Morgunblaðið - 06.11.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.11.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993 35 D GUN) Frábær grín- og ævintýramynd frá leikstjóranum IMeal Israel (Bachelor Party og Police Aca- demy). Hinn stór- hiægilegi Leslie IMi- elsen (IMaked Gun) fer á kostum í hlutverki hins illa Colonel Chi. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. I IMemólitli Teiknimynd með íslensku tali Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 350,- Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B. i. 16. Tveir trufloðir og annar verri Frábœr grínmynd. Sýnd kl. 3,5 og 7. Miðaverð kr. 350 kl. 3. JASON Fyrsta alvöru hrollvekj- an ílangantíma. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuðinnan16. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 Stóra sviðið kl. 20.00: • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller 3. sýn. fös. 12. nóv., örfá sæti laus, - 4. sýn. sun. 14. nóv., örfá sæti laus, - 5. sýn. fös. 19. nóv., örfá sæti laus, - 6. sýn. lau. 27. nóv. • ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson. 8. sýn. á morgun sun. 7. nóv. - 9. sýn. fim. 11. nóv. Ath. síðustu sýningar. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. í kvöld, uppselt, - lau. 13. nóv., laus sæti v/forfalla, - lau. 20. nóv., nokkur sæti laus, - sun. 21. nóv. - fös. 26. nóv. uppselt. Litla sviðið kl. 20.30: • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. í dag, uppselt, - á morgun - fim. 11. nóv. - fös. 12. nóv. - lau. 13. nóv., uppselt, - fös. 19. nóv. lau. 20. nóv., uppselt. Ath. ekki er unnt að hleypa gestum i sal- inn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Fös. 12. nóv. - sun. 14. nóv. - mið. 17. nóv. — fös. 19. nóv. Ath. ekki er unnt að hleypa gestum í sal- inn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðar greiðist viku fyrir sýningu elia seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 - Leikhúslinan 991015. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKjAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Baoh Sun. 7/11 fáein sæti laus, fim. 11/11, lau. 13/11 uppselt, fös. 19/11 uppselt, sun. 21/11, fim. 25/11, lau. 27/11 upp- selt. • ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner 6. sýn. í kvöld, græn kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. fös. 12/11, hvít kort gilda, fáein sæti laus, 8. sýn. sun. 14/11 brún kort gilda, fáein sæti laus, fim. 18/11. Bent er á að atriði og talsmáti í sýningunni er ekki við hæfri ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda. Litla svið kl. 20: í S L E N S K A LEIKHÚSI0 TiARNftRliÖi, TJARNftRöÖTU 12, SiMI 611211 BÝR ÍSLENDINGUR HÉR“ Leikgerð Þórarins Eyfjörð eflir sam- nefndri bók Garóars Svemssonar. 11. sýning laugardag 6. nóv. kl. 20. 12. sýning sunnudag 7. nóv. kl. 20. 13. sýning miðvikud. 10. nóv. kl. 20. 14. sýning fimmtud. 11. nóv. kl. 20. Uppselt. • ELÍN HELENA e Árna Ibsen í kvöld uppselt, þri. 9/11, fim. 11/11 uppselt, fös. 12/11 örfá sæti laus, lau. 13/11 uppselt, fim. 18/11 uppselt, fös. 19/11 uppselt, lau. 20/11 uppselt, fim. 25/11. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýn- ing er hafin. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e Astrid Lindgren Sun. 7/11 fáein sæti laus, sun. 14/11, sun. 21/11, sun. 28/11, sun. 5/12. Fáar sýningar eftir. Miðasaian er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum i síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifœrisgjöf. Takmarkaöur sýningafjöldi. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 alla daga. Sími 610280, símsvari allan sólarhringinn. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Draumur ó Jónsmessunótt eftir William Shakespeare. Sýningar hefjast kl. 20. Sýn. í kvöld uppselt, mán. 8/11 örfá sœti laus, fim. 11/11 upp- selt, fös. 12/11 örfá sæti laus, sun. 14/11 örfá sæti laus, fim. 18/11, fös. 19/11, sun. 21/11. Miðasala í símsvara 21971 allan sólarhringinn. PIANO ■ Sigurvegari Cannes-hátíöarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frumleg." ★ : H.K. DV. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar" ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Píanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J. Alþýðublaðið. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Ripoux Contre Ripaux Meiriháttar frönsk sakamálamynd meö gamansömu ívafi. Aðalhl. Philippe Noiret (Cinema Pardiso) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. AREITNI Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 12. Síðustu sýningar ÞRIHYRNINGURINN Sýnd ki. 5,7,9 og 11. B. i. 12. Síðustu sýningar REDROCKWEST >ýnd kl. 9 og 11. B. i. 16 Síðustu sýningar SÍMI: 19000 HIN HELGU VÉ Fjölskyldumynd fyrir börn ó öllum aldri „Hin nýja kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar er litiil gimsteinn að mati Víkverja. Myndin er ákaflega vel gerð. Krakkarnir tveir í myndinni eru í einu orði sagt stórkostleg. Það er nánast óskiljanlegt í augum leikmanna hvernig hægt er að ná slíkum leik út út börnum. Hrafn Gunnlaugsson sýnir á sér algerlega nýjar hliðar með þessari mynd. Víkverji hikar ekki við að fullyrða, að þetta sé hans besta mynd til þessa ef ekki besta íslenska kvikmynd, sem gerð hefur verið seinni árin. Það er full ástæða til að hvetja fólk til að sjá þessa nýju kvik- mynd. Hún er allt annarrar gerðar en íslenskar kvikmyndir hafa verið.“ Morgunblaðið, Víkverji, 2. nóv. '93. „Sagan er einföld, skemmtileg og góður húmor i henni. Tæknilega séð er myndin mjög vel unnin. Það mæðir að sjálfsögðu mest á Steinþóri Matthíassyni i hlutverki Gests og þessi 10 ára nýgræðingur fer geysivel með hlutverkið, sem er mjög krefjandi fyrir svo ungan leikara. Tinna Finnbogadóttir leikur Kollu hreint frábærlega og er greinilega mikið efni.“ Tíminn, ÖM, 2. nóv. '93. „Myndin er margt í senn, hrífandi, spennandi, erótísk og jafnvel fyndin.“ B.Þ. Alþýðublaðið, 27. okt. '93 „Laðar fram frábæran leik hjá hinum unga Steinþóri í aðalhlutverkinu sem er bæði stórt og krefjandi. Blandar hugvitssamlega saman sagnahefðinni, þjóðtrúnni og tölvuleikjum sam- tímans en tilfinningamálin eru vitaskuld efst á baugi“ S.V. Morgunblaðið, 30. okt. '93 „„Hin helgu vé“ brýtur nýjan jarðveg í ferli Hrafns Gunnlaugssonar í íslenskri kvikmyndagerð. Hún er mjög djörf i að sýna viðhorf tveggja krakka tii kynlífs fullorðna fólksins, en hún er aldrei gróf. Tilfinningar Gests til Helgu eru flóknar, en atburðarásin er einföld og söguþráður skýr.“ M.R. Pressan, 28. okt. '93 „Falleg, hrífandi mynd með talsverðri spennu." E.P. Morgunblaðið, 30. okt. '932 Aðalhlutverk: Steinþór Mutthíasson, Alda Siguróardóttir, Tinna FinnbogadóHir, Helgi Skúlason, Vnldi- mor Öm Flygenring. Leikstjóri: Hrafn Gunnlnugsson. Handrit: Hrafn Gunnlougsson og Bo Jonsson. Kvikmyndataka: Per Köllberg. Framleiðendur: Hrofn Gunnlaugsson og Bo Jonsson. Miðaverð aðeins 750 kr. 500 kr. fyrir 12 ára og yngri. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. tviking] IFILM! HUGLEIKUR SÝNIR I TJARNARBÍOI ÓLEIKINN „ÉG BERA MENN SA“ eftir Unnl Guttormsdóttur og Önnu Kristínu Kristjánsdóttur. Tónlist: Árni Hjartarson. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson. 4. sýn. fös. 12/11, 5. sýn. lau. 13/11, 6. sýn. sun. 14/11. 7. sýn. mið. 17/11. Allar sýningar eru kl. 20.30. Miðasala í síma 12525, símsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin daglega frá 17.00- 19.00 nema sýningardaga þá er opið til 20.30. V^terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! # Frjálsi leikhópurinn Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, simi 610280. „Standandi pína" „Kraftmikil, fjörug og skemmtil." Morgunblaðið. Síðustu sýningar. Sýn. mán. 8. nóv., örfá sæti laus, þrið. 9. nóv., örfá sæti laus, mán. 15.xnóv., föstud 19. nóv. og sunnud. 21. nóv. Miðasala frá kl. 17-19. Símsvari allan sólarhringinn. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. £^| LEIKFEL. AKUREYRAR s.96-24073 O AFTUB.GÖNGUR eftir Henrik Ibsen. I kvöld kl. 20.30. Sýningum lýkur í nóvember. „Sýning Leikfélags Akureyrar á Afturgöngunum er afar vel heppnuð og til mikils sóma ... Það er ástæða til að hvetja fólk til að fjölmenna á sýninguna." - Þ.D. Tíminn. • FERÐIN TIL PANAMA eftir Janosch. Sun. 7. nóv kl. 14 og 16. - Svalbarðseyri mán. 8/11 kl. 10.30. Sala aðgangskorta stendur yjlrl Miðasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Á sunnudögum kl. 13 til 16. Miðasölusími 96-24073. Greiðslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.