Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 í DAG er laugardagur 20. nóvember, sem er 324. dagur ársins 1993. 5. vika vetrar hefst. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 11.05 og síðdegisflóð kl. 23.41. Fjara er kl. 4.40 og kl. 17.30. Sólarupprás í Rvík er kl. 10.12 og sólarlag kl. 16.14. Myrkur kl. 17.17. Sól er í hádegisstað kl. 13.13 og tunglið í suðri kl. 19.12. Álmanak Háskóla íslands.) Sjá, ég skapa nýjan himin og nýja jörð, og hins fyrra skal ekki minnst verða, og það skal engum í hug koma. (Jesaja 65,17.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 11 W 13 14 LÁRÉTT: 1 gerjunina, 5 ending, 6 tíðast, 9 blekking, 10 á sér stað, 11 sting, 12 keyra, 13 bað, 15 tók, 17 fúslega. LÓÐRÉTT: 1 afundin, 2 giiuidur, 8 kvenmannsnafn, 4 kemur í veg fyrir, 7 skessa, 8 brotleg, 12 vætl- ar, 14 sætta sig við, 16 samliggj- andi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 láta, 5 ónáð, 6 ugla, 7 úr, 8 rómar, 11 él, 12 rif, 14 tarf, 16 treina. LÓÐRÉTT: 1 laukrétt, 2 tólum, 3 ana, 4 æðar, 7 úri, 9 ólar, 10 arfi, 13 fáa, 15 RE. ARNAÐ HEILLA QAára afmæli. í dag, 20. í/U nóvember, er níræður Tryggvi Guðlaugsson, fyrrv. bóndi frá Lónkoti í Sléttuhlíð. Á árum áður átti hann sæti í hreppsnefnd Fellshrepps og sýslunefnd Skagafjarðar. í tilefni dagsins tekur Tryggvi á móti gestum á dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki, þar sem hann nú dvelur. ARNAÐ HEILLA OAára afmæli. í dag, 20. ÖU nóvember, er áttræð Olga Fanney Konráðsdótt- ir, Miðtúni 16, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Norðurbrún 1 í dag, afmælis- daginn, milli kl. 16 og 19. 7ftára afmæli. I dag, 20. | U nóvember, er sjötug frú Árelía Jóhannesdóttir frá Brekku, Ingjaldssandi, Bárugranda 11, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Kristján Guðmundsson, bóndi, en hann lést árið 1988. Árelía tekur á móti gestum í félagsmiðstöð aldraðra, Afla- granda 40, Reykjavík, frá kl. 16 á afmælisdaginn. rtára afmæli. í dag, 20. t)U nóvember, er fímm- tugur Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Verk- vangs, Blikahólum 12, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðrún Markan. fT pTára afmæli. Mánu- I daginn 22. nóvember nk. verður sjötíu og fímm ára Bergsteinn Snæbjörnsson, til heimilis að Stekkum 8, Patreksfirði. Bergsteinn hefur starfað fyrir Patreks- fjarðarkirkju í nærfellt 60 ár og af því tilefrii heldur Pat- reksfjarðarkirkja kaffísam- sæti honum til heiðurs í fé- lagsheimili Patreksfjarðar á morgun, sunnudag, kl. 15.30-18. FRETTIR LISTVINAFELAG Hall- grímskirkju heldur aðalfund sinn á morgun, sunnudag, kl. 12.30 í Hallgrímskirkju. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur sinn árlega basar á morgun, sunnudag, kl. 13.30 í nýja safnaðarheim- ilinu við Háteigskirkju. Tekið verður á móti basarmunum og kökum í dag milli kl. 13 og 16 og á morgun kl; 12-13. BAHÁ’ÍAR halda opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Carmen Ólafsson talar um „mikilvægi bænar“. Um- ræður, veitingar og öllum opið. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Ingibjörg, s. 46151, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451, Guðlaug M., s. 43939, Þórunn, s. 43429, El- ísabet, s. 98-21058, Arnheið- ur, s. 43442, Sesselja, s. 610458, María, s. 45379, Vil- borg, s. 98-22096. Hjálparmóðir fyrir heyrnar- lausa og táknmálstúlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. EA-sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál eru með fundi á Öldugötu 15 á mánudögum kl. 19.30 fyrir aðstandendur, en þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20 er öllum opið. FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp er með þjónustuskrifstofu á Klapparstíg 28, Reykjavík. KIRKJUSTARF HÁTEIGSKIRKJA: Kirkju- starf barnanna kl. 13. NESKIRKJA: Félagsstarf: Samvera í safnaðarheimilinu í dag kl. 15. Félagsvist spil- uð, bridskennsla. MINNINGARSPJOLD MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafnarhúsinu sími 25744 (gíró), Bókaverslun ísafoldar, Laugavegs Apótek, Margrét Sigurðardóttir, Bæjarskrifst. Seltjnesi. Kópavogur: Bóka- verslunin Veda. Hafnaríjörð- ur: Bókabúð Böðvars. Seifoss: Höfn-Þríhymingur. Flúðir: Sigurgeir Sigmundsson. Akranes: Elín Frímannsdótt- ir, Háholti 32. Borgames: Amgerður Sigtryggsdóttir, Höfðaholti 6. Grundarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannar- stíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3. Suðureyri: Gestur_ Kristins- son, Hlíðarvegi 4. ísafjörður: Jóhann Kárason, Engjavegi 8, Esso-verslunin, Jónína Högnadóttir. Árneshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finnboga- stöðum. Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkrókur: Margrét Sig- urðardóttir, Birkihlíð 2. Hýrudregnir um HíÍíí Kvökl-, rustur- og bslgarþjónutta apótekanna í Reykjavik dagana 19.-25. nóvember, að báó- um dögum meðtöidum er í Reykjavikur Apóteki, Austurstrarti 16. Auk þess er Borgar Apó- tak, Alftamýrí 1-5, opið tð Id. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðartími logreglunnar f Rvfk: 11166/0112. laaknavakt fyrir Raykjavfk, SaKjamanm og Kópavog i Heilsuvemdarstöó Reykjavikur viö Barónsstíg fri kl. 17 til kl. 06 virka daga Allan sólarhringinn, iaugardaga og helgidaga. Nðn ari uppl. i s. 21230. Braiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi Id. 12.30-15 laugardaga og sunnudsga. Uppl. í simum 670200 og 670440. TannUaknavakt - neyðarvakt um hetgar og stórhátiöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fóflt sem ekki hefur heimilislaekni eóa nær ekki til hans s. 696600). 8lyte- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Neyðarséni vegna nauógunarmála 696600. Ónáemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnasmi: Læknir eða hjúkrunariræðingur veitir upplýsingar ó miðvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekfci þerí að gefa upp nafn. AJnæmiesamtökin styðja smitaða og sjúka og aöstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Pvertxrtti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á gðngudeild Landspítalans kl. 8-16 virka daga, ó hefteugæslustöðvum og hjá heimil- islœknum. Þagmælsku gætt. Alnæmíssamtökin eru meö simatima og ráðgjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtu- daga i sima 91-28586. SamtðUn TB: Upplýsingar og ráðgjöf í a. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöid kl. 20-23. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum Id. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. s.621414. FáUg forajáriauara foratdra, Braaðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Simsvari fyrir utan skrifstofutlma er 618161. Akureyrt Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfefls Apótsk: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótak. Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótak Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær. Heilsugæslustöð; Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum Id. 10-14. Apótak Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppf. vaktþjónustu í s. 51600. læknavakt fyrir bæinn og ÁJttanes s. 51328. Keflavfk: Apótekió er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæskistöð, símþjónusta 92-20500. Salfosc Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iæknavakt fást i símsvara 1300 eftir id. 17. Akranaa: Uppl. um Isaknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tí kl. 18.30. Laugardaga 10-11 Sunnudaga 11-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Qraaagarfturinn I Laugarósá. Opinn afla daga Á virkum dögum fri kL 8-22 og um heigar frá kl. 10-22. SkautaavaCA í LauganM ar opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, rrvórikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, lauganlaga 11-23 og sumudaga 11-18. UppLsimi: 685513. Rauftakroaahúaið, Tjamarg. 36. Neyðarathvarf opið allan sólarhrioginn, ætteð bömum og unglingum að 18 ára aldri sem akki eiga I önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622286. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakroaahúaaina. Ráðgjafar- og upptýsingasifni ætteöur börnum og unglmgum að 20 ára aldri. Ekki þari að gefa upp nafn. Opið allan sóterhrmgmn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamiök éhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Simi. 812833. Afengis- og fíkniefnaneytsndur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræöingí fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Vímulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 a. 811817, fax 811819, veitir foreklrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Kvannaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, 8. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfraaðiaöstoð i hverju fimmtudagskvöidi kl. 19.30-22 í 8. 11012. MS-fálag lalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarféteg krabbamainssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvfk. Simsvari allan aóterhringinn. Sími 676020. Ufsvon - tendssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111. KnniurUgjMn: Slmi 21600/996216, Opín þri«jud. H. 20-22. Flmmlud. I*-16. Ókeypit rí6- gjöf. Vinnuhópur gegn stfjaspeflum. T6»f spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um éfengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduréðgjöf. Kynningaríundúr alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, eðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtókin, s. 16373, kl. 17-20 öaglege. AA-aamtðkin, Hafnarfirfti, s. 652353. OA-samtókln eru með á simsvare samtakanna 91-25533 uppi. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að striöa. FBA-samtöUn. Fullorðin böm alkohólista, pósthótí 1121,121 Reykjavík. Fundir: Tempterahöll- in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21J0. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. uöÁ Akureyri lundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð. AA-hús. Unglingahaimiii riktelna, aðstoð víð unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vmalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eidri sem vantar einhvem vin að tala vió. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöatóð farðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúruböm, Landssamtök aflr,, þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barns- burð. Samtökin hafa aðseti:, i Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Simatími fyrsU miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. Bamamál. Áhugaféteg um brjósUgjöf og þroska bama stmi 680790 kl. 10-13. Fáteg fsisnskra hugvitsmanna, Lindargötu 46,2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 11-17. LeiðbeiningarBtftð hafcnilanna, Túngötu 14, er opin aUa virka daga frá kl. 9-17. Fréttasandingar Ríkteútvarpsin* til úttenda á stuttbylgju, daglega. Til Evrópu: Kl. 12.15-13 6 13836 og 16770 kHz og kl. 18.65-19.30 á 11650 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kJ. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 é 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfiriit frétu Kðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Soma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum efcki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegaiengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar LandapRaHnn: alla daga kl. 15 til 16 og tí. 19 til kl. 20. KvannadsWin. kl. 19-20. Sængur- kvsnnadaikJ. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Haimsóknartími fyrir feðu' Id. 19.31-20.30. Fæð- ingardeildin Eiríkagötu: Heimsóknartímar. Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaapftali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækn- ingadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - GeðdeikJ Vffilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. LandakoUapítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarapftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 16-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjéls alla daga. Grenaásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeUauvemdarstöðin: Heimsóknartími frjéls alla daga. FæðingarheimHi Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppssprlali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umUli og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VtíilsstaftaspfUli: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhUA hjúkrunarheimifl í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahúa Kaftavikuriækntehérafta og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn é Heiisugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavlk - sjúkrahúslð: Heimsóknarlími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og é hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Stysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bitena á veitukerfi vatns og hhavaltu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvahan bilanavakt 686230. Rafvafta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Istends: Aöallestrarsalur ménud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hend- ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Raykjavlkur. AAateafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27165. Borgartoókasafnlfl I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaftasafn, Búslaðakirkju, 8. 36270. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söln eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AAateafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokað júni og égúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Se$asafn, Hólmaseli 4-6. s. 683320. Bókabllar, s. 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjaaafnið: Þrlöjud., fimmtud., teugard. og sunnud. opið frá kl. 12-17. ArfaæjarMfn: • júni, jú« og égúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla vlrka daga. Upplýsingar í aíma 814412. Asmundaraafn í Sigtúni: Opiö alla daga kl. 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 11-16. Akurayri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alte daga 14-16.30. Ltetaaafnið i Akureyri: Opið aHa daga frá ki. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til ménaðamóta. Hafnartoorg, menningar og Bstastofnun Hafnarfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. Náttúrugripaaafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsift. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga. Listaaafn Itlanda, Fríkirkjuvegi. Opið dagtege nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvaftu Reykavíkur viö rafstöðína við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Aagríms Jónasonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opiö um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofuaafn: Yfir vetrarmánuðina veröur safnið einungis opiö samkvæmt umtali. Uppl. i slma 611016. Minjasafnið á Akurayri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Ustasafn Einars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.3116. Höggmyndagarö- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega fré kl. 1118. Safnaleiðsögri kl. 16 á sunnudögum. Ustaaafn Sigurjóns ólafsaonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tim8. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tíma. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opro'r sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.3116. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 15: Mánud. - fimmtud. kl. 1121, föstud. kl. 1117. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 1119, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 1118. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir aamkomuiagi. Slmi 54700. Sjóminjasafn latends, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö aila daga út eeptember kl. 1117. Sjómlnja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 1117. S. 814677. BókasafnKaflavftunOpiðmánud.-föstud. 1120.0piöálaugardögumkl. 1116yfirvetrarmán- uðina. ORÐ DAGSINS Reykjavlk simi 10000. Akureyri a. 9121840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavði: Sundhöll, Vesturtoæjari Breiðholtsl. og Laugardatel. eru opnir sem hér segin Ménud. - löetud. 7-20.30, teugerd. 7.3117.30, sunnud. 117.30. Bundiaug Kópavogs: Opin mánudaga - löstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 116.30. Síminn er 642560. Garðabar Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 117 og sunnud. 117. Hafnarflörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 118. Sunnudaga: 117. Sundlaug Hafnarflaröan Ménudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 116. Sunnudaga: 111.30. Sundteug Hveragerðte: Mónudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10—16.30. Vsrmáriaug I MosfaUasveft: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 1121.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.4119.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 1118.45. Laugard. kl. 1117.30. Sunnud. kl. 1115.30. Sundmiðslðð Keftevfkun Opin ménudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 117. Sunnudaga 116. Sundteug Akursyrar er opin mónud. - föetud. kl. 7-21, laugardaga Id. 118, surmudaga 116- Séni 23260. Sundteug Sahjamamaaa: Opin mánud. - föstud. H. 7.1120J0. Laugard. Id. 7.1117.30. Sunnud. Id. 117.30. Bláa lónið: Aila daga vikunnar opið fré kl. 1122. SORPA Skrtíslofa Sorpu er opin kl. 8.2116.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.3116.15 virfca daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 1120. Þœr eru þó lokaóar á stórhátíðum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: iafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gytíaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhðfði er opin frá kl. 8-20 mánud., þriöjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.