Morgunblaðið - 06.11.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.11.1993, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993 34 ★ Frumsýnir gamanmyndina ★ * Eg giftist axarmorðingja í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ WB, Charlie hafði alltaf verið óheppinn með konur. Sherry var stelsjúk, Jill var í mafíunni og Pam lyktaði eins og kjötsúpa. Loks fann hann hina einu réttu. En slátrarinn Harriet hafði allt til að bera. Hún var sæt og sexí og Charlie var tilbúinn að fyrirgefa henni allt, þar til hann komst að því að hún var axarmorðingi! Grínistinn Mike Myers úr Wayne’s tVorld er óborganlega fyndinn í tvö- földu hlutverki Charlies og föður hans og Nancy Travis, Anthony LaPagl- ia, Amanda Plummer og Brenda Fricker fylla upp í furðulegan fjölskyldu- og vinahóp hans. TÓNLISTIN í MYNDINNI ER FRÁBÆR OG MEÐAL FLYTJENDA ERU SPIN DOCTORS, TOAD THi WiT SPROCKET, THE B00 RADLEYS OG NED'S ATOMIC DUSTBIN. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5,7 og 9. f SKOTLÍIMU ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ * * ★ ★ Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★* ■ ÍBÚASAMTÖKIN við Rauðará halda aðalfund laugardaginn 13. nóvember nk. kl. 14 á veitingastaðnum Prag við Laugaveg. íbúa- samtök þessi voru endurvak- Héðinshúsinu, Seljavegi 2, S. 12233 • AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen Fim. 11/11 kl. 20, lau. 13/11 kl. 20. Síðustu sýningar. • ÆVINTÝRI TRÍTILS — Barnaleikrit Lau. 13/11 kl. 15, sun. 14/11 kl. 15. Aðgangseyrir 550 kr. Eitt verð fyrir systkini. flUGnnBLiK • JÚLÍA OG MÁNAFÓLKIÐ í dag kl. 15, sun. 7/11 kl. 15. Næst síðasta sýningarhelgi. Aðgangseyrir 700 kr. Eltt verð fyrir systklni. Eftirlaunafólk, skólafólk og at- vinnulaust fólk fær sérstakan af- slátt á allar sýningar. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 alla virka daga og klukkustund fyrir sýningu. Sfmi 12233. in á fjölmennum fundi í Aust- urbæjarskóla 20. október 1992. Samtök þessi markast af Laugvegi, Hverfisgötu og Skúlagötu milli Rauðarár- stígs og Höfðatúns og Rauð- arárstígs og Skúlagötu ásamt Mjölnisholti og Ás- holti. Markmið samtakanna er að veita borgaryfírvöldum aðhald við ákvarðanatöku er snerta íbúa þess svæðis er samtökin markast af. Vegna nálægðar við Hlemm hafa íbúar þessa svæðis orðið fyr- ir ónæði af völdum umferðar og mengunar. Sérstaklega vilja samtökin vekja athygli á því að í þessu hverfi eru á þriðja hundrað börn. Megin- markmið samtakanna er að búa íbúum þessa svæðis manneskjulegra umhverfí, efla samstöðu þeirra til þess að taka eins virkan þátt í fegrun umhverfisins og unnt er. ■ ÁRLEG sýning og sala handavinnu, heimilisfólks á Hjúkrunar- og dvalar- heimilinu Kumbaravogi, Stokkseyri, verður haldin sunnudaginn 7. nóv. kl. 14-16. Allir eru hjartanlega velkomnir. unounoflTOnLfiKfip Háskólabíói laugardaginn 6. nóvember, kl. 20.00 9 Hljómsveitarsljóri: OsmoVánska Einleikari: Christían Lindberg Edward Elgar: Pomp & Circumstance nr. 1 Svend-David Sandström: Vélhjólakonsert Maurice Rcrvel: Bolero Kynnir: Björn Jörundur í Ný danskri Miöasala er alla virka dagá á skrifstoíutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. Sími ClWCfSklíllUI líSMQUPItkl AMn5 Sími 622255 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Hljómsveit allra íslendlnga 622255 ★ * * *Rás 2. ***V;DV. ★ ★ ★ ’/elVlbl. ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ ★ PRESSAN ★ ★ ★ MBL. ★ ★ ★ RÁS 2. ★ ★ ★ ★ NY POST Sýnd kl. 9.15. B. i. 14 ára. METAÐSÓKNARMYIMD - 75.000 MAIVIIUS SUMIR KOMA AFTUR OG AFTUR. HVAÐ MEÐ ÞIG? Sýnd kl. 2.50, 5, 7.05 og 9.10. Bönnuð innan 10 ára. STOLNU BÖRNIN FRABÆR MYND SEM HLAUT FELIX-VERÐLAUN SEM BESTA MYNDIN í EVRÓPU. ★ ★ ★ SV. Mbl. ★ ★ ★ ★ L.A. Sviðsljós. Síðasta sýningarhelgi. Sýnd kl. 2.50. Frábær leikur Johnny Depp (Edward Scissorhands) og Mary Stuart Masterson (Fried Green Tomatoes) reynir svo sannarlega á hlátur- taugarnar. Þú mátt alls ekki missa af Benny og Joon. Sýndkl.3, 5 og 11.15. to resist. THE FIRM FYRIRTÆKIÐ Topp spennumynd með Tom Cruise, Gene Hackman, Jeanne Trippelhorn og fleiri góðum leikurum. Leikstjóri: Sydney Pollack. Sýnd ki. 5, 9.05 og 11. B. innan 12 ára. Power can be murder STÆRSTA BÍÓIÐ ALLIfí SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SIMI22140 Frumsýnir: AF OLLU HJARTA A FILM P.Y Vi.N ,’T VVARD PATRICK BERGIN ANNE PARIL1.AUD JASON SCOTT LEE SfEim .WEAKANt Í S BV JOHNÍ CUSACK JFANNE MORE/M’ /f~ JFANNE MORE/M’ yyÍAPoFTHE J-fllMAN J-|EART Avik einsetur sér að finna æskuást sína en um leið og stríðið skellur á bfða persóna myndarinnar ótrúleg örlög. Myndin vatki gífurlega athygli þegar hun var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor og fékk mikla aðsókn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.