Morgunblaðið - 04.11.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.11.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1993 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ 16500 Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. í SKOTLÍIMU ★ ★ ★ Ö.T. RÚV ★ ★★’/i S.V. Mbl. ★ ★★ B.J. Abl. ★ ★★'/! Pressan Sýnd kl. 4.50 og 9. B.i. 16 ára. JIMI HENDRIX ÁWIGHT-EYJUOGÁ MONTEREY TÓNUSTAR- HÁTÍÐINNI. Sýnd kl. 7.05. Ótextuð. ROKK í REYKJAVÍK Sýnd kl. 11.15. B. i. 12 ára. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Stóra sviðið kl. 20.00: Frumsýning • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller Þýðing: Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikmynd: Hlín Gunnarsdóttir. Búningar: Þórunn Sveinsdóttir. Leikstjórn: Þór H. Tulinius. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Kristbjörg Kjeld, Hjálmar Hjálmarsson, Erla Ruth Harðardóttir, Magnús Ragnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Randver Þorláksson, Sigurður Skúlason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Garpur I. Elísabetar- son/Jökull I. Elísabetarson. Frumsýning í kvöld fim. 4. nóv., örfá sæti laus, - 2. sýn. á morgun fös. 5. nóv., örfá sæti laus, - 3. sýn. fös. 12. nóv., örfá sæti laus, - 4. sýn. sun. 14. nóv. - 5. sýn. fös. 19. nóv. - 6. sýn. lau. 27. nóv. • ÞRETTÁ NDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson. 8. sýn. sun. 7. nóv. - 9. sýn. fim. 11. nóv. Ath. sföustu sýningar. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. Lau. 6. nóv., örfá sæti laus, - lau. 13. nóv., uppselt, - lau. 20. nóv. - sun. 21. nóv. - fös. 26. nóv. Litla sviðið kl. 20.30: • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. Lau. 6. nóv., uppselt, - sun. 7. nóv. - fim. 11. nóv. - fös. 12. nóv. - lau. 13. nóv., uppselt, - fös. 19. nóv., fáein sæti laus, - lau. 20. nóv., uppselt. Ath. ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. ( kvöld fim., uppselt, - fös. 5. nóv., fáein sæti laus, - fös. 12. nóv. - sun. 14. nóv. - mið. 17. nóv. Ath. ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðar greiðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. agi LEIKJFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Fös. 5/11, uppselt, sun. 7/11, fim. 11/11, lau. 13/11 upp- selt, fös. 19/11 uppselt, sun. 21/11, fim. 25/11, lau. 27/11 uppselt. • ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner 5. sýn. í kvöld, gul kort gilda, fáein sæti laus, 6. sýn. lau. 6/11, græn kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. fös. 12/11, hvít kort gilda. 8. sýn. sun. 14/11 brún kort gilda, fáein sæti laus. Bent er á að atriði og talsmáti í sýningunni er ekki við hæfri ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen í kvöld 5/11, uppselt, fös. 5/11 uppselt, lau. 6/11 uppselt, þri. 9/11, fim. 11/11 uppselt, fös. 12/11 uppselt, lau. 13/11 uppselt. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýn- ing er hafin. Kortagestir vinsamlegas.t athugið dagsetningu á aðgöngumiðum á Litla sviði. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sun. 7/11, sun. 14/11, sun. 21/11. Fáar sýningar eftir. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í sfma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. ISLENSKI DANSFLOKKURINN s:679188/11475 Goppewa í ÍSLENSKU ÓPERUNNI Fös. 5. nóv. kl. 20. SIÐASTA SÝNING! Miðasala í l’slensku óperunni daglega milli kl. 16 og 19. Sími 11475. Miðapantanir í síma 679188 frá kl. 9-13 alla virka daga. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Draumur á Jónsmessunótf eftir William Shakespeare. Sýningar hefjast kl. 20. Sýn. fös. 5/11 uppselt, lau. 6/11 uppselt, mán. 8/11. Miðasala í símsvara 21971 allan sólarhringinn. HUGLEIKUR SÝNIR Í TJARNARBÍÓI ÓLEIKINN „ÉG BERA MENN SÁ“ eftir Unni Guttormsdóttur og Önnu Kristínu Kristjánsdóttur. Tónlist: Árni Hjartarson. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson. 3. sýn. í kvöld, 4. sýn. fös. 12/11, 5. sýn. lau. 13/11, 6. sýn. sun. 14/11. Allar sýningar eru kl. 20.30. Miðasala í síma 12525, símsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin daglega frá 17.00- 19.00 nema sýningardaga þá er opið til 20.30. ÍSLENSKA LEIKHÚSID TJllNlllMl. TJINNlNGOTil 12. SlMI 610280 BÝR ÍSLENDINGUR HÉR“ Leikgerð Þórarins Eyfjörð eftir sam- nefndri bók Garðars Sverrissonar. 10. sýning fóstudag 5. nóv. kl. 20. 11. sýning laugardag 6. nóv. kl. 20. 12. sýning sunnudag 7. nóv. kl. 20. 13. sýning miðvikud. 10. nóv. kl. 20. Uppselt. Takmarkaður sýningafjöldi. Mlðasalan sr opin frá kl. 17-19 alla daga. Sfml 610280, sfmsvari allan sólarhringinn. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SIMI22140 INDOF3NA THE ★ ★ ★ ★ PRESSAN ★ ★ ★ MBL. ★ ★ ★ RÁS 2. ★ ★ ★ ★ NY POST Sýnd kl. 9.15. Bönnuð i. 14 ára. STOLNU BÖRNIN FRABÆR MYND SEM HLAUT FELIX-VERÐLAUN SEM BESTA MYNDIN I EVRÓPU. ★ ★ ★ SV. Mbl. ★ ★ ★ ★ L.A. Sviðsljós. Sýndkl.7.05. RAUÐI LAMPIIM i a i m *** SV. Mbl. *** HK. DV * * * * Rás 2. Sýndkl. 11.15. Allra síðustu svninqar. FYRIRTÆKIÐ Toppspennumynd með Tom Cruise, , Gene Hackman og JeanneTrippelhorn IS í aðalhlutverkum. Leikstjóri er ■ L -J L :J Sydney Pollack. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12ára. 75.000 HAFA SÉÐ JURASSIC PARK HVAÐ MEÐ ÞIG? * * ★ * Rás 2. * ★ ★ ’/?DV. ★ ★ ★ 'A’Mbl. * * *Pressan B.i. 10 ára. Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ótta hjá börnum að 12 „ ára aldri. THE NIGHT IS Y0UNG (MAUVAIS SANG) Sjá auglýsingu Hreyfimyndafélagsins. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. BENNY & JOON BENNY og JOON er fyndin og óvenjuleg ástarsaga sem heillar þig upp úr skónum. Ný mynd með frábærum karakterum. Johnny Depp (Edward Scissorhands) stelur senunni með því ða herma eftir Buster Keaton og Chaplin og sérkennileg hegðun Mary Stuart Masterson (Fried Green Tomatoes) reynir svo sannarlega á hláturtaugarnar. Þetta er mynd sem þú mátt ekki missa af. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. Hreyfimy ndaf élagið Kvikmyndasýning í kvöld HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ sýnir í kvöld myndina Spillt blóð eða „Mauvais Sang“ eins og hún heitir á frummálinu. Myndin er gerð í Frakklandi 1987 og er leikstjóri myndar- innar Leos Carax sem einnig samdi handrit. í aðalhlutverk- um eru Denis Lavant, Myndin segir af sjúkdómi sem heitir STBO og smitast ef maður hefur mök án þess að elska. Hópur glæpamanna er að skipuleggja innbrot í rannsóknarstofu þar sem lækningin við sjúkdómnum er geymd. Smáglæpamaðurinn Btnoche og Michel Piccoli. Alex flækist í áform glæpaklí- kunnar og hittir þar fyrir Önnu sem er ástkona fyrirliða klík- unnar. Þau hrífast hvert af öðru og ákveða að flýja saman til Sviss að loknu ráninu. En ekki fer allt eins og ætlað er. Hinn frumlegi Carax var aðeins 23 ára þegar hann gerði „Boy meets girl“ sem var fyrsta mynd hans í fullri lengd og eftir „Mauvais Sang“ gerði hann „Les Amants de Point Neuf“, sem er ein dýrasta mynd sem Frakkar hafa gert, segir í fréttatilkynningu frá Hreyfimyndafélaginu. Sýningar félagsins eru í HáskólaSíói á þriðjudögum klukkan 21 og fimmtudögum kl. 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.