir 5. Utan vallan Ekkert. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Gústaf Bjömsson. Ármann - Haukar......................18:26 Austurberg, miðvikudaginn 3. nóvember 1993. Mörk Armanns: íris Ingadóttir 6, María Ingi- mundardóttir 5, Vesna Tomajek 5, Svanhildur Þengilsdóttir 1, Margrét Hafeteinsdóttir 1. Utan vallan 8 mínútur. Mörk Ilnukn: Harpa Melsted 7, Kristín Kon- ráðsdóttir 6, Rúna Þráinsdóttir 5, Heiðrún Karisdóttir 4, Ragnheiður Guðmundsdóttir 1, Hraíhhildur Pétursdóitir 1, Hulda SvavarsdótL ir 1, Hjördis Pálmadóttir 1. Utan vallan 8 mínútur. Peter Baumrauk, þjáif- ari Hauka fékk rauða spjaldið. Dómaran Lárus Lárasson og Jóhannes Felix- son. Guðrún R Kristjánsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.