Morgunblaðið - 04.11.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.11.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1993 39 SAMm Diunui ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 BICECR< SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OQ 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÁVALLTIFARARBRODDIMEÐ AÐAL MYNDIRNAR ÁVALLT í FARARBRODDIMEÐ AÐAL MYNDIRNAR STÓRMYNDIN TOM CRUISE FYRIRTÆKIÐ ★ ★ ★ÓT. Rás 2. Power can be murder to resist. THE FIRM Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 12 ára. TENGDA- SONURINN ÆVINTYRA- FERÐIN PICTURES presents ú *■ BOIJND Sýnd kl. 5. GEFÐU MERSJENS fij ive ea BYGGÐ Á METSÖLUBÓK MICHAEl CRICHTON CONNERY SNIPES !•: RÍSANDI SÓL B iiss I RISING , SUN \ IIVEUTlETHCIIITIIRYRB . . IVAifljSiASaMESUÐ..'. PHUPUAUFWAH mQWBt WESlEy.SWBSÖGStKI HARVETKETTU CARY-HROYUKITAGWA KEV9ÁKEXRSŒ|‘lÍAKQ TlAtAHtERE •' TOR!JMM(TSU. . STEPHEMA ROTTTF Y.llllAy S SCHAflf ■ • JACaRUlVllST " ■ - • DEA'i TAVOUIARB • . UOU&tMMAR -•:' IA'I ERiCE. •. SEA’I CIW’IERV • WU'MtfMW CftpiTOT. WCHAEl EAOílS •» . MICHAFiCFCHTC'i PfíERKAtfMA'J PH:i!?KAUFMA'J l„n \ „RISING SUN“ er spennandi og frábærlega vel gerð stórmynd, sem byggð er á hinni umdeildu metsölubók Michaei Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Wesley Snipes, Harvey Keitel og Kevin Anderson. Framleiðandi: Peter Kaufman. Framkvæmdastj.: Sean Connery. Handrit: Philip Kaufman, Michael Crichton og Michael Backes. Leikstjóri: Philip Kaufman. Sýnd kl. 4.15, 6.40, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. B.i. 16 óra. Ti Il(l 'HVí\ * ★ ★ %AI. MBL. Wlmi'sImeuiilluilnttiiliii^ * * * WBL. Sýndkl. 4.50, 7,9 og 11.10. Bönnuð i. 12 ára. WeaJt Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ★ ★ ★ VÍAI. MBL. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Uhiii'v Imi'uiii in ilnmili jp ★ ★ ★ ’/jAI. MBL. Bönnuð i. 12 ára. I lllllllllllll IIIM IIIMMIII ..............IITTTTTT FRUMSYNING A SPENNUMYNDINNI GLÆFRAFÖRIN i; hiiits mí mmi „Voyage“ er dúndur spennumynd með Rutger Hauer, Eric Roberts og Karen Allen í aðalhlutverkum. Myndin segirfrá tvennum hjónum sem halda á glæsilegri skútu i siglingu um Miðjarðarhafið... ferða- lag sem mun hafa hræðilegar afleiðingar í för með sér. Aðalhlutverk: Ruther Hauer, Eric Roberts, Karen Allen og Connie Nielsen. Framleiðandi: Tarak Ben Amar. Leikstjóri: John Mackenzie. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð i. 14 ára. Sýnd kl. 6.45,9 og 11.20 í THX. Bönnuð i. 16 ára. DENNIDÆMALAUSI ,, 111111111111III1111111111ITTT Umdæmanefnd Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum Draga verður bæði fram kosti og galla sameiningar I YFIRLYSINGU sem um- dæmanefnd Sambands Tryggingastofnun ríkisins Hætt að greiða tannréttingar TRYGGINGASTOFNUN ríkisins hættir að endurgreiða kostnað vegna tannréttinga barn um áramót nema með- ferðin falli undir alvarleg tilvik og samþykkt hafi verið 65-100% endurgreiðsla. Tt-yggingastofnun minnir, í fréttatilkynningu, á að með breytingum á almannatrygg- ingum í janúar 1992 hafí verið felld úr gildi heimild stofnun- arinnar til að endurgreiða tannréttingakostnað. Þó hafi bráðabirgðaákvæði í lögunum heimilað endurgreiðslur til 31. desember 1993 til þeirra sem átt hafí rétt á endurgreiðslu á árinu 1991. ■ BASAR OG KAFFI- SALA verður í Sunnuhlíð í Kópavogi laugardaginn 4. nóvember kl. 14. Seldir verða eigulegir handunnir munir m.a. til jólagjafa og allt unnið af eldra fólki. Kaffísala er samhliða basarnum í matsal þjónustukjama Sunnuhlíðar og verður þar boðið upp á kaffí og heimabakað meðlæti. Allur ágóði rennur til eflingar starfsemi Dagdvalar þar sem eldra fólk úr Kópavogi dvelur daglangt og nýtur ýmiss kon- ar þjónustu. Einnig var með breyting- unni 1992 heimilað að greiða styrk til aðgerða hjá tannlækni vegna alvarlegra afleiðinga meðfæddra galla, slysa og sjúkdóma. Af þessum sökum eru for- eldrar minntir á að Trygg- ingastofnun endurgreiði ekki tannréttinkostnað barna þeirra eftir 31. desember n.k. nema meðferðin falli undir al- varlegu tilvikin. Aðeins verði endurgreiddur tannréttinga- kostnaður sem til falli eftir áramót að Tryggingastofnun hafí áður samþykkt 65-100% endurgreiðslu. Aðrir þurfí að bera kostnað af tannréttingum barna sinna sjálfír. sveitarfélaga á Suðurnesj- um hefur sent frá sér kem- ur fram að af hálfu nefnd- arinnar hafi sá skilningur verið ríkjandi að til að hinn almenni kjósandi á Suður- nesjum geti áttað sig á þeim breytingum sem verða á svæðinu öllu við sameiningu sveitarfélaga og í hveiju sveitarfélagi fyrir sig, verði að draga fram kosti og galla svo hægt sé að taka afstöðu á eigin forsendum en ekki annarra. Að draga eingöngu fram kostina eða öfugt séu ekki vinnubrögð sem viðurkennd séu samkvæmt lýðræðisregl- um og ekki hlutverk um- dæmanefnda að vinna þannig að mati umdæmanefndar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, segir í yfírlýs- ingunni. Einnig segir að á þeim fundum sem umdæmanefnd Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum hafi haldið til þessa hafí hver fundur verið leiddur inn með þeim hætti að fulltrúi frá HV-ráðgjöf hafí lagt fram kosti og galla þeirrar sameiningar sem til umræðu sé. Að lokinni fram- sögn hans sé orðið gefið laust hveijum sem vill til að spyija um einstök atriði eða til að láta skoðanir sínar í ljós. Það sé ekki til umræðu af hálfu nefndarinnar að blanda inn í málið annarskonar samein- ingu á þessu stigi málsins, enda sé það spurningu um- dæmanefndar óviðkomandi. Fram kemur í yfirlýsingunni að umdæmanefndin hefur farið þess á leit við Keflavík- urbæ og Njarðvíkurbæ að þeii kosti útvarpsútsendingu á þeim borgarafundum sem þar verða haldnir. ■ TÓNLISTAFÓLK efnir til gospeltónleika í Fíladelf- íu, Hátúni 2, föstudaginn 5. nóvember kl. 20.30. Meðal þeirra sem koma fram er Gospelkórinn, en hann skipa ungt fólk úr hinum ýmsu söfn- uðum, lofgjörðahópar úr Fílad- elfíu, Hjalti Gunnlaugsson og Miriam Óskarsdóttir. Aðgang- ur er ókeypis en samskot verða til styrktar kristilegu útvarps- stöðinni Stjörnunni. ■ HAUSTSAMVERA Æskulýðssambands kirkj- unnar verður haldin nk. laug- ardag. Efni dagsins er: Fjöl- skyldan. Hópar æskulýðsfé- laga heimsækja stofnanir og heilsa upp á heimamenn. Opið hús fyrir alla fjölskylduna verður í Laugarneskirkju frá kl. 14-16 þar sem æskulýðs- starfið verður kynnt. Þar verð- ur kaffí, kleinur og vöfflur á boðstólum í boði unglingannp og börnin föndra. Frá kl. 16-21 munu unglingar af öllu höfuðborgarsvæðinu funda í Neskirkju. Dagurinn endar svo með smiðjumessu í Neskirkju kl. 22. Öllum er boðið að vera með bæði í Laugarneskirkju og í Neskirkju að ekki sé talað um í smiðjumessunni þar segi unglingar smíða sína eigin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.