Morgunblaðið - 06.11.1993, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 06.11.1993, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993 15 Atriði úr gamanmyndinni Hókus pókus. Blómabóndinn í bteinn! ií'j i \\ mm - beint úr gróðurhúsinu SAMBÍÓIN sýna um þessar mundir nýja gamanmynd frá Walt Disn- ey er nefist Hókus pókus eða „Hocus Pocus“ og fer leik- og söngkon- an Bette Midler með aðalhlutverkið. Leikstjóri er Kenny Ortega. Myndin segir fra þremur galdra- nornum (Bette Midler, Sarah Jessica Parker og Kathy Najimy) sem hengd- ar voru fyrir 300 árum fyrir galdra- starfsemina en þær hétu því að ganga aftur og éta öll böm bæjarins. Óróleg- ir andar þeirra eru fyrir slysni kallað- ir fram á hrekkjavöku í bænum Salem í Massachusetts. Þessar glettnu nom- ir em til alls vísar enda tilbúnar með uppskrift að ótrúlegum ævintýrum og gamanseið. Háskólabíó frum- sýnir Af öllu hjarta HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýninga myndina Af öllu hjarta eða „Map of the Human Heart“ eftir leikstjórann Vincent Ward. Myndin var sýnd á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes í vor þar sem hún vakti gífulega athygli og fékk mikla aðsókn. Myndin hefst árið 1965 í Norður Kanada þar sem flokkur kortagerð- armanna hefur orðið innlyksa. Avik (Jason Scott Lee), miðaldra esk- imói, að hálfu hvítur og að hálfu eskimói, kemst í kynni við korta- gerðarmennina en við það rifjast upp fyrir honum atvik sem áttu sér stað þegar hann aðstoðaði við kort- lagningu þessa staðar fyrir 34 ámm. Avik var þá 11 ára gamall og bjó við fmmstæð kjör. Hann komst fljótt í kynni við hermennina sem unnu við kortagerðina og þá sér- staklega liðsforingjann Walter Russell (Patrick Bergen). Russell kemst að því að Avek er með berkla og sér til þess að honum er komið á sjúkrahús í Montreal. Þar fyllist hann heimþrá og einmanakennd þar til hann kynnist Albertine, stúlku af indíánaættum sem svipað er ástatt um. Milli þeirra myndast sterk tilfinningabönd en samvistir þeirra verða þó ekki langar þar sem systir Banville slítur þessu ókristi- lega sambandi hið snarasta. Avik hittir Walter vin sinn nokkrum árum síðar þegar hann er í leynileg- um erindagjörðum á vegum hersins en þá er stríðið skollið á. Eftir að hafa heyrt söng Albertine í útvarp- inu trúir Avik Walter fyrir ást sinni til hennar og biður hann að hjálpa sér að finna hana. Hann sýnir hon- um röntgenmynd af brjósti hennar en það er kortið að hjarta hennar sem myndin dregur nafn sitt af. Avik einsetur sér að hafa upp á Albertine og hittir hann loks í Lond- Pottaplöntur on. Þar verður hann þess brátt áskynja að á milli hennar og Walt- ers er eitthvað meira en vinátta. Hann einsetur sér að endurheimta æskuást sína en nú er stríðið skoll- ið á og þessara persóna bíða ótrúleg örlög. Jason Scott Less og Anne Parillaud í hluverkum sínum í myndinni Af öllu hjarta. 50% 0 láttur Okkar maður í Grímsnesinu rýmir fyrir framleiðslu næsta árs. Mikið magn af pottaplöntum á hálfvirði. Afskorin blóm Gjafavöndur Heimttisvöndur kr. 999fm kr. 495i>m Jýla- stjörnur l.fl. kr. ÞU ÞARFT EKKIAÐ VINNAI LOTTO TIL AÐ VERSLA HJÁ OKKLR. Nú eru tilboðsdagar hjá INNVAL. í boði er fjöldi glæsilegra innréttinga verði. Leitaðu tilboða eða fáðu eldri tilboð endurnýjuð. Láttu koma þér á a viðraðanlegu óvart. SERVERSLUN MEÐ INNRETTINGAR OG STIGA Sambíóin sýna kvik- myndina Hókus pókus ■ NÁMSKEIÐ í höfuðbeina- og hryggjarmeðferð, Cranio-Sacral Therapy, verður haldið í húsnæði Félags íslenskra nuddara Aspar- felli 12 helgina 20.-21. nóvember Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Heike Pfaff frá Þýskalandi, en hún stundar höfuðbeina- og hryggjar- meðferð með leyfi þýskra heilbrigð- isyfirvalda. Námskeiðið er fyrsta námskeiðið af þremur sem fyrirhug- uð eru, en það er fyrst og fremst ætlað þeim sem vinna með einhvers- konar líkamsmeðferð, t.d. nuddurum, hnykkjurum, sjúkraþjálfum, iðju- þjálfum, tannlæknum og öðrum heil- brigðisstéttum. Kynning á námskeið- inu er fyrirhuguð föstudaginn 19. nóvember í Asparfelli 12. Opið laugardag 11-16 og sunnudag 13-16. Komdu núna og kynntu þér möguleikana. Vi5 erum með sérstakt tilboð á eftirfarandi eldhúsinnréttingum: Sléttar, spónlagðar innréttingar með m.a. maghoní, aski, kirsuber, beyki og eik. Ennfremur á eldhúsinnréttingum með gegnheilum rammahurðum úr eik, hlyn og kirsuber. NÝBÝLAVEGI 12, SÍMI44011 PÓSTHÓLF 167, 200 KÓPAVOGI M 9311

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.