Morgunblaðið - 06.11.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.11.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993 nóvember, sem er 310. dagur ársins 1993. 3. vika vetrar hefst. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 10.31 og síðdegisflóð kl. 23.07. Fjara er kl. 4.12 og kl. 17.02. Sólarupprás í Rvík er kl. 9.27 og sólarlag kl. 16.55. Myrkur kl. 17.50. Sól er í hádegisstað kl. 13.11 og tunglið í suðri kl. 6.36. (Alm- anak Háskóla íslands.) Hann svaraði: „Yður er gefið að þekkja leynda dóma himnarfkis, hinum er það ekki gefið. (Matt. 13,11.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ 13 14 ■ ■ „ 16 ■ 17 LÁRÉTT: 1 Evrópubúum, 5 bclju, 6 bjálki, 9 vefur, 10 frumefni, 11 tveir eins, 12 greinir, 13 held, 15 spíra, 17 starfsgrein. LÓÐRÉTT: 1 bálkur, 2 ljómi, 3 byrðingur, 4 veggina, 7 stakt, 8 dvelst, 12 skott, 14 happ, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 fata, 5 ólin, 6 rúmt, 7 át, 8 ætrar, 11 lá, 12 nam, 14 alin, 16 niðinn. LÓÐRÉTT: 1 forsælan, 2 tómar, 3 alt, 4 snót, 7 ára, 9 táli, 10 anni, 13 men, 15 ið.___________ MINIMIIMGARSPJÖLD MINNINGARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13.1 apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek,_ Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavikurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavikur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs i Grímsbæ. ÁRNAÐ HEILLA 7 fTara Mánu- I V/ daginn 8. nóvember nk. verður sjötug Rósa Dan- ey Williamsdóttir, húsmóð- ir og fyrrverandi starfs- stúlka hjá SKÝRR, Reykási 31, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Gunnar S. Sæ- mundsson. Þau hjónin taka á móti gestum í dag, laugar- dag, milli kl. 17 og.20 á heim- ili dóttur þeirra í Mýrarási 10, Reykjavík. 70ara í dag. 6. • U nóvember, er sjötug- ur Steindór Marteinsson gullsmiður, Dalatanga 25, Mosfellsbæ. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. FRÉTTIR_______________ HEILBRIGÐIS- og trygg- ingamálaráðuneytið hefur veitt Hjörleifi Helga Hans- syni og Emi Erast Gíslasyni leyfi til að stunda tannlækn- ingar hér á landi. Leyfi til að stunda almennar lækningar hér á landi hafa fengið Guð- rún Karlsdóttir, Gunnar Þór Gunnarsson og Ólafur Helgi Samúelsson, segir í Lögbirtingablaðinu. DÓMS- og kirkjumálaráðu- neytið hefur veitt Láru Sverrisdóttur og Soffíu Jónsdóttur lögfræðingum leyfí til málflutnings fyrir héraðsdómi, segir einnig í Lögbirtingi. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur verður með jólabasar á morgun, sunnu- dag, kl. 14 á Hallveigarstöð- um við Túngötu. KVENFÉLAG Hreyfils heldur sinn árlega basar á morgun, sunnudag, kl. 14 í Hreyfilssalnum. Hlutavelta og kaffisala. HÚN VETNIN G AFÉL AG- IÐ í Reykjavík er með kaffi- sölu á morgun kl. 15 í Húna- búð, Skeifunni 17. LIONSKLÚBBURINN Engey heldur sinn árlega flóamarkað í dag og á morgun í Lionsheimilinu, Sigtúni 9, sem hefst kl. 14 báða dagana. DAGDVÖL Sunnuhlíðar verður með basar og kaffísölu í dag kl. 14 í Sunnuhlíð, Kópa- vogsbraut 1A. FÉLAGSSTARF aldraðra, Mosfellsbæ, verður með bas- ar og kaffisölu í dag í dvalar- heimili aldraðra, Hlaðhömr- um, frá kl. 14-17. NESSÓKN. Félagsstarf: Ferð að Rafveitunni við Ell- iðaár og safni Jósafats Hin- rikssonar. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Ingibjörg, s. 46151, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451, Guðlaug M., s. 43939, Þórunn, s. 43429, El- ísabet, s. 98-21058, Arnheið- ur, s. 43442, Sesselja, s. 610458, María, s. 45379, Vil- borg, s. 98-22096. Hjálparmóðir fyrir heyrnar- lausa og táknmálstúlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. EA-sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál eru með fundi á Öldugötu 15 á mánudögum kl. 19.30 fyrir aðstandendur, en þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20 er öllum opið. FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp er með þjónustuskrifstofu á Klapparstíg 28, Reykjavík. KIRKJUSTARF________ HÁTEIGSKIRKJA: Kirkju- starf barnanna kl. 13. LAUGARNESKIRKJA: Fermingarfræðsla kl. 12. Tónleikar Kórs Laugarnes- kirkju kl. 17. Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hróbjartsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Samvera fermingarbarna kl. 10^__________________ SKIPIN_______________ REYKJ AVÍKURHÖFN: í fyrradag komu af veiðum Ásbjörn, Svanur og Ottó N. Þorláksson sem fór sam- dægurs. Þá komu af strönd- inni Amarfell, Úranus og Mælifell. Kyndill fór á strönd og Faxi fór á veiðar. Dettifoss fór utan. í gær kom Sólbakur, olíuskipið Val- meria fór og Baldvin Þor- steinsson fór á veiðar. Kynd- ill og Akurey eru væntanleg í dag og Ásbjörn fer út. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: I kvöld er væntanlegt gasskip til Straumsvíkur og þá fer Venus á veiðar. Taktu leppinn frá auganu,Kristján! Ég sé nú ekki glóru með þessu auga, Grétar minn. Það er alltaf fljótandi í tárum. Kvötd , n«tur- og helgarþjónust* apótekanna i Reykjavík dagana 5.-11. nóvem- ber, að báðum dögum meðtöldum er í Hraunbaejar Apóteki, Hraunbæ 102B. Auk þess er Laugames Apótek, Kirkjuteig 21, opið til ki. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunner f Rvik: 11166/0112. Leeknevekt fyrir Reykjevik, Settjarnarnes og Kópevog i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Altan sólartiringinn, laugardaga og helgidaga. Nén ari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðhoitshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. I símum 670200 og 670440. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvarí 681041. BorgarepiUlinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s 696600). Slyu- og sjúkrevekt allan sóiarhrínginn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læfcnaþjón. í simsvara 18888. Neyðarsími vegna nauðgunarmála 696600. Önsamisaðgerðir fyrir fullorðna gogn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reyfcjavikur á þriðjudogum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskirtelni. Alnsemi: Læknir eða hjúkrunartræðingur veitir upplýsmgar á miðvikud. kl. 17-18 I 8. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamlökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra í s. 28586. Mótelnamælingar vegna HIV smits fást sð kostnaðartausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhohi 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, vírka dags kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- islaeknum. Þagmælsku gætt. Alnasmissamtökin eru meó simatima og ráógjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtu- daga i síma 91-28586. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf ís. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Semhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtal8tima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Félag forsjártausra foreklra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 ó fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfelts Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Uugard. 9-12. Nesepótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Qarðabaen Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjaröarepótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjer: Opið ménudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 61328. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heílsugæskistöð, símþjónusta 92-20500. Setfose: SeHoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Upp). um læknavakt fást i simmra 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ti Id. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16-og 19-19.30. Grmgarðurinn {Leugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum fré kl. 6-22 og um helgar frá kl. 10-22 SkeutaeveMð I Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, löstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi, 685533. Rauðekrosthúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sóiarhringinn, ætiað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Simi. 812833. Áfengla- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Vímulaus æaka, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar alla virka daga kl. 9—16. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611206. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígemót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn. sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Vrka daga kl. 9-19. ORATOR, fáiag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 í s. 11012. MS-fálag ialands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarféleg krabbamelnesjúkra beme. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lifavon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. K»nnuU«|»i: Siml 21600/996215. Opln þriíjuc). kl. 20-22, Fimmtud. 14-16. ðksypil ráí- gjöf. Vmnuhópur gegn stfjaspellum. Tólf spora tundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opió kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök óhugafólks um áfengis- og vrbuefrvavsndann, Siðumúla 3-6, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráðgjöf, fjölskyfduráðgjöf. Kynningerfundur alla (immtudaga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur slkohólista. Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtÖkln, Hafnarfirði, s. 652353. OA-semtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að striða. FBA-semtökln. Fullorðln böm alkohólista, pósthóif 1121,121 Reykjavik. Fundir: Templarahöll- in, þriðjud. kl. 18—19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. haáð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja aunnud. kl. 11-13. uðÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21. 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vmalfrta Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kí. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barns- burö. Samtökin hafa 8ðsetur I Bolliolti 4 Rvk., simi 680790. Símatiml fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20—22. Bernamál. Áhugafólag uri brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Féleg islenskra hugv’tsmanne, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrilstofu alia virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstóð heimllenna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fráttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 i 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfrétlum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki, Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfmar Landspitalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KvennadeHdin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fssð- ingardelldin Eirlksgðtu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatlmi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bsrnsspftali Hringsinr. Kl. 13-19 alla daga. OWrunarlsekn- Ingadeild LandspitaUns Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftir aamkomulagi. - Geðdeild VlfHsUði- daiid: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotssprtali: Alia daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kt. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir. Alta daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Bkjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi (rjéls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. FasðingarhaimHi Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl, 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. - Vífilssttðaspftali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Kaflavikurlseknishérsðs og heilsugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er alian sólar- hringinn ó Heilsugæslustöð Suðumesjs. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga 13.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunar- deild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILAIMAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrtavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveitt Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn IsUnds: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12, Hand- ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og (östud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AðaUafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gorðubergi 3-5, s. 79122. Bústtðasafn, Bústtöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokað júni og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 16-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BókabíUr, s. 36270. Við- komustaöir viösvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12-17. Árbssjarsafn: (júni, júli og égúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrilstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í sima 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 fró 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyrl: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Ustasafnlð á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14—18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. Hafnarborg, monníngar og listtstofnun Halnarfjaröar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. Náttúrugripasafnið á Akureyrl: Opiö eunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listtsafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur víð rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opiö um helgar kl. 13.30—16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesatofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einungis opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sima 611016. Minjaufnlð á Akureyri og Laxdalshús opið ella daga kl. 11-17. Usttsafn Einars Jónssonan Opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarö- urinn opinn alia daga. KjarvaUataðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16i sunnudögum. Usttsafn Sigurjóns ÓUfssonar é Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tima. Myntsafn SeðUbanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tima. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listaaafn Amesinga SeHossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Mánuo. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, löstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúmfræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðaufn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir aamkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Halnarfiröi, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókaaafn KefUvíkun Opið mánud.-föstud. 10-20. Opið á laugardögum kl. 10-16 yfir vetrarmán- uðina. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri a. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundataðir I Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiöhohsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mónud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Ménudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarflarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundttug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga — sunnudaga 10—16.30. Varmárttug í Mosfeltosvwt: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmíðstöð Kefttvikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-18. Sundttug Akureyrsr er opin mónud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundtoug Setfjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið Irá kl. 10-22. SORPA _/ Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátíðum og eftir- taida daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhölða. Ath. Sævarhöföi er opin (rá kl. 8-20 mánud., þriðjud., mlðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.