Morgunblaðið - 06.11.1993, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.11.1993, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993 A UGL YSINGAR Stangaveiðimenn ath.: Nýtt flugukastnámskeið hefst í Laugardals- höllinni nk. sunnudag kl. 10.30 árdegis. Við leggjum til stangir. Kennt verður 7., 14. og 21. nóv., 5. og 12. des. Skráning á staðnum. K.K.R. og kastnefndirnar. Laxveiðiá til leigu Veiðifélag Bakkár óskar eftir tilboðum í veiði- rétt í Bakká í Hrútafirði. Tilboðum skal skilað til Björgvins Skúlasonar, Ljótunnarstöðum, 500 Brú, sími 95-11169, sem jafnframt gefur upplýsingar, fyrir 20. nóvember. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Til sölu Til sölu er vélbáturinn Hafbjörg EA 23, 87 tonn að stærð. Báturinn selst með öllum aflaheimildum, alls 331 þorskígildi, og bún- aði til neta-, rækju-, línu- og dragnótaveiða. Upplýsingar í síma 96-61590. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn í Kópavogi skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöld- um, sem voru álögð 1990, 1991, 1992 og 1993 og féllu í gjalddaga til og með 1. nóvem- ber 1993 og eru til innheimtu hjá ofangreind- um innheimtumanni, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, sérstakur tekjuskattur, útsvar, aðstöðugjald, eignar- skattur, sérstakur eignarskattur, slysatrygg- ingagjald vegna heimilisstarfa, trygginga- gjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, líf- eyristryggingagjald skv. 20. gr. 1. nr. 67/1971, slysatryggingagjald atvinnurek- enda skv. 36. gr. 1. 67/1971, atvinnuleysis- tryggingagjald, kirkjugarðsgjald, gjald í fram- kvæmdasjóð aldraðra, skattur af verslunar- og skrifstofuhúsnæði, launaskattur, bifreiða- skattur, slysatryggingagjald ökumanna, þungaskattur skv. ökumælum, viðbótar- og aukaálagning söluskatts vegna fyrri tímabila, skemmtanaskattur og miðagjald, virðisauka- skattur af skemmtunum, skipaskoðunar- gjald, lestagjald og vitagjald, vinnueftirlits- gjald, vörugjald af innl. framleiðslu, aðflutn- ingsgjöld og útflutningsgjöld og útflutnings- ráðsgjald, verðbætur á ógreiddan tekjuskatt og verðbætur á ógreitt útsvar. Einnig virðis- aukaskattur, ásamt gjaldföllnum virðisauka- skattshækkunum, staðgreiðsla opinberra gjalda og staðgreiðsla tryggingagjalds, ásamt vanskilafé, álagi og sektum. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar þessarar, samkvæmt heimild í 9. tl. 1. mgr. 1. gr., sbr. og 8. gr. laga nr. 90/1989 um aðför. Athygli er vakin á því, að auk óþæginda hefur fjárnámsgerð í för með sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkis- sjóð er allt að kr. 10.000 fyrir hverja gerð. Þinglýsingargjald er kr. 1.000 og stimpilgjald 1,5% af heildarskuldinni, auk útlagðs kostn- aðar eftir atvikum. Eru gjaldendur hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþæg- indi og kostnað. Jafnframt tilkynnist að gjaldendur virðisauka- skatts, staðgreiðslu og tryggingagjalds, mega búast við því að atvinnurekstur þeirra verði stöðvaður af lögreglu án frekari fyrirvara. Kópavogi, 5. nóvember 1993. Sýslumaðurinn í Kópavogi. Umsókn um framlög úr Framkvæmdasjóði fatlaðra 1994 Stjórn Framkvæmdasjóðs fatlaðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr sjóðnum árið 1994. Um hlutverk sjóðsins vísast til 40. gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra. Umsóknum skal skila til hlutaðeigandi Svæð- isskrifstofu málefna fatlaðra, sem veitir nán- ari upplýsingar. Svæðisskrifstofa Reykjavíkur, Nóatúni 17, Reykjavík. Svæðisskrifstofa Reykjaness, Digranesvegi 5, Kópavogi. Svæðisskrifstofa Vesturlands, Bjarnarbraut 8, Borgarnesi. Svæðisskrifstofa Vestfjarða, Mjallargötu 1, ísafirði. Svæðisskrifstofa Norðurlands vestra, Ártorgi 1, Sauðárkróki. Svæðisskrifstofa Norðurlands eystra, Stórholti 1, Akureyri. Svæðisskrifstofa Austurlands, Tjarnarbraut 39e, Egilsstöðum. Svæðisskrifstofa Suðurlands, Eyrarvegi 37, Selfossi. Umsóknum skal skila til svæðisskrifstofa fyrir 1. desember 1993. Félagsmálaráðuneytið, 3. nóvember 1993. Framsóknarvist Framsóknarvist verður spil- uð sunnudaginn 7. nóvember í Hótel Lind kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Sigrún Magnúsdóttir borgar- fulltrúi flytur stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir kr. 500 (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur. Lækkum byggingarkostnað Borgarafundur Verktakasambands íslands á Holiday Inn laugardaginn 6. nóvember nk. kl. 13.00-16.30 . Allir velkomnir. Ráðstefnustjóri: Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra iðnrekenda. DAGSKRÁ: 13.00 Setning ráðstefnunnar: Örn Kjærnested, formaður VÍ. 13.05 Ávarp: Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra. 13.15 íslenskur íbúðamarkaður: Gunnar Óskarssori, rekstrarhagfræðingur. 13.25 Stefán Ingólfsson, verkfræðingur. 13.35 Sverrir Kristinsson, stjórnarmaður í Félagi fasteignasala. 13.45 Opinber gjöld á íslenska byggingariðn: Jón Steingrímsson, fjármálaráðuneytinu. 13.55 Skipulag, lóðir, gatnagerðargjöld: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi. 14.05 Lög, staðlar, ákvæði og samþykktir: Magnús Sædal, byggingarfulltrúi. 14.15 Nýjar tegundir íbúðarhúsnæðis: Ólöf G. Valdimarsdóttir, arkitekt. 14.25 Umræður og fyrirspurnir. 14.40 Kaffihlé. 14.55 Ný sjónarmið: Gunnar Jóhann Birgisson, lögmaður. 15.05 Halldór Ragnarsson, Húsanesi. 15.15 Guðmundur Eiríksson, Loftorku. 15.25 Ármann Örn Ármannsson, Ármannsfelli. 15.35 Kristinn Jónsson, Blikksmiðjunni Breiðfjörð. 15.45 Jónas Frímannsson, ístaki. 15.55 Eignarhald íbúðarhúsnæðis: Kristín Á. Ólafsdóttir, borgarfulltrúi. 16.05 Verkkaupar og hönnun: Steindór Guðmundsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar Innkaupastofnunar. 16.15 Umræður og fyrirspurnir. 16.30 Samantekt - ráðstefnuslit: Sveinn Hannesson. Aðalfundur íbúasamtakanna við Rauðará verður í Prag, veitingahúsi við Laugavegi 126, laugardaginn 13. nóv. nk. og hefst kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fundarboð Almennur félagsfundur í Félagi matreiðslu- manna verður haldinn þriðjudaginn 9. nóv- ember kl. 15.00 í Þarabakka 3. Dagskrá: Kjaramál. Atvinnumál. Meistaranám. Úrsögn úr ÞSÍ. Matreiðsluskólinn okkar og önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Málverkauppboð á Akureyri Gallerí Borg og Listhúsið Þing halda mál- verkauppboð á Hótel KEA sunnudagskvöldið 7. nóvember kl. 20.30. Verkin eru sýnd í List- húsinu, Hólabraut 13, laugardag og sunnu- dag frá kl. 14-18. BORG og Listhúsið Þing. Skákskóli íslands tilkynnir Ný námskeið eru að hefjast í Skákskóla íslands, Faxafeni 12, Reykjavík. Kenntverður í almennum flokkum og framhaldsflokkum. Einnig verður boðið upp á fullorðinsflokka og kvennaflokka. Kennt verður einu sinni í viku, 2 tíma í senn. Hvert námskeið stendur í 6 vikur. Innritun fer fram í síma 689141 virka daga kl. 10-13 og sunnudaginn 7. nóvember kl. 14-16. Skólastjóri. Stýrimannaskólinn í Reykjavík 30 rúmlesta réttindanám Boðið verður upp á sérstakt námskeið fyrir smábátamenn (trillukarla) í desember og janúar. Námskeiðið er um 130 kennslustundir. Öllum er heimil þátttaka. Þátttökugjald er kr. 22.000. Við innritun greiðast kr. 12.000. Umsækjendur eru beðnir að taka fram hvaða tími á deginum hentar þeim. Reynt verður að kenna hvern dag í desember fram til jóla. Upplýsingar í síma 13194 frá kl. 8-14 hvern dag. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.