Morgunblaðið - 06.11.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.11.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993 3 Reykjavík Akureyri ísafirði Akranesi í Mjódd og Lynhálsi 10 Furuvöllum 1 Mjallargötu 1 Stillholt 16 670050 675600 96-12780 94-4644 93-11799 Rim úr brúarhandriði kastaðist á bíl Farþegi í framsæti hlaut áverka á auga --»»«-- Síbrotamað- ur handtek- Vlð opnum á Aferanesi í inn með þýfi 42 ÁRA síbrotamaður sem hand- tekinn var á Laugavegi aðfara- nótt fimmtudagsins með þýfi úr innbrotum í bíla hefur verið úr- skurðaður í gæsluvarðhald í hálf- an mánuð í Héraðsdómi Reykja- víkur. Fyrir tæpum mánuði var maðurinn dæmdur í 2 ára fang- elsi vegna fjölda innbrota en áfrýjaði dóminum og var því fijáls ferða sinna. RLR hafði gert kröfu um 45 daga síbrota- gæslu yfir manninum sem talinn er eiga fjölda ódæmdra mála á samviskunni en sú krafa var ekki tekin til greina. Snemma í síðasta mánuði var þessi maður dæmdur í héraðsdómi í 2 ára fangelsi fyrir tékka- og greiðslukortasvik, auk 15 innbrota þar sem stolið var verðmætum fyr- ir milljónir króna, þar á meðal frá Ljósmæðrafélagi Islands, Tímarit- inu Veru og Rauða krossi íslands, auk verslunar- og þjónustufyrir- tækja. Eftir það hefur maðurinn verið staðinn að ítrekuðum þjófnuðum og var krafist gæsluvarðhalds í 45 daga, að sögn RLR, þar sem um síbrotamann var að ræða en sú krafa var ekki tekin til greina held- ur maðurinn úrskurðaður í 2 vikna varðhald eins og fyrr sagði. RÍKISSAKSÓKNARI hefur gefið út ákæru gegn 25 ára gömlum HoIIendingi af arabískum upp- runa sem sakaður er um að hafa nauðgað 16 ára stúlku aðfara- nótt 23. september síðastliðins. Jafnframt hefur farbann sem maðurinn hefur sætt frá því skömmu eftir verknaðinn verið framlengt til 24. nóvember nk. Atburðurinn átti sér stað eftir að stúlkan og vinkona hennar höfðu hitt manninn og félaga hans á skemmtistað og fylgt þeim um miðja nótt að Hafnarstræti 20 þar sem þeir höfðu lyklavöld að kaffi- húsi. Þar ber stúlkan að maðurinn hafi hafi læst sig inni og nauðgað sér eftir að hafa gefíð sér kókaín. Eftir atburðinn fór stúlkan á lög- reglustöð að kæra nauðgun en var látin gista í fangaklefa áður en hún var færð á bráðamóttöku Borgar- spítalans fyrir fómarlömb kynferð- isbrota. Maðurinn sat um skeið í gæslu- varðhaldi vegna rannsóknarinnar en var látinn laus að boði Hæsta- réttar sem úrskurðaði hann í far- bann sem nú hefur verið fram- lengt. Ætlunin er að málið fái með- ferð í Héraðsdómi Reykjavíkur í næstu viku. Morgunblaðið/Júlíus í tilefni af opnun METRÓ verslana á Akureyri, ísafirái og á Akranesi, Ljóðum viá 15% afslátt af öllum vörum í öllum METRÓ verslunum næstu tlag'a. iWiMETRÓ - miðstöð h eimilanna MAÐUR slasaðist á auga eftir að rim ur handriði Hamraborgarbru- ar féll í framrúðu bifreiðar sem hann var farþegi í. Rimin féll þeg- ar Toyota-jeppi valt á brúnni og rakst í handriðið. Orsök veltunnar var sú að felga brotnaði undir bílnum sem valt utan í handriðið og hreinsaði úr rimar á handriðinu á fjögnrra metra kafla. Ein rimin féll í framrúðu bíls sem í sama mund var ekið undir brúna Útlending- ur ákærð- norður Hafnarfjarðarveg. Farþegi í framsæti bílsins fékk, að sögn lög- reglu, flís í auga og þurfti að leita á augndeild Landakotsspítala af þeim sökum, en ekki var í gær ljóst um hve alvarlegan áverka var að ræða. Ökumaður jeppans hlaut áverka sem að sögn lögreglu voru ekki taldir alvarlegir en lögregla ók með hann til rannsóknar á slysa- deild. ur fyrir nauðgun I.V'/o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.