Morgunblaðið - 06.11.1993, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.11.1993, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993 I FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 5. nóvember 1993 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 340 10 55,26 1,365 75.433 Blandaður afli 15 15 15,00 0,125 1.875 Blálanga 70 57 61,18 1,103 67.482 Gellur 395 360 366,53 0,075 27.490 Grálúöa 116 116 116,00 0,500 58.000 Hlýri 78 78 78,00 0,009 702 Hnísa 29 27 28,21 0,164 4.626 Háfur 10 10 10,00 0,096 960 Karfi 78 30 • 66,76 3,444 229.916 Keila 51 25 45,66 5,691 259.857 Kinnar 330 320 326,43 0,042 13.710 Langa 77 40 64,52 1,649 106.391 Langlúra 80 40 55,39 0,116 6.425 Lúöa 445 105 246,85 1,197 295.483 Lýsa 46 30 36,53 2,366 86.427 Sandkoli 39 39 39,00 2,666 103.974 Skarkoli 130 94 101,86 8,515 867.342 Skata 155 140 153,02 0,337 51.568 Skötuselur 250 200 200,79 2,578 517.636 Steinbítur 95 72 81,84 2,495 204.182 Síld 10 10 10,00 4,800 48.000 Sólkoli 131 90 120,19 0,068 8.173 Tindaskata 10 5 5,90 0,267 1.575 Ufsi 46 20 43,76 3,013 131.840 Undirmálsfiskur 68 65 65,83 2,537 167.005 Ýsa 190 15 152,88 29,803 4.556.374 Þorskur 166 40 108,12 16,605 1.795.366 Samtals 105,73 91,626 9.687.812 FAXALÓN Karfi 50 50 50,00 0,026 1.300 Þorskursl 166 166 166,00 0,246 40.836 Samtals 154,91 0,272 42.136 FAXAMARKAÐURINN Gellur 360 360 360,00 0,061 21.960 Hnísa 27 27 27,00 0,065 1.755 Kinnar 330 330 330,00 0,027 8.910 Lúöa 445 285 300,85 0,177 53.250 Lýsa 35 35 35,00 1,451 50.785 Blandaöurafli 15 15 15,00 0,092 1.380 Skarkoli 110 98 96,37 0,525 50.594 Þorskurós 77 60 75,25 0,204 15.351 Steinbítur 95 95 95,00 0,121 11.495 Tindaskata 10 10 10,00 0,008 80 Ýsa 66 66 66,00 0,080 5.280 Ýsasl 151 71 106,65 0,777 82.867 Ýsa ós 145 62 125,18 1,656 207.298 Samtals 97,45 5,244 511.006 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Annaraflisl 10 10 10,00 0,048 480 Blálanga sl 57 57 57,00 0,646 36.822 Gellur 395 395 395,00 0,014 5.530 Hlýri sl 78 78 78,00 0,009 702 Karfi ós 72 50 68,53 1,233 84.497 Keila sl 26 26 26,00 0,050 1.300 Keila ós 26 26 26,00 0,674 17.524 Annarafli 340 340 340,00 0,025 8.500 Kinnar 320 320 320,00 0,015 4.800 Þorskursl 130 50 105,31 7,472 786.876 Langa sl 73 73 73,00 0.143 10.439 Langlúra sl 40 40 40,00 0,053 2.120 Lúða sl 320 190 193,14 0,523 101.012 Sandkoli sl 39 39 39,00 2,666 103.974 Skarkoli sl 101 97 100,55 3,235 325.279 Steinbitursl 78 78 78,00 0,100 7.800 Sólkoli sl 90 90 90,00 0,012 1.080 Ufsi sl 46 46 46,00 0,575 26.450 Ýsa 180 180 180,00 0,500 90.000 Ýsa sl 190 55 166,31 2,974 494.606 Samtals 100,62 20,967 2.109.792 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 70 70 70,00 0,201 14.070 • Keila 38 38 38,00 0,013 494 Skarkoli 104 104 104,00 4,163 432.952 Steinbítur 79 79 79,00 0,014 1.106 Sólkoli 131 104 126,66 0,056 7.093 Ufsi sl 44 33 40,78 0,205 8.360 Ýsa sl 180 178 178,97 0,614 109.888 Þorskursl 156 101 112,54 1,899 213.713 Blálanga 70 70 70,00 0,324 22.680 Þorskur ós 108 101 106,81 0,460 49.133 Samtals 108,13 7,949 859.489 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 60 60 60,00 0,133 7.980 Háfur 10 10 10,00 0,020 200 Karfi 78 48 76,06 0,815 61.989 Keila 51 44 48,07 0,902 43.359 Langa 69 52 56,38 0,750 42.285 Lúöa 350 200 225,03 0,173 38.930 Lýsa 30 30 30,00 0,156 4.680 Skarkoli 130 94 97,84 0,548 53.616 Skötuselur 250 220 225,62 0,064 14.440 Steinbítur 81 78 78,71 0,170 13.381 Annar afli 58 58 58,00 0,137 7.946 Síld 10 10 10,00 4.8Q0 48.000 Þorskurós 80 80 80,00 0,066 5.280 Tindaskata 10 5 5,69 0,254 1.445 Ufsisl 46 46 46,00 0,086 3.956 Ufsiós 45 38 40,35 0,170 6.860 Undirmálsfiskur 68 68 68,00 0,700 47.600 Ýsa sl 171 100 158,18 0,348 55.047 Ýsa ós 160 70 137,62 0,286 39.359 Þorskursl 90 90 90,00 0,511 45.990 Samtals 48,91 11,089 542.343 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Karfi 49 49 49,00 0,381 18.669 Langlúra 80 80 80,00 0,014 1.120 Lúöa 290 200 232,79 0,043 10.010 Annar afli 58 56 56,22 0,36? 20.352 Skarkoli 114 114 114,00 0,004 456 Þorskursl 113 89 97,04 1,506 146.142 Steinbítur 82 82 82,00 0,276 22.632 Undirmálsfiskur 65 65 65,00 0,337 21.905 Ýsasl 150 108 131,73 . 0,960 126.461 Samtals 94,71 3,883 367.747 '’FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Hnísa 29 29 29,00 0,099 2.871 Háfur 10 10 10,00 0,076 760 Annar afli 35 35 35,00 0,233 8.155 Karfi 69 30 65,93 0,356 23.471 Þorskurós 80 80 80,00 0,252 20.160 Keila 45 45 45,00 0,294 13.230 Langa 77 40 72,94 0,557 40.628 Lúða 270 105 225,30 0,067 15.095 Lýsa 37 37 37,00 0,404 14.948 Skarkoli 100 100 100,00 0,003 300 Skata 155 152 153,67 0,321 49.328 Skötuselur 203 200 200,37 1,072 214.797 Ufsi 20 20 20,00 0,110 2.200 Ýsa sl 173 15 75,60 2,189 165.488 Ýsa ós 164 164 164,00 0,073 11.972 Þorskursl 147 40 63,42 0,617 39.130 Samtals 92,60 6,723 622.533 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Grálúöa 116 116 116,00 0,500 58.000 Karfi 60 60 60,00 0,432 25.920 Keila 49 49 49,00 3,750 183.750 Langa 65 65 65,00 0,167 10.855 Langlúra 65 65 65,00 0,049 3.185 Lúöa 195 195 195,00 0,041 7.995 Annarafli 54 54 54,00 0,500 27.000 Skata 140 140 140,00 0,016 2.240 Þorskursl 160 86 145,01 1,923 278.854 Skötuselur 200 200 200,00 1.422 284.400 Steinbítur 83 79 81,50 1,800 146.700 Ufsi sl 45 45 45,00 1,867 84.015 Undirmálsfiskur 65 65 65,00 ‘1,500 97.500 Ýsa sl 176 140 167,61 15,511 2.599.799 Samtals 129,26 29,478 3.810.213 - SKAGAMARKAÐURINN Blandaöurafli 15 15 15,00 0,033 495 Keila 25 25 25,00 0,008 200 Langa 70 63 68,25 0,032 2.184 Lúöa 410 200 399,94 0,173 69.190 Lýsa 46 37 45,11 0,355 16.014 Skarkoli 112 112 112,00 0,037 4.144 Annar afli 50 50 50,00 0,060 3.000 Skötuselur 200 200 200,00 0,020 4.000 Þorskurós 89 89 89,00 0.443 39.427 Steinbítur 72 72 72,00 0,002 144 Steinbíturós 77 77 77,00 0,012 924 Tindaskata 10 10 10,00 0,005 50 Ýsa sl 170 71 154,33 2,414 372.553 - Ýsa ós 149 62 137,76 1,421 195.757 Þorskur sl 130 71 113,79 1,006 114.473 Samtals 136,61 6,021 822.554 r itttóáur a morgun ________ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala Safnað- arfélagsins eftir messu. „Litli kórinn" úr Neskirkju syngur. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Allra sálna messa, minning látinna. Sr. Þórir Stephensen fv. dómkirkjuprestur messar. Flutt verður tónlag Sigfúsar Einarssonar við allra sálna messu. Guðbjörg Kvien syngur einsöng, Lita- nei e. Schubert. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Basar Kvenfélags Bú- staðakirkju eftir messu. DÓMKIRKJAN:Fraeðslustund kl. 10 í safnaðarheimilinu. Sr. Sigfinnur Þor- leifsson sjúkrahúsprestur ræðir um efnið Að minnast og sakna. Messa kl. 11. Sigurbjörn Þorkelsson fram- kvæmdastj. Gideonfélagsins prédikar. Gideonfélagar lesa ritningarorð. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Tekið á móti gjöfum til Gideonfélags- ins. Dómkórinn syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. Barnastarf í safn- aðarheimili á sama tíma í umsjá sr. Maríu Ágústsdóttur. Guðsþjónusta kl. 14. Minning látinna. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kammerkór Dómkirkj- unnar syngur. GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldumessa og yngri barna starf kl. 11. Fræðsla, söngur og framhaldssagan. Organisti Árni Arinbjarnarson. 6 ára börn og yngri á neðri hæð. Messa kl. 14. Prest- ur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslustund kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Hvar eru hinir dánu? Messa og barnasamkoma kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Tónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju kl. 20.30. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LANDAKOTSSPÍTALI: Guðsþjónusta í kapellunni kl. 14. Organisti Birgir Ás Guðmundsson. Kjartan Örn Sigur- björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Organisti Pavel Manásek. Sóknar- prestur. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Tónlistarflutningur á vegum Minningarsjóðs Guðlaugar Bjargar Pálsdóttur. Strengjakvartett Caput-hópsins leikur í 15 mín. á undan messu og í messunni. Auður Haf- steinsdóttir og Zbigniew Dubik á fiðl- ur, Guðmundur Kristmundsson á lág- fiðlu og Bryndís Halla Gylfadóttir á selló. Fullskipaður Kór Langholtskirkju syngur. Kaffisopi eftir messu. Barna- starf kl. 13 í umsjá Hauks Jónassonar og Jóns Stefánssonar. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Drengjakór Laugarneskirkju syngur. Organisti Ronald Turner. Prestur sr. Jón D. Hróbjartsson. Barnastarf á sama tíma. Heitt á könnunni eftir messu. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Muniö kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Organisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Barnakórinn syngur. Börn úr barnastarfinu sýna brúðuleik- hús. Guðný og drengirnir syngja sálma GENGISSKRÁNING Nr. 211. 5. nóvember 1993. Kr. Kr. ToW- Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengl Doliari 71,43000 71,63000 71,24000 Sterlp. 105,78000 106,06000 105,54000 Kan. dollari 55.34000 55,52000 53.94000 Dönsk kr. 10,54200 10,67400 10,52400 Norsk kr. 9,68800 9,71800 9,72300 Sœnsk kr. 8,75800 . 8,78400 8,74300 Finn. mark 12,38400 12,42200 12,28700 Fr. franki 12,08600 12,12200 12,12200 Belg.franki 1,96620 1,97240 1,95680 Sv. franki 47,49000 47,63000 48,21000 Holl. gyllini 37.46000 37,58000 37,83000 Þýskt mark 42,04000 42,16000 42,47000 ft. líra 0,04349 0,04363 0,04356 Austurr. sch. 5,97700 5,99500 6,04400 Port. escudo 0,41000 0,41140 0,41090 Sp. peseti 0,52560 0,52740 0,53020 Jap.jen 0.66010 0,66190 0,65720 irskt pund 99,97000 100,31000 100,23000 SDR(Sórst.) 99,14000 99,44000 99,17000 ECU, evr.m 80,75000 80,99000 81,18000 Tollgengi fyrir nóvember er sölugengi 28. október. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 623270. Guðspjall dagsins: (Matt. 5.) Jesús prédik- ar um sælu. í djassútsetningu. Ragnheiður Sturlu- dóttir og Karól Gunnarsdóttir Kvaran nemendur úr Tónlistarskólanum leika á píanó og fiðlu. Börn verða borin til skírnar. Krakkar úr TTT-starfinu sjá um hressingu eftir guðsþjónustu. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Allra heilagra messa. Helga Þórar- insdóttir leikur á lágfiðlu. Organisti Sig- rún Steingrímsdóttir. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Barnaguðsþjónustur í Árbæjarkirkju, Ártúnsskóla og Selás- skóla kl. 11. Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Kaffisala kirkjukórsins eftir messu. Organisti Daníel Jónasson. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasam- koma í Safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14. Þorbergur Kristjáns- son. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í um- sjón Ragnars Schram. Kvöldguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18. Vitnis- burður: sr. Hjalti Guðmundsson. Um- sjón hefur Ragnhildur Hjaltadóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSSÓKN: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 í félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Elínborg, Guðmunda, Karítas og Val- gerður aðstoða. Guðsþjónusta kl. 14. Einleikur á fiðlu: Wilma Young skóla- stjóri Tónlistarskóla Grafarvogs. Kaffi til styrktar líknarsjóði sóknarinnar eftir messu. Organisti Sigurbjörg Helga- dóttir. Vigfús Þór Árnason. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar ásamt sóknarpresti. Samtalsprédkun. Altarisganga. Barnakór Hjallaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar Magnús- dóttur. Barnastarf á sama tíma. Guðs- þjónusta kl. 14 á vegum Handknatt- leiksfélags Kópavogs og Hjallakirkju. Ræðumaður: Þorsteinn Einarsson, formður HK. íþróttafólk annast ritning- arlestra og leiðir söng. Allir velkomnir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Litli kór Kársnesskóla syngur ásamt börnum úr barnastarfi og kirkjukórnum. Organisti Örn Falkn- er. Kökusala barna úr 10-12 ára starfi sóknarinnar í Borgum eftir guðsþjón- ustuna. Ægir fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fermdirverða Hróbjartur og Þorsteinn Þorsteinssyn- ir, Stuðlaseli 24. Altarisganga. Organ- isti Kjartan Sigurjónsson. Guðsþjón- usta í Seljahlíð laugardag kl. 11. Sókn- arprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Har- aldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúm- helga daga messur kl. 8 og kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVITASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Mike Brummitt. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnasamkoma á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 11 helgun- arsamkoma. Lt. Sven Fosse talar. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Aslaug Haug- land talar. FÆR. sjómannaheimilið: Samkoma sunnudag kl. 17. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 13. Messa í Garðakirkju kl. 14. Sr. Bragi Skúlason, sjúkrahús- prestur, prédikar. Efni: Huggun trúar- innar. Látinna minnst. Bragi Friðriks- son. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Ólafur Jóhannsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Altarisganga. Látinna minnst. Kór Hafnarfjarðarkirkju syngur. Óliver Kentish leikur á selló. Organisti Helgi Bragason. Báðir prestarnir þjóna. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Minnst látinna. Altarisganga. Organisti Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Einar Eyj- ólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli laugardag kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.11 árd. Munið skólabílinn. Guðsþjón- usta kl. 14. Allra heilagra messa. Lát- inna minnst. Litanía Bjarna Þorsteins- sonar verður sungin. María Guð- mundsdóttir syngur einsöng. Konur úr kvenfélagi Keflavíkur lesa lestra dags- ins. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa í Víði- hlíð kl. 11. Altarisganga. Sunnudaga- skólinn i kirkjunni kl. 11. Messa kl. 14. Allra heilagra messa. Minnst látinna. Altarisganga. Hljóðfæraleikur. Ferm- ingarbörn aðstoða. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 11. Barn borið til skírnar. Altarisganga. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 14. Barn borið til skírnar. Altarisganga. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir messu. Tómas Guðmundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Magnús Guðjónsson messar. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Foreldrar eru sérstak- lega boðnir velkomnir með börnum sín- um. Svavar Stefánsson. STÓRA-Núpsprestakall: Allra heilagra messa í Ólafsvallakirkju á Skeiðum kl. 14. Minnst verður sérstaklega þeirra sem látist hafa í prestakallinu á síðasta ári. Boðið er að kveikja á kerti fyrir látn- um og þannig að gera bæn sína að verki. Vilji menn að nöfn séu nefnd við fyrirbæn, má koma bænarefnum til sóknarprestsins. Prestur sr. Axel Árna- son, organisti Vllmundur Jónsson. Kór kirkjunnar leiðir söng. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSPRESTAKALL: Kirkjuvika í Skálholtsprestakalli. Laugardagur: kl. 14 Skálholtskirkja, sr. Guðmundur Óli Ólafsson spjallar um sýninguna og um Skálholt, fortíð þess og framtíð. Kaffi- veitingar að því loknu. Kl. 16 Orgeltón- leikar, Hilmar Örn Agnarsson organisti leikur verk eftir Buxtehude, Bach, Pál (sólfsson og Jón Nordal. 20.30 Skál- holtsskóli. Kvöldvaka með þátttöku gesta. 22.30 Skálholtskirkja, náttsöng- ur. Sunnudagur: kl. 14 Skálholtskirkja, hátíðarmessa. Dr. Sigurbjörn Einars- son, biskup prédikar, sr. Guðmundur Óli Ólafsson messar. Kór Menntaskól- ans á Laugarvatni syngur. Stjórnandi og organisti Hilmar Örn Agnarsson. Kirkjukaffi að lokinni messu. 16.30 Skálholtsskóli. Tónleikar og erindi: Margrét Bóasdóttir og Kristinn Örn Kristinsson, flytja Biblíuljóð eftir A.D- vorák og Jónas Tómasson. Erindi flytur dr. Einar Sigurbjörnsson, prófessor. Kirkjuviku slitið. Kirkjugripa- og sögu- sýning stendurtil þriðjudagsins 9. nóv- ember. HVAMMSTANGAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sjúkrahúsið, Hvammstanga: Guðs- þjónusta kl. 15.15. Kristján Björnsson. MELSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 16.30. Börnin fá sunnudagaskólapóst og spjall við sitt hæfi í guðsþjón- ustunni. Kristján Björnsson. HRAUNGERÐISKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 13.30. Barnaguðs- þjónusta í Villingaholtsskóla nk. þriðju- dag kl. 11.30. Barnaguösþjónusta ( Þingborgarskóla nk. þriðjudag kl. 13.30. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. MOSFELLSPREST AKALL: Messa ( Lágafellskirkju kl. 14. Barnakór Varm- árskóla syngur ásamat kirkjukór Lága- fellssóknar. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Barnastarf í safnað- arheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta í safnaðarheimilinu í dag, laugardag, kl. 11 í umsjá Hauks Jónassonar. Barnakór Brekkubæjarskóla kemur í heimsókn. Stjórnandi Dóra Líndal. Kirkjuskóli yngstu barnanna í dag kl. 13. Stjórnandi Axel Gústafsson. Hátíð- arguðsþjónusta í safnaðarheimilinu sunnudag kl. 14. Kirkjudagurinn 70 ára. Kaffiveitingar í boði kirkjunefndar að messu lokinni. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta verður í Borgarneskirkju kl. 11.15. Sóknarprestur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.